Föstudagur, 9. desember 2016
Stefnumarkandi símtal Trumps til Taívan og nýr varnarmálaráðherra
Mynd: Tsai Ing-wen forseti Taívan (kínverska lýðveldisins) talar við Donald Trump í síma
Þetta var þaulhugsað símtal. Forseti Taívan tók stóra ákvörðun er hún og Donald Trump eftir mikinn undirbúning ákváðu að samtalið ætti og skyldi eiga sér opinberlega stað. Flestir sem skilja stöðu Taívan sjá að þetta var ekki auðveld ákvörðun fyrir Taipei að taka, með allt meginland Kína andandi sig í hnakkann. Taívan tók þarna vandalega yfirvegaða og stórpólitíska ákvörðun og áratugir eru síðan að síðasta slíkt símtal fór fram
Símtalið er táknrænt, en umfram alt er það stefnumarkandi. Lítill vafi er á því. Það sýnir Kína svart á hvítu hversu lítils virði Kína er fyrir hagsmuni Bandaríkjanna í heild - og hversu litlu það mun skipta Bandaríkin samanborið við aðra hagsmuni þess og þeirra landa sem eru bandamenn Bandaríkjanna í Asíu
Viðskiptastríð við Kína, komi til þess, mun kosta Bandaríkin lítið. Bandaríkin eru sem betur fer frekar "lélegur" útflytjandi á evr-asíulegan mælikvarða og þannig illa hentug sem gísl erlendra viðskiptavina sinna. Enginn nær taki á því, eins og þeir erlendu kúnnar sem eiga Þýskaland, þegar þeir loksins fatta það, sem flytur úr helming landsframleiðslu sinnar. Þeir hafa örlög þess ótrúlega vanskapaða lands í vösum sínum, sýnist þeim svo
Þó svo að Austurhvel jarðar haldi fyrir fullu afli áfram að brotna stórpólitískt upp og stefni inn í nýtt ófriðarskeið og styrjaldir, þá geta Bandaríkin samt sem áður lifað ágætis lífi án þeirra 5 milljarða manna sem búa þar í pólitískri púðurtunnu, sem byrjuð er að springa en sem samt er ekki enn orðin kveðjuverkandi. Gamli heimurinn er samur við sig, með sínar slæmu pólitísku hugmyndir sem ekki er við bjargandi - og verður líklega aldrei við bjargandi. Hinn pólitíski og efnahagslegi stöðugleiki veraldar síðan 1945 býr á Vesturhveli jarðar. Vestan Eystrasalts og austan Perluhafnar. Ísland er sem betur fer á Vesturhveli jarðar. Austurhvel jarðar, nema ef vera skyldi Indland, er sem sagt aftur á leiðinni til fjandans
Nú þurfa Íslendingar að taka sig taki og taka eina, já bara eina, mikilvæga ákvörðun: að gleyma því að Evrópa sé til. Hún er nefnilega ekki til og hefur aldrei verið til. Hún er minnsta landsvæði veraldar sem kallar sig heimsálfa. Hún er útkjálki meginlands Rússlands með 52 ríkjum. Og hún er að springa í loft upp. Hún er orðin óþekkjanleg á aðeins síðustu átta árum. Og eftir næstu átta árin verður hún líklega hvellsprungin og logandi stafnanna á milli. Uppsöfnuð reiðin og spennan í Evrópu vegna fyrst og fremst Evrópusambandsins, sem svikið hefur alla, er orðin óstöðvandi. Þeirri stöðu er hvorki hægt að bakka úr úr né vinda ofan af. Hún mun tæta hinn núverandi pólitíska veruleika í tætlur. Eldsneytið er orðið óþrjótandi
Viðtal við James Mattis í mars 2015
Trump hefur valið James Mattis hershöfðingja sem nýjan varnarmálaráðherra Bandaríkjanna
Mattis var rekinn af Obama fyrir að segja sannleikann um stríð Íslam við Bandaríkin og Vesturlönd. Allir hryðjuverkamenn í dag eru múslímar. En allir múslímar eru ekki hryðjuverkamenn. Þetta er staðreynd. Menn þurfa að þekkja óvininn og James Mattis sagði það. Því var illa tekið. Sömu sögu er að segja um nýja þjóðaröryggisráðgjafann, Michael T. Flynn hershöfðingja, sem Trump hefur valið. Hann var líka rekinn af Obama fyrir að segja sannleikann. Hann sagði að menn gerðu sér ekki grein fyrir íslömskum rótum vandans, þekktu ekki óvininn og hvernig hann hugsar og hvaðan hugsanir hans koma. Ef menn ætla að vinna stríð þá verða þeir fyrst og fremst að hugsa. James Mattis hershöfðingi fer enga leiðangra án Hugleiðinga Markúsar Áerlíusar. Múslímar hófu stríðið gegn Bandaríkjunum 1983 undir fána pólitísks íslam
Svo vill til að hin ítalska Federica Mogherini sem ólst upp í ungliðahreyfingu ítalska kommúnistaflokksins, sem svo seint sem árið 1996 dulbjó sig sem ítalski "sósíaldemókrataflokkurinn", svo að hún gæti meðal annars orðið utanríkisráðherra Ítalíu 2014 og sem þess vegna núna er "æðsti talsmaður utanríkis- og öryggisstefnu Evrópusambandsins" - e. High Representative of the European Union for Foreign Affairs and Security Policy - já hún boðaði í júní-ræðu sinni 2014 að hryðjuverkaskapandi stjórnmál íslamistatrúar yrðu hluti af tilvistargrundvelli Evrópusambandsins. Mogherini er enn eitt heiladauða ESB-grænmetið á háum launum eins og allt sambandið er út í gegn
Fyrri færsla
Nixon að hluta til bakkað út úr Kína [u]
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 08:19 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 97
- Frá upphafi: 1387416
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 68
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Verð að viðurkenna að maður var nokkuð kvíðinn að heyra um mannaval Trump í stjórnunarstöður eftir fund hans með Obama. Og ekki síst eftir að hann lýsti því yfir að hann myndi ráðfæra sig við forsetann um valið. Það sem hingað til hefur komið fram er að Trump ætlar að reka sína eigin stjórnarstefnu, þ.e. Hann blæs á undanhald Obama eins og berlega kemur í ljós með skipun "Mad dog" Mattis, Sessions sem domsmálaráðherra og Kelly til heimavarna. Hann er að kalla aftur til starfa menn með þekkingu og nú biður maður spenntur eftir tilnefningu hans á utanríkisráðherra.
Ragnhildur Kolka, 9.12.2016 kl. 12:51
Það er ávallt einhver tilhneiging nýrra valdsmanna að mildast,eins og til friðþægingar vegna harðorðra tjáskipta.
Helga Kristjánsdóttir, 10.12.2016 kl. 03:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.