Leita í fréttum mbl.is

Forsetaframbjóđandinn veit ekki ađ Evrópusambandiđ er sjálfstćtt ríki

Forsetaframbjóđanda vafiđ um fingur sér eins og tyggjói

Bein krćkja

Ţann 1. nóvember 1993 varđ Evrópusambandiđ sjálfstćtt ríki í smíđum. Sjálfstćtt, en ekki fullvalda

En stanslaust er veriđ ađ dćla fullveldinu hćgt og rólega úr ađildarríkjunum yfir í yfirríki Evrópusambandsins, sem ţá verđur bćđi fullvalda og sjálfstćtt ríki ţegar dćlingu er lokiđ. Ţá er búiđ ađ tćma ađildarríkin. Ţetta veit forsetaframbjóđandinn Guđni Th. vel. En Guđni Th. forsetaframjóđandi viđrist vera "teygjanlegt hugtak" og kýs ţví ađlögun ađ sannleikanum

Sjálfstćđiđ er ekki teygjanlegt hugtak. Ţegar ţađ er fariđ, ţá er ţađ fariđ. Sjálfstćđi og fullveldi ţjóđa getur bara veriđ á einum stađ í einu. Ţess vegna er einmitt veriđ dćla ţví úr ađildarríkjunum og yfir til Evrópusambandsins. Flytja ţađ allt á einn stađ. Ţađ getur ekki veriđ á tveim stöđum í einu, eins og Guđni

Í fyrradag kom forsetaframbjóđandinn Guđni Th. fram á Stöđ2 og sagđi ósatt og afneitađi sjálfum sér. Einni dögun síđar fór hann í ađlögunarviđrćđur viđ sannleikann á Vísi og sagđist vera úr öđrum heimi

Nú vill hann selja sjálfstćđi Íslands, sé tilbođiđ nógu hátt. Ţađ tók Ísland 700 ár ađ komast undan erlendu valdi

Engum hefđi dottiđ ţađ í hug ţann 17. júní 1944, ađ ađeins 72 árum síđar, stćđi hér mađur í frambođi til hins nýja forsetaembćttis Íslendinga, sem framselja vildi sjálfstćđi ţjóđarinnar aftur undir erlent vald. Enginn hefđi trúađ ţví ţá. Enginn! Hér er hiđ ýtrasta alvörumál á ferđ

Forsetafambjóđandinn Guđni Th. veit vel ađ ţađ fara engar samningaviđrćđur fram ţegar ríki sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu. Hann veit ţađ vel. En hann tekur ţátt í ţeim ljóta blekkingarleik sem Samfylkingin og Vinstri grćnir hófu upp á sitt einsdćmi til ađ nauđga íslenskri ţjóđ inn í sambandiđ, međ lygum, blekkingum og kosningasvikum

"Eitthvađ hafa nú embćttismennirnir veriđ bardúsa" sagđi hann í sjónvarpi ţegar Davíđ Oddsson minnti hann á ţessa stađreynd. Hann valdi ađ hafa ţađ sem rangt er, til handa íslenskri ţjóđ. En stađreynd er ţrjóskasta fyrirbćri sem til er. Stađreynd er ekki teygjanlegt hugtak

Forsetaembćttiđ er ekki öflugt embćtti. Í ţví situr einn mađur. Ađeins einn mađur og hann er einn á vaktinni. Ţađ er ţessi mađur sem ţarf ađ vera öflugur

Guđni Th. forsetaframbjóđandi sagđi einnig í fyrirlestri á ESB-Bifröst ađ ţađ "nálgast rasisma" ađ halda ţví fram ađ Íslendingar hefđu haft ţau áhrif sem ţeir telja ađ ţeir hafi haft á hafréttarmál, međ ţví ađ halda fram okkar sjónarmiđum varđandi landhelgina. Viđ erum ţví "nćstum rasistar". Skođun Guđna var af sama toga í Icesave málinu. Ţar var hann íslenskri ţjóđ algerlega gagnslaus og vann ţví miđur á móti henni. Hótađi henni međ Norđur-Kóreu ástandi

Bara örfárra daga skođun hefur leitt ţetta í ljós:

  • Fávís lýđur
  • Ekki satt, alveg ósatt, sagđi ţađ aldrei (sagđi ţađ samt)
  • Ómenntuđ sveitakona
  • Íslendingar nálgast ađ vera rasistar
  • Sjálfstćđi og fullveldi íslensku ţjóđarinnar söluvara
  • Sjálfstćđi íslenskrar ţjóđar tyggjó

Mér líst afar illa á ţetta. Mér hugnast ţetta ekki. Ég óttast ţennan mann

Fyrri fćrsla

Fullveldiđ komiđ í eignastýringu


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Davíđ Oddsson VERĐUR ađ draga frambođ sit til baka, vinir hans verđa ađ koma vitinu fyrir hann. Frambođ hans til embćttis forseta er ekki ađeins móđgun viđ „common sense“, heldur á sinn hátt árás í lýđrćđi Íslands. Mađurinn hefur greinilega enga sómakennd og vill ekki viđurkenna hversu hörmuleg frammistađa hans hefur veriđ í öllum ţeim embćttum sem honum voru falinn, eđa hann fól sjálfum sér. Ţrátt fyrir rannsóknarskýrslu Alţingis. Hann hefur ekki ţá reisn, greind og menntun sem prýđa ţarf forseta Íslands. Međalmennskan einkennir manninn, sem og banality.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 3.6.2016 kl. 09:32

2 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Til ţess eru vítin ađ varast og viđ komumst ađ ţví fullkeyptu ađ fólk eins og Jóhanna og Steingrímur kosta og ekki bara peninga, heldur og ekki síđur tíma, ţví ekkert vinst ţegar allt er strand.

Kettir Jóhönnu kattasmala eru en á sveimi og allir jafn áreiđanlegir og Jóhann fláráđi ćđstiköttur sem og andi sannleikans nú ný uppglöggvađur, sem stefnir á ađ veiđa mýs á Bessastöđum.  

Hrólfur Ţ Hraundal, 3.6.2016 kl. 09:49

3 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Gaman vćri nú ađ heyra af beinum tilvísunum í afglöp Davíđs Oddssonar eins og ţeim er lýst í rannsóknarskýrslu Alţingis. Ég óttast ađ menn slái fram hinu og ţessu í ţeirri von ađ enginn nenni ađ fletta upp í langlokunni.

Mađur sem er valinn til ađ vera borgarstjóri og forsćtisráđherra er ekki sá rati sem menn vilja vera láta. Andóf gegn manninum tel ég ađ helgist af ţví ađ hann skyggir svo gjörsamlega á helstu vonarpeninga annarra stjórnmálaflokka ađ ţađ er óbćrilegt. 

Flosi Kristjánsson, 3.6.2016 kl. 17:35

4 Smámynd: Elle_

"Andóf gegn manninum tel ég ađ helgist af ţví ađ hann skyggir svo gjörsamlega á helstu vonarpeninga annarra stjórnmálaflokka ađ ţađ er óbćrilegt."  Já líklega.

Elle_, 3.6.2016 kl. 22:59

5 Smámynd: Elle_

"Kettir Jóhönnu kattasmala eru en á sveimi og allir jafn áreiđanlegir og Jóhann fláráđi ćđstiköttur - - "

E-hem.  Líklega líka satt.

Elle_, 3.6.2016 kl. 23:01

6 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Langt er seilst, afar langt Gunnar. Hugsađu nú ađeins pínulítiđ Elle. Viđ hverju tóku Jóhanna og Steingrímur, gjaldţrota landi, gjaldţrota. Ţađ er öllum ljóst ađ margt hefđi mátt fara betur, en í allt of mörg horn var ađ líta. Engu ađ síđur ţá rifu ţau Ísland upp úr skítnum sem núverandi stj.flokkar skildu eftir sig. En svona hallćrislegar tilvitnanir Gunnars, eru ekki bođlegar fyrir fólk, nema hann telji fólk heimskt, kannski hann sé ţađ sjálfur, og ćtli öđru fólki ţađ sama.

Jónas Ómar Snorrason, 4.6.2016 kl. 09:21

7 identicon

Sćll Gunnar.

Ţćr voru athyglisverđar uppljóstranir
Ástţórs Magnússonar Wium í umrćđum í gćr.

Ástţór fćrđi forsetaframbjóđandann úr kápunni sem
hann hafđi boriđ á báđum öxlum frá ţví í byrjun árs
og í ljós kom sá úlur undir sexföldu lagi af sauđargćrum
sem einhvern kann ađ hafa grunađ ađ leyndist ţar en enginn
efi er um eftir snöfurmannlegar tiltektir Ástţórs.

Ćtli sami leikurinn sé einnig leikinn
varđandi skođanakannanir? Ţađ skyldi ţó aldrei vera!

Munurinn ţar í milli er óútskýranlegur og
einhver slík skekkja sem enginn kann skil á.

Menn hafa stillt kosningabaráttunni upp viđ
ómarktćkar og óbođlegar kannanir. Mál er ađ
slíkum skrípaleik linni.

Húsari. (IP-tala skráđ) 4.6.2016 kl. 11:07

8 Smámynd: Elle_

Nei ţú hugsar pínulítiđ Jónas, en ert víst alltaf ranglćtismegin, ţví miđur.

En Hrólfur, villikettirnir sluppu frá Jóhanni ćđstaketti.  Ţađ voru vćrukćru heimakettirnir sem ćđstaketti tókst ađ stjórna.

Elle_, 4.6.2016 kl. 11:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband