Leita í fréttum mbl.is

Donald J. Trump heimsćkir Pólland fyrst

Fullveldi, peningastefna og vaxtavopn ţeirra evrulanda sem heita ekki Ţýskaland né Frakkland

Mynd: Evru-upptakari

Ţegar ţessi frétt er lesin (sjá neđst) ţá er ljóst ađ stór hluti fólks í veröldinni hefur tapađ vitinu, eđa jafnvel aldrei haft ţađ

Ef ađ Pólland hefđi megnađ ađ halda fullveldi sínu á lofti, ţá hefđu Ţjóđverjar ekki getađ tekiđ land Pólverja af ţeim, til ađ láta Deutsche Bank fjármagna ţar bygginu útrýmingarbúđa í Auschwitz fyrir ţýska ríkiđ. Ţýskt byggđar búđir ţar sem ţýskir stjórnmálamenn tortímdu svo milljónum Gyđinga og ţar á međal Pólverjum sjálfum. Ţađ eina sem hefđi getađ komiđ í veg fyrir ţetta var ţungt vopnađ fullveldi Póllands til ađ drepa vonda menn međ vopn. Athugiđ ađ innrásir međ pennum og pennastrikum eru oft sama eđlis

En fullveldi Póllands reyndist of veikburđa til ađ standa á móti ţýskum stjórnmálamönnum og ţví fór sem fór. Ríkisstjórn Póllands gat ekki verndađ líf, limi og eignir borgaranna. Ţetta veit Beata Maria Szydlo, forsćtisráđherra Póllands, mjög vel. Enda vopnast Pólland eins hratt og ţađ getur um ţessar mundir til ađ styrkja fullveldi sitt á ný, međal annars til ađ geta mćtt rússneska hernum ef međ ţarf og svo til ađ verjast árásum Evrópusambandsins, sem komiđ er međ ţýskan kanslara sem nýjan keisara á sviknu skafti yfir lífi 500 milljón manna - og sem allir muna ákaflega vel hvađ gerđist síđast er Ţýskaland réđi of miklu

Ef ađ Gyđingar hefđu sem ţjóđ haldiđ fullveldi sínu ţá hefđu ţeir getađ varist í sínu eigin landi og ekki mátt ţola ađ verđa leiddir sem varnalaus ţjóđ til slátrunar innan í annarri ţjóđ, sem sannarlega var sturluđ og til einskis treystandi. Ţjóđaröryggisstefna ţjóđa getur aldrei byggst á ţví ađ vona hiđ besta, eins og er í Evrópusambandinu núna

Ţegar svo upp úr sýđur nćst ţá er ţungt vopnuđum Pólverjum ađ mćta. Ekki ţurftu menn ţví ađ undrast ađ Donald J. Trump segđi heiminum frá ţví í síđustu viku ađ hann, já hann, myndi heimsćkja Pólland ţann 6. júlí nćstkomandi. Ţar mun hann skođa framvindu byggingar Intermarium og hvetja lönd ţess til dáđa, en ekki til brusselsks aumingjaskapar

Ţýskaland segist geta sćtt sig viđ Rússland upp ađ landamćrum Póllands. Svo mikla og króníska aumingja hefur Pólland sem sína nćstu nágranna. Mikilvćgasti bandamađur Póllands eru Bandaríki Norđur-Ameríku og Stóra-Bretland. Fer Donald J. Trump ţví FYRST til Póllands, áđur en hann fer á G20-fund til Hamborgar, til ađ slá ţar á króníska útskipunarfíkn Ţýskalands, sem er ađ rífa meginlandiđ í tćtlur

Skál fyrir Póllandi! Ţeir eru óhrćddir viđ hugtökin ćttjörđ og ţjóđ. Ţeir eru međ öđrum orđum heilbrigđir enn. Allt gott fólk er ţjóđernissinnađ, ţví ţađ styđur sjálfsákvörđunarrétt ţjóđa, en vinnur ekki stanslaust ađ afnámi hans eins og ESB-sinnar gera. En úr vestri sćkir vont ESB-fólk ađ Pólverjum fyrir ađ voga sér ađ vera normal ţjóđ í eigin landi. Ţađ fólk veit ekkert og hirđir ekkert um ađstćđur Póllands, hefđir ţess né sögu. Ţađ fólk er úniversalistar og ţannig fólk er heiminum hćttulegt, ţví ţađ er svo fávíst

Fyrri fćrsla

ESB-tröllasamkunda meginlandsins; bless!


mbl.is Ósmekkleg ummćli á minningarathöfn Auschwitz
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţađ minnir mig á atriđi úr kvikmynd sem ég sá ung ađ árum og heitir Unađsómar. Hún er byggđ á ćvi tónskáldsins Fréderik Chopin.Eitt minnisstćđasta atriđi úr myndinni er ţegar landar hans höfđu lagt hart ađ honum ađ leika til styrktar(eđa heima)í Póllandi,en var tregur til.ţar kom ađ hann lét sig og komst viđ ţegar ţeir fćrđu honum pyngju međ mold fósturjarđar hans.Heldrđu Gunnar minn ađ jaxlarnir skylji ţessa yndisfögru tilfinningu?

