Miðvikudagur, 14. mars 2012
Frá Grikklandi til Bangladesh: kaumáttarleysi evruupptöku
Mynd; fæðingarvottorð skjaldborgar Jóhönnu & Steingríms.
Versta kreppa í einu landi í sögu eftirstríðsára Vesturlanda, er nú í framkvæmd undir yfirstjórn og tilskipunum Evrópusambandsins og ECB-seðlabanka þess.
Þýska útgáfa Financial Times (FTD) bað virta efnahagsrannsóknarstofnun landsins sem staðsett er í München og heitir Ces Ifo um að reikna út hver staða Grikklands á evrusvæðinu sé orðin meðal þjóða heimsins. Niðurstöður Ces Ifo birtust í FTD í gær. Þær segja að lítið sem ekkert megi út af bera í Grikkland til að kaupmáttur landsframleiðslu Grikkja fari ekki niður á par við Bangladess. Grikkland fellur með ógnarhraða neðar á listanum yfir kaupmátt ríkja heimsins. Þar ríkir versta kreppa í einu landi í sögu eftirstríðsára Vesturlanda. Atvinnuleysi meðal ungs fólks í Grikklandi hefur náð 51,1 prósentum af þeim öllum.
Skuldatryggingaálagið á ríkissjóð Íslands undir krónu er nú 245 punktar. Það er 3500 punktar á Grikkland, 1263 punktar á Portúgal, 662 punktar á Írland, 413 punktar á Spán og 384 punktar á ríkissjóð Ítalíu. Öll eru þetta evrulönd, nema Ísland.
Athugið: súlurnar eru hafðar grænar á litinn til láta líta úr fyrir að þær séu "góðar"
Árangur ríkisstjórnar Jóhönnu & Steingríms í atvinnumálefnum Íslendinga er varla sjáanlegur og mælist næstum enginn á 24 mánuðum. Atvinnuleysi er að festa sig í sessi sem vinstrivætt þjóðarböl og blóðsuga á ríkissjóði lýðveldisins. Lítið sem ekkert gerist. Það eru mest leiktjöld og launaseðlar ríkisstjórnarinnar sem bifast. Fólk dettur út af skrá, flýr með Norrænu úr vinnuaflinu eða fer í hundana. Tölur Vinnumálastofnunar tala sínu máli. Mig hryllir við þeim lélegu störfum sem svo allt of oft skapast undir vinstristjórnum. Hestöfl hakerfisins veikjast og samfélagsvélin mun eiga sífellt erifðara með að draga rútuhlass vinstrimennskunnar. Lykketoft mistökin.
Á skjaldborgar skurðstofum ríkisstjórnarinnar heima í Þýskalandi mistakast flestar aðgerðir þarlendra stjórnmálamanna í eigin ríkisfjármálum, á sama tíma og þeir eru önnum kafnir við að skipa öðrum evruríkjum fyrir verkum í innanríkismálum. Þýskaland þykist orðið eiga flest hin evrulöndin í krafti peningastærðar hagkerfisins. Þýskalandi hefur þó að mestu mistekist að ná stjórn á eigin ríkisfjármálum. Skuldir þýska ríkisin eru nú mun hærra hlutfall af landsframleiðslu en ríkis Spánar, og hafa verið svo frá árinu 2000. Það var upptaka framandi myntar og peningastefna ECB-seðlabanka evrunnar sem lögðu Spán að velli. Þar ríkir nú 23,3 prósent atvinnuleysi.
Spain Faces Deeper Cuts as Juncker Says Rajoy Plan Dead
Forráðamenn evrumyntar eru farnir að tala eins og þeir eigi önnur lönd. Þeir hika ekki við að koma opinberlega fram og lýsa fjárlög og fyrirætlanir þjóðkjörinna ríkisstjórna annarra evruríkja sem "andvana fæddar" eða "vonlausar". Og hér er ekki um neinar smáþjóðir að ræða sem eiga að hlýða. Forráðamenn evrumyntar tala nú eins og bankamenn á Íslandi töluðu á meðan þeir höfðu völd í krafti peninga sem þeir áttu ekki sjálfir. Annarra landa féhirðar haga sér nákvæmlega eins. Bjóða ríkjum ekki góðan daginn fyrir minna en hálft niðursneytt heilbrigðiskerfi lýðsins.
Anja sem skúrar gólf og gerir hreint fyrir tvær evrur á tímann (332 krónur) í Stralsund í Þýskalandi, sortnar fyrir augunum af bræði þegar hún les í dagblöðum um "þýska kraftaverkið í atvinnumálum", sem nú er notað sem tálbeitu-fyrirmynd handa öðrum evruríkjum á leið í þrot. "Ef ég gæti farið, þá væri ég fyrir löngu hætt og farin. Fyrirtækið hefur nauðgað mér í sex ár", segir Anja.
En Peter Huefken, sem er Þýskalands kollegi Gylfa Arinbjarnarsonar forseta ASÍ, segir að þetta sé langt frá því versta sem hann þurfi að eiga við í þýska evruríkinu. "Sumt fólk sem ég hef með að gera er með 55 cent á tímann (91 krónu)." Verkalýðsfélag Huefken er að reyna að stefna atvinnurekendum fyrir misnotkun á launþegum og hvetur önnur félög til að gera hið sama. Kauphækkun hefur ekki fengist í 15 ár. Og engin lágmakrslaun eru víðast hvar í landinu. Hægt en örugglega mjakar öldrunarhagkerfi Þýskalands Evrópu aftur á járnöld.
Fyrri færsla
Tengt
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 03:10 | Facebook
Nýjustu færslur
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 27
- Sl. sólarhring: 111
- Sl. viku: 246
- Frá upphafi: 1390876
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 148
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Hún var talandi dæmi um þessa nauðung, fréttin í gær af gríska bóndanum sem er að verða kartöflumógúll fyrir það eitt að bjóða framleiðslu sína á kosnaðarverði. Fær nú 35 evrur í stað þeirra 15 sem honum voru skammtaðar úr hnefa.
Fréttin upplýsti að verðmyndun í evruríkjum er kolröng og í engu samræmi við það sem hér hefur verið kynnt sem mjólk og hunang.
Ragnhildur Kolka, 14.3.2012 kl. 09:22
Bóndinn var að selja á 15 krónur kílóið í stað 35 með milliliðum.
GB (IP-tala skráð) 14.3.2012 kl. 09:56
Síðasta málsgreinin úr tilvitnaðri grein um þýska "efnahagsundrið" lýsir í fullkominni hnotskurn ástandinu í ESB:
"ILO's Ernst says Germany can only hope that other European countries do not emulate its own wage deflationary policies too closely, as demand will dry up: «If everyone is doing same thing, there won't be anyone left to export to.""
Þetta getur ekki endað vel; ef restin af ESB reynir það sama og Þýskaland, þá getur Þýskaland ekki flutt út til "restarinnar" og þá fer þessi "aflvél ESB" í djúpa kreppu. Ef "restin" gerir þetta ekki en heldur áfram að safna skuldum þá fer hún á endanum á hausinn og hættir þá hvort eð er að kaupa af Þýskalandi. Það er augljóst á hvaða leið þetta er.
Þorgeir Ragnarsson (IP-tala skráð) 14.3.2012 kl. 10:38
Mér urðu á mistök í athugasemd hér að ofan, að tala um evrur en ekki krónur. Glöggur lesandi gómaði þessi mistök en bætti um betur og snéri leiðréttingu sinni á hvolf.
http://www.ruv.is/sarpurinn/frettir/13032012/odyrar-kartoflur-i-grikklandi
Hvert verðið er út úr búð kom ekki fram, en ásóknin í kartöflurnar sýnir að þær eru á kostakjörum. Greinilegt er á fréttinni að framleiðendur eru neyddir til að selja afurðir sínar langt undir kostnaðarverði. Og nú vilja menn líka ræða við aðra bændur um sölu á kostnaðarverði.
það skyldi þó ekki vera nauðungarvinnustefna í landbúnaði sem keyrir ESB og allt bakklappið í kaf. Hvað verður þá um alla hvítflibbana?
Ragnhildur Kolka, 14.3.2012 kl. 12:05
Þakka ykkur kærlega fyrir
Merkilegt að DDRÚV skuli birta fétt um baráttu gríska ESB-bóndans við verð á innfluttum ESB-mafíu kartöflum á meðan DDRÚV hefur ekki getað getið þess að Moody's hafi lýst því yfir að Grikkir séu orðnir þjóðargjaldþrota í evrum í ESB.
Þetta er eins og Kúbufréttir Tazz á gullöld.
Tek undir með þér Þorgeir. Það er svona sem úrið virkar. Einmitt.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 14.3.2012 kl. 16:44
Ég skil. Þarna kom skýringin á "skjaldborgarnafni" spunadrengja Jóhönnu.
P.Valdimar Guðjónsson, 14.3.2012 kl. 20:52
Þess er væntalega ekki langs að bíða þar til oðrræða ráðamanna verður farinn að sigla í áttina að því að klippa þurfi á milli norður og suður. Ég vænti þess að við fáum litríkar réttlætingar á því að löndin við Miðjarðahafið þurfi/óski/eigi/... að fá að taka up sínar gömlu myntir.
Athyglisvert um daginn að SWIFT, neitaði að svara spurningunni um greiðslumiðlun gömlu myntanna, hvort þær væru enn gildar. Raunin er samt sú að þar er nánast örugglega ekki búið að loka, kerfislega, á þann möguleika. En sjáum hvað gerist.
Haraldur Baldursson, 15.3.2012 kl. 01:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.