Mánudagur, 11. febrúar 2013
Framsóknarflokkurinn hefur
Það er sama hvaða álit menn hafa á stjórnmálum. Formaður Framsóknarflokksins er bjartur geisli fyrir íslensk stjórnmál. Af hverju segi ég það. Jú, hann hefur endurnýjað trú margra á flokknum. Hann ber í sér þann hæfileika. Og það er mjög mikið að hafa fyrir einn flokk.
Verðbólgnun fylgistalna er eitt. En annað er, að það eru að miklu leyti væntingar sem stýra þróun verðbólgu. Væntingar.
Hagstofa Danmerkur segir að 1 kg. af rúgbrauði hafi kostað 35 danska aura þremur árum áður en Danske Bank fór í gjaldþrot árið 1922. Árið 2008 kostaði 1 kg. af rúgbrauði hins vegar 19,95 danskar krónur. Í dag er það komið yfir 20 dönsku krónurnar. Hvernig skyldi standa á því í landbúnaðarlandinu Danmörku. Selst ekkert? Er gírkassinn farinn?
Og af hverju er atvinnuleysi í Danmörku komið í átta prósent og gjaldþrot fyrirtækja þau mestu í sögu landsins, með því að 621 fyrirtæki voru lýst gjaldþrota í desember. Sú tala var sögulegt Danmerkurmet. Og hví skyldu þriðju hver húsnæðiskaup renna út í sandinn eftir að menn hafa með húfu & hatt í hönd gert sér ferð í gegnum greiðslumatarhlaðborðið hjá húsnæðislánafyrirtækjum, sem öll eru komin í eigu bankanna, sem eru á hausnum. En þau voru á sínum tíma stofnuð af fólkinu til að skaffa því sem ódýrust lán; Realkreditten svo kallaða. Og af hverju er húsnæðismarkaður landsins hruninn um marga tugi prósenta að raunvirði tvisvar sinnum á 25 árum. Er hann ónýtur? Og af hverju segja svo kallaðir sérfræðingar landsins að stór hluti þess húsnæðis sem til sölu er, muni aldrei seljast; aldrei. Aldrei, og með öll þessi góðu og öruggu 30-ára lán á bakinu.
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:10 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 0
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 129
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
En getur þú sagt mér hversvegna rjómabolla sem kostaði eina krónu í Sveinsbakaríi 1950, kostar nú 33.500 krónur í dag. Er ekki aðeins meiri stjórnleysi þar.
Ég er ekki að fela verðbóguna með því að taka núllin af.
Rétt er rétt.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 11.2.2013 kl. 23:48
Sæll
Eins og þú sérð af þessu dæmi þínu V. Jóhannsson, þá er ekki allt sem sýnist. Ef rjómabollan kostar svona mikið, þá býst ég við að engar bollur hafi verið á borðum neinna hér á landi í dag. En það er víst ekki þannig: því samkvæmt fréttum þurfti 80 þúsund lítra af rjóma á bollur landsmanna vikuna fyrir bolludag. Fólk virðist hafa efni þessu. Þrátt fyrir allt. Skrítið. Þrátt fyrir krónuna.
Samt er það svo þetta kíló af rúgbrauði Dana kostaði ekki nema 35 danska aura þarna árið 1925. Danska hagstofan segir að það verð hafi jafngilt kostnaði upp á 8,61 danska krónu í dag. Svo virðist sem matur sé orðinn afar dýr í þessu landbúnaðarlandi Evrópusambandsins. Svo dýr að hann er reyndar orðinn sá dýrasti í 28 löndum ESB. Já sá allra dýrasti.
Það er eins gott að við erum ekki í ESB, því þá þyrftum við að flytja inn fisk okkur til matar.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 12.2.2013 kl. 00:32
Mér er náttúrlega skylt að taka það fram að það er kaupmáttur sem skiptir öllu máli í þessari mynd. Það er mjög erfitt að halda kaupmætti sterkum ef samkeppnisaðstaða landsins versnar og skerðist varanlega. Þá verður hátt atvinnuleysi landlægt og það eyðileggur sérhvert samfélag með tímanum.
Danmörk hefur búið við krónískt hátt atvinnuleysi frá því skömmu eftir að landið gekk í þáverandi EF árið 1973, sem síðan breyttist í EEC og sem síðan breyttist í ESB og sem nú er að breytast í nýtt evrópskt sovétríki.
Gunnar Rögnvaldsson, 12.2.2013 kl. 02:00
Það er margt ágætt í stefnu Framsóknarmanna um þessar mundir. En það er hreinasta öfugmæli að kalla það þor og hugrekki að hafa þá rányrkjustefnu sem flokkurinn hefur varðandi það að klára á nokkrum áratugum helst alla jarðvarmaorku landsins með tilheyrandi óheyrilegum óafturkræfum umhverfisspjöllum á kostnað komandi kynslóða.
Þvert á móti kostar það þor og hugrekki að breyta því hugarfari þöggunar og græðgi sem felst í slíkri stefnu.
Mig hefur langað til að kjósa Framsóknarflokkinn sem frjálslyndan flokk alveg frá því að ég fór að fylgjast í æsku með pólitík, en þessi flokkur virðist hafa einhvern óskiljanlegan hæfileika til þess að taka að sérað minnsta kosti eitt óréttlætismál í hvert sinn, sem gerir mann fráhverfan honum.
Fyrst var það kjördæmamálið, alveg til 1959, síðan spillingin i kringum SÍS og elskan á höftum og hagsmunapoti, og loks hin skefjalausa stóriðjustefna í sovétstíl, sem flokkinn skortir þor og hugrekki til að losa sig við.
Ómar Ragnarsson, 12.2.2013 kl. 07:48
Þakka þér
Hvað á ég að segja Ómar?
Ég skrifaði: "Formaður Framsóknarflokksins er bjartur geisli fyrir íslensk stjórnmál. Af hverju segi ég það. Jú, hann hefur endurnýjað trú margra á flokknum. Hann ber í sér þann hæfileika. Og það er mjög mikið að hafa fyrir einn flokk."
Eiginlega get ég ekki svarað þér því mig skortir orð miðað við þann raunveruleika sem ég hef upplifað erlendis á síðustu 25 árum og þar áður hérlendis frá fæðingu. Og var ég fæddur og vel uppalinn á Siglufirði. Listinn hér er þinn frá þessum fáu línum sem þú skrifaðir, er hreint ótrúlegur.
Gunnar Rögnvaldsson, 12.2.2013 kl. 11:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.