Miðvikudagur, 8. febrúar 2017
Donald J. Trump gengur vel og samkvæmt áætlun
Kosningabarátta hans snérist að miklu leyti um að alþjóða-(universal-imperíalista)-kerfið væri orðið rammskakkt, öfugsnúið, illa meinandi og illa þjónandi fyrir þjóðríki á borð við Bandaríkin, og það sett þannig upp, að það ynni gegn hagsmunum kjósenda bandaríska þjóðríkisins. Punktur
Donald Trump er greinilega að ná miklum árangri hér með því að setja þetta kerfi allt í uppnám. En uppnám er forsenda þess að breytingar geti orðið. Hann setur alla alþjóða-(universal-imperíalista)-elítuna algerlega úr jafnvægi með því að gera einmitt það sem hann sagðist ætla að gera. En það má ekki samkvæmt kokkabókum alþjóðavitringa. Elítan stendur og skelfur og getur bara alls ekki ímyndað sér hvað Donald J. Trump muni gera næst, því hún kann hvorki að lesa né hlusta
Kína skelfur á brauðfótum Kommúnistaflokksins, sem flokkurinn hélt að væru komnir til að vera. Flokkurinn skelfur af ótta við að verða lokaður inni í eigin búri með útflutningsfíklinum sjálfum sér. Alveg hroðaleg staða að þurfa kannski að fara framleiða eitthvað ofna í 1,3 milljarða fátæklingaveldi landsins. Það gæti endað með velmegun sem kollvarpar kúgunarkerfi flokksins. Alveg skelfilega tilhugsun. Og svo eru þeir logandi hræddir við að lenda í því að þurfa að beita einu beinagrindinni að eina flugmóðurskipi landsins áður en það verður sjóklárt og bardagahæft árið 2023, og jafnvel að beita einnig hluta af sjálfum kínverska hernum sem flokkurinn má ekki missa úr hlutverki sínu sem innvortis einkalífvarðarherafli flokksins gegn fólkinu. Tíu bandarísk flugmóðurskip með ótakmarkaða drægni og sem þurfa ekki að leita hafnar nema á 25 ára fresti og þeirra ellefu ballett-dansandi hersveitir á heimshöfunum (carrier strike groups) standa andspænis hinni einu beinagrind kommúnistaflokksins, í höndum fávita, ásamt strategískum sprengjuflugsveitum Bandaríkjanna á Diego Garcia og Guam, svo ég tali nú ekki um flotastöð þeirra í Japan. Þessu getur Trump siglt af stað og lokað Kína inni í sjálfu sér án þess að þeir fái neitt við ráðið
Þýskaland er einnig í einu allsherjar uppnámi og heldur skjálfandi um peningapoka landsins sem fylltur hefur verið upp með gengisfölsun. Stærsti poki í heimunum. Stærri en svindlpoki Kína. Fallbyssurnar hans Péturs Navarro, viðskiptavaktstjóra Trumps, eru nefnilega að undirbúa ósamhverft 360 gráðu fallbyssuskot á poka Þýskalands, því landið uppfyllir með 100 prósent öryggi þrjú af þeim fjórum skilyrðum sem ríkisstjórn Óbama setti, en þorði ekki að gera neitt í, til að hægt sé að finna og stimpla heil ríki sem gengisfalsara. Fjórða skilyrðið mun Trump sjá um að opinbera sem fúpp og fídus Þýskalands (þ,e. dagsgengi evru eða raungengið).
Þegar Þýskaland brasar saman og þarf að fara í útflutningsafvötnun og búa til innlenda neytendur, sem á fagmáli kallast börn eða afkvæmi, þá detta þýsku og kínversku gengisfalsararnir í gagnkvæma depurð, ESB lognast útaf og verksmiðjur beggja landa í Mexíkó fara á hausinn, samtímis
Andspænis alþjóða-(universal-imperíalista)-kerfinu stendur Donald Trump, tundurspillirinn sjálfur, sem enginn veit hvað gerir næst. Þetta er strategísk staða sem enginn annar forseti Bandaríkjanna hefur getað skapað til að nýta sér, síðan að Richard Nixon sat í Hvíta húsinu. Og eins og það sé ekki nóg, þá nýtur Donald Trump einnig gæfu sama fávitastimpils og Ronald Reagan naut næstum öll sín átta ár í sama embætti. Að hann hefði ekki vit til setu í þessu Hvíta húsi kjósenda Bandaríkjanna
Donald J. Trump gengur sem sagt vel og samkvæmt áætlun
Fyrri færsla
"Kostir" fjölmenningar: Sýrland brennur
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:25 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 47
- Sl. viku: 441
- Frá upphafi: 1389084
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 246
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Þessi grein þín byrjar vel en þegar þú komst að Kína for þetta bara út í hálfvita blaður hjá þér sjalfum. Ef þú ætlar að tala um Kína ættir þú að búa þar um hríð og kynnast landi og þjóð. Læra til dæmis tungumálið. Sjálfur er ég ál talandi á tungumálinu giftur Kínverja og búið þar. Og að lesa svona afturhald samt bull sem er jafn gamalt og úrelt og í hoover, þá verður greinin bara hjal úr manni sem veit litið um hvað hann er að tala.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 8.2.2017 kl. 11:16
Sæll Bjarne Örn.
Já, Kína er Kína en samt ekki Kína. Það er í reynd eitt land sem hýsir Han-kínverja og þar er til fólk sem lifir ekki algerri í fátækt úti við sjávarsíðuna. En þegar komið er 200 km inn í það land þá eru peningarnir horfnir og kaupmátturinn næstum enginn. Á bak við þetta Han-Kína eru fjögur önnur lönd Kína og sem mynda eins konar stuðara-hring fyrir aftan Han-Kína. Þetta eru Tíbet, múslímar Xinjaiang, Innri-Mongólía og Manchuría. Öll þessi 4 innri lönd Kína hata Han-Kína og einnig hvort annað. Þessi 4 lönd fæða Han-Kínverja og láta vatnið renna niður til þeirra, ef þeim sýnist svo.
Og svo er enn eitt Kína og sem er hið ríkasta Kína af öllum og stendur fyrir framan og framar öllum hinum 5-Kína, en það er Taívan, sem er eina löglega Kína, lýðræðislega séð.
Ef að Han-Kína opnar landið út á við til hafs gagnvart umheiminum, þá getur Han-Kína auðgast og þrifist. En við það missir Kommúnistaflokkurinn völd. Þetta hefur nú þegar gerst og því er verið að hreinsa til þarna með úthreinsunum eins og í Sovét. Opnun landsins var farin að grafa undan flokknum. Þess vegna þarf það að loka sér meira á ný svo að flokkurinn missi ekki völdin. Því meira sem landið lokast, því sterkari stöðu fá bakstuðaralönd Kína í gegnum flokkinn og landið helst áfram fátækt og flokkurinn valdamikill. En herinn er eins og ég segi, innvortis herafli gegn fólkinu en ekki útvortis her. Hann gæti ekki einu sinni tekið Taívan á sitt vald.
Þetta er sú staða sem einkennir Kína. Um leið og kommúnistaflokkurinn missir völdin, þá brotnar Kína upp í þessi og fleiri lönd, og þau munu freista þess að rífa sig laus frá Han.
Leið kínverska kommúnistaflokksins til að koma núverandi Lenín-með-vindil veldi sínu á í landinu var að framkvæma sovéskar 5-ára fjárfestingar-áætlanir og sem áttu að fjármagna uppbyggingu Kína með því að leyfa deildum erlendra ríkja að reka samsetningaþrælabúðir sem sköffuðu landinu gjaldeyrir í þessar fjárfestingaráætlanir. Þær hafa hins vegar sýnt sig að vera stærsta rangstæða staðsetning fjármagns í sögu mannkyns og eru að enda eins og fjárfestingar Sovétríkjanna, sem tóm tjara.
Stjórnmálamenn hafa af öllum mönnum mannkyns alltaf haft minnst vit á peningum. Þetta er búið í Kína núna í bili og við mun taka hert einræði og enn árásargjarnari staðsetning vafasams fjármagns fyrir utan landssteina Kína, því ekkert borgar sig lengur heima í Kínverska hagkerfinu. Þetta veit Donald J. Trump og sópa mun hann líkelga sandeyjum flokksins burt, ásamt þessu með útflutninginn. Þetta er hann að taka til endurskoðunar
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 8.2.2017 kl. 12:04
Þér hefur sjaldan tekist betur upp. Ef Bjarne Örn Hansen mislíkar tónninn þá er það gæðastimpill í mínum augum.
En ég tek samt ofan fyrir honum fyrir að tala kínversku og skilja, það myndi ég vilja geta en get ekki lært.
En hann skilur ekki Donald Trump fyrir því né afl Bandaríkjanna. Kína er pappírstígur sem stendur á brauðfótum þó þeir hafi lifað vel um stund á Vesturlöndum. Þeir eru ekki sjálfbærir hinsvegar þó þeir geti lagt undir sig Ísland.
Þetta er frábær pistill Guinnar
Halldór Jónsson, 8.2.2017 kl. 17:45
Þakka þér innlitið og kveðjur Halldór.
Kína mun fyrst og fremst reyna að nálgast Filippseyjar en einnig fleiri lönd í nágrenni þess á einn eða annan hátt, til að reyna að núlla út hættuna á að lokast inni í búrinu sem það hefur smíðað. Nágrönnum Kína í Asíu stendur bara alls ekki á sama um það sem þeir eru að reyna að gera í Suður-Kínahafi. Spennan eykst og Japan er orðið áhyggjufullt yfir laumuferðum Kína inn í lögsögu Japans sem hófust fyrir alöru seint á árinu 2012. Þessa sanddælingu Kína upp í eyjar sem þeir svo þykjast hafa lögsögu umhverfis þarf að stöðva.
Kínverski flotinn er sagður talsverður eða 450 skip, en þegar nánar er að gáð þá má segja að hann sé frekar 120 skip sem teljast geta til nútímalegra fleyta. Ekkert af þessu er kjarnorkuknúið og þarf á stanslausum bensínsstöðvaferðum að halda. Stutt er síðan að gufuskip Rússneska flotans gerði tilraun til að fylla á tankinn í Portúgal, án árangurs. Það skip hefur nú gufað sér heim á ný.
Kína óskar ekki eftir átökum við Bandaríkin, en þau óska hins vegar eftir því að núlla út löggun Bandaríkjanna yfir alþjóðlegum siglingarleiðum í Asíu. Með öðrum orðum; þeir eru hræddir, og loftið myndi farar úr þeim um leið og ýtt er á blöðru þeirra.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 8.2.2017 kl. 21:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.