Þriðjudagur, 17. apríl 2012
"Síðasta orðið" um morðið
ESB-aðildarsinnar staglast á því að þjóðin eigi að hafa síðasta orðið um eitthvað sem hún bað aldrei um. Síðasta orðið um morðið.
Vinstri grænir urðu sigurvegarar síðustu kosninga með því að auglýsa sig sem staðfasta umboðsmenn þeirra kjósenda sem mestir voru andstæðingar ESB-aðildar Íslands. Þingmenn sækja umboð sitt til kjósenda í þingkosningum. Sigur þeirra VG-manna vannst með því að lofa þjóðinni því meðal annars í DDRíkisútvarpinu að hún, en ekki fámenn ESB klíkuelíta, fengi þarna tækifæri til að eiga síðasta orðið um þetta mál. Þá óskaði ég VG til hamingju með sigurinn og bað þá um að fara vel með valdið sýna því virðingu. Aðeins 27 prósent kjósenda undir stóráfalli kusu flokka sem höfðu ESB aðild sem sitt baráttumál. En lítið vissi kjáninn ég; að þarna væri ég að ávarpa lýðræðislega, pólitíska og stjórnarfarslega svikamyllu.
Ég get svo sannarlega alveg lifað með vinstri-stjórnir. Kerfisskipti eru oft ágæt sé rétt og lögmætlega til þeirra stofnað. Þetta segi ég því Alþingiskosningar eru haldnar á fjögurra ára fresti í fullvalda lýðveldi mínu. Hármarks sársauki fyrir mig sem kjósanda er því í mesta lagi fjögur ár. Max_pain er hámark fjögur ár. Þá er kosið aftur og ég sem kjósandi get hent ríkisstjórninni á dyr. Þetta er kallað lýðræði.
Ég sætti mig aldrei við að þurfa að búa til frambúðar við síðustu orð umboðslauss Steingríms og þingflokks hans. Að búa við mottó sem segir; Þú skaffar fórnarlömbin í kosningum og við afhendum morðin. Vonandi eru þetta síðustu orð foringjaklíku flokksins sem umboðslaus umboðsmaður kjósenda.
Aðeins kjánar halda að nokkurn tíma verði sagt síðasta orðið um ESB. Vinstri grænir og blóðrauður vettvangur eru til dæmis á ný farnir að tala um Marx-Lenínisma. Héldu þó sumir að þarna væri síðasta orðið sagt. Leshringur þeirra hefur á ný myndast um það síðasta og stærsta morð sögunnar.
Norðmenn hafa verið látnir kjósa um ESB aðild tvisvar sinnum. Þetta hættir aldrei fyrr en það kemur já. Því þegar þjóðir hafa einu sinni í hræðslukasti sagt já við að skríða í ESB, þá er aldrei kosið aftur. Aldrei. Já er því síðasta orðið um morðið á lýðræðinu. Það ætti að banna þjóðum að kjósa undan sér lýðræðið á þennan hátt.
Ég segi nei. Umsókn Íslands inn í Evrópusambandið er algerlega án umboðs kjósenda. Hún er árangur hreinna og beinna kosningasvika. Draga á hana umsvifalaust til baka. Hún er skammarblettur á Íslandi.
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt 18.4.2012 kl. 02:30 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 94
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 65
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Sammála í þessu ESB ferli er ríkisstjórn Íslands umboðslaus, þar sem annar stjórnarflokkana laug að fólki í kosningabaráttunni.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.4.2012 kl. 10:01
Góð grein Gunnar,sammála kröfunni um að draga umsóknina tafarlaust til baka.
Helga Kristjánsdóttir, 17.4.2012 kl. 11:17
Mjög góð grein Gunnar. Ég er einnig sammála kröfunni um að draga umsóknina tafarlaust til baka.
Einar Kolbeinsson (IP-tala skráð) 17.4.2012 kl. 11:57
Það þarf að fá skýrt svar frá ólafi og öðrum forsetaframbjóðendum um afstöðu þeirra til ESB. Óloðið svar.
Þá er hægt að fá niðurstöðu þjóðarinnar um þetta ESB aðildarferli ríkisstjórnar samhliða forsetakosningum í júní.
Eggert Guðmundsson, 17.4.2012 kl. 13:53
Gunnar Rögnvaldsson, þakka þér fyrir mjög góða grein. Hún er eins og kalt vatn sem vekur mann af draumi snemma morguns.
Það er eins og þú segir, ekkert minna en að svíkja sig til valda með loforðum sem ekki er staðið við.
Þeir sem lofa fyrirfram að koma á Lenínisma fá ekki nægilegt fylgi til að framfylgja slíku. En að lofa okkur að þjóðinni verði ekki komið í ESB gegn vilja hennar og vera svo komnir langleiðina þangað áður en kjörtímabilið er á enda, það er skammarlegt, ekkert minna. Drottinssvik hjá VG.
Sigurður Alfreð Herlufsen, 17.4.2012 kl. 21:53
Þakka ykkur fyrir innlitið og kveðjur
Nú fara albjartar sumarnætur að byrja. Þá er gott að horfa yfir landið, sveitina góðu og hlusta á hrossagaukinn í fögrum dal, a.m.k á meðan maður er enn óþjóðnýttur.
Enn og aftur; hattur ofan fyrir Heimi.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 17.4.2012 kl. 23:36
Góður Gunnar að vanda. En það er þarna ásláttarvilla í 2. málslið; þar segir: "Þingmenn skækja umboð sitt til kjósenda í þingkosningum." Kannski ósjálfráð hugrenningatengsl við þann veruleika, að VG-þingmenn hugsuðu ekki um umboðið og hvaða ábyrgð það fæli í sér, heldur tóku til við að stunda pólitískt skækjulífi. Líkt hugtak er til í brezkri stjórnmálaumræðu: the prostitutionalizing of politics -- að selja stjórnmálasannfæringu sína fyrir pólitíska upphefð og bitlinga eða annan meintan ávinning. Það væri næstum hægt að horfa með vorkunnsemi á vesöld þessara manna, ef við gleymdum því eitt andartak, hvernig þeir hafa unnið gefgn þjóðarhagsmunum í Icesave- og Esb-málum, beitt sér þar af grimmd og bæði hætt og nítt sína gagnrýnendur, varnarmenn Íslands.
Jón Valur Jensson, 18.4.2012 kl. 00:23
Þakka þér kærlega fyrir Jón Valur.
Þetta er hér með leiðrétt og biðst ég afsökunar á þessari innsláttarvillu, sem vel gat valdið misskilningi.
Bestu kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 18.4.2012 kl. 02:36
Er Steimgrímur J.Sigfússon og VG nokkuð annað en pólitíksar skækjur? Án sjálfsvirðingar á eigin líkama og uppeldi heldur selja það sem þær ólust upp við sem heilaga trú?
Halldór Jónsson, 18.4.2012 kl. 07:37
Takk fyrir kaffið Halldór. Gott að sjá þig hér
Er svarið ekki öllum nema örfáum augljóst?
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 18.4.2012 kl. 15:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.