Leita í fréttum mbl.is

Evran: 70 prósent tap á ríkisskuldabréfum Grikklands

Fullveldi, peningastefna og vaxtavopn þeirra evrulanda sem heita ekki Þýskaland né Frakkland

Evruupptakari 

Fyrst ECB-seðlabanka Evrópusambandsins tekst að láta 70 prósent tap lífeyrissjóða og fjárfesta á ríkisskuldabréfum Grikklands líta út sem björgun í pakka, þá hlýtur Argentína að vera svissneskur ostur. En það voru einmitt lífeyrissjóðir og stofnanafjárfestar sem keyptu þessi ríkisskudlabréf Grikklands, eftir að hafa skoðað útstillingarskiltin í sýningargluggum ECB og Brussels. Þar stóðu stífmálaðar útstillingargínur seðlabankans frá 2002 til 2007; Írland, Spánn, Portúgal, Grikkland og svo framvegis. Fimm árum síðar er evrusvæðið orðið eins og glampandi kattaskítur í tunglsljósi.

Af hverju ekki að una Grikklandi þeirrar síðustu læknismeðferðar að fá að fara í ríkisgjaldþrotið? Það er auðvitað ekki hægt því þá myndi Brusselveldið missa andlitin. Þess í stað fáum við hægfara niðurbrot og upplausn ESB-Evrópu. Hún leysist hægfara upp eins og rotnandi hræ.  

Krónukeyptur og dugar enn, sýnist mér

 1967an dregur evruna á öskuhaugana 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Vesturlönd fengu 30 ár til undirbúa jöfnun eftirspunar eftir efnislegu raunvirði meðal allra neytenda jarðar. Þriðji heimurinn gerði og gerir þá kröfu  að fá að neyta meira af sínum eigin náttúauðlindum. USA og Meirháttar ríki EU keppt um Kína um árið og USA vann, en USA hefur byggt um neytenda markaði í 3 heiminum meðan Lykil ríki EU hafa verið í óða önn að fjölga leppríkjum.

EES samningur er Trojuhestur sem innleiðir reglustýringu sér frá Commission á þroskaferli með verið er að brenna upp bakveðum í nafni hagræðingingar og skuldsetja verðandi kýr til mjólka í framtíðar samdrætti. EES er ein af mörgum útvíkunnar samningu sem bygja allir á sömu grein MiðstýringarStjórnaskrá sem breytist á hverju ári við endurskoðun. Greinarnar eru svo margar vegna þess að sum Leppríkin vantar nánast öll lög og hefðir sem varða mannréttindi.

Eftir nokkra mánuði verður herveldið EU sýnilegt, Miðstýing búin að losa þjóðirnar við millistýringar klafann. Við 4 Ríkið í öllu sínu veldi. 

Hér hefur Connission tekist að lækka raunvirði á fiski úr sjó með hjálp Íslendinga og grunnur EU skráður á þjóðareignir er undir lögsögu Commission. Orka líka í grunni.
Við eru að fá núna eftir hrun það sem við fáum í framtíðinni 50% minna af drasli frá EU fyrir meira af grunnefni í skiptum.
Commission mælir örugglega ekki með að ríki sem kunna ekki með tekjur að fara fái hækkun á þær.
Íslendinga hafa reynslu af efnahagsbandagi í Kaupmannahafnar þótt hún sé gleymd. Við varið riðið til þingvalla á hverju ári en utanríkismál viðskipti þar með æðsta Dómstig var í höndum  Miðstýringar Danaveldis. Þá var fjarlægð kostur, því hér mátti falsa bókhald. Núna eru engar fjarlægðir og allar upplýsingar sendar á ensku beint til Commission jafn óðum og þær myndast.

Námur EU eiga ekki mörg ár eftir: það er bara það sem er aflögu við innlimun sem fer í grunninn, Meðlima ríkjn halda  því sem ekki var áður selt úr landi. Við þurfum að flytja nánast allan hávirðsaukan inn í dag í skiptum fyrir lágvirðisauka sem þolir ekki að mati Commission neinar vaxta eða skatta álögur. 

Frakkar spurðu þjóðverja á sínum tíma hvernig  þessi nýju ríki gætu nokurntíma staðið undir sér á sömu forsendum og stofnríki EU. Það vöru engin svör gefin og ekki fyrir en Heath  koma til valda í UK og Sossar í Frakklandi  að útvíkunn hófst á fullu.   
Sumir læra af reynslunni og þolinmæði þrautir vinnur allar.  Það var innleitt val frelsi sem yfirgreindir úr síukerfi hafna. Í meiriháttar ríkjum EU er tölfræði um allt í margar aldir og veikleikar allra Ríkja vitaðir fyrirfram.
ESS frá 1983 - 1994 hefur ekki aukið gæði menningar eða þjóðartekjur Íslands. Þessvegna er skrítið að reyna ekki fyrir sér annarstaðar eða lifa á því sem Ísland gefur af sér í ríkari mæli. Sökkva formlega með leppríkjum Commission það er glatað. Ríki þar sem síu kerfi gildir tyggja að toppliðið þar lítur niður á þá sem eru í meðalgreind og skortir sjálfsaga og úthald.  EU er stéttskipt málskilninglega og greindarlega í dag eins og síðustu 2000 ár. Heimsk ríki sem eiga bara skuldir hafa engin áhrif á hin Meiriháttar.  Kurteisinni lýkur þegar búið er klófesta leppríkið. Darling sér Ísland efnahagslega fyrir sér eins og Wolwerhampton. 10.000 ríkistarfsmenn 30% íbúa frá nýlendum. Borgina með sveitunum í kring.

Júlíus Björnsson, 22.2.2012 kl. 14:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband