Þriðjudagur, 30. apríl 2013
Sjáðu Davíð! Þarna helltum við öli þjóðarinnar niður: í Samfylkinguna!
Það var þá ekki ég sem var geðbilaður, eftir allt.
Endurflutt: svartholsviðtal DDRÚV við fjármálaráðherrann var fyrir neðan allar hellur þann 6. október 2010.
Fjármálaráðherrann er nýbúinn að flytja stefnuræðu og leggja þar fram framvirkt hrunfrumvarp (fjárlagafrumvarpið). Þar sker ríki fjármálaráðherrans hyldjúpt niður í stað þess að sýna Davíð (örugglega Oddssyni) hvar hann keypti ölið. Hér bauðst fjármálaráðherranum kærkomið tækifæri til að sýna okkur fram á það sem yfir höfuð getur réttlætt hið stóra og máttuga ríki eftirstríðsára Keynes, - ríkis sem nú læsir klóm sínum í allt að helming þjóðarköku þegnana, og jafnvel meira. Fyrir 80 árum þóttust ríkisstjórnir vesturlanda heppnar ef þær gátu kreist fimm prósent af þjóðarkökunni út úr höndum þegnanna. Nú sitja þær margar með miklu stærri hlut þjóðarkökunnar en knúði styrjaldarhagkerfi Winston Churchill's til sigurs í seinni heimsstyrjöld Evrópu Össurar.
Hér hefði verið hægt að koma og segja: sjáið nú vinir mínir, þetta er okkar styrkur núna. Við látum ríkið okkar máttuga sækja fastar á gjöful miðin í þessum stórsjó, því við þessar aðstæður þorir einkaframtakið ekki að fjárfesta og sækja fast á miðin. Þar ríkir svo mikil óvissa núna. Einkafjármagnið er nefnilega ennþá í hræðslukasti eftir síðasta brotsjó. Við ætlum því að búa til öruggan stað þar sem hið risastóra fjármagn einkaframtaksins getur með ró í sinn parkerað peningum sínum í fárviðri. Við sýnum hér í verki styrk þess að hafa stóran opinberan geira sem krefst svona mikillar skattheimtu. Því búum við hér með til öruggt bílastæði fyrir peninga einkageirans í þágu þjóðarinnar allrar. Þar getur það fengið lága en örugga ávöxtun við erfiðar aðstæður í kjölfar fjármálakreppu veraldar. Svona virkjum við auðæfi samfélagsins. Komið því og fjárfestið í verkefnum okkar, kæru vinir. Svona vinnum við okkur út úr þessu. Við vöxum út úr vandanum. Við kýlum á þetta. Svo mun ríkið draga sig til hlés þegar einkafjármagnið er fært um að axla þetta forystuhlutverk á ný.
Í stað alls þessa velur fjármálaráðherrann að lúberja þjóðina og senda skilvirk flóttamerki til einkafjármagnsins (sem nóg er til af).
En nei
Steingrímur byrjar á því að ávarpa þjóðina með þessum orðum; "Ég ætla að tala um ástandið á Íslandi í dag en ekki um stjórnarandstöðuna." What?
Hvað var það sem fékk fjármálaráðherrann til að skipta um skoðun í þetta fimm hundraðasta skipti á 20 mánuðum? Voru það átta þúsund mótmælendur fyrir utan þinghúsið? Ef þeir hefðu ekki verið þarna, hefðum við þá þurft að hlusta á Steingrím J. Sigfússon tala um stjórnarandstöðuna í tíu þúsundasta skiptið á 20 mánuðum? Já það getum við verið alveg viss um, því flestir kraftar þessa manns hafa farið í það að rústa til langframa því samfélagi sem stjórnarandstaðan byggði upp. Fjárlagafrumvarpið er framlag hans til þeirra mála. Og svo er það Icesave. Og ESB.
Samsæri við djöfulinn? Hin leynda dagskrá.
Ég er ekki mikið fyrir samsæriskenningar. En sú hugsun hefur ekki getað annað en læðst að mér að hjá ríkisstjórninni á Íslandi sé í gangi einskonar samsæri djöfulsins. Samsærið felst í því að á milli fjármálaráðherrans og utanríkisráðherrans sé í gangi staðfastur gagnkvæmur vilji um að koma ríkisfjármálum Íslands endanlega fyrir kattarnef og þar með samfélaginu öllu, svo inn á sviðið geti utanríkisráðherrann stigið sem töframaður með Evrópusambandið í pokahorninu. Þegar Íslendingar verði loksins orðnir svo vonlitlir, vonsviknir, illa farnir og fláðir, að þá muni þeir hrifsa til sín hinn eitraða poka utanríkisráðherrans og éta með græðgi úr honum maðkað músakorn Evrópusambandsins. Þetta er eina leiðin til að kýla ESB ofaní þjóðina. En mikið er reynt í þá veru - og í fullkomnu umboðsleysi kjósenda. Með ofbeldi!
Við vitum að það var ekkert að marka það sem Steingrímur J. Sigfússon sagði fyrir kosningar. Þar laug hann með mikilli virkni upp í opið geðið á hræddri þjóð og fór létt með það. Þetta kom honum inn í ríkisstjórn eftir 20 ára höfnun kjósenda. Svo gekk hann í heilagt hjónaband með Alþjóða Gjaldeyrissjóðnum, sem er hagsmunagæslu líkami ríkisstjórna Evrópu frá upphafi.
Nú kvartar hann skyndilega yfir því að vaxtakostnaður ríkisins sé svo mikill að það verði að binda járnbenta skattasteypuklossa um háls launþega, rústa landsbyggðinni og gera sparnað gamla fólksins upptækann. Þá spyr ég: hvernig ætti þá þjóðin að þola Icesave álögur Steingríms? Hvernig? Þetta sem Steingrímur kynnir þjóðinni núna er eins og 38 gráðu heitt sturtubað miðað við alkul Icesave klyfjanna sem hann svo innilega langar að koma yfir á herðar almennings. Hvað á maður að segja? Leyfist mér að spyrja hvort maðurinn sé nokkuð geðbilaður? Eða er það ég sem er geðbilaður? Heiladauður? Á meðan niðurskurður Steingríms ógleður almenning þá fossa peningar okkar úr ríkissjóði þjóðarinnar í Evrópusambandsmálið. Þetta er því nú þegar orðið að helför í 100% umboðsleysi þjóðarinnar. Í lygavef ríkisstjórnarinnar - í aðlögunarferlinu - Össurar og Steingríms.
Ég er hræddur. Ég er innilega hræddur um að hér séu afar ill öfl að verki. Heiðarleiki er ekki það sem Steingrímur J. Sigfússon er þekktur fyrir núna. Hann er orðinn þekktur sem ofstopamaður og kosningasvikari. Mér dettur aðeins Lenín í hug í þessu sambandi. En hann var sannarlega geðbilaður. Það vita menn núna.
Hvað hefur Steingrímur yfir höfuð með ríkissjóð Íslendinga að gera? Þjóðin býr til þennan sjóð með vinnu sinni. Það er fólkið í landinu sem sem býr til greiðslugetu og lánstraust ríkissjóðs. En Steingrímur virkjar sjóðinn helst ekki í þágu samfélags Íslendinga. En hann vill ólmur virkja hann í þágu annarra. Og mest í þágu Evrópusambandsins og handlangara þess. Hann hefur hér einungis sýnt Davíð hvar hann hellti ölinu niður. Því mótmælir fólkið svona kröftuglega. Fólkið vill ekki láta hella sér niður.
Sjálfur er ég að verða sannfærður um að ríkisstjórnin ætlar með okkur til helvítis. Hún er staðfastlega að rústa samfélagi Íslendinga. Ef ég ætti peninga til fjárfestinga myndi ég ekki fjárfesta einni krónu á Íslandi. Ég vona svo sannarlega að allir séu ekki eins skelfingu lostnir og ég. En staðföst sundrungarstefna ríkisstjórnarinnar er að kljúfa þjóðina í herðar niður, skapa öngþveiti og örvæntingu. Þessu þurftum við ekki á að halda eftir öll áföllin.
Á meðan; - hins djúpa hafs eystri Atlantsála
Eins og þýski blaðamaðurinn sagði við írska hagfræðinginn David McWilliams hér: "auðvitað spyr ég þig ekki um stjórnmálaástandið á Írlandi, því það er ekkert að spyrja um. Við í Þýskalandi eigum ykkur núna, þið getið ekkert gert. Ekkert. Það skiptir því engu máli hver er við völdin á Írlandi. Þið eru á okkar dópi: evrum; Elite is preparing to sell country down the river.
Er David McWillimas líka geðbilaður? Hann sagði: Förum íslensku leið Geirs H. Haarde
Hér er líka enn hægt að lesa: Sannleikurinn um efnahagsmál Írlands; eftir Derek Scott - og "efnahagsvandi evrunnar"? ha ha ha
Tengt
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:48 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 1387451
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 66
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Ég hef verið sannfærður umþað nokkuð lengi að það er meðvitað verið að ganga frá efnahgnum og eyðileggja myntina okkar til þess að...tjah styrkja samningstöðu ESB gagnvart okkur en ekki öfugt og líka til þess að raungera allar hrakspárnar og hræðsluáróðurinn. Menn komst fljótlega að því þegar farið verður í bókhaldið og hið massíva gagnsæi kommanna gert gegnumrynanlegt. Þetta verður eins og að komast í skjalasafn ráðstjórnarrikjanna.
Jón Steinar Ragnarsson, 30.4.2013 kl. 03:04
Nú þarf að kenna fólki muninn á trúnaði og leynd og upplýsa alla um að það er sami hluturinn í höndum ráðamanna.
Jón Steinar Ragnarsson, 30.4.2013 kl. 03:06
Já, það virðist svo sannarlega koma betur og betur í ljós að efasemdarfólkið hafði rétt fyrir sér allan tímann varðandi þessa svokölluðu ríkisstjórn. Það tók lengri tíma fyrir mig að fatta þetta sem þú fattaðir síðla árs 2010 en mikil var reiðin mín þegar það loks gerðist. Hugsaði ég einnig með sjálfum mér á þeim tímapunkti hvort ég væri orðinn eitthvað sjúkur, hvort ég væri að festa mig í of flóknum samsæriskenningum því ég gat hreinlega ekki trúað að ríkisstjórnin manns gæti sýnt slíka vonsku og slíkt hatur í garð samlanda sinna.
Flowell (IP-tala skráð) 30.4.2013 kl. 03:37
Ansi kunnuglegur þessi spuni sem kominn er í loftið. Minnir á efni síðustu greinar þinnar. Viðmælendurnir að sjálfsögðu handvaldir til að fá rétta greiningu:
http://visir.is/reuters--haetta-a-einangrun-islands-fostu-i-gjaldeyrishoftum/article/2013130439984
Jón Steinar Ragnarsson, 30.4.2013 kl. 08:47
Þakka ykkur fyrir
Hef hér með nóterað þetta hjá mér Jón Steinar, takk
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 1.5.2013 kl. 22:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.