Sunnudagur, 10. febrúar 2013
Verðtrygging skatta
Þegar rætt um verðtryggingu vona ég að sem flestir geri sér grein fyrir því að átt er við verðtryggingu fjárskuldbindinga með veði í fasteignum. Ekki er átt við verðtryggingu skatta né það að verðtryggja ætti útgjöld ríkissjóðs, sem síðan lentu á herðum skattgreiðenda landsins. Bæði er sjór ýfist innan sem utan landamæra hans.
Ég vona líka að í þessari umræðu geri menn sér grein fyrir því að hægt er að framkalla stórkostleg eldsumbrot í allri eignamyndun og kynda undir sögulega fjármálalegan óstöðugleika hinna stærstu fjárfestinga almennings á hinni lífslöngu ævi flestra.
Einnig vona ég að menn séu það vel að sér í fjármálum að þeir viti hvað það er sem heldur verndarhönd yfir verðmyndun á húsnæðismarkaði almennings og styður við stöðugleika hans. Það er til lítils að krefjast afnáms endurgreiðslna raunvirðis ef það verður til þess að húsnæðismarkaður kollsteypist sífellt í kjölfar slæmrar stjórnunar í ríkisfjármálum eða vegna áfalla erlendis.
Allir ættu að muna að vaxtakjör sjálfs ríkissjóðs lýðveldisins myndar hið peningalega gólf undir þeim vaxtakjörum sem almenningur býr við á hverjum tíma. Geti ríkissjóður Íslands til jafns við önnur ríki heimsins ekki gefið út og tekið á sig verðtryggðar fjárskuldbindingar, sökum heimatilbúins fáránleika þingmanna sem skora vilja kassann í næstu kosningum, þá mun það bitna illilega á íslenskum almenningi um langa framtíð.
Einnig vona ég að menni geri sér grein fyrir því að greiðsluþol ríkissjóðs mun minnka til muna ef þær kröfur verða gerðar til hans að hann einn bæti þiggjendum verðmætatap. Líklegt er að sú krafa muni koma upp er allt áður fast að rótum er brunnið.
Hér til fróðleiks er hægt að nefna að tillögur Morgans Stanley frá 2007, til úrbóta á meiriháttar verðflökti á fasteignamörkuðum í Evrópu og víðar, eru þær, að verðtrygging fjárskuldbindinga til fasteignakaupa verði tekin upp sem vernd gegn síendurteknu verðhruni fasteigna og ógnarflökti greiðslubyrða.
Sumir halda að verðtrygging sé það versta sem hægt sé að búa við á fasteignamarkaði. En það er mikill misskilningur. Til eru miklu miklu verri hlutir. Og þjóðhagslega hundrað sinnum verri hlutir fyrir alla.
Því ættu menn að hugsa sig tvisvar um áður ein þeir kjósa yfir sig stjórnmálaflokk sem boðar afnám verðtyggingar. Afleiðingin gæti orðið sú að um afnám þekkts raunveruleika yrði að ræða fyrir þá sem hafa haft fyrir því að festa fé sitt í svo kölluðum föstum eignum sem ekkert geta flúið. Á frönsku kallast fasteignir: immobilier. Það er gott orð að muna þegar menn hyggjast vernda eigur sínar; en ekki annarra.
Finna þyrfti svo þann sem uppfann 40-ára löng lán. Hverjum gat dottið slíkt í hug?
Fyrri færsla
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:24 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 167
- Frá upphafi: 1390762
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
sæll Gunnar. Nú er ég ekki sammála þér. Indexing eins og það er kallað, erlendis, er eitt stæarsta vandmál Íslendinga og er að mörgu leiti partur af þeim ógöngum sem fjármála kerfi hemsins er komið í, þá í formi afleiðna. Allt má þetta rekja til fráhvarfsins frá Lassaiz Fair stefnu 19 aldar sem sósíalistar hatast við og Keynes dró saman í ruglinu sem hann gaf út 1936. Siðan þá hefur sparnaður iðnríkja horfið og skuldir margfaldast. Þegar manninum er gefin hækja þá mun 90% nota hana. Tekjujöfnunarkefið, almanna tryggingakerfið eru bæði dæmi um hækju sem breytt hefur hegðun okkar. Við verðum að hætta að reyna að aðlaga raunveruleikan að því hvernig við mundum vilja hafa hann. Sósíalistar allra landa eru stanslaust að gera það, sbr EU. Við verðum að horfast í augu við hann og aðlaga okkur að raunveruleikanum. Þar fara verð upp og niður. Ekki bara upp eins og íslenska verðtryggða krónan, beintengd við skattahækkanir, hækkun strætó gjalda etc. Það er allt í lagi að verð fari upp og niður ef einstaklingarnir í samfélaginu eiga sinn sparnað. Sparnaðurinn er jöfnunartækið. Seinna atriðið sem skiptir öllu máli en menn minnast aldrei á er aukning peningamagns í samfélaginu. Það hefur sýnt sig síðan um 1930 þegar kapitalisminn tapaði þeirri hugmyndafræðilegu samkeppni gegn sósíalismanum, hvernig best sé að bæta haga flestra, að við höfum með prentun á peningum umfram raun-verðmætasköpun samfélgagana komið okkur í þvílík vandræði að það minnir á 1939. Ákall á sterka leiðtoga og Þingræðið rakkað niður eða valltað yfir það. Við lifum sögulega tíma og ef Íslendingum ber nú gæfa til að taka up alvöru peningakerfi byggt á raunverulegum verðmætum landsins þá eigum við góða tíma farmundan. Decentralize.
Kristjanerl (IP-tala skráð) 10.2.2013 kl. 10:02
Meira að segja Chilebúar föttuðu fyrir löngu síðan hversu vitlaust er að hafa verðtryggingu á langtímasamningum um fjárskuldbindingar.
Þeir mokuðu líka um svipað leyti út allri mengun af völdum gervigjaldmiðla sem miðast við erlendar myntir (gengistrygging).
Í dag má lesa sögubækur um það á vef seðlabanka Chile, þar sem er búið að afgreiða þetta snyrtilega eins og hvert annað fallið kerfi.
Hér á Íslandi voru gengistryggð lán gerð ólögleg fyrir ellefu árum síðan, og enn er verið að karpa um þau. Sama með verðtrygginguna, sem hefur verið ólögleg í núverandi mynd álíka lengi eða lengur.
Vandamálið hér á Íslandi er að það er ekki farið að lögum, og þar af leiðandi er ekki hægt að byggja fjármálakerfi á lögum heldur byggist það óhjákæmilega á undirstöðunni, sem er lögleysa og í eðli sínu óstöðug.
Guðmundur Ásgeirsson, 10.2.2013 kl. 15:27
Gunnar Rögnvaldsson, 10.2.2013 kl. 18:52
Gunnar minn það er með mikilri undrun sem ég les skrif þín um 19 öldina og hversu ómerkileg hú n var í þínum augum. Ég sé þá öld sem upphaf hinna miklu framfara mannsins sem hafa orðið, þrátt fyrir allar tilraunir sósíalismans um að takmarka frelsi einstaklingsins og viðurkenna þá staðreynd að eignaréttur einstaklinga í samfélögum er grunnur þess að framfarir verði. Hin mikla tilrau n Sovétsins sem leið undir lok seinni hluta seinustu aldar var vitnisburður þess stríðs sem í raun hafði staðið síðan um 1880, Þýskir national sósíalistar voru barðir niður í tveimur stríðum en því miður ánetjaðist fjöldinn af gífuryrðum og loforðum þessara meistara sem töldu sig geta stýrst stórum samfélögum manna með boðum og bönnum. Af óskiljanlegumástæðum þá skeði það með framsetningu Keynes á þessu sósíalísku rugli þegar hann gaf út bók sína 1936, sem í formála fyrir þýsku útgáfuna hann segir að séu betur til fallnar fyrir alræðisríki en frjáls ríki, að forustumenn tóku hinna almennu kenning um atvinnuleysi vexti og peninga sem guðs blessun. Roosvelt sem þá var að klára New Deal, sem Hoover hafði byrjað á, og hafði tafið svo alla upprisu hagkerfisins frá hruninu 1929 að það þurfti heillt heimsstríð tilað koma USA aftur á lappirnar, varð himinlifandi.
Hvað hefur þetta með Indexing að gera? Jú Indexing er partur af tilraunum mannsins til að umreyta raunveruleikanum að þörfum okkar. Alveg eins og New Deal sósíalistanna gerði það að verkum að hagkerfi USA fór ekki af stað aftur,vegna þess að stjórnmálamenn voru að setja boð og bönn. Indexing er afskiptasemi stjórnmálamanna af því hvernig hagkerfið dreifir eignamyndun. Það verður að minna á að þegar Ólafur setti lögin þávar það til þess að verja þá sem áttu peninga í sparifé. Af hverju þurfti að verja þá? Jú vegna þess að verðbólga var að éta upp allt sparifé afa og ömmu. Og hvaðan kom verðbólgan? Hún kom vegna stjórnmálamanna sem vildu uppfylla öll loforðin sín. Prentun á peningum umfram raun verðmætisaukningu samfélagsins. Þjófnaður. Þetta er hringur. Núna er þessi kynslóð, kynslóð minna foreldra sem brendi sparifé afa og ömmu, búið að klára minn lífeyrissjóð og mögulega barnanna minna líka. Það gengur ekki. Það virkar ekki að beita sömu meðölum og gerði þig veikann. Við verðum að læra af mistökunum og við verðum að lesa söguna aftur og finna punktinn þar sem við fórum útaf. Árið 1910 neitaði Alþingi langömmu bræðrum mínum að sigla reglulega með ferskan fisk til Englands. Hvað var Alþingi að skipta sér af því? Við verðum að minnka ríkið, við verðum að auka ábyrgð einstaklinganna á sjálfu msér og umhverfi sínu og það þarf að hefjast í skólakerfinu. Það verður að fækka hækjunum sem fólki bíðst. Verðtrygging er hækja semver suma á kostnað annara. Hún er ójöfnuður og ein af ástæðunum við eru m með svo háa vexti á Íslandi. Við verðum að spyrja okkur hvað það er sem gerir okkar litla hagkerfi háð indexing. Við erum eina hagkerfið í heiminum sem gerir þetta rugl. Er það fyrir lífeyrissjóðina sem náðu að tapa 30-40% af eignum sínum og þurfa því hærri ávöxtun en áður?
Fyrir utan þá staðreynd að allar tilraunir tilað líkja eftir raunveruleikanum eru dæmdar tilað vera rangar, því að raunveruleikinn er raunverulegur og han ner gríðarlega flókinn. Núna erumvið með neysluvísitölu sem allir fylgja en einginn er með þáneyslu sem hún mælir. Samt hækka lán allra jafnmikið. Neysluvísitalan er þetta andskotans Aggregate sem Sósíalistar allra landa elska en enginn veit hvað í raun er. Það eru einstaklingar sem mynda samfélög og við erum öll blessunarlega öðruvísi og það skiptir máli hvað við sem einstaklingar gerum. Ég drekk aldrei mjólk og mín neysla á mjókurafurðum er óveruleg í heild sinni. Af hverju hækka lán mín þegar MS ákveður að það þurfi að hækka vörurnar vegan þess að bændur vilja meiri peninga? Við bara eigum að taka skellin saman eisn og góðir sameignarsinnar?
Með virðingu og vinsemd. Kristjan
kristjanerl (IP-tala skráð) 10.2.2013 kl. 20:10
Þakka þér Kristjan
Ekki skulum við gera lítið út fyrstu leggjum Iðnbyltingarinnar. Það skulum við ekki gera:
I Fyrsti leggur: gufuafl & járnbrautir; 1750-1830
II Rafmangið, sprengimótorinn rennandi vatn, salerni, fjarskipti, skemmtun, efni efnafræðinnar og bensín frá 1870 til 1900, sem bjó í haginn fyrir tímabilið allar götur fram til 1960, er síðasti leggur komst á fætur; III tölvur og upplýsingatækni.
En það er alveg sama hve lengi við veltum okkur upp úr nítjándu öldinni; almenningur lifði, bjó og dó í fátækt. Ríkidæmi almennings, sem er afleiða hinna fyrstu leggja Iðnbyltingarinnar, kom ekki fyrr en á okkar dögum.
Frá 1960 til dagsins í dag hefur hraði hagvaxtar Vesturlanda hins vegar staðið á fallandi fæti. Hér getur maður getur valið að trúa á tvennt: að síðasti leggurinn frá 1960 eigi ennþá eftir að skila okkur því besta. Eða - að hagvöxtur munu hverfa næstu 400 til 1000 árin eða svo.
Ég minni því hér á fjármögnun heilbrigðiskerfisins. Þar byrjuðu menn þegar að sakna fjarveru ávaxta hagvaxtar árið 2008.
Ég trúi á hið fyrra. Oftast. Þó ekki alltaf.
Um sósíalsimsoninn erum alveg einmála: Slæm hönnun og enn verra útlit
Góðar kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 10.2.2013 kl. 22:58
Annars held ég Kristian að þú komir ekki auga á hinn raunverulega djöful indexunar. Sjá djöfull er svo stór að þú kemur ekki auga á hann, því þú býrð inni í honum.
Hér á ég við samhæfingu. C O O R D I N A T I O N
Samhæfingu hagkerfa. Samþættingu hagkerfa. Sam þetta og sam hitt. Sem er hvorki meira né minna en samsæri stjórnmálaelítunnar gegn borgurum og kjósendum þjóðríkjanna.
Þessi samhæfing og samþætting er að murka lífið úr arðsemi allra hluta. Ástand fjármálakerfisins í handjárnum þriggja djöfuldóma peningakerfisins (evra-EMU, kommúnistamynt Kína plús japanska jenið undir síðasta andardrætti öldrunarhagkerfis Japans) og hins nánasta umhverfis þess, er óhugnanlega mikið farið að minna á það ástand sem ríkti í peninga- og fjármálakerfinu í aðdraganda hinnar Fyrri heimsstyrjaldar.
Þetta illfygli samhæfingarinnar flýtur um heimshöfin sem NIÐUR njörvaður TRÖLLVAXINN borgarísjaki sem haldið er saman með asna- og axlaböndum THE COORDINATORS!
En mikilvægt er þó að geta skilið á milli peningakerfisins (rörin) og fjármálakerfisins (vökvinn). Peningakerfið er ekki það sama og fjármálakerfið. Um peningakerfið getur því miður flætt skólp.
Gunnar Rögnvaldsson, 10.2.2013 kl. 23:48
Eftir fall Sovétríkjanna og af tilefni hruns þeirra, skirfaði Novak;
===================
"One of the most outstanding characteristics of our age is that ideas, even false and unworkable ideas, even ideas which are no longer believed in by their official guardians, rule the affairs of men and ride roughshod over stubborn facts. Ideas of enormous destructiveness, cruelty, and impracticality retain the allegiance of elites that benefit from them. The empirical record seems not to jut through into consciousness to break their spell. The class of persons who earn their livelihood from the making of ideas and symbols seems both unusually bewitched by falsehoods and absurdities and uniquely empowered to impose them on hapless individuals."
===================
Nú jæja. Nú er þetta komið "all over the place" => þ.e. þessu afleidda gunnflaggi fáránleikans er nú riðið yfir alla Evrópu.
Að fólk vilji vernda bæði inneignir sínar fastar sem lausar, er einn þátturinn í baráttunni gegn úþynningu eignarréttarins. Þess ættu menn að minnast þega þeir hugsa um uppétinn sparisjóð, verðlaus sparimerki, horfna víxla og 12 sinnum tvílembdar fuðraðar upp inni á reikningi - hjá SÍS.
Gunnar Rögnvaldsson, 11.2.2013 kl. 04:40
Hvernig á að leggja fyrir ef þessir postular verðtryggingarbanns fá að ráða? Ef enginn leggur fyrir þá er aðeins hægt að búa til peninga til langtímalána með rafkrónum. Hver getur borgað þá vexti sem þá verða í boði. Verða menn ekki heldur að hætta við að byggja?
Vandinn núna er einskiptisvandi meðal annars þeirra sem þú lýsir vel hér að framan. Það þarf að taka vísitöluna til baka fyrir hrun og halda svo áfram eins og ekkert hafi ískorist. Ég vil fá skammtíma verðtryggða bankareikninga með mínus ávöxtun ef með þarf. Bara eitthvað annað en 5 % vexti mínus 20% fjármagnstekjuskatt í 10 % verðbólgu eins og núna. Og hætta að skattlegja verðbætur á sparifé sem tekjur.
Halldór Jónsson, 20.2.2013 kl. 21:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.