Föstudagur, 9. mars 2012
Hagvöxtur á Íslandi helmingi minni en á sama tíma í fyrra. Eurostat komið í Hagstofuna.
Það sætir lítilli furðu, að mínu mati, að Hagstofa okkar hér heima hafi fimmtudaginn 8. mars tilkynnt um helmingi minni hagvöxt og jafnvel fall í landsframleiðslu Íslendinga, miðað við sama fjórðung á síðasta ári. Hér er átt við síðasta fjórðung ársins 2010 á móti þeim sama á árinu 2011, eða þrjú prósent vöxt þá, en aðeins 1,9 prósent vöxt núna. Þrátt fyrir breytingar í ríkisstjórn.
Sjálfur bjóst ég fastlega við samdrætti í öllum meginþáttum, því ríkisstjórnin hefur unnið hart að því að grafa undan, skaða og skemma rekstrarskilyrði sjávarútvegs Íslendinga, sem stendur undir að minnsta kosti 1/4 af landsframleiðslunni, 35 þúsund störfum í landinu og frumborins fyrsta helmings allra útflutningstekna okkar. Með tekjum þessa fyrri helmings er seinni helmingur tekna okkar byggður.
Tölum Hagstofu Íslands ber að þessu sinni að taka með sterkt auknum fyrirvara, því í fréttatilkynningu frá stofnuninni er þess nú sérstaklega getið, að starfsmenn hagstofu Evrópusambands Grikklands, Portúgals, Írlands, stórhertogadæmis Luxembúrgar, Ítalíu og annarra vafasamra ESB-ríkja á barmi þjóðargjaldþrota, hafi jafnvel sterklega verið með í ráðum við þetta uppgjör.
En hagstofa Evrópusambandsins ráðlagði Grikklandi um fölsun ársreikninga gríska ríksins og lokaði augunum fyrir skemmdarverkastarfsemi ECB-seðlabanka Evrópusambandsins í flestum löndum hagstofu evrusvæðis frá árinu 2002 til 2008.
Einnig aðstoðaði Eurostat-hagstofan evruríkin við að fegra þjóðhagsreikninga margra evruríkja þegar í ljós kom að aðeins eitt af ellefu ríkjum uppfylltu upphaflegu inngönguskilyrðin niður í svo kallað myntbandalag Evrópusambandsins. Sum ríki seldu t.d. símafélög til að fegra aumt ástand. Leiðréttingum vegna þessa þurfti svo með aðstoð Eurostat að læða inn í þjóðhagsreikninga þessara ríkja á ný, næstu mörg árin; sjá grein Wall Street Journal frá 3. mars 2010: Europe's Original Sin
Í skýrslum sem ókjörin valdaklíka Evrópusambandsins samþykkti um Grikkland í samfellt 10 ár, sást allan tímann að landið hafði aldrei staðist Maastricht kröfur um ríkisskuldir, nema árið 2006. Undir umsjá Eurostat hagstofu Evrópusambandsins hafði Grikkland leiðrétt (fegrað) hallarekstur ríkisins í þjóðhagsreikningum allar götur frá 1997.
Árið 1995 stóð Belgía með ríkisskuldahlutfall miðað við landsframleiðslu upp á 131 prósent. Eurostat aðstoðaði framkvæmdavald Evrópusambandsins við að fegra þessar tölur þannig að þær litu út sem farandi minnkandi í augum umheimsins, svo landið gæti tekið upp evru þegar hún kom. Belgía skuldar enn tæplega 100 prósent af landsframleiðslu sinni þó svo að hún hafi tekið inn þessar evrur.
Þar næst lét ríkisstjórn Frakklands líta út fyrir að hafa fengið 5 miljarða evru greiðslu í þjóðhagsreikningum þegar ríkissjóður landsins þóttist ekki lengur þurfa að gera grein fyrir framtíðar lífeyrisskuldbindingum hins franska símafélags, því það var bara selt.
Austan hæsta fjalls Hollands skipaði svo ríkisstjórn Þýskalands á sama tíma þýska seðlabankanum að endurmeta (froðufylla) virði gullforða landsins í þjóðhagsreikningum. Seðlabankinn neitaði og varð því Helmut Kohl kanslari að grípa til annarra fegrunaraðgerða. Vökul augu kola- og stálbandalagsskrifstofu Eruostat horfðu ráðgefandi og blessandi á.
Fegrunaraðgerðum Frakklands (skuldum) var síðan lætt aftur inn í þjóðhagsreikninga landsins með samvinnu Eurostat allt fram til ársins 2007. Það sama gerðu Spánn og Portúgal. Síðar komu Þýskaland og Frakkland úr úr skápnum þegar froðufullar tölur þeirra sprungu loksins út í þjóðhagsreikningum sem lögbrot á Maastricht sáttmála Evrópusambandsins árin 2002, 2003 og 2004. Við þetta ultu Holland og Ítalía einnig út úr skápum Eurostat, með sömu sáttmálabrot.
Ekki er nema von að Spánn skuli nú hafa ráðið til sín sem fjármálaráðherra hinn fyrrverandi yfirmann Lehmans bræðra bankans sem sprakk í tætlur yfir heiminn í september árið 2008. Mikið er í húfi.
The same diplomats confirmed the European statistical agency Eurostat had received data from Athens in 2008 that it found so peculiar it had suggested leaving the pages dedicated to Greece blank. (hér)
Þessu til frekari staðfestingar bendi ég á að ársreikningar yfir fjármunanotkun sjálfs Evrópusambandsins í Brussel hafa ekki fengist undirskrifaðir af löggiltum endurskoðendum í samfellt 12-14 ár. Þeir endurskoðendur sem vekja athygli á misferlinu eru bara reknir. Misferlið er geigvænlegt og sérstaklega í þeim hlutum starfsemi sambandsins sem heyrir undir þessa svo kölluðu hagstofu ESB er nefnist Eruostat, best nefnd í stuttu máli sem Eurostasi.
Greining Íslandsbanka: Að frádreginni fjárfestingu í skipum og flugvélum, jókst fjárfesting á árinu um 7,4% í stað 13,4%. Sem hlutfall af VLF nam fjárfesting 14,1% og er þar með enn lágt í sögulegu samhengi, og má nefna að sambærilegt hlutfall fyrir OECD ríkin í heild hefur verið um 20% undanfarinn aldarfjórðung
Það eina skip sem breytti fjárfestingarþætti þjóðhagsreikninga okkar að þessu sinni var ein hugrökk útgerð sem keypti og var fyrir löngu búin að panta sér eitt skip. Það mun nú verða notað á auglýsingaskiltum allsherjarráðherrans á meðan hann heggur fastar öxi sinni að atvinnugrein sjávarútvegsins. Væntanlega í spað.
En það voru þó skip útgerðarinnar sem björguðu ráðherranum af Skjaldburg að landi í þessu uppgjöri sem öðrum; allar götur frá stofnun lýðveldis Íslendinga á Þingvöllum 1944.
Takið eftir að skemmtisigling varðskipsins Þórs inn og út úr landsframleiðslu tímabilsins, var aðeins stimpluð inn í þjóðarbúið sem fjárfesting einu sinni; og það sem opinber.
Hefði nú ekki verið hægt að koma því við hér að ríkisstjórnin færi til viðgerðar hjá vinum Steingríms í Noregi á sama tíma? Mikið fé hefði mátt spara í einni ferð. En tillitssemin við áhöfina réði þessu, er mér sagt
Fyrri færsla
Krækja
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 02:25 | Facebook
Nýjustu færslur
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 136
- Sl. sólarhring: 214
- Sl. viku: 355
- Frá upphafi: 1390985
Annað
- Innlit í dag: 107
- Innlit sl. viku: 233
- Gestir í dag: 100
- IP-tölur í dag: 98
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Blessaður Gunnar.
Allt fróðlegt og gott hér, fer alltí minnisbankann.
Ég hjó í þetta með skipið, eru stærðinar virkilega svona litlar að eitt stykki skip nái að rífa upp svona mikla prósentuaukningu???
Annað, þú talar um faghjálp Eurokrata við að fá út þessa fögru stöðu. Ég merki aukningu í sjávarútvegi en annars finnst manni dapurt hljóð í eiginlega öllum, og þá er ég að tala um þá jákvæðustu.
Svo ég hef oft spáð hvort hér sé um að ræða stýrða niðurstöðu sem er svo verið að leiðrétta næstu árin sbr þetta sem þú bendir á að Frakkarnir hafi mjatlað fiffi inn aftur í rólegheitum.
Svo ég komi mér að efninu, að fyrir utan þetta með fjárfestinguna þá festur þú ekki reiður á nákvæm atriði um skapandi bókhald þó þig gruni að séu til staðar.
Er einhver minnsti möguleiki fyrir utanaðkomandi að átta sig á því núna eða þarf sagnfræðin að koma til skjalanna eftir nokkur ár??? Líkt í tilviki Grikkja og annarra fórnarlamba hins skapandi Eurobókhalds???
Spáðu í þetta, vopn eru alltaf vel þegin.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 9.3.2012 kl. 08:20
Ég myndi fylgjast með breytingum á raunvirðri seldrar þjóðasölu PPP af Alþjóðagengismarkaðinum: staðreyndabreytingar sem þarf ekki leiðrétta eftir á, nema gangvart Íslensku hagvaxtar stjórnmálamati. Hér eru að koma kosningar og sennilega mun sagt í lok þess að árs að hagvöxtur hafi orðið talsvert meiri en í fyrra.
Júlíus Björnsson, 9.3.2012 kl. 09:20
Gunnar Rögnvaldsson, 9.3.2012 kl. 13:20
Þorgeir Ragnarsson (IP-tala skráð) 9.3.2012 kl. 13:51
EU notar HCIP til að meta meðalverð á evru-svæðinu, þar fæst talsvert meir fyrir verðflokka 3 til 5 og neðar í tegundum, sem vega þungt í heildina, þökk fleiri ríkum sem bætast við með raunvirðiseftirpurnarmat neðar en Aljóðameðaltalið. Þetta skilar evru 30% meiri styrk en væri miðað við alla markaði jarðar. Þú færð því 30% meiri gæði fyrir dollar á mörkuðum USA en í dollar á mörkuðum EU að meðaltali. Ferðmenn frá USA sem ekki eru vanir þessari eftirspurn finnst þeir fá 30% minna fyrir dollar á Evrusvæðinu.
Júlíus Björnsson, 9.3.2012 kl. 13:54
Varðandi íslenskan hlutabréfamarkað, hann mætti alveg vera lengra á veg kominn. Hins vegar hafa stjórnvöld ákveðinn hvata til að halda honum niðri þessa stundina en slíkt er gert til að halda vaxtakostnaði opinberra skulda eins lágum og hægt er. Sjá t.d. http://www.imf.org/external/pubs/ft/fandd/2011/06/pdf/reinhart.pdf og almennt um "financial repression", http://en.wikipedia.org/wiki/Financial_repression
Slíkt er dragbítur á hagvöxt en getur reynst nauðsynlegt fyrir hið opinbera ef skuldirnar eru háar sem hlutfall af landsframleiðslu.
Þráinn Eggertsson skrifaði einnig pappír 1990 sem heitir Repressed financial systems as instruments of taxation : evidence from Iceland
Bragi, 9.3.2012 kl. 15:55
80% bréfa á frjáslum mörkuðum, það er Kauphöllum UK og USA eru í hlutbréf í raunvirðisaukaskapandi [vsk] fyrirtækjum á mót 20 % til verðtygginga, bankabréfu og ríkisdskuldbréfum. Minna frjálsum mörkuð EU er hlutfall vsk. hlutabréfanna 20%.
Ísland: kauphöllin er talin festa peninga ekki frjálst jafnstreymi, og vegna bréf Íbúðlánsjóðs þar þyngst, bréfa flokkur sem fjármagnaður með langtímaheimilsskuldum. Það er skýring á áhugleysi aðila erlendis sem ekki vilja festa peninga heldur kaup og selja á fullu á bréfum Íbúðlánsjóðs, hinir sem vilja ekki raunvexti ofan á verðtyggingu og vilja festa öruggt í lengri tíma, geta því ekki nýtt sér bréf Íbúðlánsjóð með hæstu grunnvexti í þessum geira í heimi.
Júlíus Björnsson, 9.3.2012 kl. 17:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.