Leita í fréttum mbl.is

Evran: 70 prósent tap á ríkisskuldabréfum Grikklands

Fullveldi, peningastefna og vaxtavopn ţeirra evrulanda sem heita ekki Ţýskaland né Frakkland

Evruupptakari 

Fyrst ECB-seđlabanka Evrópusambandsins tekst ađ láta 70 prósent tap lífeyrissjóđa og fjárfesta á ríkisskuldabréfum Grikklands líta út sem björgun í pakka, ţá hlýtur Argentína ađ vera svissneskur ostur. En ţađ voru einmitt lífeyrissjóđir og stofnanafjárfestar sem keyptu ţessi ríkisskudlabréf Grikklands, eftir ađ hafa skođađ útstillingarskiltin í sýningargluggum ECB og Brussels. Ţar stóđu stífmálađar útstillingargínur seđlabankans frá 2002 til 2007; Írland, Spánn, Portúgal, Grikkland og svo framvegis. Fimm árum síđar er evrusvćđiđ orđiđ eins og glampandi kattaskítur í tunglsljósi.

Af hverju ekki ađ una Grikklandi ţeirrar síđustu lćknismeđferđar ađ fá ađ fara í ríkisgjaldţrotiđ? Ţađ er auđvitađ ekki hćgt ţví ţá myndi Brusselveldiđ missa andlitin. Ţess í stađ fáum viđ hćgfara niđurbrot og upplausn ESB-Evrópu. Hún leysist hćgfara upp eins og rotnandi hrć.  

Krónukeyptur og dugar enn, sýnist mér

 1967an dregur evruna á öskuhaugana 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Vesturlönd fengu 30 ár til undirbúa jöfnun eftirspunar eftir efnislegu raunvirđi međal allra neytenda jarđar. Ţriđji heimurinn gerđi og gerir ţá kröfu  ađ fá ađ neyta meira af sínum eigin náttúauđlindum. USA og Meirháttar ríki EU keppt um Kína um áriđ og USA vann, en USA hefur byggt um neytenda markađi í 3 heiminum međan Lykil ríki EU hafa veriđ í óđa önn ađ fjölga leppríkjum.

EES samningur er Trojuhestur sem innleiđir reglustýringu sér frá Commission á ţroskaferli međ veriđ er ađ brenna upp bakveđum í nafni hagrćđingingar og skuldsetja verđandi kýr til mjólka í framtíđar samdrćtti. EES er ein af mörgum útvíkunnar samningu sem bygja allir á sömu grein MiđstýringarStjórnaskrá sem breytist á hverju ári viđ endurskođun. Greinarnar eru svo margar vegna ţess ađ sum Leppríkin vantar nánast öll lög og hefđir sem varđa mannréttindi.

Eftir nokkra mánuđi verđur herveldiđ EU sýnilegt, Miđstýing búin ađ losa ţjóđirnar viđ millistýringar klafann. Viđ 4 Ríkiđ í öllu sínu veldi. 

Hér hefur Connission tekist ađ lćkka raunvirđi á fiski úr sjó međ hjálp Íslendinga og grunnur EU skráđur á ţjóđareignir er undir lögsögu Commission. Orka líka í grunni.
Viđ eru ađ fá núna eftir hrun ţađ sem viđ fáum í framtíđinni 50% minna af drasli frá EU fyrir meira af grunnefni í skiptum.
Commission mćlir örugglega ekki međ ađ ríki sem kunna ekki međ tekjur ađ fara fái hćkkun á ţćr.
Íslendinga hafa reynslu af efnahagsbandagi í Kaupmannahafnar ţótt hún sé gleymd. Viđ variđ riđiđ til ţingvalla á hverju ári en utanríkismál viđskipti ţar međ ćđsta Dómstig var í höndum  Miđstýringar Danaveldis. Ţá var fjarlćgđ kostur, ţví hér mátti falsa bókhald. Núna eru engar fjarlćgđir og allar upplýsingar sendar á ensku beint til Commission jafn óđum og ţćr myndast.

Námur EU eiga ekki mörg ár eftir: ţađ er bara ţađ sem er aflögu viđ innlimun sem fer í grunninn, Međlima ríkjn halda  ţví sem ekki var áđur selt úr landi. Viđ ţurfum ađ flytja nánast allan hávirđsaukan inn í dag í skiptum fyrir lágvirđisauka sem ţolir ekki ađ mati Commission neinar vaxta eđa skatta álögur. 

Frakkar spurđu ţjóđverja á sínum tíma hvernig  ţessi nýju ríki gćtu nokurntíma stađiđ undir sér á sömu forsendum og stofnríki EU. Ţađ vöru engin svör gefin og ekki fyrir en Heath  koma til valda í UK og Sossar í Frakklandi  ađ útvíkunn hófst á fullu.   
Sumir lćra af reynslunni og ţolinmćđi ţrautir vinnur allar.  Ţađ var innleitt val frelsi sem yfirgreindir úr síukerfi hafna. Í meiriháttar ríkjum EU er tölfrćđi um allt í margar aldir og veikleikar allra Ríkja vitađir fyrirfram.
ESS frá 1983 - 1994 hefur ekki aukiđ gćđi menningar eđa ţjóđartekjur Íslands. Ţessvegna er skrítiđ ađ reyna ekki fyrir sér annarstađar eđa lifa á ţví sem Ísland gefur af sér í ríkari mćli. Sökkva formlega međ leppríkjum Commission ţađ er glatađ. Ríki ţar sem síu kerfi gildir tyggja ađ toppliđiđ ţar lítur niđur á ţá sem eru í međalgreind og skortir sjálfsaga og úthald.  EU er stéttskipt málskilninglega og greindarlega í dag eins og síđustu 2000 ár. Heimsk ríki sem eiga bara skuldir hafa engin áhrif á hin Meiriháttar.  Kurteisinni lýkur ţegar búiđ er klófesta leppríkiđ. Darling sér Ísland efnahagslega fyrir sér eins og Wolwerhampton. 10.000 ríkistarfsmenn 30% íbúa frá nýlendum. Borgina međ sveitunum í kring.

Júlíus Björnsson, 22.2.2012 kl. 14:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband