Leita í fréttum mbl.is

Ţýskaland ćtti ađ segja sig úr NATO

Ein leiđin til ađ styrkja NATO vćri sú ađ Ţýskaland myndi fara úr varnarbandalaginu. Ţýskaland hefur ávallt litiđ svo á ađ varnabandalagiđ ţurfi ekki á sér ađ halda, ţví ţađ neitar ávallt ađ taka ţátt í öllu sem bandamenn ţess lenda í og álita ađ ţurfi ađ glíma viđ. Ţađ tekur ađ vísu stundum pappírslegan 83-fyrirvara ţátt, en svo ekki meir. Landiđ er međ sérskođun á öllu sem viđkemur NATO. Best fćri ţví á ađ ţađ segđi sig úr NATO

Já. Ţannig gćti Ţýskaland lagt bandalaginu til vígvöll sem ađ mati ţess sjálfs er bandalaginu sćmandi. Bandalagiđ hefur eđli sínu samkvćmt engu hlutverki ađ gegna innan varnarsvćđis ţess. Og flestir hljóta ađ skilja ţađ. Öll viđfangsefni bandalagsins eru utan ţess. Og ţannig á ţađ ađ vera. Ţađ á ađ verjast ţeim hćttum sem steđja varnasvćđi ţess. Ţađ er ekki hćgt ađ setja bandalagiđ inn vegna sífellt ömurlegri ţróunar árása á almenna borgara innan varnasvćđis NATO. Og Ţýskaland neitar ađ taka ţátt í og fjármagna alla getu bandalagsins utan varnarsvćđisins, sem myndi ráđa niđurlögum vandamálanna sem svo verđa innan ţess

Međ ţví ađ Ţýskaland segđi sig úr NATO ţá vćri loksins hćgt ađ beita bandalaginu á stćrsta vandamamáliđ sem Evrópa glímir viđ: sjálft Ţýskaland

Ţetta gćti veriđ lausnin. Ţýskaland álítur ađ hernađargeta NATO sé ekkert sem ţarf ađ hugsa um. Ţađ álítur ađ hlutverk bandalagsins sé helst pólitískt. Ţarna vćri hćgt ađ sleppa NATO lausu á pólitíska vandamáliđ sjálft: á Ţýskaland!

Fyrri fćrsla

Bandaríski flotinn tekur stjörnusiglingafrćđi upp á ný


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Gunnar.

Mig langar ađ spyrja ţig hvort ţessi fćrsla ţín sé sett inn sem grín eđa hvort ţetta sé virkilega ţín skođun.

Brynjar (IP-tala skráđ) 1.6.2017 kl. 09:33

2 Smámynd: Róbert Björnsson

Auđvitađ á Ţýskaland - nýr leiđtogi hins frjálsa heims - ađ segja sig úr ţessu merkingalausa bandalagi viđ Trumpistan hiđ fyrsta.

Mutti hefur ţegar sagt opinberlega ađ Evrópa geti ekki lengur treyst á varnarsamstarf viđ Bandaríkin međ ţennan trúđ í Hvíta húsinu.

Vissulega ţurfa ţjóđverjar ađ stór-auka útgjöld til varnarmála en lausnin er ekki ađ kaupa handónýtt Amerískt drasl eins og F-35 ţotuna (sem nú er veriđ ađ skođa sem arftaka Panavia Tornado).  Nei og varla verđur Eurofighter II framleidd í samstarfi viđ Tjalla-fíflin úr ţessu og varla getum viđ stólađ á Dassault og franskan áreiđanleika.  Nei, nú ţurfum viđ ađ endurreisa ţýskan flugvélaiđnađ - Dornier, Messerschmitt, Heinkel, FW!  

Helst ţyrftum viđ svo auđvitađ ađ gerast kjarnorkuveldi sem fyrst og planta nokkrum ICBM U-boots viđ strendur Virginíu og Eistlands.  

Ţýskaland hefur ekki lengur efni á ţessu endalausa samviskubiti og niđurlćgjandi ţjónkun viđ "stórveldin".  Međ snar-geđveika ólígarka-fasista bćđi í Hvíta húsinu og Kreml er kominn tími fyrir frjálsa og óháđa Evrópu til ađ hervćđast.  Hratt.

Róbert Björnsson, 1.6.2017 kl. 09:34

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér fyrir Brynjar.

Hvort mér er alvara? Mja.. pípan.. harđfiskur.. lýsi.. kaffi.. púff.. jú hérna kemur ţađ; eiginlega er ég ekki alveg viss hvađ ég meina. Ţarf fyrst ađ ráđfćra mig viđ borgarstjórnarmeirihluta Reykjavíkur, ţví ég hef svo litla reynslu í ađ styđja viđ svona málstađ.

En er ţetta svo alvont hjá mér, ef ţetta skyldi ţá vera meining mín, fyrst ađ Ţýskaland álítur ađ hernađargeta bandalagsins sé ekki ađalatriđiđ, heldur ađ ţađ sé fyrst og fremst pólitískt bandalag. Ţýskaland segist geta samţykkt Rússland upp ađ landamćrum Póllands, veit ekki hvoru megin, svo ţýska kanslaraínan hlýtur ađ geta sćtt sig viđ NATO viđ sömu landamćri.

Bara datt ţetta svona í hug og hlakka til bćjar- og sveitastjórnarkosninganna.

Kveđjur 

Gunnar Rögnvaldsson, 1.6.2017 kl. 09:58

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér fyrir Róbert.

Verđ víst ađ valda hér vissum vonbrigđum. Evrópa er einungis landfrćđilegt heiti á skaga sem rennur út úr Rússlandi. Ţar er ekkert sem hćgt er ađ "hervćđa".

En hins vegar vćri hćgt ađ búa til nýtt Stór-Ţýskaland eđa Germaníu, eins og ţetta sem ţú lýsir var kallađ.

Býrđu ekki ennţá í friđarbandalagi Evrópusambandsins  í Trier í Ţýskalandi, Róbert? Mér heyrist ţađ svona á ţér.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 1.6.2017 kl. 10:23

5 identicon

Sammála Brynjari ... auđviđat á ţýskaland ađ segja sig úr NATÓ.  NATÓ var aldrei varnarbandalag, heldur bandalag til ađ afvopna evrópu ...

Hver sá, sem heldur ađ ef Rússar myndu beita sínum Sarmat II, ađ bandaríkjamenn myndu fórna sér og fremja "kollektivt" sjálfsmorđ, fyrir Íslendinga ... er ekki bara illa gefinn, heldur hreinlega vangefinn.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 1.6.2017 kl. 19:54

6 identicon

Sammála Róbert

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 1.6.2017 kl. 19:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "samfélags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband