Miðvikudagur, 31. maí 2017
Bandaríski flotinn tekur stjörnusiglingafræði upp á ný
Mynd og frétt: NPR 22. febrúar 2016
Svo seint sem í fyrra var stjörnusiglingafræði tekin upp á ný sem námsefni í akademíum bandaríska flotans. GPS tæknin er óáreiðanleg, viðkvæm og komandi skotmörk í hverslags hernaði. Langt er síðan að til dæmis Rússar gátu brenglað GPS merki og gert þau að svo gott sem rugli
Það fólk sem alið hefur allan sinn mann í borgum er orðið svo heimsku-hættulegt að það stefnir heiminum í hættu. Því lengra sem borgarfólk fjarlægist sveitina, hugsun og vitran lífsmáta byggðan á landnematilfinningu og lífsnauðsynlegri svartsýni í lífinu, því heimskara og óhamingjusamara verður það. Sokkinn skipafloti bjartsýnisfólksins liggur því enn á sjávarbotni við strendur Noregs. Ekkert land það fólk nam. Í dag situr það króknað fast í föl á heiði
Nýjasta dæmið um þannig heimsku eru "sjálfkeyrandi bílar". Þetta er svo heimsk hugsun að hún er orðin viðtekin sem staðreynd í hugum þeirra sem orðnir eru malbikaðir bjálfar
Tölvu og hugbúnaðarfólk veraldar er búið að byggja upp heim sem þolir ekki að hann sé notaður, né hvað þá að tækni þeirra sé notuð í mikilvæga hluti né trúað fyrir neinu mikilvægu. Að brjótast inn í ónýt kerfi er það sem er að gerast dag hvern. Svo ömurlegur er minnisvarði þessi. Þeir sem þekkja þennan heim best vita að þetta er rétt. Annars þekkja þeir alls ekki heiminn sinn
Þegar fjárkúgunarhugbúnaður glæpalýðs veraldar birtist á tímatöfluskjáum lestarkerfa stórborga og á skurðstofum sjúkrahúsa, þá veit maður að núverandi mest úrbreiddu hugbúnaðarkerfi heimsins eiga ekki nema 10 ár eftir ólifuð í
Þeir sem bjuggu þennan hugbúnað til voru bjálfar og þeim hefur mistekist í allra lægstu þrepum erfiðleikaskalans. Yfirbygging þeirra er því rusl sem þolir ekki notkun
Donald Trump sigraði yfirgnæfandi stórt í persónulegum atkvæðafjölda í Bandaríkjunum öllum, ef að New York og stórborgir Kaliforníu eru teknar út. Það segir okkur að landnemasál Bandaríkjanna er enn ekki orðin geðveik, ef litið er burt frá ófrjósömum alþjóðaelítum úrkynjarða stórborga. En þær elítur hafa misst vitið, eða jafnvel aldrei frá fæðingu haft það. Í Brexit-kosningunum var sagan sú sama. Bretar eru enn óbrjálaðir, nema í borgarvirkjum gegn veruleikanum
Þeir sem muna Búrfell hér heima muna hvernig þessi landnemahugsun er. Hún er varfærin og þjóðfélagsleg, tekur mið af því sem getur gerst mörgum skerfum síðar og flanar ekki út í sjálfsmorðsborgarlínur sem liggja inn í gaukshreiður grasasna í sjálfkeyrandi apabúrum. Þar sem yfirlæknirinn er stanslaust í ímyndaðri ferð til Mars að skoða hundrað milljón drepnar klukkustundir Sigmundar Freud, sem liggja ofan á hundrað milljón líkum Karls Marx, borandi í nef sitt - svo nefndar séu bara tvær yfir-þvælur tuttugustu aldarinnar sem komu úr sömu skúffu og sjálfkeyrandi vitsmunalegar drepsóttir nútímans eru fastar í
Það er millistétt okkar með landnemahugsun sem byggt hefur Ísland upp og það sama gildir um Bandaríki Norður-Ameríku. Og það er hún sem fjármagnar mesta herveldi mannkynssögunnar, þar sem eitt sykki af öllu strategískt mikilvægu kostar milljarða dala
Utanríkisráðherra okkar er sennilega orðinn algert borgarbarn. Hann heldur að NATO sé sjálfkeyrandi banki sem hægt er að taka allt út án þess að leggja nokkuð inn
Krækja: U.S. Navy Brings Back Navigation By The Stars For Officers
Fyrri færsla
Verður Norður-Kórea ríkt land?
Myndband: Stjörnusiglingafræði 1942
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:04 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 167
- Frá upphafi: 1390762
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Blessaður Gunnar.
Þessi pistill þinn er klár snilld, og skáldmæltur ertu í þokkabót.
"Það fólk sem alið hefur allan sinn mann í borgum er orðið svo heimsku-hættulegt að það stefnir heiminum í hættu. Því lengra sem borgarfólk fjarlægist sveitina, hugsun og vitran lífsmáta byggðan á landnematilfinningu og lífsnauðsynlegri svartsýni í lífinu, því heimskara og óhamingjusamara verður það. Sokkinn skipafloti bjartsýnisfólksins liggur því enn á sjávarbotni við strendur Noregs. Ekkert land það fólk nam. Í dag situr það króknað fast í föl á heiði".
En ég fór að hugsa í gær þegar ég kíkti við hjá þér eftir nokkuð hlé, og sá að þú ert bjargfastur á yfirburði USA í komandi heimsátökum, og gott og vel, það er rétt að ekkert annað ríki hefur þá burði sem það ágæta land hefur.
En þegar frjálshyggjan knúði áfram Bandaríkin með því eina markmið að gera yfirstéttina ríka, óháð landshag, og kosning Trumps var andóf gegn, að þá var grunnframleiða landsins eyðilögð, og framleiðslubæirnir álíka draugalegir og námubæjar Klettafjalla.
Er einhver hátæknihlutur framleiddur í Bandaríkjunum í dag, sem treystir ekki á íhluti frá annað hvort Taívan eða Kína??
Er ekki sá sem er háður meintum óvini (það þarf aðeins eina bombu til að rústa örflöguframleiðslu Taívan) um aðföng, einfaldlega risi á brauðfótum??
Datt í hug að spyrja því ég svör þín eru ætíð fróðleg.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 31.5.2017 kl. 09:38
Þakka þér kærlega fyrir innlitið og skirf Ómar.
Já, Biblían og sérstaklega Gamla testamentið er enn framleidd og framreidd í Bandaríkjunum. Bókin hans Lincolns. Og ég hef tekið eftir því að Trump virðist vel að sér í stjórnmálafræði Gamla testamentisins, sem byggði upp Vesturlönd. Í Bandaríkjunum er ekki hægt að taka þátt í stjórnmálum án þess að þekkja vel til þessarar bókar.
En já Ómar, millistéttin í Bandaríkjunum er ekki knúin áfram af hugmyndfræðilegum þvættingi menntaelíta um "frjálshyggju" sem urðu til í úthverfum stórborga upp úr 1970. Hún hefur aldrei verið viðriðin þann lokaða gerviheim fræðimanna. Henni er andskotans sama um þó einhver sé ríkur, jafnvel ofsaríkur og að það ríki þokkalegur ójöfnuður í Bandaríkjunum. Það er henni alveg nákvæmlega sama um. En henni er ekki sama um að vera ýtt út úr því millistéttarlífi sem gerðu Bandaríkin þeirra að stórveldi. Það fyrirgefur hún aldrei. Og án hennar eru Bandaríkin í djúpum vandræðum.
Hvað varðar íhlutina þá eru þeir að sumu leyti framleiddir í deildum bandaríska hagkerfisins í útlöndum, undir bandarísku eftirliti. Það tímabil er á enda. Þjóðarhagsmunir Bandaríkjanna (já þjóðríkið), brútal og naktir, eru loksins vaknaðir til sjálfsmeðvitundar á ný. Millistéttin sem er hryggsúlan í þjóðríki Bandaríkjanna er svo reið að hún mun ekki líða glóbal elítum stórborganna að ríða sér í afturendan á ný og skilja sig eftir í fjóshaug á meðan elítan sjálf ekur sem uppsafnaður, sjálfkeyrandi og haugdritandi skítakamar um allt landið.
Það væri nú aldeilis gleðilegt ef að rústa tækist grundvallarmistökum tæknigeirans með einni andskotans bombu. Það væri mjög þarft verk. Ég lifi í og á þessum geira veit hvað hann er mikið rusl. Það þarf nýtt að koma til. Og það nýja mun verða til í Bandaríkjunum. Ekki sem útlenskt samansettur íhlutur, heldur sem grunnrannsókna-árangur stærstu rannsóknarstofu veraldar og sem er í einkaeigu fyrirtækja bandaríska hagkerfisins.
Krabbmeinsrestar tæknigeirans í glóbelli elíta má því fara til fjandans fyrir mér. Bombið bara draslið fyrir mér. Það er allt saman handónýtt.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 31.5.2017 kl. 10:21
Þetta sannar það að öflugustu ríki heims eru að gera ráð fyrir Global war. Það er ekki vafa mál að nú er tími að styrkja böndin við USA og Rússland en við eruð ekki hult með ESB enda eru þeir komnir í alla innviði okkar með sitt Glóballista fólk. Ég vil skipulagðar aðgerðir gegn Vinstra liðinu sem eru Globallistar án þess að allir vita það almennilega. Eitt barnabarn mitt segir flesta kennara vera vinstralið en þar er hreinlega kennd vinstri fræði og það í skólum landsins þessi er 14 ára. Tökum Krakka fréttir sem eitt dæmi. Engin getur barist við RÚV.
Valdimar Samúelsson, 31.5.2017 kl. 10:47
Blessaður aftur Gunnar.
Orðanotkun mín um frjálshyggjuna var aðeins tilvísun í þann hagfræðiskóla sem mótaði efnahagsstefnu USA frá því á níunda áratugnum, og til dagsins í dag, og sá hagskóli var um leið drifkraftur Globalvæðingarinnar. En það er örugglega rétt hjá þér að bandarísk millistétt var ekki mikið að spá í forsendum loforðanna um betri lífskjör, en í dag er hún örugglega að spá í afleiðingarnar.
Og ég get ekki að því gert að mér finnst vera dilemma í þessum rökum þínum að fólk sé ekki að spá í forsendur ríkdæmis, ef viðkomandi ríkdæmi ógnar fjárhagslegri tilveru þeirra, sem og styrkleika lands þeirra. Það hefur ekki farið fram hjá mér Gunnar að þú ert harður gagnrýnandi afleiðinganna.
Og það verður ekki bæði sleppt og haldið.
Varðandi þetta með bombuna, þá veit ég svo sem ekki alveg hvernig staðan er í dag, en í kjölfar jarðskjálftans mikla á Taivan þarna um árið, þá reis upp panikbylgja, hvar eigum við að fá örflögurnar?, og þá kom það fram í fréttum að aðeins eitt fyrirtæki var eftir í Silikon dalnum sem framleiddi þær, en sú framleiðsla var á fallandi fæti. Get meir að segja ennþá flassað upp mynd einni í grein þar sem fjallað var um leyndarmálið sem að bak lág um velgengni Taivans, en það var hörkuduglegar ógiftar konur sem unnu að baki brotnu til að safna sér inn aur áður en þær stofnuðu heimili. Það er það fór saman, gæðavinnubrögð, og ekki svo mjög hár launakostnaður.
En þú skautar framhjá spurningu minni Gunnar, það þarf fyrst að þróa nýja tækni, áður en menn geta sagt skilið við þá gömlu.
Og ég fæ ekki betur skilið skrif þín, sem vísa í up to date atburði, að það stefni í stríð.
Og hvernig getur land farið í stríð við birgja sinn og unnið??
Treysta á Þjóðverjana? Nei bara djók.
En ég spyr því ég er mikið að velta þessu fyrir mér.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 31.5.2017 kl. 11:31
Þakka þér Ómar
Hvað varðar "hagfræðina" sem þú talar um, þá gat hún ekki komist til framkvæmda nema með og í krafti utanríkispólitíkur sem var bein afleiðing Kalda stríðsins. Glóballar-elítan úr stórborgunum tók þetta síðan sem gratís hlaðborð til sín og inn í ónýtar kenningar sínar, skrefinu lengra til fjandans, og úr varð glóballar fjármálageiri á sterum sem klessukeyrði veröldinni 2008.
Hvað varðar örflögur og annað í tæknigeirann þá hefur framleiðslustaðurinn ávallt einungis verið spurning um verð og utanríkispólitík þeirra stórbæjarelíta sem aldrei hafa unnið þarft verk og sem ég tala um hér að ofan. Spurningin er ekki og hefur aldrei verið um það að ekki sé hægt að framleiða hlutina annarstaðar.
Þetta er svipað og með svo kallaða "olíukreppu" 1974 og svo næst "sjaldgæfa málma" í Kína í hráefnabólunni sem nú er varnalega hrunin. Það mál er, var og verður alltaf spurning um verð og tækni. Það er nóg af þessu öllu í Bandaríkjunum og nágrenni þeirra á Vesturhveli jarðar.
Hvort að það vanti hluti í síma og prentara og tölvur er bara smá aðlögunarspursmál sem líður hjá á nokkrum mánuðum.
Þegar náttúruhamfarir og slíkt ríða yfir þá er það dæmt til að raska hlutunum um stund. En í fréttum glataðra fjölmiðla verða svo til tröllasögur til að selja músarsmelli um ófáanlega hluti sem yfirnáttúrlegt Kína í þeirra augum aðeins hefur. Þetta er sprenghlægilegt.
En segja má að hagfræðin sem komst á koppinn í háskólum Vesturlanda frá og með 1985 sé að miklu leyti frekar fölsk fræði. Þetta er lokaður heimur sem eingöngu getur talað innbyrðis. Þetta er ekkert sem neinn nennir að hlusta á og of margt þar inni er jafn glatað eins og ofurstrengjakenningar kjarneðlisfræðinga. Þetta eru að sumu leyti munkaklaustur nútímans. Það sem er komið aftur er geopólitískur raunveruleiki þjóðríkjanna og grunngildi í bæði hugsun, tækni, fjárfestingum og öðru. "Trader mentality" hefur ekki séns í veröldinni lengur. Það tíabil sögunnar er búið.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 31.5.2017 kl. 12:02
Þakka þér kærlega Valdimar fyrir innlit og skrif.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 31.5.2017 kl. 12:03
Allir almennilegir skólar, sem kenna siglingafræða, kenna nemendum að finna út stað skipsins með "sextant" og öðrum tækum (miðunarskífum og fleiru). Því menn eiga að geta unnið sín störf um borð í skipunum ef tölvutengdu tækin bila.
Jóhann Elíasson, 31.5.2017 kl. 12:46
Blessaður aftur Gunnar.
Svona til að það valdi ekki misskilningi þá hef ég ekkert á móti ríku fólki, svo framarlega sem það lætur mig og samfélag mitt í friði, og forsenda auðsköpunar þess sé eitthvað sem tengist framleiðslu verðmæta, en ekki afrán. Þess vegna hef ég ekkert á móti borgaralegum kapítalisma, tel hann reyndar forsenda velmegunar og velferðar. Hins vegar er ég lítt rifinn af lénstíma, bæði þeim gamla sem og hinum nýja, og mér er slétt sama hvað orðagjálfur ræningjabarónarnir nota til að réttlæta gripdeildir sínar, en þarf samt að virða hvað aðrir kalla ósköpin, þó ég noti mitt tungutak, og þú greinilega þitt.
Um afleiðingarnar erum við algjörlega sammála.
Og það sem þú segir hér að ofan er allt gott og gilt, það er ekkert náttúrulögmál að baki því trendi að færa heimsframleiðsluna í þrælabúðir þriðja heims, og allur arðurinn renni í vasa auðs án landamæra.
En engu að síður er málum svona háttað í dag og ég sé ekki tímalínuna í því að hætta á stríð við birgjann í mjög náinni framtíð, og endurreisa framleiðsluna heima fyrir í millitíðinni.
En hvað um það, verð að peista þessu líka, I love it;
"Tölvu og hugbúnaðarfólk veraldar er búið að byggja upp heim sem þolir ekki að hann sé notaður, né hvað þá að tækni þeirra sé notuð í mikilvæga hluti né trúað fyrir neinu mikilvægu. Að brjótast inn í ónýt kerfi er það sem er að gerast dag hvern. Svo ömurlegur er minnisvarði þessi. Þeir sem þekkja þennan heim best vita að þetta er rétt. Annars þekkja þeir alls ekki heiminn sinn
Þegar fjárkúgunarhugbúnaður glæpalýðs veraldar birtist á tímatöfluskjáum lestarkerfa stórborga og á skurðstofum sjúkrahúsa, þá veit maður að núverandi mest úrbreiddu hugbúnaðarkerfi heimsins eiga ekki nema 10 ár eftir ólifuð í
Þeir sem bjuggu þennan hugbúnað til voru bjálfar og þeim hefur mistekist í allra lægstu þrepum erfiðleikaskalans. Yfirbygging þeirra er því rusl sem þolir ekki notkun".
Takk fyrir spjallið Gunnar.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 31.5.2017 kl. 12:55
Já Jóhann - og þakka þér fyrir.
Sjálfkeyrandi bílar með sextant í þoku verður skemmtileg sjón. Og þegar hámarkshraðinn í landinu verður lækkaður niður 10 km á klukkustund og formenn Alþýðusambands sjálfkeyrandi bíla fara með börnin sín á hestum í leikskólann því þeir vita hversu mikið drasl kerfið þeirra er og myndu því aldrei aldrei treysta því fyrir afkvæmum sínum, sem eru að verða svo allt of sjaldgæf í dag.
Allt saman vegna þess að örgjörvabransi veraldar í dauðateygjum framleiðslu án hagnaðar, þarf bráðnauðsynlega að troða draslinu sínu í bifreiðar til að halda sér á lífi.
Landsframleiðslan gæti dregist saman um svona 30 prósent og lönd dundað sér við þjóðargjaldþrotin sín. Allt vegna einhvers sem enginn lifandi maður með fullu viti hefur nokkru sinni beðið um. Frelsistákn einstaklingsins getur þá loksins aftur orðið hestur.
Við hliðina á þessu vegakerfi asna er þá hægt að byggja hestabrautir nútímans. Wall Street gæti jafnvel tekið eitt hopp í einn sólarhring í nýjum hestvögnum.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 31.5.2017 kl. 13:07
Kærar þakkir Ómar. Þetta var ánægjulegt.
Góðar kveðjur austur til þín og þinna
Gunnar Rögnvaldsson, 31.5.2017 kl. 13:13
Sæll
Góður pistill og þörf pæling.
Merkilegt þótti mér að heyra yfirlýsingu Microsoft forstjóra við "cry me a river" randsom búnaði. Hann vil stofna Net UN!
Fyrir utan hvernig það fyrirbæri mundi virka þá virðast fáir taka eftir því að forstjórinn er með þessu að reyna þurka út margra ára vanhæfni og viðvaningshátt við smíðar á stýrikerfum.
Þessi framtíðarsaga mun verða sögð aftur og aftur ef þessi hugsun ræður framtíðar forsendum tækniuppbyggingar.
Ungur maður slasaðist illa er sjálkeyrandi bíll MS keyrði út í hraun. Hann hafði komið sér hæglega fyrir aftur í bílnum sem var að skila honum í flug til Keflavíkur. Bíllinn var rétt við hámarkshraða þegar skyndilega birtist aðvörunar-skilti á tölvuskjá í mælaborði bílsins. Farþeginn þurfti að píra augun úr aftursætinu, þar sem hann lá með kampavínsglas á leið sinni á viðskiptaráðstefnu snillinga, til að lesa á skiltið á skjánum. "Tölvunni þinni hefur verið rænt! Leggðu 3 ShitCoin inn á reikning xxx í aðalútibúi Búnaðarbankans á Langanesi. Eigðu góðan dag :).
Eða circa
Sigþór Hrafnsson (IP-tala skráð) 31.5.2017 kl. 17:53
Þakka þér fyrir Sigþór.
Já þetta er grátlega sprenghlægilegt aðalsmerki MS. Af krabbameinum geirans skulu menn þekkja þá.
Það versta er að þetta er ekki einu sinni 1 prósent af því sem við blasir í þessu máli svartra miðalda tölvunargeirans, sem enginn hefur beðið um.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 31.5.2017 kl. 23:28
Það verður að koma því hér að að Ómar Geirsson hefur rétt fyrir sér varðandi margt hér.
1) Þegar menn byrjuðu að taka hin stóru 1950-mega-fyrirtæki Bandaríkjanna og hagræða þeim með endalausum uppstokkunum og aðskilnaði í hinar ýmsu sjálfstæðu einingar í ferli sem náði hámarki í glóbal geggjunar fjármálabólunni sem endaði 2008, þá gerðist það að:
2) Næstum allur afraksturinn af því langa ferli rann í vasa fámenns hóps þjóðfélagsins og millistéttinni var hent af rúllustiganum sem áður tyggði henni leið upp í stað stöðnunar eða niðurleiðar eins og nú.
3) Útkoman er sú að millistéttin sem fellur af rúllustiganum varð í hvert einasta skipti sem hún missti vinnuna að byrja í fyrsta þrepi rúllustigans á ný. Og þegar fyrirtækin eru í endalausum uppstokkunarferlum þá verður þessi staða millistéttarinnar óbærileg. Þetta fyrirgefur hún ekki.
Og þetta gengur ekki upp. Og það vita menn núna. Og það er meðal annars þetta sem ríkisstjórn Donalds Trumps gengur út á að breyta. Það er engin afsökun lengur til fyrir því að brjóta svona hinn "þjóðfélagslega samning" sem allir eru fæddir inn í. Það gengur ekki upp fyrir neinn.
Gunnar Rögnvaldsson, 31.5.2017 kl. 23:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.