Föstudagur, 3. júní 2016
Forsetaframbjóðandinn veit ekki að Evrópusambandið er sjálfstætt ríki
Forsetaframbjóðanda vafið um fingur sér eins og tyggjói
Þann 1. nóvember 1993 varð Evrópusambandið sjálfstætt ríki í smíðum. Sjálfstætt, en ekki fullvalda
En stanslaust er verið að dæla fullveldinu hægt og rólega úr aðildarríkjunum yfir í yfirríki Evrópusambandsins, sem þá verður bæði fullvalda og sjálfstætt ríki þegar dælingu er lokið. Þá er búið að tæma aðildarríkin. Þetta veit forsetaframbjóðandinn Guðni Th. vel. En Guðni Th. forsetaframjóðandi viðrist vera "teygjanlegt hugtak" og kýs því aðlögun að sannleikanum
Sjálfstæðið er ekki teygjanlegt hugtak. Þegar það er farið, þá er það farið. Sjálfstæði og fullveldi þjóða getur bara verið á einum stað í einu. Þess vegna er einmitt verið dæla því úr aðildarríkjunum og yfir til Evrópusambandsins. Flytja það allt á einn stað. Það getur ekki verið á tveim stöðum í einu, eins og Guðni
Í fyrradag kom forsetaframbjóðandinn Guðni Th. fram á Stöð2 og sagði ósatt og afneitaði sjálfum sér. Einni dögun síðar fór hann í aðlögunarviðræður við sannleikann á Vísi og sagðist vera úr öðrum heimi
Nú vill hann selja sjálfstæði Íslands, sé tilboðið nógu hátt. Það tók Ísland 700 ár að komast undan erlendu valdi
Engum hefði dottið það í hug þann 17. júní 1944, að aðeins 72 árum síðar, stæði hér maður í framboði til hins nýja forsetaembættis Íslendinga, sem framselja vildi sjálfstæði þjóðarinnar aftur undir erlent vald. Enginn hefði trúað því þá. Enginn! Hér er hið ýtrasta alvörumál á ferð
Forsetafambjóðandinn Guðni Th. veit vel að það fara engar samningaviðræður fram þegar ríki sækja um aðild að Evrópusambandinu. Hann veit það vel. En hann tekur þátt í þeim ljóta blekkingarleik sem Samfylkingin og Vinstri grænir hófu upp á sitt einsdæmi til að nauðga íslenskri þjóð inn í sambandið, með lygum, blekkingum og kosningasvikum
"Eitthvað hafa nú embættismennirnir verið bardúsa" sagði hann í sjónvarpi þegar Davíð Oddsson minnti hann á þessa staðreynd. Hann valdi að hafa það sem rangt er, til handa íslenskri þjóð. En staðreynd er þrjóskasta fyrirbæri sem til er. Staðreynd er ekki teygjanlegt hugtak
Forsetaembættið er ekki öflugt embætti. Í því situr einn maður. Aðeins einn maður og hann er einn á vaktinni. Það er þessi maður sem þarf að vera öflugur
Guðni Th. forsetaframbjóðandi sagði einnig í fyrirlestri á ESB-Bifröst að það "nálgast rasisma" að halda því fram að Íslendingar hefðu haft þau áhrif sem þeir telja að þeir hafi haft á hafréttarmál, með því að halda fram okkar sjónarmiðum varðandi landhelgina. Við erum því "næstum rasistar". Skoðun Guðna var af sama toga í Icesave málinu. Þar var hann íslenskri þjóð algerlega gagnslaus og vann því miður á móti henni. Hótaði henni með Norður-Kóreu ástandi
Bara örfárra daga skoðun hefur leitt þetta í ljós:
- Fávís lýður
- Ekki satt, alveg ósatt, sagði það aldrei (sagði það samt)
- Ómenntuð sveitakona
- Íslendingar nálgast að vera rasistar
- Sjálfstæði og fullveldi íslensku þjóðarinnar söluvara
- Sjálfstæði íslenskrar þjóðar tyggjó
Mér líst afar illa á þetta. Mér hugnast þetta ekki. Ég óttast þennan mann
Fyrri færsla
Fullveldið komið í eignastýringu
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:11 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.11.): 21
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 137
- Frá upphafi: 1387383
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Davíð Oddsson VERÐUR að draga framboð sit til baka, vinir hans verða að koma vitinu fyrir hann. Framboð hans til embættis forseta er ekki aðeins móðgun við „common sense“, heldur á sinn hátt árás í lýðræði Íslands. Maðurinn hefur greinilega enga sómakennd og vill ekki viðurkenna hversu hörmuleg frammistaða hans hefur verið í öllum þeim embættum sem honum voru falinn, eða hann fól sjálfum sér. Þrátt fyrir rannsóknarskýrslu Alþingis. Hann hefur ekki þá reisn, greind og menntun sem prýða þarf forseta Íslands. Meðalmennskan einkennir manninn, sem og banality.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 3.6.2016 kl. 09:32
Til þess eru vítin að varast og við komumst að því fullkeyptu að fólk eins og Jóhanna og Steingrímur kosta og ekki bara peninga, heldur og ekki síður tíma, því ekkert vinst þegar allt er strand.
Kettir Jóhönnu kattasmala eru en á sveimi og allir jafn áreiðanlegir og Jóhann fláráði æðstiköttur sem og andi sannleikans nú ný uppglöggvaður, sem stefnir á að veiða mýs á Bessastöðum.
Hrólfur Þ Hraundal, 3.6.2016 kl. 09:49
Gaman væri nú að heyra af beinum tilvísunum í afglöp Davíðs Oddssonar eins og þeim er lýst í rannsóknarskýrslu Alþingis. Ég óttast að menn slái fram hinu og þessu í þeirri von að enginn nenni að fletta upp í langlokunni.
Maður sem er valinn til að vera borgarstjóri og forsætisráðherra er ekki sá rati sem menn vilja vera láta. Andóf gegn manninum tel ég að helgist af því að hann skyggir svo gjörsamlega á helstu vonarpeninga annarra stjórnmálaflokka að það er óbærilegt.
Flosi Kristjánsson, 3.6.2016 kl. 17:35
"Andóf gegn manninum tel ég að helgist af því að hann skyggir svo gjörsamlega á helstu vonarpeninga annarra stjórnmálaflokka að það er óbærilegt." Já líklega.
Elle_, 3.6.2016 kl. 22:59
"Kettir Jóhönnu kattasmala eru en á sveimi og allir jafn áreiðanlegir og Jóhann fláráði æðstiköttur - - "
E-hem. Líklega líka satt.
Elle_, 3.6.2016 kl. 23:01
Langt er seilst, afar langt Gunnar. Hugsaðu nú aðeins pínulítið Elle. Við hverju tóku Jóhanna og Steingrímur, gjaldþrota landi, gjaldþrota. Það er öllum ljóst að margt hefði mátt fara betur, en í allt of mörg horn var að líta. Engu að síður þá rifu þau Ísland upp úr skítnum sem núverandi stj.flokkar skildu eftir sig. En svona hallærislegar tilvitnanir Gunnars, eru ekki boðlegar fyrir fólk, nema hann telji fólk heimskt, kannski hann sé það sjálfur, og ætli öðru fólki það sama.
Jónas Ómar Snorrason, 4.6.2016 kl. 09:21
Sæll Gunnar.
Þær voru athyglisverðar uppljóstranir
Ástþórs Magnússonar Wium í umræðum í gær.
Ástþór færði forsetaframbjóðandann úr kápunni sem
hann hafði borið á báðum öxlum frá því í byrjun árs
og í ljós kom sá úlur undir sexföldu lagi af sauðargærum
sem einhvern kann að hafa grunað að leyndist þar en enginn
efi er um eftir snöfurmannlegar tiltektir Ástþórs.
Ætli sami leikurinn sé einnig leikinn
varðandi skoðanakannanir? Það skyldi þó aldrei vera!
Munurinn þar í milli er óútskýranlegur og
einhver slík skekkja sem enginn kann skil á.
Menn hafa stillt kosningabaráttunni upp við
ómarktækar og óboðlegar kannanir. Mál er að
slíkum skrípaleik linni.
Húsari. (IP-tala skráð) 4.6.2016 kl. 11:07
Nei þú hugsar pínulítið Jónas, en ert víst alltaf ranglætismegin, því miður.
En Hrólfur, villikettirnir sluppu frá Jóhanni æðstaketti. Það voru værukæru heimakettirnir sem æðstaketti tókst að stjórna.
Elle_, 4.6.2016 kl. 11:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.