Fimmtudagur, 6. ágúst 2015
Notkunar kjarnorkuvopnsins 1945 og Japans minnst
Þetta var náttúrlega allt slæmt. Engar góðar lausnir voru til. En hugsið aðeins um eftirfarandi:
Stríðsglæpir Japana, metnir í mannslífum, eru taldir liggja á bilinu 10-15 milljón myrtir óbreyttir borgarar í þessari styrjöld. Sem sagt 10-15 milljón óbreyttir borgarar myrtir af Japönum
Hefðu Bandaríkjamenn ekki notað það sem þeir höfðu þarna í ágúst 1945, þá átti innrás þeirra inn á meginland Japans að hefjast í nóvember. Barist hefði verið um hvern fermetra af landi og Japönskum stjórnvöldum stóð fullkomlega á sama um þjóð sína. Henni hefðu þau fórnað til síðasta manns. Uppgjöf kom aldrei til greina. Það var sá hryllingur sem blasti við
Í þeirri innrás sem stóð fyrir dyrum í nóvember 1945, áttu Sovétríkin einnig að spila stórt hlutverk. Eftir stríðið hefði því stór hluti Japans endað í Gúlagi Sovétríkjanna og engin endurreisn Japans hefði getað orðið, nema í þeim hluta þess sem Bandaríkjamenn hefðu hernumið. Japan hefði orðið tvískipt eftir styrjöldina. Sá kommúnistahorror stóð Bandaríkjamönnum ljóslifandi fyrir sjónum, vegna reynslu þeirra á meginlandi Evrópu. Þið munið hvað varð um "pólska vandamálið". Að minnsta kosti muna Pólverjar, enn þann dag í dag, ákaflega vel eftir því
Þeir sem hefðu viljað vera sá forseti Bandaríkjanna sem neitað hefði að nota þau vopn sem til voru til að binda enda á styrjöldina, já þeir ættu að rétta upp hönd, svo þeir geti mætt sem hinn ákærði í réttarsalinn, þegar bandarískur almenningur krefst skýringa á því af hverju hundurðum þúsunda bandarískra mannslífa var fórnað undir innrás, þegar hægt hefði verið að nota þau vopn sem til voru. Það svar hefði bandarískur almenningur átt fullan rétt á að fá
Manhattan-verkefnið (the Manhattan Project) er enn þann dag í dag stærsta, erfiðasta og viðamesta verkefni mannkynssögunnar. Að búa til þessar kjarnorkusprengjur var eitthvað sem menn vissu ekki hvort að tækist. Unnið var upp á líf og dauða við það dag og nótt í mörg ár og kostnaðurinn var gerræðislegur. Ekkert, ekkert var til sparað. Fyrst og fremst af brjálæðislegum ótta við að óvinurinn yrði fyrri til - og svo í þeirri von að þetta vopn gæti sparað mannslíf og bundið enda á hryllinginn sem stjórnvöld á meginlandi Evrópu og Japans höfðu sett í gang. Sem og vopnið gerði
Allt var lagt á sig til að vernda líf bandarískra borgara. Allt. Það var frumskylda hinnar kjörnu ríkisstjórnar Bandaríkjanna. Ekkert annað vopn hefur alla tíð síðan sparað mannkyninu eins miklar blóðsúthellingar í gjörvallri sögu þess
En borgarar Japans áttu um sárt að binda. Þeir munu lengi syrgja sína og það með réttu
Frumskylda hverrar kjörinnar ríkisstjórnar er að vernda líf, limi og eigur borgaranna
Fyrri færsla
Aftengja þarf Ísland við svartholið ESB
Fullkomin tortíming | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:07 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 41
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 401
- Frá upphafi: 1387166
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 224
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Áður en sprengjunum var varpað voru Japanir byrjaðir á samningaumleitunum sem Bandamenn höfðu ekki áhuga á. Búið var að eyða að mestu skipa- og flugvélaflota landsins og leggja helming allrar borgarbyggðar landsins í rúst.
Ómar Ragnarsson, 6.8.2015 kl. 12:43
Yfirvöld Japans voru vöruð við þessum ragnarökum og gefinn kostur á að gefast upp Ómar. Stjórnvöld hundsuðu þær.
Engir samningar komu til greina við Japani né Þjóðverja, eins og þú veist. Aðeins skilyrðislaus uppgjöf á hinu brjálæðislega framferði þeirra kom til greina.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 6.8.2015 kl. 12:57
"Engir samningar komu til greina við Japani né Þjóðverja, eins og þú veist."
Jæja, Bandaríkjamenn enduðu nú samt á því að samþykkja sömu uppgjafarsamninga við Japan eftir H&N og Japanir höfðu boðið þeim nokkrum mánuðum áður:
"This memo showed that the Japanese were offering surrender terms virtually identical to the ones ultimately accepted by the Americans at the formal surrender ceremony on September 2 -- that is, complete surrender of everything but the person of the Emperor."
Þannig, Gunnar, þú vilt meina að það hafi verið nauðsynlegt að varpa sprengjunum á saklausa borgara í Japan til að refsa þeim áður en kæmi til uppgjafarsamninga?
"General Douglas MacArthur, Commander of US Army forces in the Pacific, stated on numerous occasions before his death that the atomic bomb was completely unnecessary from a military point of view: "My staff was unanimous in believing that Japan was on the point of collapse and surrender."
http://www.ihr.org/jhr/v16/v16n3p-4_Weber.html
Diddi (IP-tala skráð) 6.8.2015 kl. 19:12
Sæll Diddi
Það voru ekki Bandaríkjamenn sem samþykktu neina friðarskilmála. Það voru Japanir sem gerðu það. Þeir gáfust upp. Það er regin munur á uppgjafarsamningum og hins vegar samningum þar sem menn þreifa sig áfram með hvað þeir geta komist upp með undir þannig samningaferli og samhliða átökum og milligöngu þriðja aðila, þ.e. málamiðlun. Uppgjöf er uppgjöf. Hún er ekki málamiðlun.
Uppgjöf Japana var grundvöllur þess að Bandaríkjamenn gátu byggt Japan upp eftir styrjöldina. Uppgjöfin tryggi að styrjöldin dróst ekki svo á langinn að til innrásarinnar þyrfti að koma. Hún tryggði eining að borgarar Japans öðluðust frelsi undan oki stríðs-æðis-menningar japanskra yfirvalda.
Bandaríkin réðu gersamlega yfir Japan í krafti ofureflis og uppgjafar. Þeir leyfðu keisaranum að lifa, af tillitssemi við þjóðina í ólýsanlegum sárum, þrátt fyrir það að hann að var alltaf efstur á blaði yfir stríðsglæpamenn japanskra yfirvalda og hefði með allri sanngirni átt að hengjast og týna lífinu.
Alger yfirráð Bandaríkjamanna undir algerri uppgjöf japanskra stjórnvalda gerði það að verkum að Bandaríkjamenn komu upp stjórnarskrá þar sem til dæmis konur komust í fyrsta skiptið á blað sögunnar í þessu landi sem lifandi verur með réttindi og þær og þjóðin öll var látin kjósa um þessa stjórnarskrá undir massífum mótmælum þeirra sem réðu yfir hinum réttindalausu.
Það að Japanir höfðu óvisss, hikandi og óljós samskipti við Rússa í þeim tilgangi að fá þá til að miðla málum rétt áður en til kjarnorkuvopnanna var gripið, og sem ekki var með vissu vitað að myndu yfirhöfuð virka, geta menn spáð í til endiloka alheimsins, um hvernig hefði farið hefði, hefði sú leið verið valin á meðan bandarískir hermenn misstu lífið í hrikalegum átökum við það glæpagengi sem réði yfir japönskum borgurum eins og að þeir væru eiknaeigin þeirra. Þannig eru "Imperial-States með Imperial intentions".
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 6.8.2015 kl. 20:27
Þegar sprengjunum var varpað hafði Truman forseti vitað um væntanlega tilvist þeirra í fjóra mánuði.
Roosevelt forseti dó skyndilega þann 12. apríl 1945. Sama dag tók Truman varaforseti við. Leyndin sem hvíldi yfir Manhattan-verkefninu var slík að jafnvel Truman sem varaforseti landsins vissi ekki að það væri til. Það tók marga daga að setja hann inn í málið frá og með 12. apríl 1945.
Það féll svo í hlut Trumans að taka ákvörðun um notkun þeirra eða ekki og Bandamenn voru sammála um þá ákvörðun.
Það féll einnig í hlut Trumans nokkrum árum síðar að taka ákvörðun um hvort nota ætti kjarnorkuvopn á móti 500.000 rauðum Kínverjum sem gengu skyndilega til liðs við norðurkóreanska herinn í Kóreustyrjöldinni.
Douglas MacArthur krafðist þá að fá að nota þau gegn þessum skyndilega stóraukna liðsafla sem sótti að herafla Sameinuðu þjóðanna í þeirri styrjöld, sem Bandaríkjamenn báru hitann og þungann af.
Honum var af Truman forseta neitað um notkun þeirra. Og Douglas MacArthur var af hinum sama Truman sendur heim og leystur frá herstjórn þeirrar styrjaldar.
Douglas MacArthur sem í kjölfar uppgjafar Japana stóð á staðnum fyrir endurreisn landsins, hafði vissulega rétt fyrir sér að kjarnorkusprengjurnar væru "óþarfar", því með nýjum flugstöðvum nær meginlandi Japans hefðu hinar nýju hefðbundnu og afkastamiklu sprengjuflugvélar getað haldið áfram að sprengja allt landið hefðbundið aftur á steinöld eða þar til að allir sem skiptu máli væru drepnir innan um lík miljóna óbreyttra borgara.
En það var ekki það sem bandarísk yfirvöld óskuðu eftir. Þau vildu binda enda á styrjöld Japans við Bandaríkin og Bandamenn eins hratt og eyðileggingalaust og mögulegt væri. Kalla fram uppgjöf í ljósi nýrra staðreynda. Og umfram allt að koma í veg fyrir að líf bandarískra hermanna væru af ástæðulausu og ófyrirgefanlega notuð sem siðferðisleg skiptimynt.
Douglas MacArthur var herforingi. Harry Truman var þjóðkjörinn forseti, æðsti yfirmaður hersins og ábyrgur gagnvart bandarísku þjóðinni. Þar er mikill munur á.
Gunnar Rögnvaldsson, 7.8.2015 kl. 11:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.