Helga Kristjánsdóttir, 16.6.2017 kl. 02:59

2 identicon

Ţegar viđ erum ađ tala um bíómyndir ţá dettur mer í hug amerísk mynd ţar sem ţeir fóru svo hratt inn í Ţýskaland ađ byrgđaflutningar höfđu ekki viđ svo ţeir stoppuđu á nćstu ţýsku olíu birgđastöđ tiger skriđdreka og fylltu bensíntanki sína međ ţýskri hráolíu.

eg mćli međ ţví ađ Gunnar her hinn alvitru setji gamla svarta og ógeđslega hraoliu á bensín tankinn hjá sér og kenni svo sjalfum sér um ađ trúa lyga ţvćttingnum.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 16.6.2017 kl. 09:56

3 Smámynd: Theódór Norđkvist

Gott hjá Pólverjum, einu stjórnmálamennirnir sem standa almennilega gegn útrýmingarbúđunum ESB, sem kúgar innlimađar ţjóđir sínar til ađ fjármagna eigin ţjóđarmorđ, koma frá Austur-Evrópu, Póllandi, Ungverjalandi og Slóvakíu/Tékklandi.

PS Getur einhver ţýtt fyrir mig yfir á íelsnku, ţađ sem Bjarne Örn sagđi? Ég fć engan botn í ţađ.

Theódór Norđkvist, 16.6.2017 kl. 13:29

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Helga fyrir athyglisverđa frásögn um Frédéric Chopin. Vitjađi ég leiđis hans í París áriđ 2007, ţví ég held svo mikiđ upp á einmitt hann.

Ţađ síđasta sem Pólska Útvarpiđ sendi út frá Varsjá áđur en ţýska útţensluliđiđ drekkti landi Pólverja í terror og lokađi á útvarpiđ í september 1939, var einmitt Polonaises hans Chopin.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 16.6.2017 kl. 14:43

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Theódór.

Já. Virđa verđur menningarleg sem og önnur landamćri ríkja. Annars fer illa. Eins og sést svo greinilega í Evrópu. Ţar syttist í teppasprengingar.

PS: pass

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 16.6.2017 kl. 14:47

6 identicon

"Ţar styttist í teppasprengingar?" Hvađ áttu viđ međ ţví? Hvađ eru teppasprengingar?

Sigţór Hrafnsson (IP-tala skráđ) 16.6.2017 kl. 16:12

7 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Sigţór.

Ţegar góđviđris-stofnunin EMU eđa evran, fékk á sig sína fyrstu ágjöf ţá lagđi sú stofnun Evrópusambandsins efnahag evrulanda í rúst međ seinkuđum teppasprengjum (carpet-bombing) massífs atvinnuleysis sem ekki sér fyrir endann á enn. Allt sem sú stofnun átti ađ lagfćra hefur hún gert mörgum sinnum verra en ţađ var. 

Ţađ saman hefur gerst međ allar ađrar stofnanir Evrópusambandsins. Seinkađar teppasprengingar vegna brottnáms innri landamćra Evrópusambandsins og hrun hinna yrti landamćra ţess sem ESB var faliđ ađ vernda, eru ţegar hafnar ađ vissu leyti.

En ţćr munu aukast og aukast í svo miklum mćli nćstu mörg árin ađ úr getur orđiđ borgarastyrjöld sem leggur meginland Evrópu ađ velli. Menningarleg landamćri eru mjög "sticky" og verđa ekki leyst upp nema međ algerlega hörmulegum afleiđingum.

Ţetta meginland mun brátt verđa óţekkjanlegt sem mannabústađur eftir 50 ára teppasprengjuregn Evrópusambandsins.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 16.6.2017 kl. 18:00

8 Smámynd: Hörđur Einarsson

Góđur Gunnar, haltu áfram eins og ţú hefur gert fram ađ ţessu.

Hörđur Einarsson, 18.6.2017 kl. 20:11

9 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Hörđur.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 19.6.2017 kl. 08:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband