Miðvikudagur, 19. júlí 2017
"Skattaafsláttur væri skynsamlegur" suðið
Frétt: Skattaafsláttur væri skynsamlegur
Athugasemd: Ef fólk hefur ekki efni á að gerast eigandi í fyrirtæki án aðkomu ríkisins, þá hefur það sannarlega ekki efni á að tapa peningunum
Allir þeir sem kaupa hlut í fyrirtækjum verða að vera tilbúnir að tapa þeim öllum. Menn eiga ekki að kaupa neitt nema að hafa efni á því. Hlutabréf er skírteini fyrir eignarhlut í fyrirtæki. Og honum fylgir skynsemdarábyrgð og mikil heimavinna. Og þess utan verður þú ekki þátttakandi í rekstrinum, heldur ertu passífur/óvirkur eigandi. Það er hins vegar stjórn fyrirtækisins sem fær laun fyrir að stjórna því. Venjulega allt allt of há. Þannig að því sem haldið er fram í fréttinni ("hvetja almenning til þátttöku í atvinnurekstri") er einfaldlega ekki rétt með farið
Þess utan er sá hlutabréfamarkaður að mestu ónýtur og í besta falli hættulega flöktandi sem stjórnast af skattafrádrætti veittum af stjórnmálamönnum frá ári til árs. Hvað er að mönnum. Halló! Vilja menn ekki vandaðan markað?
Þegar fólk óskar eftir því að kaupa hlut í fyrirtæki verður ástæðan fyrir þeim kaupum að vera bjargföst trú á fyrirtækinu sjálfu, vörum þess, þjónustu þess og stjórnendum þess. Hafi maður ekki þessa trú á maður alls ekki að kaupa heldur selja strax
Þessi markaður kemst líklega ekki í gang fyrir en að bankar og fjármálastofnanir koma aftur í Kauphöllina samhliða því þegar tveir í sömu götu gera allt í einu það sama, því þá fylgja hinir á eftir þeim til að tryggja sig gegn því að vera álitnir asnar (e. hedging against the neighbor). Þannig mun þetta byrja, þ.e. þess sem óskað er eftir í viðtengdri frétt. Og svo mun það sem beðið er um hrynja þegar allir í götunni eru loksins komnir um borð og þar með allir orðnir sömu grasasnarnir á ný
Svona gengur þetta á eyrinni, og mun alltaf ganga þannig
Um leið og ég frétti af því að fjölda-frú X og fjölda-herra Y séu komin með stóran hlut í fyrirtækinu Z-eta, þá sel ég hlut minn og bíð eftir næsta hruni og kaupi hann aftur fyrir slikk þegar blóð þeirra hjónanna flýtur niður eftir götunni. Það get ég, af því að ég var eini maðurinn í götunni sem hlustaði ekki á sérfræðinga
Raunverulegir fjárfestar eru maraþonhlauparar. Þeir hlusta ekki á svona sveiflusuð og þeir sjá ekki svona sveiflu-sérfræðinga. Þeir þurfa þess ekki, af því að þeir vissu frá upphafi hvað þeir voru að gera. Þeir unnu heimavinnuna. Að fjárfesta er að leggja fram peninga sína með fullvissu um að fá enn meira af þeim til baka
Það er mjög erfitt að ávaxta fé. Mjög erfitt. Þess vegna eru svona margir blankir og hafa ekki efni á að tapa því litla sem þeir eiga. Og þar við situr um sinn. Vinsamlegast gerið heimavinnuna ykkar upp á nýtt. Þetta suð ykkar er ekki nógu gott. Om igen!
Það þarf enga svona steingelda afsökun til að lækka skattana. Það er nóg að horfa bara á þá og það sem eftir er í pyngjunni, til að sjá að þeir eru allt allt of háir. Niður með skattana!
Hins vegar myndi ég veita fólki mikinn og glæsilegan skattaafslátt fyrir að eignast þriðja barnið sitt - og þau sem á eftir koma. Það myndi ég gera án þess að hugsa mig um í eina sekúndu. Af hverju er þetta ekki gert!
Fyrri færsla
Árin 1917 - 1985 - 1991 og 2008 voru afgerandi tímamót
Skattaafsláttur væri skynsamlegur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:11 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 100
- Frá upphafi: 1387419
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 70
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Mikið rétt Gunnar. Ætli ríkisstjórnin að gefa afslátt af sköttum munu þeir fyrst hækka skattana um þann afslátt sem þeir hyggjast veita, þannig er pólitíkin.
Ég er það vitlaus að mér dettur ekki í hug að fjárfesta í hlutabréfum, ég einfaldlega treysti ekki á slíka blinda aðkomu af hlutafélögum, búinn að brenna mig einu sinni og ætla ekki í þá vegferð aftur.
Hvað barneignir varðar og barnauppeldi þá á vissulega að veita hjónum veglegan skattaafslátt fyrir barneignir og ekki síður fyrir að sjá um sín börn sjálf, ala þau upp sjálf en láta þau ekki í hendur vandalausra og treysta þeim til að ala börnin fyrir sig og innræta með allskonar þvaður. Best fer á því að fólk sjái um sín eigin börn, uppeldi þeirra og kenna þeim góða siði.
Tómas Ibsen Halldórsson, 19.7.2017 kl. 11:43
Þakka þér Tómas fyrir innlit og skrif.
Já ég er alltaf fylgjandi því að peningarnir fylgi barninu og að fólki sé þannig gert kleift að velja það sem því sjálfu hentar.
Fólk verður að sá fræjum. Annars verður enginn hér til að kaupa hvorki skuldabréf ríkissjóðs né neina aðra pappíra. Sá þarf fræjum og uppskera þannig áframhaldandi glæsta framtíð fyrir landið okkar. Forfeður okkar sáðu fyrir okkur. Það verða allar kynslóðir að gera. Við höfum að minnsta kosti efni á að styðja við þessa rækt með áburði, svo ekki sé meira sagt.
Það er ekki nógu gott að fólk kaupi hlut í fyrirtæki af því að einhvern annar segir því að það sé góð hugmynd. hugmyndin verður að fæðast hjá því sjálfu vegna trausts.
En eins og er, þá fæðist sú hugmynd hjá fólki helst ekki. Sumir segja að það sé vegna vantrausts. Sjálfur held að ekki sé um fyrst og fremst vantraust að ræða, heldur að um vonbrigði sé að ræða. Fólk varð almennt fyrir miklum vonbrigðum með bæði stjórnmálamenn og stjórnendur fyrirtækja, sérstaklega þeirra sem voru skráð á markaði. Vonbrigðin eru þarna ennþá. Enda hefur hvorugum hópnum tekist að vinna sig í álit hjá almenningi á ný. Vonbrigði fólksins með elítur landsins sitja föst. Mjög föst. Þau er ekki hægt að þvo burt nema á löngum tíma og með góðum fordæmum.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 19.7.2017 kl. 15:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.