Fimmtudagur, 26. apríl 2012
Fjárfestingarhlutfall í Danmörku fallið 30 ár aftur í ESB-tímann
Til að finna samsvarandi lágt hlutfall fjárfestinga atvinnulífsins í hagkerfi Danmerkur, verðum við að leita aftur í tímann til ársins 1982. Alveg út í vinstri kant myndarinnar, sem gerð er af samtökum launþegahreyfinga í Danmörku, AE. Myndin nær því miður ekki lengra en 30 ár aftur í ESB-tímann, sem hófst í Danmörku árið 1973.
Þessi mynd sýnir okkur þróun hins svo kallaða fjárfestingarhlutfalls atvinnulífsins í einkageiranum miðað við þá verðmætasköpun sem kemur út úr öllum fyrirtækjum landsins (þ.e.a.s: velta þeirra að frádregnum launum, vörunotkun, sköttum, gjöldum og verðbólgu).
Falli þetta hlutfall óeðlilega mikið þá þýðir það aðeins eitt; fyrirtækin eru að vinna með meira og meira úrelt framleiðsluapparat. Þegar það úreldist þá gerist tvennt; 1. Ef nýjungar og tækniframfarir eru ekki á ný byggðar inn í framleiðsluapparatið þá verður það úrelt og ónothæft, óarðbært og ósamkeppnishæft - eða - 2. Þá verður sjálft vinnuaflið sem vinnur við framleiðsluapparatið ónothæft, því það er ekki hægt að auka framleiðni þess á meðan það stendur og stundar störf sín með úr sér gengnu framleiðsluapparati. Ný tækni verður að koma til og byggjast inn í apparatið. Annars er engin ástæða til að festa fé í því sem úr apparatinu kemur. Þú ferð á hausinn og fólkið missir vinnuna. Eða, þú lækkar laun þess, kaupir þér svipu og pískar það áfram til að hlaupa hraðar og hraðar fyrir lægri og lægri laun. Dæmi; hin endurfrumvarpaða sovéska síðutogaraáætlun Steingríms J. Sigfússonar, Jóhönnu Sigurðardóttur og Össurar Skarphéðinssonar.
Takið eftir því að inn í myndina getum við bókfært fjögur voðalega merkileg ESB-ártöl; Það fyrsta; gengisbinding dönsku krónunnar við snúrustaur niðri í Þýskalandi árið 1982, sem fyrir alvöru markar upphaf ERM II og uppþornunar Danmörku. Hið annað; Þjóðaratkvæðis greiðslu Dana til Brussel um "EF-pakkann" árið 1986, sem samanstóð af miklum lagabálki sem átti að samhæfa fyrirtækjalöggjöf og búa til hinn svo kallaða innri markað, sem enn í praxís er einungis kenning á blaði í skúffufélagi embættismannaveldis Brussels. Það þriðja; Gangsetningu fullveldis- og peningalegs sýklahernaðar evrunnar á 12 lönd árið 1999. Hið fjórða; gildistaka hinnar nýju stjórnarskrár Evrópusambandsins, sem eftir níu ára baráttu gegn fólkinu og á barmi hruns í desember 2007, var loksins staðfest. Hún átti að bjarga Evrópu, hvorki meira né minna. Bjarga henni frá öllu því sem ESB hefur kallað yfir álfuna.
Þið hljótið að sjá hve allt þetta mikla og stórfenglega bjargræði Evrópusambandskommúnismans hefur gagnast fjárfestingum í atvinnulífinu í Danmörku. Ef þið sjáið ekki árangurinn, ja, þá er bara að stara fastar og fastar á myndina þar til hún breytist í Össur. Sumir myndu þó segja, nei sé ekki neitt þvert á móti, þegar þeir horfa á myndina.
Talnasería AE nær ekki lengra aftur í tímann en til ársins 1982. Hvað skyldi gerast ef við förum lengra aftur í tímann. Aftur fyrir sköpun hins innri alheims Evrópusambandsins í Danmörku árið 1973. Út fyrir myndina (OMG)
Við finnum fram nýja en gamla og svipaða mynd úr skjalasafni danska seðlabankans. Hvað sýnir hún? Jú, hún sýnir okkur það sama og myndin frá AE. En hún nær hins vegar miklu lengra aftur í tímann. Og skali myndarinnar er annar. Hér er þetta fjárfestingarhlutfall atvinnulífsins sýnt sem hlutfall af allri landsframleiðslunni. Hin fyrri sýndi okkur hlutfallið og breytingar þess miðað við verðmætasköpun atvinnulífsins, aðeins.
Hér sjáum við að fjárfestingarhlutfall atvinnulífsins var miklu miklu meira áður fyrr. En svo kom big bang: Danmörk gekk í ESB árið 1973. Siðan þá hefur landinu hreint ekki farnast vel hvað varðar fjárfestingar atvinnulífsins.
Úr heimilisgeira dönsku þjóðarinnar sem dæmi um ESB styrkleikann er vert að minnast þess að íbúðarbyggingar á Reykajvíkursvæðinu voru í langan tíma fleiri að fjölda til og að fermetratölu á ári hverju en þær voru á öllu Kaupmannahafnarsvæðinu. Jafnvel áður en Ísland fór út í bankagröft. Og ekkert nýtt veglegt hótel var til dæmis byggt á öllu Kaupmannahafnarsvæðinu frá cirka 1977 til 2002. Mynd 3.A (Investeirngskvote B&A) á blaðsíðu þrjú í skýslu AE, sýnir okkur fjárfestingarhlutfallið í bygginga- og mannvkirkjagerð fyrirtækjanna á móti verðmætasköpun þeirra. Byggingar endast lengur en sjálf framleiðslutækin. En hlutfallið er samt sífellt og næstum án 30 ára afláts niður á við.
Í Danmörku búa nú um 5,45 milljón sálir
- 1.200,000 eru eftirlauna- og ellilífeyrisþegar á framfræslu hins opinbera að mestum hluta til
- 840.000 manns á fullri framfærslu hins opinbera við að gera ekki neitt
- 700.000 eru opinberir starfsmenn á fullri framfærslu verðmætasköpunar einkageirans (búa ekki til nein verðmæti)
- 900.000 eru börn undir 14 ára aldri
- 300.000 eru námsmenn eða álíka
- Atvinnuleysi hefur ekki farið niður fyrir bankakreppuhlutfall í samfellt 30 ár, að fimm árum undanskildum; þ.e. á fjármálabóluárum ECB-seðlabanka Evrópusambandsins. Það er nú um 8 prósent.
3 af hverjum 4 kjósendum eru á framfærslu hins opinbera, að fullu leyti, að hluta til eða eru opinberir starfsmenn. Þetta er nokkurs konar dópsala stjórnmálamanna.
Vilt þú fjárfesta þig í bremsuklossum ESB?
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 02:34 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 48
- Sl. viku: 443
- Frá upphafi: 1389086
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 247
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Til að undirstrika alvarleika þessa máls birti ég hér einnig yfirlit Samtaka iðnaðarins í Danmörku (Dansk Industri) yfir safn þeirra beinu erlendu fjárfestinga sem eru í fullum rekstri og afköstum í hagkerfi Íslendinga undir íslensku krónunni - og hins vegar í hagkerfi Danmerkur, sem hlutfall af landsframleiðslu landanna, áður en núverandi ríkisstjórn komst til skaðvalda á Íslandi.
Allt samanburðarverk Samtaka iðnaðarins í Danmörku má skoða hér
Gunnar Rögnvaldsson, 26.4.2012 kl. 02:59
Gunnar Rögnvaldsson, 26.4.2012 kl. 03:23
Kína hefur sem dæmi fjárfest grimmt ESB-bananalýðveldinu Ungverjalandi. Það ber að hafa í huga þegar myndin frá frá Dansk Industri er skoðuð. Ungverjum finnst nú að þeir séu helst tilneyddir til læra kínversku til að fá vinnu við beinar erlendar fjárfestingar Kínverja í þeirra eigin landi. Skólar rísa niður.
Svona er að vera fyrrverandi fyrrverandi í ESB, sem í dag samanstendur af 10 fyrrverandi Sovétríkjum Evrópu. Múrinn féll frá austri til vesturs. Ekki öfugt.
Gunnar Rögnvaldsson, 26.4.2012 kl. 03:57
Efnislegur samdráttur á vesturlöndum í heildina eftir 2000 til 2100 [hægfara samdráttur er Comission EU að þakka] gerir það að verkum að Ríki á Vesturlöndum keppast um að eigin neytenda markaðir dragist hlutfallalega minnst saman.
Efnistilflutningar að körfu ríkja utan Vesturlanda er kröfur sem öll ríki að því er virðist önnur en Ísland virðast skilja. Ísland telur Norðulönd vera sína heimamarkaði, og þess vegna á skattleggja Íslenskan heimarkað til byggja upp neytendamarkaði utan Íslands. Útlendingar tala um markaði erlendis og líta á sem langtíma varsjóði, til greiða niður stofnkostnað við eigin heima raunvirðisskapandi rekstur. Missi ríkin varsjóðina þá minnka þeir líka innflutning hráefna á móti. Almenningur býr við meiri stöðuleika til 30 ára en hér á Íslandi.
Cohesion í EU stendur fyrir langtíma viðskiptasamninga einkaframtaks milli ríkja í grunni [sem Commission reglu stýrir], þetta fer ekki hátt, en Seðelbaka kerfi EU undir kommission bakar þetta upp með meðmælum [seldri baktryggingu] til lykil fjárfesta. Evru Seðlabanka hirða hagnað af seldum efrum til Ríkistjórna á hverju ári, fer í pott og er svo skipt niður hlutfallslega miðað mið HCPI raunþjóðartekjur. EU er með hlutfallslega hærri markas verð á mörgum verðflokkum en gilda í heiminum að meðatali: beyglaðar kúrkur elli-kýrkjöt, kjúklinga lifur, grískt tóbak, ...margr fleirra er stuðla að strykningu evru. M.ö.o. mikið er lagt á 6 til 3 verðflokka sömu vöru í evrum á Evrusvæðinu. Ísland fékk 30 % ókeypis hagvöxt þegar CPI var skipt úr fyrir HCIP raunvirðimælikvarða að mínu mati. Mér finnst 1 til 3 verðflokkur sömu hráefna og orkugjafa betri og vil því eins og USA veikara gengi en í EU miðað við CPI, ekki 50% veikara miðað við HCIP: sjá miðgengi krónu síðan 2007. Meðmæli Seðlabanka heimsins. Keldan.is
Júlíus Björnsson, 26.4.2012 kl. 18:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.