Leita í fréttum mbl.is

36 dagar síđan Standard & Poor's setti agalausu evruna í frystinn

CDS ríkissjóđur Ţýskalands 9 jan 2012
Skuldatryggingaálag á ríkissjóđ Ţýskalands - Bloomberg.
 
Einhver hér — fjármálaráđherra Íslands ţó undanskilin ţví hún er á aganámskeiđi — sem man ennţá eftir ţví ađ nú eru 36 dagar liđnir frá ţví ađ matsfyrirtćkiđ Standard & Poor's setti allt evrusvćđiđ — já, Ţýskaland međtaliđ — á neikvćđa listann. Ţađ gerđist ţann 5. desember 2011. Viđ getum ţví fariđ ađ búast viđ ţví ađ allt evrusvćđiđ og björgunarskip ţess í dokkinni líka, taki bráđlega inn enn meiri kaldan sjó og sökkvi ć dýpra. Ţetta kemur. 

Merkilegt: Ríkissjóđir 17 evruríkja eiga von á lćkkun lánshćfnismats. Ţau eru öll agalaus eins og nýjasti fjármálaráđherra Íslands tilkynnti ţessum 17 ríkjum og umheiminum öllum ţegar hún sogađist inn í tćmt embćttiđ. Kunna ekki ađ umgangast evruna. Hví vill manneskja ţessi og báđir stjórnmálaflokkar í ríkisstjórn Íslands ganga í svona agalegt dćmi?

Og hví skyldi skuldatryggingaálagiđ á ríkissjóđ Ţýskalands hćkka stanslaust og vera svo hátt ađ ţađ er meira en tvöfalt hćrra en á ríkissjóđ Bandaríkjanna? Af hverju er Ţýskalandi ekki treyst lengur? Og af hverju er skuldatryggingaálag Ítalíu svona 530 punkta hátt á međan ţađ er rúmlega 300 punktar á ríkissjóđ íslensku krónunnar?
 
Evrulandiđ Portúgal: 1102 punktar
Evrulandiđ Írland: 702 punktar
Evrulandiđ Spánn: 441 punktar
Evrulandiđ Grikkland: 7929 punktar
Evrulandiđ Belgía: 331 punktar
Evrulandiđ Frakkland ađ nálgast bankahrun: 237 punktar
 
Og hver sagđi íslensku ţjóđinni ađ ţetta myndi verđa svona ef ráđum hans vćri hlýtt? Ađ skuldatryggingaálagiđ á Ísland myndi koma niđur og lánskjör verđa góđ? Hvađ heitir sá mađur?

Látiđ mig vinsamlegast vita ţegar evruálagiđ á Ţýskaland nálgast hiđ agalega

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband