Þriðjudagur, 12. febrúar 2013
Eyðileggjandi vansköpun í turni Sjálfstæðisflokksins
Hugmynd þröngrar RIMM flokksforystu Sjálfstæðisflokksins þess efnis að selja eigi Landsvirkjun, hefur endanlega sannfært mig um að hin þrönga forysta flokksins sé meira en óhæf til að leiða flokkinn til neins annars en hruns. Við þetta verður alls ekki unað.
Að framleiða rafmagn tilheyrir ekki sömu tegund af tækni og að leggja til kapalkerfi og skiptiborð fyrir símafélög. Símarekstur tilheyrir þeim hluta tæknigeirans sem fellur undir "eyðileggjandi sköpun". Í þeim hluta tilverunnar verða sífellt til ný tæknifyrirtæki sem byggja tilveru sína á því að rústa eldri tækni og byggja síðan nýja tækni upp úr rústum þeirra fyrri.
Á ensku er þetta kallað "a creative destruction" eða "skapandi eyðilegging" - og hún geisar á ógnarhraða í samskipta- tölvu og tæknigeiranum. Það er orðið á aðeins örfárra fyrirtækja færum að lifa af í þessum geira hinnar skapandi eyðileggingar. Fyrirtæki sem ætla að lifa af í þessum hluta hins síðasta leggs iðnbyltingar vorra tíma, þurfa að bólstra sig með svo miklum fjármunum í handbæru reiðufé að það nálgast stjarnfræðilegar upphæðir. Þannig þarf til dæmis fyrirtækið Apple Inc. að eiga um það bil 150 miljarða Bandaríkjadala í handbæru fé til að verjast því að fyrirtækið sjálft endi sem ruslahrúga á öskuhaugum hinnar skapandi eyðileggingar. Sú upphæð - og sem handbær er stjórn fyrirtækisins í reiðufé - svarar til tólffaldrar landsframleiðslu Íslendinga. Og svo er annað. Enn er óvíst hvort að þessi síðasti leggur iðnbyltingarinnar muni skila af sér neinu er kemst í líkingu við það sem fyrri leggir iðnbyltingarinnar skiluðu mannkyninu:
- I. Fyrsti leggur: gufuafl & járnbrautir; 1750-1830
- II. Rafmagnið, sprengimótorinn rennandi vatn, salerni, holræsi, pípulagnir, hreinlæti, fjarskipti, skemmtun, efni efnafræðinnar og bensín; frá 1870 til 1900 og sem bjó í haginn fyrir tímabilið allar götur fram til 1960, er síðasti leggur komst á fætur; III. tölvur og upplýsingatækni.
- En það er alveg sama hve lengi við veltum okkur upp úr nítjándu öldinni; almenningur lifði, bjó og dó í fátækt. En ríkidæmi almennings í dag er afleiða hinna fyrstu leggja Iðnbyltingarinnar, og kom ekki til almennings fyrr en á okkar dögum.
- Frá 1960 til dagsins í dag hefur hraði hagvaxtar Vesturlanda hins vegar staðið á fallandi fæti og nálgast kyrrsetningu. Hér getur maður valið að trúa á tvennt: að síðasti leggurinn - tölvur og upplýsingatækni - frá 1960 og til í dag, eigi ennþá eftir að skila okkur því besta. Að það besta sé ennþá í vændum fyrir okkur öll. Eða hins vegar - að hagvöxtur muni hverfa næstu 400 til 1000 árin eða svo. Munu tölvur og tölvutækni skila sér eins og til hefur verið sáð? Það er alls óvíst. Og ef það gerist ekki í meira mæli en hingað til hefur gerst, þá erum við í stórkostlegum vandræðum til frambúðar. Stórkostlegum vandræðum!
Um orkuframleiðslu og orkugeirann gilda allt önnur lögmál og reglur. Fjárfestingar í þeim geira eru undirstaða þess að yfirhöfuð sé hægt að byggja hér eitthvað upp í öllum öðrum hlutum samfélagsins og nýta sér framfarir.
Að framleiða rafmagn og að eiga orkufyrirtækin sjálf, er jafn mikilvægt fyrir Íslendinga eins og það er fyrir lýðræðislegt stórveldi að hafa standandi herafla til varnar gegn árásum kommúnista sem og annarra andlýðræðislegra afla. Einkavæddur private Ryan dugar ekki, eins og sagan hefur sannað.
Með því að koma með svona tillögur gerir hin þrönga flokksforysta Sjálfstæðisflokksins sig að fíflum sem engu geta af stað komið öðru en þrotabúskap.
Sjálfstæðiflokkurinn verður að fá nýja forystu. Það er lífsspursmál. Fólk með leiðtogahæfileika verður að bjóða sig fram til forystu fyrir flokkinn og taka áhættu. Ellegar pakka saman fyrir full og allt. Færa þarf fórnir.
Fyrri færsla
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:44 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 26
- Sl. sólarhring: 58
- Sl. viku: 442
- Frá upphafi: 1389062
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 251
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Sammála...skil ekki hvernig fólk yfir höfuð geti kosið flokk með þessa stefnu sem þessi flokkur stefnir....
1. Hann vill selja Landsvirkjun
2. Hann er viljugur til viðræðna við Samfylkingu um næstu stjórn
3. Hann myndi ganga inn í ESB fyrir völd
4. Sjálfstæðisflokkurinn mun engu breyta varðandi verðtryggingu lána
Ég segi.....þetta er afturhaldsflokkur...og alveg með ólíkindum að þessi flokkur fái jafn mikið og raunin er!
Ægir Óskar Hallgrímsson, 13.2.2013 kl. 08:53
Sæll Gunnar. Ég ætla að hafa trú á því að síðasti leggurinn eigi hið besta eftir. Það er skammarlegt hvað upplýsingatæknin er lítið notuð, og illa notuð, í flestm geirum atvinnulífsins hér á landi allavega og það mun breytast, ég hef ekki trú á öðru.
Annars verður að skipta um forystu í Sjálfstæðisflokknum, eða hreinlega skipta um flestallt stjórnmálafólk hér á landi. Frumforsenda fyrir því að stjórnmálalegum sandkassaleikjum og blekkingum linni er að arður af auðlindum renni til landsmanna um ókomna framtíð, án alls vafa. Þar til þá mun spillingin hér jafnast á við spillingu í Afríkuríki sem er ríkt af auðlindum, með fullri virðingu fyrir þeim ríkjum.
Flowell (IP-tala skráð) 14.2.2013 kl. 00:56
Þakka ykkur fyrir
Fyrsti leggur upplýsingatækni og tölvunar hélt innreið sína þegar í kringum 1966-1975. Main-frame-tölvur og miðlægar mini-tölvur (já, ég hef átt AS/400) yfirtóku mannfrekan kjarna opinberrar skrifstofustarfsemi og stofanna. Bankar voru tölvuvæddir og starfsfólk hætti að þurfa handreikna á reiknivélum vaxtagreiðslur í árslok og svo framvegis. Tölvun hefur sem sé þegar yfirtekið rekstur hins opinbera og reikniþarfir fjármálastofnana. Þetta var sem sagt þegar orðið svona fyrir 30 árum!
Þetta skipti miklu máli því annars þyrfti öll þjóðin að vinna í bönkum í dag. Mikill mannafli gat farið að vinna við að búa til meiri verðmæti.
En síðan kemur ekki neitt úr þessum geira sem kýlir VLF upp að ráði. Jú NMT símakerfið kom og X.25 tengingar komu og svo miklu síðar kom eitthvað sem nefnist TCP/IP eða Internetið, já það kom víst.
En ef þú ættir að velja á milli rennandi vatns og vatnssalernis inni á baðherbergi þínu og 8086 tölvu frá 1985 með ISDN tengingu og Windows 3.1 eða Mac OS System_8 og þú kæmist þá á Amazon og í bankann þinn
<= eða hins vegar =>
kamars úti í bakgarði plús einskis rennandi vatns, en þú hefðir í sárabætur ljósleiðaratengingu í fimm nútíma tölvur heimilisins sem allar væru sítengdar Facebook 24 stundir sólarhrings 365 daga ársins og 6 snjallsíma síma sem hringja í hvert skipti er ein heilafruma hoppar á aðra heilafrumu í höfðum þeirra sem þú þekkir og þekkir ekki, já; hvort myndir þú velja?
Hvort myndir þú velja? Kamarinn eða Vatnssalernið (via pípulagnir, frárennsli via holræsi (tók aðeins 25-30 ár í legg númer II)
Hætt er við að TCP/IP Internetið með HTTP hafi þýtt smávegis undirbyggingu undir möguleika hagvaxtar. En það mesta frá 1980 og til í dag hefur verið sóun á tíma, fjármunum og mannafla. 320 þúsund manns á leiðinni til lítils eða jafnvel ekki neins.
Á meðan halda flugvélar áfram að fljúga hægar og hægar. Flughraðinn er fallandi. Það sama má segja um sveltandi gæði hans. Fólk er einnig hætt að kunna á tölvur. Það kann next, next, next, install. Það er meira að segja hætt að kunna CtrlAltDel. Flokksforysta Sjálfstæðisflokksins heldur að Facebook sé Internetið. Og nú er Dell kallað Dellete.
Mér vitanlega eru arðsömustu og best reknu bankakerfi heimsins nú staðsett í Afríku. En Facebook mun á endanum einnig ná þangað til að "appa" sig.
Það vantar sem sagt ennþá að finna upp "The Holy Grail of Computing". Gerist það ekki þá erum við í stórkostlegum vandræðum.
Að selja Landsvirkjun er eins og að Bandaríkjamenn létu Norður-Kóreu um rekstur kjarnorkuverka sinna og gæfu þeim IBM og Apple í eftirrétt. Það tekur sig víst ekki að minnast á Microsoft lengur því það var fæðingargallað concept frá upphafi.
Asnar!
og N O K I A
Góðar kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 14.2.2013 kl. 04:15
Acrobat Distiller 9.5.3 (Windows) Morgunblaðsins bjó í nótt til meistaraverk sitt og kemur Morgunblaðið nú í dag út á meingölluðu en tölvutæku PDF-og jpeg-formi sem klippt og í tætlur skorin ruslahrúga. Skjalið er búið til 13.2.2013 23:37 og enginn tekur eftir neinu.
Þarna eru tvö stórfyrirtæki miðalda-tölvunar (the dark age of computing) að verki: Adobe og músagildra Microsofts. Og þeir sem ýta á next, next, postscript-print. Ég vona svo sannarlega að Offset prentfólkið hafi tekið eftir því að crómalínið var corrupt áður en upplagi dagsins var spýtt út úr vélunum og dreift í hús.
The Dark Age of Computing
Gunnar Rögnvaldsson, 14.2.2013 kl. 05:17
Nýr PDF var eimaður 14.2.2013 11:11 og er hann nú réttur. Mogginn minn er því í lagi. Þökk sé fólki.
Gunnar Rögnvaldsson, 14.2.2013 kl. 16:12
Ég er í Sjálfstæðisflokknum Gunnar. Ég vil ekki selja Landsvirkjun. Mér er alveg sama hvað Bjarni segir um það, ég samþykki það aldrei. Ég var líka á mótiþví að selja Símann. Ég er það enn og ég vil að hann fari aftur til ríkisins. Ég vil ekki ganga í ESB. Mér alveg sama þó einn og einn Sjalli vilji það. Ég samþykki það aldrei.Spurningin er svo sú hversu margir standa með mér gegn þessum áformum?
Halldór Jónsson, 17.2.2013 kl. 16:59
Þakka þér Halldór
"Já, en minn góði maður, ég er kaþólskur."
Yðar einlægur samherji
Gunnar
Gunnar Rögnvaldsson, 17.2.2013 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.