Miðvikudagur, 1. júní 2016
"Fræðimanninn" á Bessastaði?
Aðlögunarviðræður fræðimannsins við sannleikann
Stór hluti íslensku háskóla- fjölmiðla- og hagsmunaelítunnar hefur fyrirgert næstum öllum sanngjörnum rétti á að vera tekin alvarlega. Rekstrartap hennar er mikið og hefur það laskað samfélag okkar
Elítunni mistókst við banka- og fjármálabóluna sem varð að hruni. Hún varð virk strengjabrúða í því máli. Henni mistókst að koma auga á eðli myntbandalags Evrópusambandsins, sem af fullum ásetningi rústað hefur Evrópu. Hún varð virk strengjabrúða í því máli líka
Og hún varð virk strengjabrúða í Icesave málinu, því það er svo nátengt ESB-málinu sem er óskabarn elítunnar. Þrjú stór tækifæri til að koma auga á hið rétta í flóknum málum leiddu hana öll til rangrar niðurstöðu. Elítu háskóla- og hagsmunasamsteypunnar ætti því íslenskur almenningur ekki að taka alvarlega. Hún er strengjabrúða, að stórum hluta til
Þetta segir ég, "fávís lýðurinn". Ég kaus á móti Icesave. Ég kaus Ólaf Ragnar fyrir forseta og ég kaus J-lista kjarkmannsins Jóns Bjarnasonar og Bjarna Harðarsonar harðari til Alþingis 2013, því Jón hrökk ekki í brauðið, heldur stóð dyggur Íslandi, fast í báðar fætur. Og ég ætla skothelt að kjósa Davíð Oddsson fyrir forseta núna, því hann mun heldur ekki hrökkva í neitt brauð. Það veit ég, því Davíð er klettur
En þið verðið að muna að ég er "fávís lýður" - og bý í sveit. Í þorskastríðinu skrifaði fávís lýðurinn ég fiðlunema systur minni í London eins og í Icesave, til að upplýsa hana um framgang mála. Að við værum ekki svona vond eins og henni var sagt í Bretlandi. Ég skrifaði ekki mörg bréf þau árin, enda bara fávís múraralærlingur sem kastaði tómri steypu á veggi fólksins
Aðlögunarviðræður Guðna Th. við sannleikann halda áfram á Vísi í dag. Forsetaframbjóðandinn Guðni sagði í sjónvarpinu að fræðimaðurinn Guðni hafi aldrei sagt það sem hann sagði. Þetta þarf því að aðlaga í viðræðum hans við sjálfan sig
Það er óhætt að segja að fræðimaðurinn Guðni þoldi ekki "sviðsljósið" sem allur almenningur þarf að lifa í þegar sótt er um starf. Guðni forsetaframbjóðandi sagði í síðustu viku að "maður þarf kannski að hugsa öðruvísi og þarf að íhuga að það sem maður sagði í einum heimi hljómar kannski öðruvísi í öðrum". Flott jobbviðtal hans við þjóðina það!
Var það ekki einmitt svona eldsneyti sem dælt var endalaust á hrunbálköstinn: Þvaðrinu. Heilum vegg af þvaðri
Fyrri færsla
Guðna Th. "betur borgið" með annan lýð
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:22 | Facebook
Nýjustu færslur
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 253
- Sl. sólarhring: 265
- Sl. viku: 692
- Frá upphafi: 1389335
Annað
- Innlit í dag: 195
- Innlit sl. viku: 440
- Gestir í dag: 189
- IP-tölur í dag: 186
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Þú ert nú meira fíflið!!!....alveg ótrúlegur!!....algert fjall af þvaðri!! Maður veit varla hvar maður á að byrja til að leiðrétta bullið í þér! Og auðvitað kýstu Davíð, einkar viðeigandi!!
Jón Kristjánsson (IP-tala skráð) 1.6.2016 kl. 17:06
Ekki reyna það Jón, þessir menn hér eru með Guðna Th. á heilanum og geta ekki á heilum sér tekið. Þvílík steypa sem þeir láta frá sér, en þeir hafa málfrelsi. Málið er bara að í hvert sinn sem þeir opinbera sig um þessi mál, minnkar fylgi Davíðs og aðrir fá atkvæðin. Fólk er nefnilega ekki illa upplýst og alls ekki fífl, og því síður fávíst eins og þessi ágæti maður heldur að við séum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.6.2016 kl. 20:50
Hver er fíflskapurinn í greininni Jón og Ásthildur?
Þarna er verið að benda með málefnalegum hætti á ósannindi Guðna. Það er semsagt ekki nóg með að menn ætla umvörpum að kjósa mann sem forseta sem stóð öfugur gegn því sem Ólafur Ragnar barðist fyrir með hvað glæsilegustum hætti, heldur er Guðni einnig ber að ósannindum um hvað hann hafi sagt um þjóðina. Þessa sömu þjóð og hann ætlast til að kjósi sig og telur sig geta orðið verðugan fulltrúa fyrir. (Segist ætla að verða forseti allrar þjóðarinnar).
Ef ég segi t.d. að spurning sé hvort Ásthildur sé farin að stela aftur, þá get ég ekki svarað því til að þetta hafi nú einungis verið spurning hjá mér þegar ég yrði ásakaður um að væna hana um þjófnað.
Ástæðan er auðvitað sú að ég notaði orðið "aftur", í því felst sú fullyrðing að hafi stolið áður. (Vel að merkja er Ásthildur hin strangheiðarlegasta manneskja að ég best veit, og einungis notuð hér sem dæmi).
Guðni hefur semsagt lýst því opinberlega yfir að lýðurinn sé fávís og kokki upp söguskýringar sem standist ekki.
Af hverju er fólki svona illa við sannleikann?
Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 1.6.2016 kl. 22:12
Fólk er illa upplýst, og þar sagði Guðni satt.
Gunnar þrætir fyrir að EES samningurinn með samþykki Vigdísar sem sór eið að stjórnarskránni og hafi í raun verið mestu stjórnarskrábrot íslandssogunnar.
Frálst flæði fjármagns og vinnuafls í orhagkerfi var það sem gerði tilraun Davíðs Oddssonar að hrunvaldi, ekki það að hann hafi verið seðlabankastjóri.
Uppkast að nýrri stjórnarskrá og samþykkt þjóðarinnar á henni ...
Er einfaldlega samþykkt þjóðarinnar á pilsfaldar kapitalisma!
Í ábyrgð þinni Ásthildur Cesil Þórðardóttir,
L. (IP-tala skráð) 1.6.2016 kl. 23:52
Jú, víst munum við lifa nýja tíma innan skamms.
Sagan mun vera endurskoðuð.
Þeir sem urðu fyrir eignaupptoku munu ekki sætta sig við aðra eignaupptoku ...
að Gunnar hafi ekki fyrir longu séð að pilsfaldarkapitalismi hefur allt með kommúnisma og frænda hans fasisma að gera, sýnir mér annaðhvort að hann sé ekki skýr í kollinum. Eða þá að hann sé eiturnaðra.
L. (IP-tala skráð) 2.6.2016 kl. 00:08
Í núverandi ákvæði í stjórnarskrá segir að engum skuli mismunað og blablabla ...
Í tillogu um nýja stjórnarskrá og samþykkt hennar mun mismunun slá oll met ...
L. (IP-tala skráð) 2.6.2016 kl. 00:41
Guð komi til, Gunnar!
Ertu úr sveit, sá strax að það var eitthvað
stórathugavert og fávíst við myndina af þér!!
Þetta var heppileg atburðarás eftir að
sagnfræðingurinn fékk sína hirtingu á Stöð 2!
Út kemur könnun strax morguninn eftir af hendi
Baugsmiðils, Fréttablaðsins, þar sem sagnfræðingurinn
er í hæstum hæðum og lætur hafa eftir sér:
Ég er þá að gera eitthvað rétt!!!
Allt í góðu: Fávís lýðurinn sér ekki í gegnum þetta
fremur en nokkuð annað, - fólk er fífl, er ekki svo?!
Húsari. (IP-tala skráð) 2.6.2016 kl. 09:43
Vil bara taka undir með Bjarna Gunnlaugi.
Elle_, 2.6.2016 kl. 11:47
Látið ekki svona krakkar. Dabbi er vanhæfur furðufugl sem á sko ekkert erindi á Bessastaði. Ekki frekar en glæpamennirnir Ólafur Ólafsson eða Sigurður Einarsson.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 2.6.2016 kl. 16:06
Haukur! Ætli það sé ekki hámark mannlegrar
niðurlægingar "að pródúsera rangar sameiginlegar
minningar," um þá menn sem þykja liggja vel til höggsins,
sparka í meðbræður sína sem liggja við götuna sem væru
þeir hundshræ.
Óneitanlega keimlíkt haughús-minninu þar sem maður
nokkur hafði tæmt haughús sitt og hugðist gleðja sál
sína með því að kveikja sér í vindli en hvarf
á augabragði uppí heiðríkjuna ásamt og með öðrum
skítadreifurum í einhverri mestu sprengingu sögunnar og
svolgrar nú í óminni úr hverri flöskunni af annarri
mykjuskolp og kúahland en hvorttveggja kallast á
við það gullfiskaminni þegar menn kannast ekki við eigin
fræði og bjóða jafnvel sjálfum sér góðan daginn
með því að minni þeirra nær ekki til þess hverjir þeir sjálfir eru.
Húsari. (IP-tala skráð) 3.6.2016 kl. 11:20
Húsari. Bull og orðagjálfur.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 3.6.2016 kl. 13:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.