Þriðjudagur, 5. mars 2013
Auðvald þjóðarinnar kostaði mikið. Því á ekki að forkasta.
Ein helsta ástæða þess að margar erlendar fjármálastofnanir vilja ekki bjóða almennum borgurum margra þjóðríkja upp á verðtryggð lán, er afar einföld. Hún er sú að þá yrðu bankarnir einnig að bjóða borgurum þjóðríkjanna upp á verðtryggð innlán. En það vilja bankarnir helst ekki. Þeir vilja ekki þurfa að borga almenningi fyrir að taka fé þeirra að láni til að græða eða tapa oft harks- og kæruleysislega á því sjálfir. Þar stendur hnífurinn afar djúpt í kúnni. Þeir taka einfaldlega sparifé almennings með þokukenndri og paragraffsleyndri ófrelsishendi, eins og að um rusl væri að ræða, og greiða þeim sjaldnast neina raunvexti fyrir leiguna. Vaxtamismunur er það sem bankarnir lifa á, ásamt löngum valördögum.
Ísland og Ísrael hafa séð við þessu og krefjast þess að báðir aðilar innlánaveitendur og útlánaveitendur sitji við sama borð. Milton Friedman varaði við afleiðingum andvaraleysis í þessum efnum þegar árið 1980. Hér er má lesa grein hans um þetta mál.
Allar fjármálastofnanir heimsins taka alltaf í notkun þau vopn sem best henta aðstæðum á hverjum tíma. Aðstæður mynda og móta rekstrarlíkön fjármálastofnana. Að minnsta kosti svo lengi sem þær komast upp með líkön sín.
Á heildsölumarkaði peninga ríkir hins vegar útbreidd verðtrygging og hefur hún færst í aukana á síðustu árum. Þar komast menn ekki upp með að eigna sér umráðin yfir auði annarra fyrir ekki neitt. Enda eigast þar við fjármálastofnanir gegn fjármálastofnunum. Gráar fyrir lögfræðingum í bak og fyrir. Þar sitja litli Jón og litla Gunna ekki nakin við borðið gegn ofuraflinu.
Vilt þú, kæri sparifjáreigandi, að fé þitt sé brennt til ösku í þágu afkomutalna fjármálastofnana? Að þær geti eignað sér til notkunar hart innunnið sparifé þitt fyrir ekki neitt.
Auðvald þjóðarinnar felst í valdi hennar yfir auði sínum. Þessu valdi, auðvaldinu, var meðal annars beitt með neyðarlögunum í bankahruninu og þegar Uppkastinu og fyrirhuguðum skuldaklafa þess á herðar þjóðarinnar var af sjálfstæðismönnum Íslendinga algerlega hafnað. Við verðum ávalt að varðveita þetta auðvald þjóðarinnar. Allir góðir varðstöðumenn þjóðríkisins verða að þekkja tímana og minnast sjálfstæðismannanna.
Varast skal ávalt að bera of mikinn áburð á tún. Þá brennur það. Galdurinn við peninga er að hafa þá
Fyrri færsla
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:29 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 7
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 173
- Frá upphafi: 1390768
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 96
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Gunnar Rögnvaldsson, 6.3.2013 kl. 02:05
Commercial banking er yfirleitt aðskyld frá fincial invextment banking í þroskaði umræðu í langtíma STÖNUDUGUM RÍKJUM, sem hafa það að eilífaðar markaði, að halda verði á sínum aðföngum til raunvirðsaukningar að mati 80% íbúa borgar í meðaltekjum sem lægstum.
Þar er talað um Prime market versus secoundary eða sub[hliðar]market.
Alþjóðagjaldeyrismarkaðurinn [AGS] bendir á að ríkjum ef skil þarna á milli á vesturlöndum þá hafi frá 1970 skipting 80% Prime og 20% secondary riðlast og Sub Prime hafi aukist allt upp í 50%= > skipinging verður 70% Prime á móti 30% subprime: skammtíma áhættu um verðtyggingu miðað við meðal heildar síðustu 5 ára, þá reiknað PPP: eftir á. Skammtíma forsendur er hinsvegar reiknað fyrirfram og þá oftast CPI á mánaðar forsendum.
Stofnhlutabréf í grunnreksti lögsögu , 1.veðréttar langtíma heimilskuldir meðaltekjuborgara, milliríkja lánfyrirgreiðslur , og millibanka grunnvextir traustra banka eru yfirleitt hluti þess sem kallast Prime AAA+++. Andstæða hins.
Hvervega stofnhlutbréf og langtíma heimiliskuldir eru ekki boðnar upp í Kauphöllum erlendis beint eða óbeint. Mættu Íslendingar reyna að skilja.
Fjármögnun nýrra borga og hverfa er ekki það sama og viðhalda veðsafna með bakveði í eldra húsnæði þar sem greiðendur 80% borgara eru á öllum 30 árum með fast hlutfalla af heildartekjum allra einstaklinga og því fast hlutfall af nettó heildar þjóðartekjum PPP.
Ísland og Ísreal eru í mörgu fjámáltendu ótrúlega lík.
Hinvegar gildir um svokölluð commercial verðtryggðar heimilveðskuldir þar , að heildarvextir eru fastir og leiðréttir gagnvart lántaka á 3 ára eða fimm ára fresti , hafi ráðgert skammtíma [commercial approach] rate á verðum farið fram úr heildar rauntekjum lögsögu þá gildir að vextir næsta greiðslu tímabils heildarskuldar er þá lægri prósenta á móti. Til að minnka ekki söluskatt skylda háviriðauka sölu að magni.
Til að lítisvirða ekki Ísrealsemenn þá er gott að þetta komi fram.
Þeir vita líka allt um IRR veðsöfn á fylkjaformi sem þroskast á 30 árum og eru autostream line with fixed Volum [greiðendur x meðal eftirstöðvar] og skila raunvirði inn eða útstreymis hverssafn alltaf á núvirði hvers árs: innstreymi sem fer í nýja Principala til að viðhald , innstreymi er hrein skuldlaus eign sjóðins ef ekki á viðhalda safninu.
Varasjóðir eðlilegra lífeyrisjóða ef tala nýrra iðgjalda félaga lækkar til dæmis í kreppum.
Í Danmörku á 17. OG 18.ÖLD FRAM Á 19. ÖLD ÞÁ VAR EFRIR MILLI STÉTT Í BORGUM 10% RÍKUST SEMN ÁTTI FASTEIGNIR ÞAR OG SIUMIR EKKI OG LEIGÐU BETRA HÚSNÆÐIÐ: LEIGENDUR Í EFRI MILLSTÉTT : MÍNIR FORFEÐUR OG FRÆNDUR SEM ÁTTu EKKI fasteign í borginni, þurftu oftast að skipta um leiguhöld á fimm ára fresti [Fardagar 1.april.] Allir greindir borgar EU vita vel um leiguhölda hryllinginn [hér lífeysisjóði, kauphöll og íbúðlánsjóð nr. 1. 2 og 3: kosta 4,5% til 8% vexti umfram verðbólgu á hverju ári].
Bograr neyðast til að búa í húsnæði víðast í Evrópu, nýta sér þessa neyð sér sjálfum til framdráttar gera menn/aðilar, nauðugir, viljugur þar sem þeim er meinað að ávaxta sitt pund öðruvísi. þetta vita allir Hebrear. Þeir vita líka nafnið á skaparanum.
Víxlarar eru forverar lögaðila Banka sögunar. Sem taka við umfram uppskeru hjá einum lögaðila og veita til annars sem lagði sitt umfram inn þegar vel áraði hjá honum.
Borgir fjármagn ekki ný hverfi með sparnaði almennings, Ný hverfi eru reist þegar orka og hráefni og sala þeirra liggur fyrir.
Hvetja ríkisstrafsmenn til að spara [neyslu], segir kongi hvort hann sé að greiða þeim of hátt kaup. þetta vita allir með peruna í lagi.
Sparnaður er líka ótti við framtíðarskort: fyrirhyggja. Það þarf útborgað kaup í hendi til að spara eðlilega.
Júlíus Björnsson, 6.3.2013 kl. 06:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.