Þriðjudagur, 30. maí 2017
Verður Norður-Kórea ríkt land?
Nú er úr vondu að ráða. Ég get ekki lengur lesið Financial Times. Það er búið að sanna sig sem ekki-fjölmiðill með því að hafa alltaf rangt fyrir sér um flest. Einu sinni áttu starfsmenn þess og svipaðra fjölmiðla góða og kórónaða daga. Það var á meðan þeir, en ekki almenningur, höfðu beint símasamband við útlönd. Þeir fengu markaðs-fréttir og annað á undan almenningi og gátu þannig selt fólki áskrift að því sem það hafði ekki efni á sjálft. Þetta var greinilega það eina sem þessir fjölmiðlar höfðu fram yfir apa með lyklaborð í búri
Nú er þessi munur farinn. Almenningur er kominn með sama síma og FT og WSJ. Og þá sér maður að þeir hafa oftast rangt fyrir sér um næstum allt sem máli skiptir. Restin er suð. Ekkert er að marka svo kallaðar markaðsfréttir og ekkert er að marka skrif þeirra um efnahagsmál og síst af öllu er neitt að marka nein skrif þeirra um stjórnmál. Ég er að hugsa um að segja upp sem greiðandi
Wall Street Journal get ég heldur ekki lesið lengur því þeir eru svo gegnsúrir út af kjöri Donalds Trump að þeir falsa flestar fréttir svo úr verður súrt kál. Snúa flestu á haus. Maður veit og sér að skrif þeirra eru svindl og blindskrift. Paul Krugman er heldur ekki hægt að lesa lengur, því hann er orðinn úthverfur af bræði. Rangan á honum snýr út og úr öllu. Hann er orðinn stjórnmálamaður, loksins. New York Times er heldur ekki hægt að lesa því þeir eru enn súrari vegna Trumps en WSJ. Ég er því að hugsa um að segja upp. Ég horfi á sömu hlutina og sé það sama og þeir, en skil flest á allt annan hátt. Svo af hverju ætti ég að hlusta á þá sem höfðu svona allt allt of oft rangt fyrir sér
Jæja, að efninu
Það eru tvær leiðir sem Norður-Kórea getur farið til að öðlast ríkidæmi:
Leið 1. Halda áfram á þeirri leið sem þeir þegar eru á. Það eina sem landið stendur fyrir er þróun kjarnorkuvopna. Haldi þeir því áfram geta þeir orðið ríkir á að selja kjarnorkuvopn til aðila sem eiga slík vopn ekki. Nóg er af mögulegum viðskiptavinum. Engin hugmyndafræði liggur á bak við ríkisstjórn landsins. Hún er bara hreint helvíti. Ekkert hugmyndafræðilegt afl er að flækjast fyrir við stjórnun landsins. Enginn mórall. Engin samviska. Engin mennska. Ekkert, nema hrein og skær græðgi. Valdastétt landsins ætlar sér að nota þjóðina áfram sem sínar einka-þrælabúðir svo að hún geti áfram lifað í vellystingum, hvað sem það kostar. Þetta er hin fullkomna "stealth" lokaútgáfa sósíalismans. Þessu geta þeir orðið ríkir á og lifað hátt í langan tíma. Þetta er hægt því nóg er af drullusokkum í veröldinni til að kaupa af þeim fullbúin kjarnorkuvopn og flest sem í þau þarf. Alltaf
Enginn mun geta komið í veg fyrir kjarnorkuvopnasölu þeirra næstu marga áratugi. Og ekkert getur lagfært stjórnmálastétt landsins annað en að drepa hana. Þessi viðskiptauppskrift og stefnumörkun þýðir að leiðtoginn getur ekki gefist upp á komandi misserum - og aldrei í framtíðinni. Hann verður að fara í stríð sé sótt að honum núna og alltaf síðar. Öll valdastétt landsins myndi persónulega skera úr honum líftóruna í trylltum ótta ef hann svo mikið sem blikkar einu auga. Hann fer í stríð, það er öruggt. Hann velur leið eitt
Á næstu vikum verður hann að sannfæra Bandaríkin um að hann hafi stóru bombuna klára sem einhverskonar vopn. Ef hann hefur hana klára sem vopn, þá verður hann að sýna vopnið á næstu vikum. Til dæmis með því að keyra fyrir okkur demó með því að sprengja hana á hafi úti með flaug. Ekkert mark verður tekið á neinu neðanjarðargutli. Þetta verður hann að gera til að fá frið og framhaldslíf. Vopnið veitir valdastéttinni framhaldslífið. Það tryggir að enginn sé að káfast upp á hana
Þetta er kallað "nuclear clarity" (ég sprengi án fyrirvara vopnið mitt svo allir sjái, ergo: ég er með vopn). Hingað til höfum við einungis fengið að sjá "nuclear ambiguity" (ég er með vopn, en sýni það ekki, en sprengi einhverja klessutunnu neðanjarðar, trúið mér)
Það erfiðasta er að búa til sjálft vopnið úr stórri klessutunnu. Það þarf að minnka það og herða. Það þarf að þola 10G hröðun framan á eldflaug út í geim, svo kuldann í geiminum, endurkomuhitann inn í gufuhvolf jarðar og svo að springa á réttum tíma á réttum stað. Það má helst ekki lenda og springa ekki með merkimiðann "framleitt í Norður-Kóreu" á halanum. Sé um næstu nágranna að ræða, sem á að kála, þá þarf flaugin ekki að yfirgefa gufuhvolfið
Leið 2. Gera eins og Suður-Kórea. Verða strategískur vinur Bandaríkjanna. Allir sem verða þannig vinir Bandaríkjanna verða ríkir. Dæmi? Ísland, Þýskaland, Japan, Suður-Kórea. Og næst á þeim lista núna eru Pólland, Rúmenía og Búlgaría. En Norður-Kórea gæti hins vegar komst efst á listann, strax, immed. Það getur landið gert með því að gefast upp og sameinast suðurhlutanum. Þetta kostar eitt símtal. Þetta er mjög auðvelt, en samt ekki hægt
Norður-Kórea mun ekki velja leið númer tvö. Þeir munu velja leið númer eitt. Það verður stríð. Og hinir mörgu komandi viðskiptavinir verða bandamenn landsins í því stríði
Nú er sem sagt fyrir valdastéttina að drepast eða láta sprengja sig í tætlur. Aðeins leið númer tvö getur komið í veg fyrir að valdastéttinni verði bara tortímt. Leið númer tvö tryggir að valdastéttinni verður ekki tortímt, heldur verður henni vandlega tortímt
Bara síminn getur reddað þessu. Sími sem almenningur hefur ekki
Fyrri færsla
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:09 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 167
- Frá upphafi: 1390762
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Er enginn Stauffenberg í N-Kóreu eða hans liðsmenn?
Halldór Jónsson, 30.5.2017 kl. 08:55
Þakka þér Halldór
Kim stjórnar ekki landinu einn. Það er stór valdastétt á bak við hann. Það er praktískt og auðveldast fyrir valdastéttina að hafa hann fremst, því hann er dúkka sem þjóðin þekkir, erfðafræðilega. Sé hann drepinn þá munu aðrir taka hans stað, en það myndi þó þýða aukna hættu á að raska þögninni sem ríkir í grafhvelfingunni. Af hverju taka þá áhættu þegar allt keyrir svona vel með trúðinn hann á skafti.
Þú manns eftir Brezhnev. Hann var búinn að vera heilabilaður í mörg mörg ár áður en hann fékk að hætta. Hann bað tvisvar um að fá að hætta, en ráðamannasveitin í kringum hann (steingervingur Gromyko og KGB og Co) sem voru hinn raunverulegi leiðtogi Sovétríkjanna, leyfðu honum ekki að hætta. Hún hafði hann bara áfram á skafti því það var þægilegra gagnvart fólkinu. Hann var súgþurrkaða skiltið á skafti þeirra.
En það er stór munur á Nazi-Þýskalandi og Sovétríkjunum og hins vegar Norður-Kóreu. Bæði gengu að miklu leyti fyrir ákveðinni hugmyndafræði. Hitler var með sinn imperíalisma og kynþáttaaðal og Sovétríkin voru með sinn imperíalisma og stétta-kynþátt verkamanna. Norður-Kórea er hins vegar bara þrælaríki og ekkert annað.
Ég er hræddur um að enginn Stauffenberg sé í neinum nándar radíus við þessa stétt. Þetta apparat er búið að byggja sig upp og hreinsa sig út í samfellt 60 ár. Allt er sennilega tandurhreint á gólfum valdastéttarinnar.
Og komandi styrjöld eru báðir aðilar búnir að æfa sig fyrir í 30 ár.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 30.5.2017 kl. 09:46
Flugher Suður-Kóreu á F-15K var að æfa með B-1 Lancer (stealth) sveitum Bandaríkjanna í gær, sagði talsmaður varnarmálaráðherra SK í morgun. Pentagon hefur ekki staðfest enn.
Fyrr um daginn hafði sveitin æft með japönskum orrustuþotum, sagði varnarmálaráðuneyti Japans.
Gunnar Rögnvaldsson, 30.5.2017 kl. 10:16
Vitum við hvaða 10 skotmörk í N-kóreu séu efst á forgangslista BANDAMANNA sem að þarfnast eyðileggingar í réttri forgangsröðun?
Jón Þórhallsson, 30.5.2017 kl. 10:55
Þetta veit ég ekki fyrir víst Jón. En við getum þó spekúlerað og ég myndi sjálfur giska á:
Nr 1. Stórskotaliðið sem heldur Seoul í gíslingu og öll samskipti, öll augu og eyru landsins.
Nr 1. Loftvarnarkerfið. Lág- og hálofta SAM flaugar.
Nr 1. Taka út, helst á jörðu niðri, allt sem getur flogið.
Þegar þetta er farið eða samhliða, er hægt að hefjast handa við að gera allt hitt sem þarf að gera. En varla fyrr. Að verja Seoul gegn stórskotaliði og flaugum hlýtur að vera alfa og omega. Það er ekki víst það sé hægt án manntjóns og mikilla skemmda.
Muna þarf að Norður-Kórea er búin að hafa 50 ár til að grafa sig niður. Kjarnorkuvopnaprógrammið þeirra er á víð og dreif jafnt um allt landið á meira en 15 stöðum, að talið er. Landið er 120 þúsund Km2. Stærra en Ísland. Og mikið er staðsett djúpt neðanjarðar.
Milljónir manna eru vopnklárir. Þúsundir skotmarka þarf að hæfa á fyrstu klukkustundunum. Her NK er öflugur og stjórn landsins er langt því frá að vera fábjánar. Þetta er mjög öflugur andstæðingur í flesta staði. En alls ekki óviðráðanlegur. Langt því frá.
Gunnar Rögnvaldsson, 30.5.2017 kl. 12:03
Hverjir myndu taka við stjórn N-kóreu ef að forsetahöllin með forsetanum innandyra væri eyðilögð í fyrstu atrennu?
Væri þá ekki komið skák og mát?
Jón Þórhallsson, 30.5.2017 kl. 13:53
Það mætti velta því fyrir sér hvaða atburðarás færi af stað ef að BANDAMENN myndu skjóta sínum eldflaugum úr kafbátum á hættulegustu staðina í N-kóreu.
(þannig að N-kórea vissi aldrei hvaða land stóð á bak við)
Hvernig myndu þeir bregðast við slíkri árás?
Jón Þórhallsson, 30.5.2017 kl. 14:50
Sæll Jón
Það er engin ástæða til að halda að eyðilegging bygginga breyti gangi stríðs, sem eðli sínu samkvæmt eru ávallt flókin og ófyrirsjáanleg verkefni.
Eins og ég sagði þá stjórnar Kim ekki landinu einn. Heil stétt þrælahaldara stendur að baki honum og sem lifir á honum og völdunum og myndi taka yfir hverfi hann úr veröldinni.
Spurningin er einnig hvernig þjóðin myndi taka þessu. Myndi hún með matvælaaðstoð, sem í öllu falli þarf að framkvæma ef vinna á hana á sitt band, fagna eða berjast til síðasta manns. Það er búið að heilaþvo alla þarna síðustu 50 árin og í landinu eru sennilega fimm þúsund tonn af efnavopnum.
Þau vopn sem hægt er að nota á neðanjarðarstöðvar kjarnorkuprógrammsins er ekki hægt að skjóta með flaugum á þær. Það held ég ekki. Hver svoleiðis sprengja vegur kannski 15 tonn. Hver B-2 vél ósýnileg á ratsjá getur borðið aðeins tvær í hverri ferð. Og þess utan er ekki bara hægt að kasta sprengiefnum á þær allar, nema að undangenginni skoðun fyrst. Að minnsta kosti í vissum tilfellum. Og ég efast um að þau tilfelli séu kortlögð fullvissu. Það má ekki skapa meiri hættur en maður ætlar að koma fyrir kattarnef. Ekkert yrði eyðilagt með vilja nema að vitað sé að sú eyðilegging gagnist herferðinni og skapi ekki stórkostlegar hættur fyrir þjóðina.
Stór hluti landsins er fjöll og þröngir dalir. Landslagið er ekki bandamaður hér.
Gunnar Rögnvaldsson, 30.5.2017 kl. 21:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.