Miðvikudagur, 18. apríl 2012
Fanga mark ríkisstjórnar - ekki þjóðar
Þegar fréttir fóru að berast af hinni skipulögðu hungursneyð yfirvalda Sovétríkjanna og enn fremur af hungursneyð fólksins í sjálfu kornforðabúri Sovétríkjanna árið 1932 þá sátu kommúnistar á Vesturlöndum og lásu um allsnægtir Sovét kommúnismans í blöðum, tímaritum og auglýsingabæklingum, útgefnum af yfirstjórn hungursins í Kreml. Milljónir og aftur milljónir dóu úr hungri, samkvæmt áætlun.
Í dag berast okkur fréttir af hungruðu fólki í Grikklandi Evrópusambandsins. Miðstýrt Evrópusamband hefur nú eyðilagt tilveru Grikkja í eigin landi. Þeir eru orðnir fangar Evrópusambandsins. Samkvæmt áætlun.
Það er því átakanlegt að þessa sömu daga hungursins í Grikklandi, vinnur ríkisstjórn Íslands að því með hörðum fölskum höndum sósíalismans að afvegaleiða ungt lýðveldi Íslendinga inn í þetta helvítis samband evrunnar.
Árið 1906, fyrir aðeins 106 árum síðan, börðust íslenskir þjóðfrelsismenn fyrir því að við Íslendingar fengjum okkar eigin fána. Að fáninn væri eins konar "fangamark þjóðarinnar". Og "fyrir þá sök vildum vér hafa sérstakan fána". Íslenskan fána. Þetta sagði Guðmundur Finnbogason á fundi 1906.
Í afturljósi frelsisins sem vannst, væri kannski og hugsanlega hægt að útleggja þetta svona í dag: Ef við værum eða yrðum nokkurn tíma fangar, þá væri best að við værum fangar okkar sjálfra undir eigin þjóðfána, en ekki undir fána annarra. Notkun orða breytist oft með tímanum. Í dag myndu sumir nota orðið aðfangamark eða búmerki. En hugsanir eru þó alltaf vöðvaafl frelsisins. Og merki frelsis okkar varð og er þjóðfáninn.
En þessi þjóðfáni okkar er greinilega ekki fangamark ríkisstjórnar Íslands. Fanga mark ríkisstjórnarinnar er blátt með gulum stjörnum.
Ég varð bæði glaður og stoltur þegar ég sá Hjört langafa minn á myndinni hér að ofan sem sýnir Lögbergsgönguna á Þjóðfundinum 1907. Myndin er úr grein Morgunblaðsins 21. nóvember 1956. En mikið skammast ég mín fyrir ríkisstjórn Íslands. Að við skulum þurfa að standa í þessu svo stuttu eftir 1944. Og Sovétið varla kólnað í kistunni enn. Hér er greinilega ekkert síðasta orð!
Krækja
Financial Times: Volunteers step in as Greek poverty soars
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 05:15 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 1387440
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 66
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Það hefur margt breyst síðan þá Gunnar.
En afleiðingar gerræðisstjórnar sem fórnar þegnum fyrir einhver tiltekin markmið, breytast aldrei.
Hörmungar.
Smá hugleiðing, hvernig fer með skuld Grikkja í Target 2, gufar hún upp vegna huldra krafta líkt og Vilhjálmur Þorsteinsson heldur fram.
"(Fjárstreymi milli aðildarbanka evrópska seðlabankakerfisins myndar innistæður og kröfur þeirra á milli en jöfnuður einstakra aðildarbanka er ekki á ábyrgð skattgreiðenda eða vandamál þeirra.)"
Þú ert manna fróðastur um bastarðinn svo mér datt í hug að spyrja þig um þessa huldu krafta, eru þeir af ætt sagna sem kváðu um gnægt matar í sveitum Sovét eða er þessi fjármagnsflótti frá Grikklandi gjaldfærður á grískan almenning.
Ef þessi álfasaga Vilhjálms er sönn, þá gætu margar aðrar verið það, eins og til dæmis að evrusvæðið lifi út árið eða efnahagur Spánar sé traustur.
Svo það væri gott fyrir áhugamenn um sannleikann að fá að vita hið sanna í málinu.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 18.4.2012 kl. 13:49
Gunnar Rögnvaldsson, 18.4.2012 kl. 15:33
Takk Gunnar.
Ég veit að tilbúinn kaupmáttur á einu svæði eða ríki gengur ekki upp á þann hátt að hann er skuldfærður einhvers staðar og síðan gufi hann upp. Annað hvort er það gegndarlaus seðlaprentun eða einhver annar borgar.
En veistu til þess að skuld Grikkja í Target 2 hafi verið annað að tveggja, afskrifuð??, eða það sem verra er, skuldfærð á gríska ríkið????
Eða er þetta ennþá í formi fallexinnar og hvað er þá lagt til að sé gert??, allavega er ljóst að Grikkir borga ekki eitt eða neitt næstu árin því þar er efnahagurinn rústir einar.
Skjóttu á mig svari ef þú hefur tök á, mig langar mjög að fræðast um þetta því ég tel að um lykilblekkingu Vilhjálms sé að ræða.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 18.4.2012 kl. 15:58
Sérðu hvað þeir ætla að gera Gunnar?
Jón Steinar Ragnarsson, 18.4.2012 kl. 16:22
Ómar
TARGET2 er "claim system" (kröfukerfi)
Þar er aldrei hægt að afskrifa neitt.
Bóndi á segjum Írlandi pantar dráttarvél frá þýskum framleiðanda.
Hann sendir greiðslu fyrir vélinni niður í viðskiptabanka sinn á Írlandi
Viðskiptabankinn á svo fjármálaleg samskipti vegna pöntunarinnar við seðlabanka Írlands.
Seðlabanki Írlands sendir símskeyti til seðlabanka Evrunnar um að hann eigi að stofna kröfu á hendur sér vegna pöntunarinnar.
Þessi krafa á hendur seðlabanka Írlands sendir ECB síðan áfram til seðlabanka Þýskalands
Gegn þessari kröfu á hendur seðlabanka Írlands mun svo seðlabnaki Þýskalands senda nótat til viðskiptabanka dráttarvélaframleiðandans um að hér sé komin greiðsla fyrir vélinni.
Engir peninga hafa verið fluttir. Einungis kröfur hafa skipt um hendur.
Kerfið á að vera í jöfnuði ef allt er eðlilegt.
En allt er ekki eðlilegt. Seðlabankar evruríkja hafa ekki getað jafnað út skuldir sínar gagnvart kerfinu því þeir eiga eigna peninga og geta ekki búið til peninga. Þeir eru handjárnaðir undir evru.
Aldrei var gert ráð fyrir því að þetta yrði svona. Að seðlabnaki Þýskalands sæti uppi með kröfur á hendur öðrum seðlabönkum kerfisins í svona hrikalegum mæli að þær nálgast eina trilljón evra. Það er eins gott að breiður almenningur í Þýskalandi viti ekki of mikið af þessu.
ESB-sjúkir segja að þetta sé ekkert mál því ECB-seðlabanki evrunnar muni jafna þetta út í kröfukerfinu. En hann getur það ekki ef illa fer. Þá yðri hann bara hangandi þarna í lausu lofti. Hann er ekki í neinu þjóðríki. Hann gæti ekki bjargað þessu nema með því að prenta fyrir þessu og þá hoppar Þýskaland fyrir borð. Eða innheimta þetta; með hverju? Orðum?
Því hafa menn nú stefnt Bundesbankanum í Þýskalandi fyrir að hafa ekki gætt og passað hag almennings og gengið á vak við stjórnarskrárfest hlutverk sitt. Að vera varðhundur almennings gagnvart brjáluðum stjórnmálamönnum.
Þetta getur enginn "afskrifað" ´Ómar. Þetta er where the rubber meets the road í fullveldislegum skilningi peningamála.
Gunnar Rögnvaldsson, 18.4.2012 kl. 16:22
Jón Steinar
Frankenstein er greinilega næstum alveg sprunginn út. Vorið í Vinstri grænum er komið
Gunnar Rögnvaldsson, 18.4.2012 kl. 16:35
Nei, hefur þetta verið skuldfært á Grikkina??
Ef ekki þá er vöruskiptajöfnuður Þýskalands falsaður. Þeir fá ekki eins mikið fyrir útflutning sinn og þeir segjast fá.
Því innistæða í Target 2 sem ekki er greitt, er þá eitthvað sem ekki er til. Eða eins verð fyrir útsölu sem enginn kaupir á, þá er útsöluverðið hið rétta verð.
Og þar með eru lífskjör í Þýskalandi líka fölsuð, laun voru greidd miðað við fullt verð, ekki greitt verð + Target 2.
Ég skil þessa stefnu mjög vel en ég er að kíkja á bloggsíðu Marínós þar sem hann er að ræða þessa snild Vilhjálms, að selja landið fyrir 1.000 milljarða og að grískar evrur séu ígildi peninga því Target 2 jafni út.
Svona er umræðan á Íslandi í dag.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 18.4.2012 kl. 20:02
Ég hefði betur lesið blogggrein Marínós áður en ég sagði það síðast nefnda. Hann vitnar í umræðu hjá Vilhjálmi, annars er hann að reyna að draga upp trúverðuga mynd af vandanum og hann fellur ekki í evrugildruna að hún leysi allan vanda. Sem hefur gerst hjá honum áður.
Það er hins vegar Vilhjálmur sem heldur því blákalt fram.
Og margir falla fyrir auðveldu lausninni.
En hvað um það, takk fyrir góð svör og ef þú átt fleiri linka á Targetið þá máttu endilega skjóta þeim. Ég held að ESB slagurinn muni fókusa á kraftaverkið og þá er eins gott að maður sé lesinn þegar maður stendur í miðri orrahríðinni, það er nefnilega forsenda tæpitungunnar eins og þú veist mæta vel og notar með miklu ágætum Gunnar.
Lygin má ekki hafa betur.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 18.4.2012 kl. 20:13
Ég er ekki "alveg" (sem sagt alls ekki) með á nótunum hér Ómar minn kæri.
Þetta hefur ekkert með vöruskiptajöfnuð eða neitt slíkt að gera.
Hér er um sjálft peningafærslukerfi myntbandalagsins (the EMU's monetary transatction system) að ræða, TARGET2;
Trans-European Automated Real-time Gross Settlement Express Transfer System
Greiðslukerfi myntbandalagsins er misnotað. Misnotað sem "bailout mechanism" þ.e. sem björgunarkerfi. Þetta er það sem heldur evrunni saman. Þetta er límið. Annars væri allt hrunið og fallið um sig sjálft fyrir 18 mánuðum síðan.
Nokkrir gjaldþrota seðlabankar og ríkissjóðir evrulanda eru að senda gúmmítékka sína yfir til seðlabnaka Þýskalands. Þeir eiga ekki fyrir færslunum.
Þetta er eins og að standa með fallbyssu við bóginn á Þýskalandi og segja að ef þeir haldi ekki áfram að samþykkja móttöku gúmmítekka niður lestar sínar, að þá muni þeir toga í gikkinn og sökkva myntinni undan Þýskalandi. Taka sjálfan sjóinn frá þeim.
Regluverks- og sáttmálalega séð er það ECB sem á að vera sjálft skipið (supposed to be the ship). En Þýskaland er þó Þýskalad og enginn getur farið fram á landið geri sig gjaldþrota til að halda myntinni á floti.
Ef Þýskaland neitar að halda áfram að taka á móti gúmmítékkum via ECB frá gjaldþrota seðlabaönkum evrusvæðis, þá lokar myntin niður þann sama dag. Þá er allt búið. Þá er allt búið að vera á innan við 24 klukkustundum.
Það er svo allt annað mál hvernig evrusvæðið hafnaði í þessari aðstöðu. Það er annað og miklu stærra mál. Og þar kemur sá viðskiptajöfnuður sem þú minnist á hér að ofan og hin 15 ára innvortis gengisfelling Þýskalands gagnvart evrusæðinu inn í málið - ásamt mölbrotnum monetray transmission mekanisma peningakerfisins, gagnvart bankakerfum evrulanda.
Hér erum við að tala um sjálft peningakerfið. The monetary system. Sjálfa vatnsveituna.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 18.4.2012 kl. 20:37
Nánar:
Ef target2 stoppar, t.d ef Þýskaland hættir að samþykkja gúmmítékka frá öðrum evruseðlabönkum, eða fer fram á auknar tryggingar, eins og Jens Weidmann seðlabankastjóri Bundesbankans hefur krafist, já þá hættir t.d. írsk evra á sama augnabliki að vera það sama og þýsk evra. Þá hættir myntin að vera heild. Þá eru við komin með margar myntir.
Almenningur í Þýskalandi veit ekki af þessu. Hann veit ekki hvað verið er að gera á hans vegum, og hans ábyrgð ef illa fer. Ef breiður þýskur almenningur kemst að því hvað raunverulega er að gerast, þá þarf víst ekki að spyrja að leikslokum.
Gunnar Rögnvaldsson, 18.4.2012 kl. 21:16
Ég veit það Gunnar, og ef til dæmis Grikkir borga ekki, ECB prentar ekki, hver borgar þá????
"Þeir eiga ekki fyrir færslunum. "
Þá hafa Þjóðverjar ekki fengið raunveruleg verðmæti uppí það sem þeir seldu. Og þess vegna er verið að stefna í Þýskalandi.
Einhver þarf að greiða mismuninn, annars er kerfið hrunið.
Ef ég sel hlut á þúsund kall, en tek við 800 auk 200 í Mattador peningum, sem enginn annar tekur gildan, hvert er hið raunverulega verð hlutarins.
"eða fer fram á auknar tryggingar, eins og Jens Weidmann seðlabankastjóri Bundesbankans hefur krafist".
Mér vitanlega geta þessu auknu tryggingar aðeins komið frá almannasjóðum viðkomandi landa.
Eða????
"Þá hættir myntin að vera heild. Þá eru við komin með margar myntir."
Ég held að svarið blasi við Gunnar.
Þjóðverjar sætta sig ekki við að selja hlut á þúsund kall og fá aðeins 800 krónur til baka, sem er það sem hitt ríkið leggur inní greiðslukerfið á móti í "balans".
Hvernig datt mönnum upphaflega í hug að þetta gengi??
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 18.4.2012 kl. 23:13
Gunnar Rögnvaldsson, 19.4.2012 kl. 00:16
Fullvalda ríki með sína eigin mynt geta þynnt út myntina sína ef þörf krefur, vegna þess að þeirra eigin skattgreiðendur mun sjá um að uppskera þann hagvaxtar ávinning sem þannig fæst - og um leið setja uppskeruna um borð í kaleikinn á ný. Þannig fá þeir alltaf það saft út kaleiknum sem fullveldið í peningamálum skaffar þeim. Annars færi uppskera þeirra yfir til annarra og kaupkraftur þeirra mun visna. Þeir þyrftu þá að erfiða fyrir aðra og að horfa á eftir uppskeru erfiðis síns renna yfir til annarra ríkja.
Gunnar Rögnvaldsson, 19.4.2012 kl. 01:02
Og gleðilegt sumar!
Gunnar Rögnvaldsson, 19.4.2012 kl. 01:09
Já, Gunnar en Seðlabankar búa ekki til verðmæti, þeir í besta falli geta þynnt út mynt sem er yfirlýsing um minnkun verðmæta per einingu myntar.
Seðlabanki getur ekkert gert við Matador peningana, það sem slíkt er ekki lausn fyrir hann að fá verðlausar evrur. Ekki ef þær ávísa á falskan kaupmátt sem heldur áfram að ýta undir viðskipti þar sem annar aðilin leggur verðmæti í púkkið en hinn þarf að nota matadorpeninga að hluta.
Segjum að á bak við 1.000 krónurnar séu 10 hlutir, þá í raun gat gríska hagkerfið aðeins keypt 8, verðmætasköpun þess leyfir ekki meir.
Fái það 10 þá þarf einhver annar að borga fyrir þessa 2. Ef það er ekki aðili utan Þýskalands, þá fellur það á þýska hagkerfið eins og skuld sem ekki innheimtis.
Að sjálfsögðu veit ég að seljandinn fær sína 1.000 en það er greiðslukerfið sem fjármagnar 200 ekki kaupandinn.
Og verðmæti verða ekki til í greiðslukerfinu.
Gleðilegt sumar Gunnar.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 19.4.2012 kl. 09:13
Það má bæta við um gildi eigin myntar að hún hindrar að hagkerfi kaupa meira inn en þau afla. Tímabundið er hægt að fá lán en þau þarf að greiða.
Sameiginleg mynt eyðir þessari hindrun og því getur falskur kaupmáttur í einu ríki valdið að það er að kaupa meira inn en það aflar.
Eins er það með millifærslu á fjármunum. Það leitar ekki meira fjármagn úr landi en gjaldeyrir er til að skipta yfir í erlenda mynt. Þegar myntin er sameiginleg og frjálst flæði á fjármagni þá getur allt kvikt fjármagn leitað út og eftir stendur hagkerfi án fjármagns.
Þetta samhengi útskýrður þú í góðri bloggrein og athugasemdum við hana, snemma árs 2009. Þá fékk ég þína hugljómun.
Evran er dauð og það getur ekkert bjargað henni.
Menn ráða aldrei við þessa krafta án einhverra hindrana milli landamæra. Síðan þá hefur allt gengið eftir sem þú sagðir fyrir Gunnar.
Og þegar maður sá samhengið, þá varð það svo augljóst.
Það eyðir enginn meir en hann aflar.
Takk enn og aftur.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 19.4.2012 kl. 09:21
Þakka þér Ómar.
Verðmæti hafa ekkert með færslukerfi (transaction_systems) að gera. Ekki frekar en vatnsveita hefur með verðlag og neyslu á vatni að gera. Hún skaffar bara vatnið. Hún er kerfi röra. Flutningakerfið. Komi vatnið ekki vegna þess að rörin eru farin þá getur enginn afhent vatnið á markaðnum og gjaldskráin fellur um sjálfa sig. Þá deyja allir úr þrosta. Nema að rörin komi aftur til baka og gegni hlutverki sínu á ný. Þetta er "monetary execution system" sem byggist á princippinu um "claims" á milli 14 seðlabanka með ECB sem skiptiborð.
TRAGET2 er peningafærðsukerfi fyrir 14 seðlabanka sem byggist á kröfufyrirkomulagi. Flutning á kröfum einnar_sérstakrar_myntar á milli hagkerfa. Ef þetta kerfi virkar ekki þá hættir myntin að vera ein mynt og breytist í margar myntir sem allt í einu fá mismunandi innbyrðis gegni gagnvart öllu öðru. Instant break down.
Þetta færslukerfi ER sjálf evran. Ein evra á milli seðlabanka evrukerfisins hefur ekkert gengi. Hefur ekkert gengi fyrr en færslukerfið hættir að virka. Ef það virkar allt í einu ekki, þá fyrst og samstundis, mun írsk evra inni á bankareikningi á Írlandi allt í einu ölðast sitt eigð gengi gagnvart þýskri evru inni á bankareikningi í þýskum banka. Á því augnabliki sem þetta fræslukerfi_krafna á milli 14 seðlabnaka via skiptiborð ECB hættir að virka (rörin farin), já, þá erum við komin með 14 myntir og 14 gengi og kaos.
Peningar eru búnir til í þessu 15 seðlabankakerfi með 14 ríkisstjórnum með því að 14 ríkisstjórnir, hver fyrir sig, gefa út ríkisskuldabréf sem banki í kerfinu labbar með inn í skiptiborðið hjá ECB og fær ný pressaða peninga út á það. Þannig verða peningar til í kerfinu.
Þetta er ekki einfalt peningakerfi. Og sérstaklega ekki eins einfalt og flestir (en ekki allir) fjömiðlar hér halda að þetta sé.
Já gleðilegt sumar
Fallegt er veðrið
Gunnar Rögnvaldsson, 19.4.2012 kl. 11:16
Langalangafi minn ásamt fleirum réttsýnum frammámönnum á þessum tíma. Ritskoðum hefur aldrei liðið undir lok á meginlandi EU og fjölmiðlar án velvildar hins opinbera þrífast ekki í EU enda hluti af formótum lýðsins þar. Lið sem aldrei hefur reynt neitt á eigin spýtur trúir öllu sem kemur að ofan síðustu 4000 ár minnst.
Stjórnskipun fjámálvalda Commission EU er einföld. Hægri hönd eru Englandsbanki [hans lykilbankar og kauphallir] og við hlið hans EU Seðlabanki með undir sér þjóðar Seðlabankakerfi [með lykilbönkum], fjárfestingarbanka utan EU og kauphallarnet. Einnig umboð Meðlima ríkja í ýmsum Aljóðfjámálstonum eins og AGS.
Þjóðar Seðlabankar halda um skatta Miðstýringar, og upplýsingjöf um lykitölur í fjámálum=efnahagsmálum=gengismálum, þeir selja í evrur , selja meðmæli [ábyrgðir] til að lögbundin markmið langtíma og skammtíma Commission verði að veruleika. Mæla með fjármögnum Cohesion, langtíma viðskipta einkaframtaksins í grunni. Einkavæðing komanna í EU var í raun til að fela skatta aukingu og auka völd Miðstýringar í grunni [1. pg 2 þrep vsk] og utanríkja fjármálviðskiptum EU heildarinnar : áhrifa svæði innifalinn , formleg og óformleg leppríki. EU er staðreynd sem USA,Kína, Indland, Braslia, Rússland,... viðurkenna og Íslendingar mun einhvern af heimskast almennt.
Júlíus Björnsson, 19.4.2012 kl. 17:30
Gleðilegt sumar Júlíus. Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 19.4.2012 kl. 23:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.