Föstudagur, 3. janúar 2014
Gorkúlan RÚV (áður Ríkisútvarpið) fallin saman
DDRÚV leggst á landsbyggðina sem er 99,8 prósent af Íslandi
Þessi stofnun sem snýst um sjálfa sig í Reykjavík og nágrenni hefur tekið upp sína eigin byggðastefnu í lýðveldi Íslendinga. Stofnunin hefur því ekki lengur fjárhagslegt bolmagn til að sinna frumskyldum sínum. Og notendur þess eru svo fláðir að þeir hafa heldur ekki efni á að halda uppi bolmagni Ríkisútvarpsins undir sjálfu sér
Það vakti stórfurðu mína er ég eftir 25 ára fjarveru frá Íslandi, komst að því að ekki er lengur hægt að hlusta á Ríkisútvarpið Rás1 (Gufuna) á langbylgju. Hinar vesælu FM-útendingar DDRÚV ná víða alls ekki eða illa inn og út til íbúa á landsbyggðinni nema með sérstökum tilfæringum. Þess utan er FM svo gott sem óhæft fyrir talað mál
Útsendingar útvarps ná ekki til þeirra greiðenda sem halda stofnuninni uppi. Og ef kvartað er þá birtist kannski eftir þrjú ár mælingamaður DDRÚV frá Austur-Berlín Reykjavíkurborgar til að mæla þann sendistyrk sem enginn er, þannig að stofnunin geti síðan frá sömu borg dritað út bréfi til íbúa landsbyggðarinnar þar sem þeim er sagt að DDR-stofnun þessi um sjálfa sig hafi ekki fjárhagslegt bolmagn til að snúast í kringum um viðskiptavini sína
Af hverju í ósköpunum er ekki séð til þess í þessu stóra og víðfeðma stórfjallalandi okkar Íslendinga að RÁS1 náist allan sólarhringinn á langbylgju um allt land. Hvaða afglapar hafa skipt tíðni þessarar bylgju á milli Rásar 1 og 2. Af hvejru er allt í kringum þessa stofnun svona fábjánalegt?
Svo er það þetta svo kallaða sjónvarp DDRÚV sem sent er út til dreifingar inn til skítafyrirtækisins Vodafone, sem afhendir það frosið, stíflað eða hakkað með ónýtum afruglurum sem bera nafnið Digital Ísland og sem nær undantekningarlaust eru drasl sem öngvum stillingum halda. Og við skulum ekki minnast á framboð, eða réttara sagt afturboð, Vodafone af glötuðum stöðvum til landsbyggðar sem virðist vera eins konar utanríkislegur baggi á fyrirtækinu
Morgunblaðið; Siglufjörður - Náðu forystunni með eigin orku
Þegar ég sem polli sat með föður mínum góða en nú sáluga í Bensinum og síðar Scaníunni hans, er við fikruðum okkur með fullfermi upp og yfir Siglufjarðarskarð á marrandi gnístrandi gaddakeðjum í fyrsta gír í lága, þá náðum við þó alltaf því sem þá hét Ríkisútvarpið, sama hversu veðrið æddi um fjöllin. Og veðurfregnirnar komu sér oft ákaflega vel. Þetta segist og skrifast upp úr árunum frá 1963
Hvar er þetta Ríkisútvarp núna? Það er ekki til. Það er dáið. Það er orðið grenjustaður fyrir formann. Í dag kem ég á sveitabæi þar sem þeir sem byggðu upp þetta land þurfa að tengja og helst negla ferðaútvarpið niður í eldhúsvaskinn til að geta hlustað á útsendingar frá Austur-Berlín DDRÚV í Reykjavíkurborg. Sjálft fólkið sem byggði upp þetta land. Fólkið sem byggði stökkpallinn sem þú stendur á
Það eina sem ríkið skaffaði okkur á leiðinni yfir Skarðið voru langbylgjusendingar Ríkisútvarpsins. Restina höfðum við skaffað okkur sjálf: atvinnutækin, vegina fyrir fjöllin, rafmangið og fjármangið sjálft. Siglufjörður var ekki grenjustaður
Hryllilegt er nú að sjá Stalínistískt rangsætt og sovésk almannavarnarbyrgi Reykvíkinga staðsett innan í fjallinu fagra á þessum fyrrum glæsta stað í dag. Þessa hrikalegu holu sem eitt fullkomlega rangstætt peningagat inn í risavaxið fjall fólksins. Engum til gagns og flestum til óþurftar. Nú er bara að bíða þess er bænum verði lokað og sjúkrahúsið lagt niður - vegna jarðarfararferða einnar höfuðborgar með túrhestagympi sín í gegnum gatið það og út í tómið
Það er svívirðilegt að sjá hvernig þið hafið því sem næst afskaffað Ísland með bólugreftri eins höfuðborgarsvæðis. Þetta verður að breytast! Þessi barsmíði á Lýðveldinu verður að hætta
Fyrri færsla
Mastrið ekki upp á næstunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 06:10 | Facebook
Nýjustu færslur
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 95
- Sl. sólarhring: 175
- Sl. viku: 314
- Frá upphafi: 1390944
Annað
- Innlit í dag: 75
- Innlit sl. viku: 201
- Gestir í dag: 72
- IP-tölur í dag: 70
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Ég á tvö ferðatæki sem ég hef notað um allt land, allt frá Hornströndum til hálendisins á Austurlandi og Vatnajökuls og næ á þeim langbylgjuútsendingum RUV alls staðar.
Miðað við praktisk not langt frá byggð er aðalatriðið að ná veðurfregnum, fréttum og dægurmálaumræðu.
Ég geri því ekki kröfu til þess að ná öllum ótímabundnumm þáttum Rásar 1 sem eru á sendir út á sama tíma og dagbundnari þættir og bestu tónlistarþættir Rásar 2 og andmæli þeirri fullyrðingu að langbylgjan sé gagnslaus.
Það má auðvitað deila um valið á efninu fyrir langbylgjuútsendinguna en fúkyrðaflaumurinn um hana er að mínu mati ósanngjarn og að hluta til rangur.
Ómar Ragnarsson, 3.1.2014 kl. 09:38
Þakka þér Ómar
Ef þú lest rétt þá fjalla ég um FM-útendingar DDRÚV sem nást ekki, en sem fólk borgar fyrir. Og svo langbylgjusendingar þeirra á einni sameiginlegri tíðni sem skiptir eins og slökkvari á milli stöðva. Þannig að ef þú nærð ekki FM þá nærðu bara skiptimiðaútsendingum DDRÚV á milli heimsku og heljarútendinga þeirra á langbylgju.
Og þess fyrir utan þá ert þú bara einn einn Reykvíski túristinn og býrð ekki á landinu. Þú ekur bara um það eða flýgur yfir það.
Það er tilvalið að nota stóra loftnetið sem er ókeypis yfir öllu landinu til að senda út allt efni sem RÚV sendir út; samtímis á langbylgju og FM. Annað er sveitamennska í svona stóru og fjöllóttu landi.
Við skulum ekki minnast á sjónvarpið þeirra hér. Og heldur ekki á internetið frá stóru skítasímafélögunum í Reykjavík.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 3.1.2014 kl. 16:37
Allt um dreifing RUV hér http://ruv.is/um-ruv/dreifikerfi Sýnist að þetta sé í ágætu lagi. Og man nú að sjónvarpi verður á þessu eða næsta ári hætt á venjulegum loftnetum og færist yfir á örbylgju og netsjónvarp. Búið að bjóða uppsetningu á því út.
En við hverju búast menn þegar að þessi 18 þúsund kr. sem við borgum á ári er skorinn niður í um 14 þúsund á hverju ári og ríkið notar mismunin í eitthvða annað. í eitthvað annað.
Magnús Helgi Björgvinsson, 3.1.2014 kl. 17:30
Þakka þér Magnús
Pappír er yfirleitt mjög þakklátur. Það hafa Íslendinga þegar sannreynt til hins ýtrasta. Fyrst pappírinn er í lagi þá hlýtur raunveruleiki fólks að vera það líka, ekki satt?
=== Norð-Austurland ===
“Útsendingar RÚV liggja niðri á stórum svæðum og óvíst hvenær viðgerð lýkur” […] „Megináherslan er lögð á að koma útvarpinu inn aftur.“
=================
Ég vona svo sannarlega að mastur DDRÚV hafi ekki fallið um sjálft sig vegna fréttaflutnings RRDÚV af eigin rassi; beint ofan á borgarana.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 3.1.2014 kl. 18:05
Þess má geta að erfitt er að útvarpa rás eitt á langbylgju allan sólarhringinn einfaldlega vegna þess að dagskrá hennar spannar ekki allan sólarhringinn. Hins vegar næst ríkisútvarpið, ýmist rás eitt eða tvö, ævinlega, líka þegar FM sendarnir bregðast, á langbylgju 189 eða 207. Allan hringinn og á miðunum líka. Þar hafa menn allt sem þeir þurfa sem til öryggis má horfa; fréttir, veðurfréttir, tilkynningar frá yfirvöldum auk svo efnis til að efla andann. En vitaskuld verða menn þá að hafa græjur við hæfi.
Þorvaldur S (IP-tala skráð) 3.1.2014 kl. 23:38
Sníð stakk eftir notendfjölda eins BBC. t.d. vera með hlutsfallega sömu skatta á öllum grunn skyldum.
Júlíus Björnsson, 4.1.2014 kl. 00:53
Seldi kratahyskið sem öllu ræður á Siglufirði ekki orkufyrirtækin til góðkunnra til að míga í skóinn á illa reknum bæjarsjóði?
Allavega er ekki vert að stæra sig af sjálfbærni í þeim málum lengur. Mjólkurkýrnar löngu saltaðar í tunnu og seldar.
Bara svona af tilefni þessarar úrklippu sem þú birtir þarna.
Það er akkúrat ekkert jákvætt að segja um rekstur þessa bæjarfelags, þar sem nepotismi og skammsýni ræður öllu. Tala nú ekki um gerræðislega sameiningu við það volaða pláss Ólánsfjörð, sem hefur og mun kosta bæjarfélagið restina af þeim tekjum sem til falla. Það er tragíkómískur farsi sem ekki er hægt að lýsa í stuttu máli.
Þrátt fyrir goðan ásetning margra mun þetta pláss aldrei rísa til fyrri virðingar svo eitrað af kratisma og spillingu sem það er. Því er nú andskotans ver og miður.
Jón Steinar Ragnarsson, 4.1.2014 kl. 05:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.