Leita í fréttum mbl.is

Árin 1917 - 1985 - 1991 og 2008 voru afgerandi tímamót

Í samfellt 500 ár hafđi landmassi Evrasíu, ţ.e. Evrópa og Asía á Austurhveli jarđar, drottnađ yfir veröldinni međ heimsveldum sínum. Flest sem gerđist í heiminum gerđist frá austri og yfir til vesturs. En ţessi yfirburđarstađa Austurhvels jarđar í veröld mannanna, breyttist skyndilega á ţví sem nćst einni nóttu ţegar Vesturhvel jarđar gerđi innrás frá vestri og yfir til austurs. Bandaríkin réđust frá vestri inn á landmassa Evrasíu í austri, til ađ koma á valdajafnvćgi í Evrópu, ţannig ađ enginn einn myndi ráđa yfir skaganum Evrópu, sem stendur út úr meginlandi Rússlands. Ţetta var 1917

Ţriđjaheims-landiđ Bandaríki Norđur-Ameríku sendi ţarna meira en milljón manns frá Vesturhveli jarđar yfir til Austurhvels jarđar til ađ skakka leik. Ţau gengu á land gamla heimsins frá nýja heiminum. Ţetta hafđi aldrei áđur í sögunni gerst. Og ţetta ár breytti heiminum fyrri fullt og allt

Bandarísku borgarastyrjöldinni lauk 1865, ţar sem hálf milljón Bandaríkjamanna misstu lífiđ. En ađeins 30 árum síđar framleiddu Bandaríkin helming alls ţess sem framleitt var á plánetunni

En ađeins 52 árum síđar, eđa 1917, senda ţeir meira en milljón manns frá vestri til austurs, sjóleiđina yfir nćstum ţví hálfan hnöttinn, til ađ koma ţar á ţví valdajafnvćgi sem ţeim ţóknađist. Ţarna breyttist flest í heiminum. Ný heimsskipan komst á

Og áriđ 1985 var einnig merkilegt ţví ţá hćtti Atlantshafiđ ađ skipta Bandaríkin mestu máli. Verslun og viđskipti viđ Bandaríkin sjóleiđina yfir Kyrrahaf, tóku fram úr Atlantshafsviđskiptunum. Evrópan var orđin ţađ lítil fyrir Bandaríkin

Önnur mikilvćg tímamót urđu svo árin 1991 og 2008

Áriđ 1991 féll síđasta heimsveldi Evrópu međ ţví ađ Sovétríkin hćttu ađ vera til. Frá og međ ţeim degi var ekkert veldi međ heimsáhrif lengur til í Evrópu. Fimm hundruđ ára sögu Evrópu sem landmassi heimsvelda, lauk ţarna fyrir fullt og allt. Og ţađ sem meira var. Eina stórveldiđ í heiminum, Bandaríkin, höfđu ţá ekki enn fattađ ađ ţau sjálf voru eina veldiđ í heiminum međ getu til ađ hafa áhrif og beina völdum hvert sem var og hvenćr sem var, um alla plánetuna. Ţetta var aldrei ameríski draumurinn og ţetta var aldrei í sjálfu sér markmiđ, heldur gerđist ţetta međ ţví ađ restin af veröldinni gekk frá sjálfri sér hálfdauđri

Svo kom áriđ 2008. Ţar hrundi um sjálfa sig niđurstađan og lćrdómurinn sem dregin var af 1945. En hún var sú ađ sérfrćđingar yrđu, gćtu og ćttu ađ stjórna heiminum ađ miklu leyti. Allir kannast viđ ESB, AGS, Sţ, World Bank, OECD, WTO, "sjálfstćđi" seđlabanka og fjármálaeftirlit, sovétflokka teknókrataveldis Evrópusambandsins og flesta háskólana

Ţessir risavöxnu turnar sérfrćđinga höfđu, ţvert á gefin loforđ, einfaldlega keyrt heiminn í svo mikla klessu áriđ 2008 ađ hann hefur ekki enn, 10 árum síđar, rétt úr sér. Sérstaklega ekki í Evrópu ţar sem sérfrćđin var mest og tilbeđin hve ákafast í ESB. En einnig í Asíu og Bandaríkjunum. Ţessir svo kölluđu sérfrćđingar voru ekki sérfrćđingar. Platón sagđi ađ lćknir sem getur ekki lćknađ sjúkling sinn sé ekki sérfrćđingur. Á hann má ekki setja titilinn sérfrćđingur

Átökin um fjölţjóđaismann (e. multilateralism) eru ofarlega í umrćđunni um ţessar mundir, en sá ismi er afurđ sérfćđinganna. Hann er lítiđ annađ en eitt stórt núll og ekkert er á bak viđ kenningar hans um svo kölluđ frjáls viđskipti fjölţjóđaismans. Bara tómiđ eitt og ađ sjálfsögđu há laun sérfrćđinganna sjálfra - og öskuhaugar fjölţjóđaisma ţeirra frá 2008

Og heimurinn getur ekki rétt úr sé á međan sérfrćđingar ráđa. Ţađ er einfaldlega ekki hćgt. Ţeir reyndust heiminum nćstum ţví verri en engir. En ţeir sitja enn klístrađir viđ stólana og ţađ er enn erfiđara ađ losna viđ ţá en gömlu kóngana og hirđir ţeirra. Ţess vegna er til dćmis stuđningur Repúblikana viđ háskóla í Bandaríkjunum snarfallinn niđur í ađeins 40 prósent - og á hann eftir ađ falla enn frekar og djúpt

Heimurinn mun ekki rétta úr kútnum á ný nema međ ofbođslegum hamförum. Ţannig gengur enduruppsetning hans eftir áföll ávallt fyrir sig. Og í ţetta skiptiđ, eins og svo oft áđur, međ ţeirri nýju heimsstyrjöld sem er ađ hreiđra um sig í veraldarhafinu. Beyglan er ţví miđur svo stór, hugmyndafrćđilega illkynja og klístruđ föst, ađ ekkert minna dugar í ţetta skiptiđ

Heimsstyrjaldir eru ein flóknustu fyrirbćri tilverunnar. Ţess vegna gapa allir ţegar startskotiđ gellur. Hvenćr ţađ kemur veit ég ekki. En ég veit hins vegar ađ ţađ mun koma og er ađ koma. Enginn getur komiđ í veg fyrir ţađ. Enginn. Ţađ eina sem hćgt er ađ gera er ađ verja sig. Og ţađ kann Ísland ekki ţví ţađ er orđiđ sérfrćđingum ađ bráđ

Viđ erum sem betur fer á Vesturhveli jarđar -í nýja heiminum- ţví ţar mun eina stöđugleikann verđa ađ finna nćstu hrunduđ ára. Ţetta er viss sárabót í gjöf frá heppninni góđu. En jafnvel hana er hćgt ađ eyđileggja

Fyrri fćrsla

Fjármagnsflóttinn frá Evrópu eykst


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er bara bull vinur, vinsćll áróđur sem settur er upp fyrir heimskan almenning.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 16.7.2017 kl. 07:55

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér innlitiđ Bjarne.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 16.7.2017 kl. 08:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "samfélags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband