Leita í fréttum mbl.is

USS Nimitz leggur í hann

1 + 1 + 1 = ofurefli

Bandarísk flotayfirvöld hafa tilkynnt ađ USS Nimitz (CVN-68) láti úr höfn flotastöđvarinnar í Bremerton í  Washingtonfylki á vesturströnd Bandaríkjanna ţann 1. júní 2017

1. Flugmóđurskipiđ USS Nimitz og árásarhópur ţess leggur sem sagt í hann á fimmtudaginn. Förinni er heitiđ til Vestur-Kyrrahafs, en ţar er land sem heitir Norđur-Kórea. Hópurinn verđur viku á leiđinni. Ţar mun hann sameinast flota:

2. USS Carl Vinson (CVN-70) og árásarhóp ţess sem stađsett er undan Kóreusaga. Heimahöfn CVN-70 er San Diego í Kaliforníu

og svo

3. USS Ronald Reagan (CVN-76) og árásarhóp ţess, sem einnig er stađsett undan Kóreuskaga. Heimahöfn CVN-76 er Yokosuka í Japan

Er ţá allt ţegar ţrennt er? Ţađ hugsa ég

Eđa ţarf ađ panta heila opnu í fjölmiđlum til ađ auglýsa ţađ sem er ađ gerast beint fyrir framan augun á öllum sem augu ćttu ađ hafa

Norđur-Kórea, starir nú niđur í ofbođslegt hyldýpi sem er ađ opnast

Tengt:

Fyrri fćrsla

Nýtt viđtal viđ varnarmálaráđherra Bandaríkjanna (mćli međ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Gefum okkur ađ USA nái ađ lama alla n-kóreu međ eldflaugaskotum; án ţess ađ N-kórea nái ađ valda einhverjum skađa á öđrum ríkjum.

Mun kína senda sinn flugher í  loftiđ og reyna ađ tefla viđ ţessi  stóru flugmóđurskip í eigu USA?

Jón Ţórhallsson, 29.5.2017 kl. 13:35

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Nei Jón, ţví ţorir Kína ekki ţví ţeir myndu farast á alla kanta og verđa úthýst alls stađar.

En ţađ er lítil von til ţess ađ hćgt sé ađ lama NK međ árásum.

Ég held ađ James Mattis varnarmálaráđherra fari rétt međ ţegar hann segir í viđtalinu í fyrri fćrslu minni ađ styrjöld í Norđur-Kóreu yrđi versta styrjöld sem núlifandi kynslóđir hafa séđ. Verra en allt frá og međ 1945. Ţannig skil ég manninn.

Nú getur NK hugsađ máliđ nokkrar nćstu vikur áđur en Bandaríkin, Suđur Kóra og Japan eru orđin bardagaklár. Á međan vex og vex ţrýstingurinn. Eina leiđin fyrir landiđ er ađ gefast upp, ef ţađ vill komast hjá ţví ađ verđa mölvađ í grús, áđur en til innrásar kemur, ef ţetta fer svo langt.

Ţetta er ekki blöff.

Gunnar Rögnvaldsson, 29.5.2017 kl. 13:59

3 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţađ gćti veriđ verkefni fyrir RÚV-sjónvarp ađ sýna okkur hćttulegustu stađina í N-kóreu sem ađ ţyrfti ađ eyđileggja í fyrstu atrennu til ađ koma í veg fyrir gagn-árás.

Jón Ţórhallsson, 29.5.2017 kl. 15:10

4 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Vitum viđ hvar helstu ratsjárstöđvarnar eru í N-Koreu?

Ef svo; ţá gćti USA telft fram sprengjuvélum sem ađ sjást ekki á radar og eyđilagt ţćr stöđvar,= ţá vćri eftirleikurinn auđveldari fyrir ađrar flugsveitir ađ eyđileggja hermangiđ í N-kóreu;

eđa hvađ; ertu búinn ađ hugsa ţessa skák til enda?

Jón Ţórhallsson, 29.5.2017 kl. 16:13

5 identicon

Vandamáliđ er ţetta Gunnar, og ţađ er ađ ţú hefur ekkert vit á hernađi ... bara dáist ađ "tćkjunum".

Ţađ er enginn "ógn" af Norđur-Kóreu ... ef ţađ vćri ógn af henni, myndi kaninn aldrei leggja af stađ ţangađ.   Stuttu máli sagt, EF Kim Ding Dong, eđa hvađ hann heitir ... vćri eins klikk og hann er sagđur vera, vćri ţetta GULLIĐ tćkifćri.

Leiđa bandaríkin út í stríđ ... niđurstađa slíks stríđs, vćri algert tap fyrir Norđur Kóreu ... en ... og hér kemur púnkturinn yfir i-iđ, ţađ myndi binda algeran enda á leiđtogastöđu Bandaríkjanna í heiminum.

Kim JOng Ping Dong, eđa hvađ hann nú heitir ... er eins og Ghadaffi, Saddam og allir ađrir ... bara uppblásinn belgur, sem er gersamlega hćttulaus ...

Ţađ eina sem ţarf, er ađ bandaríkin fari í enn eitt Lýbíu stríđiđ, Írak stríđiđ ... ţar sem ţeir sýni og sanni fasista andlitiđ á sér.

Kaninn er ađ sigra orusturnar, en tapa styrjöldinni ...

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 29.5.2017 kl. 17:56

6 Smámynd: Jón Ţórhallsson

N-Kórea er margbúiđ ađ fara gegn ályktum ÖRYGGISRÁĐSINS međ kjarnorkufikti og sprengjum sem ađ ógna nćrliggjandi ríkjum ađ ástćđulausu.

Ef ađ ÖRYGGISRÁĐIĐ á ađ standa undir nafni sem alheimslögga; ađ ţá  verđa ţjóđir ţess ađ geta gripiđ í taumana međ viđeigandi hćtti gegn N-kóreu.

Jón Ţórhallsson, 29.5.2017 kl. 18:06

7 identicon

Sćll Gunnar

NK er of hćttulegt ađ hunsa ţegar hann hefur kjarnorkuvopn og sagđi einnig ađ hann muni ráđast á Bandaríkin. Ef hann getur ekki ráđist á Bandaríkin ţá mun hann ráđast á SK eđa Japan.

Merry (IP-tala skráđ) 29.5.2017 kl. 23:12

8 identicon

Kim Ping Pong er ađ koma fyrir kattanef.

Merry (IP-tala skráđ) 30.5.2017 kl. 20:04

9 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Váááá....Bjarne Örn Hansen....!!!

Veist ţú um eitthvađ sem viđ vitum ekki...??

Af ţinum orđum ert ţú sérfrćđingur í

ţessu öllu ekki satt.

Endilega upplýstu okkur um ţína visku.

Held nú samt ađ Gunnar fari nćr sannleikanum

og ţađ án ţess ađ vera "sérfrćđingur".

Sigurđur Kristján Hjaltested, 30.5.2017 kl. 20:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband