Föstudagur, 16. júní 2017
Donald J. Trump heimsækir Pólland fyrst
Mynd: Evru-upptakari
Þegar þessi frétt er lesin (sjá neðst) þá er ljóst að stór hluti fólks í veröldinni hefur tapað vitinu, eða jafnvel aldrei haft það
Ef að Pólland hefði megnað að halda fullveldi sínu á lofti, þá hefðu Þjóðverjar ekki getað tekið land Pólverja af þeim, til að láta Deutsche Bank fjármagna þar bygginu útrýmingarbúða í Auschwitz fyrir þýska ríkið. Þýskt byggðar búðir þar sem þýskir stjórnmálamenn tortímdu svo milljónum Gyðinga og þar á meðal Pólverjum sjálfum. Það eina sem hefði getað komið í veg fyrir þetta var þungt vopnað fullveldi Póllands til að drepa vonda menn með vopn. Athugið að innrásir með pennum og pennastrikum eru oft sama eðlis
En fullveldi Póllands reyndist of veikburða til að standa á móti þýskum stjórnmálamönnum og því fór sem fór. Ríkisstjórn Póllands gat ekki verndað líf, limi og eignir borgaranna. Þetta veit Beata Maria Szydlo, forsætisráðherra Póllands, mjög vel. Enda vopnast Pólland eins hratt og það getur um þessar mundir til að styrkja fullveldi sitt á ný, meðal annars til að geta mætt rússneska hernum ef með þarf og svo til að verjast árásum Evrópusambandsins, sem komið er með þýskan kanslara sem nýjan keisara á sviknu skafti yfir lífi 500 milljón manna - og sem allir muna ákaflega vel hvað gerðist síðast er Þýskaland réði of miklu
Ef að Gyðingar hefðu sem þjóð haldið fullveldi sínu þá hefðu þeir getað varist í sínu eigin landi og ekki mátt þola að verða leiddir sem varnalaus þjóð til slátrunar innan í annarri þjóð, sem sannarlega var sturluð og til einskis treystandi. Þjóðaröryggisstefna þjóða getur aldrei byggst á því að vona hið besta, eins og er í Evrópusambandinu núna
Þegar svo upp úr sýður næst þá er þungt vopnuðum Pólverjum að mæta. Ekki þurftu menn því að undrast að Donald J. Trump segði heiminum frá því í síðustu viku að hann, já hann, myndi heimsækja Pólland þann 6. júlí næstkomandi. Þar mun hann skoða framvindu byggingar Intermarium og hvetja lönd þess til dáða, en ekki til brusselsks aumingjaskapar
Þýskaland segist geta sætt sig við Rússland upp að landamærum Póllands. Svo mikla og króníska aumingja hefur Pólland sem sína næstu nágranna. Mikilvægasti bandamaður Póllands eru Bandaríki Norður-Ameríku og Stóra-Bretland. Fer Donald J. Trump því FYRST til Póllands, áður en hann fer á G20-fund til Hamborgar, til að slá þar á króníska útskipunarfíkn Þýskalands, sem er að rífa meginlandið í tætlur
Skál fyrir Póllandi! Þeir eru óhræddir við hugtökin ættjörð og þjóð. Þeir eru með öðrum orðum heilbrigðir enn. Allt gott fólk er þjóðernissinnað, því það styður sjálfsákvörðunarrétt þjóða, en vinnur ekki stanslaust að afnámi hans eins og ESB-sinnar gera. En úr vestri sækir vont ESB-fólk að Pólverjum fyrir að voga sér að vera normal þjóð í eigin landi. Það fólk veit ekkert og hirðir ekkert um aðstæður Póllands, hefðir þess né sögu. Það fólk er úniversalistar og þannig fólk er heiminum hættulegt, því það er svo fávíst
Fyrri færsla
ESB-tröllasamkunda meginlandsins; bless!
Ósmekkleg ummæli á minningarathöfn Auschwitz | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:37 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 29
- Sl. sólarhring: 61
- Sl. viku: 445
- Frá upphafi: 1389065
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 253
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Það minnir mig á atriði úr kvikmynd sem ég sá ung að árum og heitir Unaðsómar. Hún er byggð á ævi tónskáldsins Fréderik Chopin.Eitt minnisstæðasta atriði úr myndinni er þegar landar hans höfðu lagt hart að honum að leika til styrktar(eða heima)í Póllandi,en var tregur til.þar kom að hann lét sig og komst við þegar þeir færðu honum pyngju með mold fósturjarðar hans.Heldrðu Gunnar minn að jaxlarnir skylji þessa yndisfögru tilfinningu?
Helga Kristjánsdóttir, 16.6.2017 kl. 02:59
Þegar við erum að tala um bíómyndir þá dettur mer í hug amerísk mynd þar sem þeir fóru svo hratt inn í Þýskaland að byrgðaflutningar höfðu ekki við svo þeir stoppuðu á næstu þýsku olíu birgðastöð tiger skriðdreka og fylltu bensíntanki sína með þýskri hráolíu.
eg mæli með því að Gunnar her hinn alvitru setji gamla svarta og ógeðslega hraoliu á bensín tankinn hjá sér og kenni svo sjalfum sér um að trúa lyga þvættingnum.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 16.6.2017 kl. 09:56
Gott hjá Pólverjum, einu stjórnmálamennirnir sem standa almennilega gegn útrýmingarbúðunum ESB, sem kúgar innlimaðar þjóðir sínar til að fjármagna eigin þjóðarmorð, koma frá Austur-Evrópu, Póllandi, Ungverjalandi og Slóvakíu/Tékklandi.
PS Getur einhver þýtt fyrir mig yfir á íelsnku, það sem Bjarne Örn sagði? Ég fæ engan botn í það.
Theódór Norðkvist, 16.6.2017 kl. 13:29
Þakka þér Helga fyrir athyglisverða frásögn um Frédéric Chopin. Vitjaði ég leiðis hans í París árið 2007, því ég held svo mikið upp á einmitt hann.
Það síðasta sem Pólska Útvarpið sendi út frá Varsjá áður en þýska útþensluliðið drekkti landi Pólverja í terror og lokaði á útvarpið í september 1939, var einmitt Polonaises hans Chopin.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 16.6.2017 kl. 14:43
Þakka þér Theódór.
Já. Virða verður menningarleg sem og önnur landamæri ríkja. Annars fer illa. Eins og sést svo greinilega í Evrópu. Þar syttist í teppasprengingar.
PS: pass
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 16.6.2017 kl. 14:47
"Þar styttist í teppasprengingar?" Hvað áttu við með því? Hvað eru teppasprengingar?
Sigþór Hrafnsson (IP-tala skráð) 16.6.2017 kl. 16:12
Þakka þér Sigþór.
Þegar góðviðris-stofnunin EMU eða evran, fékk á sig sína fyrstu ágjöf þá lagði sú stofnun Evrópusambandsins efnahag evrulanda í rúst með seinkuðum teppasprengjum (carpet-bombing) massífs atvinnuleysis sem ekki sér fyrir endann á enn. Allt sem sú stofnun átti að lagfæra hefur hún gert mörgum sinnum verra en það var.
Það saman hefur gerst með allar aðrar stofnanir Evrópusambandsins. Seinkaðar teppasprengingar vegna brottnáms innri landamæra Evrópusambandsins og hrun hinna yrti landamæra þess sem ESB var falið að vernda, eru þegar hafnar að vissu leyti.
En þær munu aukast og aukast í svo miklum mæli næstu mörg árin að úr getur orðið borgarastyrjöld sem leggur meginland Evrópu að velli. Menningarleg landamæri eru mjög "sticky" og verða ekki leyst upp nema með algerlega hörmulegum afleiðingum.
Þetta meginland mun brátt verða óþekkjanlegt sem mannabústaður eftir 50 ára teppasprengjuregn Evrópusambandsins.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 16.6.2017 kl. 18:00
Góður Gunnar, haltu áfram eins og þú hefur gert fram að þessu.
Hörður Einarsson, 18.6.2017 kl. 20:11
Þakka þér Hörður.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 19.6.2017 kl. 08:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.