Leita í fréttum mbl.is

Lönd vinna ekki saman

Ţjóđhátíđardagurinn í gćr var mér góđur. Hestareiđin heim ađ kirkju var táknrćn og afar falleg. Messan var góđ og predikun séra Geirs Waage um međal annars íslenska tungu í Reykholtskirkju, var enn betri. Og hangikjötiđ í félagsheimilinu Logalandi var ákaflega gott. Allt var gott. Viđ nutum góđs af ţví ađ hagsmunir mínir og ţjóđar minnar, sem ég er órjúfanlegur hluti af, fara eins ţétt saman og nokkru sinni mögulegt er

Erlendir vapparar á ţessum degi létu sér fátt um finnast, enda ekki hluti af ţjóđ minni. Örlög okkar eru ekki sameiginleg. Ţeir vöppuđu um á íslenskri grund án neinna banda viđ moldina sem ţeir gengu á, en hún inniheldur forfeđur vora og ţađ sem í ţeim bjó og sem lifir áfram í okkar íslensku ţjóđ. Einn og einn erlendur vappari tekur sig ţó upp og segir:

"Ţitt fólk er mitt fólk og ţinn guđ er minn guđ"

Ef hann segir og framkvćmir ţetta ekki, er hann tekur skrefiđ út úr sinni ţjóđ og inn í vora, ţá endar ţađ illa, bćđi fyrir hann og okkur. Eins og sést út um allar jarđir í dag, ţar sem fólk er drepiđ og sprengt í tćtlur af ţeim sem fylgja ekki ţessum einfalda vísdómi Ritninga okkar. Ţađ sem af hlýst, sé ţessu ekki fylgt, er auđvitađ innvortis styrjöld. Ţađ viljum viđ alls ekki

Ţetta er svona af ţví ađ ţjóđin er hin grunnpólitíska eining í veraldarhafinu. Allt byggir á henni. Ađeins sambandiđ viđ afkvćmin er sterkara en ţjóđarböndin. Ég er ţakklátur fyrir ađ vera hluti af ţjóđ minni. Viđ vinnum saman

En ţjóđir vinna hins vegar ekki saman. Lönd vinna ekki saman. Ţađ er ekki hćgt. En hćgt er hins vegar ađ vinna saman ađ ţeim hagsmunum ţjóđa sem fara saman

Um leiđ og til dćmis hagsmunir Evrópusambandslanda fara ekki lengur saman, ţá endar ţađ samband. Svo einfalt er ţađ. Og viđ erum komin hálfa leiđ í ţví upplausnarferli. Mörg lönd sambandsins eru nú ađ endurskođa afstöđu sína. Og enn fleiri lönd ţess finna ekki og vilja ekki ganga taktinn međ ţýskri Evrópu lengur. Evrópusambandiđ er ađ leysast upp, en eftir munu ríki álfunnar standa. Ţjóđirnar neita ađ láta leysa sig upp. Ţćr eru komnar í verkfall sem endađ getur í óöld

Evrópusambandiđ miđađ viđ áriđ 2007, er nú ţegar orđiđ óţekkjanlegt. Ađeins 10 ár eru ţó liđin. Ţá hélt enginn ađ sambandiđ myndi verđa svona eins og ţađ er 10 árum síđar

Ţann 5. júní átti Marshall-áćtlunin 70 ára afmćli. Frá ţví ađ George Marshall flutti eina áhrifamestu geopólitísku rćđu aldarinnar í Harvard háskólanum um hugmynd sína, liđu ađeins 10 mánuđir ţar til bandaríska ţingiđ afgreiddi 1948-lögin um utanríkisađstođ Marshalláćtlunarinnar. Bandaríkin ákváđu ađ gefa á fyrsta ári áćtlunarinnar Evrópulöndum um 12 prósent af fjárlögum bandaríska ríkisins eins og ţau voru 1949

Ţetta gerđu Bandaríkin ekki af góđmennsku einni saman. Heldur fóru hagsmunir Bandaríkjanna og meginlands Evrópu ţá saman. Bandaríkin ţurftu á sterkari Evrópu ađ halda til ţess ađ standast sovéskan ţrýsting á meginlandinu

Í dag fara hagsmunir meginlands Evrópu og Bandaríkjanna ekki saman, nema ţá á Intermarium svćđi Evrópu. Ţess vegna er Trump á leiđ til Póllands en ekki Ţýskalands. Og ţess vegna er NATO á leiđ í ruslatunnuna og nýtt varnarbandalag, sem byggir á sameiginlegum hagsmunum, er í smíđum. Ţađ mun heita eitthvađ í áttina ađ Northern Tier Defence System og Ísland mun sennilega verđa hluti af ţví, vegna sameignlegra hagsmuna Bandaríkjanna og Íslands

Takk fyrir góđar kveđjur, Rex Tillerson. Taktu ţetta lengra. Viđ eigum ykkur svo mikiđ gott ađ ţakka. Áfram međ smjöriđ

Fyrri fćrsla

Donald J. Trump heimsćkir Pólland fyrst


mbl.is Tillerson óskađi Íslandi til hamingju
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "samfélags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband