Fimmtudagur, 1. mars 2012
200 sinnum allir Íslendingar atvinnulausir í ESB
Nú eru 24,3 milljónir manna atvinnulausir í Evrópusambandinu. Þetta eru 10,7 prósent allra á vinnualdri í evrum og 10,1 prósent vinnufærra íbúa allra 27 ríkja Evrópusambandsins. Fimm hundruð milljón íbúar þrauka í ESB. Þar af eru áttatíu milljón fátæklingar. Fjörutíu og þrjár milljónir manns eru matvælafátæklingar. Þrettán milljónir manns fá úthlutað matarpökkum frá hjálparstofnunum og hinu opinbera. Og milljónir fjölskyldna í fullri vinnu í Þýskalandi þurfa fátæktarhjálp. Launin eru svo lág í evrum.
Samkvæmt nýjustu fréttatilkynningu frá hagstofu ESB hún birtist í dag er atvinnuleysið í ESB orðið svo skuggalegt að halda mætti að öll bankakerfi allra Evrópusambandslanda hefðu hrunið í tvígang, fjórum sinnum á Spáni og Grikklandi, þrisvar sinnum í Portúgal, Írlandi, Lettlandi, Litháen, Eistlandi og Slóvakíu og tæplega tvisvar sinnum í því sem eftir er.
Og nú er 791 dagur liðinn síðan Lissabon 2000 markmið Evrópusambandsins áttu að vera orðin að veruleika. En þá átti Evrópusambandið samkvæmt 10-ára áætlun sovétmiðstjórar ESB að vera orðið ríkasta hagkerfi í heiminum. Nú er stór hluti þess hins vegar á leið í gjaldþrot, restin fallin í hor eða komin með kryppu. Evrusvæðið er þvert á endalaus loforð orðið versta efnahagssvæði heimsins. Atvinnuleysi ungs fólks í evrum á Spáni er komið upp í fimmtíu prósent. Helming af hundraði. Allt landið er komið með 23,3 prósent atvinnuleysi.
Greinilegt er að framtíðarskipan gjaldmiðils- og gjaldeyrismála evrulanda hefur verið afnumin með upptöku evru og kostnaðurinn við hana að nálgast miðstýrt efnahagslegt sjálfsmorð.
Fyrirtækið Össur H/F lærði af þessu og hefur því flutt framleiðslu fyrirtækisins í land sem býður starfsemi þess upp á að planleggja viðskiptin í sjálfstæðum mexíkönskum pesó í stað þess að þurfa að planleggja sjálfsmorð í evrum. En þetta sjá ekki allir. Ég heiti ekki Allir og veit að Mexíkó upplifði afar erfiða gjaldmiðilskreppu árið 1994 og aftur á ný svo seint sem árið 2008. Þetta er ástæðan fyrir því að Mexíkó er í uppáhaldi hjá forstjórn fyrirtækisins. Gengi pesó féll svo mikið. Landið er samkeppnishæft.
Fréttatilkynningin frá sjálfsvígastofnun ESB er hér:
Það fyrsta sem fyrirtæki gera þegar þau ganga í evrusvæðið, er að segja upp fólki og reyna að þéna inn fimmkall á spákaupmennsku í erlendum gjaldmiðlum. Hagnaðarhlutfall fyrirtækja í evurlöndum er nær alltaf það lélegt. Enda sést það á atvinnuleysistölunum og litlum sem engum hagvexti áratugum saman. Það kostar að hafa enga framtíðarskipan í gjaldmiðils- og gjaldeyrismálum. Það kostar að eiga ekki krónu
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 22:50 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 48
- Sl. viku: 443
- Frá upphafi: 1389086
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 247
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Þetta eru skuggalegar tölur Gunnar...og sýnir enn og aftur vitleysuna...af hverju Ísland skuli vera að sækja um þetta bandalag kommúnista??
Ægir Óskar Hallgrímsson, 1.3.2012 kl. 20:40
Þakka þér innlitið Ægir
Hér er hægt að bæta því við hér að þau einu TVÖ lönd sem eru með minna en 5 prósent atvinnuleysi af öllum 27 löndum ESB, eru Austurríki og Holland.
Í Austurríki er þessari tölu náð með því að læsa kvenpening þjóðarinnar inni í skáp uppi í afdölum landsins, þannig að atvinnuþátttaka kvenna þar í landi er undir 50 prósent. Og samt eignast þær minna en 1,4 barn á ævilengd sinni inni í skápnum. En samt er atvinnuleysi í Austurríki næstum það hæsta frá lokum seinni heimsstyrjaldar.
Í Hollandi er tölunum náð með því að 40 prósent þeirra sem eru á vinnumarkaði vinna aðeins hlutastörf. Þetta er heimsmet, samkvæmt tölum OECD. Svo litla vinnu er að hafa í Hollandi.
Tölfræðilega lygi stórhertogadæmis Luxembúrgar þarf víst ekki að koma nánar inn á hér.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 1.3.2012 kl. 20:56
Hmmm
Ég er hræddur um að það heyrðist hljóð úr kút ef atvinnuleysi á Íslandi ætti að leysa með því að reka konur heim af vinnumarkaði eins og í Austurríki.
Þrír af sex kerfislega mikilvægum bönkum Austurríkis hafa nú verið þjóðnýttir síðan landið tók upp evru.
Gunnar Rögnvaldsson, 1.3.2012 kl. 21:10
Eru ekki skuggalegar tölur einnig frá Spáni....þar sem atvinnuleysi ungs fólks er um 35%??
Ægir Óskar Hallgrímsson, 1.3.2012 kl. 22:00
Annars haltu bara áfram góðum skrifum...ég kíki reglulega hérna inn!
Ægir Óskar Hallgrímsson, 1.3.2012 kl. 22:00
Þakka þér Ægir
Ég verð því miður að hryggja þig með nýjustu tölum; helmingur (50%) ungs fólks á Spáni er atvinnulaust.
Sjá nýja fréttatilkynningu eurostat; Staða efnahagslegra sjálfsmorða ESB-landa janúar 2012 eKf
Gunnar Rögnvaldsson, 1.3.2012 kl. 22:36
Svo er virkilega vert að minnast þess að í tilefni 20 ára afmælis Nuddstofustricht sáttmála Evrópusambandsins og einnig í tilefni þessa fyrsta dags marsmánaðar tvö þúsund og tólf árum eftir fæðingu Krists, að fjárfestar kröfðust einungis tæplega þúsund prósent ársvaxta ef vildu vera svo vænir að lána ríkissjóði Grikklandi —sem er einmitt evruland— eins og eina evru sjálfs síns í eitt ár.
Til hamingju ESB! Þetta tókst. Eini ríkissjóður mannkynssögunnar sem án óðaverðbólgu þarf að greiða 1000 prósent ársvexti (hátindur dagsins var 978,18%). Þessi ríkisskuldabréf hljóta að verða rædd á næsta miðilsfundi Evrópusovétsins í Brussel
Gunnar Rögnvaldsson, 1.3.2012 kl. 23:35
Ok...þetta stöðugt versnar...var í kringum 35% fyrir nokkru..þetta er ömurelg staða í alla staði!!
Ægir Óskar Hallgrímsson, 1.3.2012 kl. 23:36
Veðrið komið í djúpa góða nótt
Veðurathugun Skálafell
kl. 00
-3,5°
Mesti vindur : 93 m/s / 84 m/s
Logn
Hah!
ESB-mæling
Gunnar Rögnvaldsson, 2.3.2012 kl. 03:06
Fróðlegt þætti mér ef þú tækir saman sambærilegar tölur um fátækt og atvinnuleysi í Bandaríkjunum Gunnar! ;) Ekki var það evrópski sósíalisminn sem lagði Detroit í eyði, var það?
Róbert Björnsson, 2.3.2012 kl. 23:30
Þakka þér innlitið Róbert
Samfylkingin hefur víst ekki sótt um inngöngu í Bandaríki Norður-Ameríku, Róbert. Er það?
En kannski 29 prósent einhverra dul-drauma geri það samt í trássi við vilja 71 prósent kjósenda í næstu kosningum. Hver veit hverju menn taka upp á til að tryggja sér völd. Ég býst við öllu úr þessu.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 3.3.2012 kl. 00:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.