Fimmtudagur, 15. desember 2011
Stigið út í steinöld Evrópusambandsins
Ég bjó í Evrópusambandinu í 25 ár. Ég veit með sanni að ekki er hægt að flytja til annars Norðurlands til þess að hafa það efnahagslega betra en hér á Íslandi. Einungis er hægt að hafa það efnahagslega öðruvísi. En aldrei í heildina efnahagslega betra, og verður aldrei hægt, svo lengi sem við göngum ekki í steinaldarbandalag Evrópusambandsins.
En með því að flytja sunnar til landa Evrópusambandsins er hægt að flytja aftur í tímann: efnahagslega, menningarlega, félagslega og allslega. Við skulum ekki minnast á málið bókmenntalega séð.
Hérna sjáið þið hve margir íbúar af hverjum hundrað íbúum Evrópusambandslanda hafa aldrei notað Internetið. Nokkur önnur lönd utan múranna voru mæld í leiðinni. Mælingin nær til íbúa á aldrinum 16 til 74 ára því þeir sem eldri eru voru því miður dauðir. Og engin börn fæðast lengur í stærstum hluta Evrópusambandsins. Fólkið þar þorir ekki að eignast börn vegna 30 ára samfellds massífs ömurlegs fjöldaatvinnuleysis, bágra kjara og svartra framtíðarmöguleika, að eilífu. Þetta er staðurinn sem ríkisstjórn Íslands vill flytja okkur til.
Þessu taka Íslendingar ekki eftir þegar þeir heimsækja þessi lönd sem ferðamenn og sjá lífið í gegnum íslenska greiðslukortið sem gengur fyrir krónum. Ykkur myndi aldrei detta í hug að það væri 35 prósent atvinnuleysi fyrir utan hótelvegginn ykkar. En það er það einmitt.
Hagstofa steinaldarbandalags ESB: Almost a quarter of persons aged 16-74 in the EU27 have never used the internet
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 00:40 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 167
- Frá upphafi: 1390762
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Gunnar - þetta er nú meira bullið í þér. Þú hefur einhverja þráláta óbeit á ESB.
Við hjónin fluttum frá Íslandi 1990 og ég sé ekki eftir einni mínótu af þeim tíma sem ég hef lifað fyrir utan Ísland. Íslenska samfélagið er gjörspillt og vonlaust og ekki fyrir hugsandi mann að búa þar. Þegar þú talar um, að ekki sé hægt að hafa það efnagagslega betra á öðrum norðurlöndum en á Íslandi, gleymir þú aðalatriðinu. Andlegri og líkamlegri heilsu. Að sjálfsögðu fer það eftir menntun og aðstæðum, hvernig lífsmunstur maður skapar, en það verður aldrei í lagi á Íslandi.
Ein spurnig - Hvers vegna fara íslenskir læknar til Skandinvíu og Danmerkur og vinna þar mánuðum saman og láta íslenska sjúklinga sína bíða efir aðgerðum, þótt í lífsháska séu? Það er eitthvað ekki allt í lagi hér, eða hvað? Í Guðs bænum hættu þessum skrifum.
Þetta með Internet er enginn mælikvarði.
Hæstu leyndu skattar, 19 nýir og allir gömlu hækkaðir og hæstu vextir, VERÐTRYGGING og verðbólga, rýrnun á kaupmætti hvern einasta mánuð, verðbóga 5.1% bara í þessum mánuði.
Suður Evrópa - Ok. Á Spáni fá ellilifeyrisþegar frí lyf, læknisþjónustu og alla spítalavist, rannsóknir og aðgerðir. Læknar frábærir en engir skussar, eins og sumstaðar. Allir íslendingar, með börn í skóla á Spáni, segja að skólarnir hér séu margfallt, endurtek MARGFALLT betri en á Íslandi. Hér er agi og hér læra börnin. Atvinnuleysi á Spáni hefur alltaf verið viðloðandi og það í ára, ára tugi og þá sérstaklega yfir vetrartímann. Árið ´77 var átvinnuleysi á Mallorca 24% yfir vetrartímann og þá tíðkaðist ekki að konur ynnu úti!
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 15.12.2011 kl. 18:40
Þakka þér V. Jóhannsson
Kröfuharka Íslendinga minnkar oftast mikið þegar þeir flytjast erlendis og eru gestir í annarra manna landi. Þeir krefjast minna og slaka sumir hverjir meira á því þeir vita að þeir eru bara eitt núll af milljónum núlla sem engin áhrif geta haft á eitt né neitt. Það veitir sumum betri andlegri líðan að vita að þeir eru núll og að þeir geti aldrei orðið neitt meira en núll í annarra manna landi.
Svo þekkja þeir heldur ekki samféalgið út og inn fyrr en eftir 20-25 ára dvöl og halda sumir hverjir á meðan að það sé eitt stórt halelúja. Eru hnútunum ekki eins kunnugir og þeir innfæddu. Sjá ekki það sem þeir sjá. En fæstir Íslendingar sætta sig við að búa lifa og anda jafnfætis hinum innfæddu því þeir eru betra vanir.
Vinkona mín danskur læknir í Danmörku er orðin of gömul og ráðsett til að fara lengur á vertíð til Noregs. En það hafa danskir læknar gert áratugum saman. Og þegar Ísland var toppurinn á tilverunni fyrir hrun þá tóku þeir einnig slaginn hér á landi. Blessunarlega hefur Íslandi hingað til haldist vel á fólki sínu og við skulum vona að læknar skili sér heim aftur eins og Íslendingar hafa yfirleitt gert, nema þeir sem fóru Vestur í gamla daga.
Flest íslenskt fólk sem flytur til annarra landa er oftast bara að prófa eitthvað nýtt og notar kreppuna til að taka ákvörðunina. Hún auðveldar þeim ákvarðanatökuna. Og svo eru náttúrlega margir bara einfaldlega að leita sér að atvinnu.
Menn ættu ávalt að reyna að halda fast í gott fólk.
Kveðjur til þín
Gunnar Rögnvaldsson, 16.12.2011 kl. 00:35
Gunnar, þakka svarið. Að sjálfsögðu slaka íslendingar á við að flytja erlendis og þá átta þeir sig betur á vitleysuni á Íslandi. Íslenska samfélagið hefur verið og er mjög sjúkt, sem lýsir sér m.a. í kaupsýki, bruðli, þunglyndi og krónískri streitu, fyrir utan alla líkamlegu sjúkdómanna, sem hrjá íslendinga, vegna vinnuálags. Það er ekki alveg rétt að segja að íslendingum finnast þeir vera núllur erlendis, en það eru til undantekningar og það fólk flytur til baka í ruglið, eða startar eigið og kemst fljótlega í ekanómískt rugl í nýja landinu, eins og heima. Á mínum slóðum erlendis voru nokkrir íslendingar með fyrirtæki, sem voru landanum til mikillar skammar. Þekktir fyrir svindl og svik hela vegen. Ég forðaðist þetta fólk eins og pestina. Að sjálfsögðu á maður að samlagast siðum og reglum heimamanna og sjá lífið í öðru ljósi en einhverju stress rugli og þá fer allt vel. Við vitum það, að íslendingar, sem fara í sólarlandaferðir eða t.d. hringferðir um Evrópu, eru nákvæmlega jafn vitlausir og heimóttalegir þegar þeir koma til baka. Þeir hafa ekki gripið nokkurn skapaðann hlut, nema ódýrt verð! Ég vann nokkur ár í dreifbýli á Íslendi og þá áttaði ég mig á því, að það er það fólk sem heldur lífi í Íslenska samfélaginu, því það ÞORIR ekki að flytja úr byggðarlaginu og breyta til.
Og hugsaðu þér - þar liggur "Gullegg" Íslendinga.
Kveðja.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 16.12.2011 kl. 12:45
Lýsingu þína á íslenksu samfélagi get ég ekki tekið undir. Ef það væri svona eins og þú segir þá ættu Íslendingar ekki heimsmet í "flutningum heim aftur". Hér er ákfalega gott og afar dýrmætt samfélag.
Gunnar Rögnvaldsson, 16.12.2011 kl. 13:38
http://umbiroy.blog.is/blog/umbiroy/entry/1211609/ Lestu Ómar Valdimarsson! Því miður, segja tölur ekki neitt. Kveðja.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 16.12.2011 kl. 19:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.