Sunnudagur, 3. júlí 2011
Tvö þúsund ár - og Barack Herbert Hoover Obama
Tvö þúsund ár
Meira en 23 prósent af öllum vörum og allri þjónustu framleiddum í heiminum öllum frá og með fæðingu Krists, þ.e.a.s. hin síðustu tvö þúsund og tíu ár, voru framleiddar og búnar til á árunum frá 2001 til 2010. Leiðrétt er fyrir mannfjölda.
Það er því afar vel við hæfi að stinga Geir H. Haarde fyrrum forsætisráðherra Íslands - og einum manni heimsins - í steininn fyrir að ráða ekki við þetta; The Economist
Segja má að þessi nýlegi fornleifafundur hagsögunnar tali bæði með og á móti framtíðinni hjá þeim sem eiga svo mikið eftir og þeim sem hafa lokið sér af.
Barack Herbert Hoover Obama
Síðan bendi ég á bloggfærslu Paul Krugmans sem heitir Barack Herbert Hoover Obama og sem krækir inn á þvættinginn um að rekstri hagkerfa sé hægt að líkja saman við rekstur heimila
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:16 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 6
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 445
- Frá upphafi: 1389088
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 248
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Sæll.
Mér er ómögulegt að skilja að þú getir verið hrifin af Paul Krugman sem heldur því fram að seðlabankar geti skapað velmegun með því að prenta peninga eða verðmæti úr engu. Það hefur aldrei gengið í mannkynssögunni. Sérstaklega ekki þar sem það hafa alltaf verið pólitíkusar sem hafa stjórnað peningaprentuninni eða bankamenn sem fyrstir fá peningana úr bakaríinu.
...Enda var peningaprentun bönnuð í Kína á tímabili fyrir mörghundruð árum! (Það eru bara sósíalistar sem halda að hægt sé að lifa endalaust á peningum annarra. ...hvað þá að búa þá til úr engu). Það er búið að afbaka Keynes kallin illilega í þágu kratískrar hugmyndafræði held nú hann ég.
Mjög löng en merkileg grein;
http://www.zerohedge.com/article/gold-special-report-erste-group-says-foundation-return-sound-money-has-been-laid-expects-golJón Ásgeir Bjarnason, 4.7.2011 kl. 16:08
Takk Jón Ásgeir.
Hvar hefur Paul Krugman sagt að "seðlabankar geti skapað velmegun með því að prenta peninga eða verðmæti úr engu."
Aðalerindi Paul Krugmans við heiminn í dag, eins og við þekkjum hann, er það að við erum stödd á mjög hættulegum tímapunkti í hagsögunni þar sem einkageirinn (heimilin, smá og meðalstór fyrirtæki og fjármálageirinn allur) er svo yfirskuldsettur að sú skuldsetning á sér ekkert sögulegt fortilfelli í hagsögunni. Þessir aðilar hagkerfisins eru því miður úr leik og ófærir um að skapa þann vöxt sem getur komið aftur á fullri atvinnu svo skattatekjur ríkissjóðs þorni nú ekki upp og lendi allar á of fáum bökum að bera.
Að stunda "deficit spending" þýðir ekki endilega að peningar séu prentaðir til þess. Það þýðir auknar lántökur. Ef einhverntíma hefur verið þörf á nýta sér gott lánshæfnismati hjá ríkissjóði Bandaríkjanna þá er það núna.
Þú værir sennilega ekki hér í dag Jón Ásgeir að skrifast á við mig í gengum internetið, með nóg kaffi og kökur á hliðarborði, ef ríkisstjórnir Bandaríkjanna og Bretlands hefðu ekki skuldsett sig massíft frá 1938 til 1946 (deficit spending). Þeim skuldum var hins vegar brennt með hæfilegri verðbólgu á árunum eftir styrjöldina, og sem vannst með því að fylgja ráðum John Maynard Keynes. Þú átt Keynes margt að þakka. Hann var íhaldsmaður eins og ég. En flestir hafa gleymt því eins og þeir hafa gleymt góðri hagfærði og eru farnir að stunda svartagaldur og vísindin sem heita ef_eitthvað_er_sagt_nógu_oft_þá_hlýtur það_að_vera_rétt!
Peningaprentun er þó alltaf nauðsynleg í þeim mæli sem hagkerfið vex, fólki fjölgar, vegna slits á myntum og seðlum og svo einnig vegna pólitískra neyðarúrræða. Frelsið og fullveldið er þarna til þess að það sé notað. Það góða við Keynes er að hann minnkar ríkisafskiptin og styrkir fullveldi þjóða.
Gunnar Rögnvaldsson, 4.7.2011 kl. 17:26
Vel sagt eins og alltaf!
Ég er samt ekki að kaupa Keynes eða hvernig hann er notaður í dag í það minsta. Kanski ef það verður sagt nógu oft samt! ...Og þó!..
Annars virðist nú svo sem þetta QE dæmi ekki hafa gengið neitt sérlega vel. Bara hækkað olíuverð ásamt matvælum og nauðsynjum og svo auðvitað Nasdaq, Dow og allar hinar vísitölurnar. (Og svo kanski nokkrar uppreisnir í heitari löndunum í bónus út af matvælaverði). ...um leið og rusleignir seðlabankans í USA og þarlends almennings aukast.
Íhaldsmenn senda ekki reikningin af tapi banka og annarra braskara á almenning. Ekki í gegn um ríkisafskipti og skatta eins og hér. ...Og ekki heldur með því að gera peninga almennings verðlausa eins og hér auðvitað líka. Það er bara heilbrigð skynsemi. ...Eða hvað? :)
(Þó auðvitað hafi krónufallið verið eðlilegt á sínum tíma en af hverju ennþá? Ég er alveg handviss um að stóri stjórin Már haldi að hann geti líka prentað peninga eins og Ben þó landin verði að geta greitt í dollurum, enda verðbólgan með eindæmum hátt uppi í krónulandi í kreppu).
Af hverju í ósköpunum er verðhjöðnun endilega slæm? Ég bara skil það ekki og efast um að ég eigi eftir að gera það. Ef ég spara fæ ég kanski tvær karamellur aukalega fyrir hundrað kallin næsta mánuð! Ekki slæmt það. Sérstaklega fyrir eyðslusaman Íslendingin. (Skil samt að slíkt stuðlar að greiðslufalli skuldara í ekki verðtryggðum samfélögum.) En so what! Lífið heldur áfram. Það má fara á höfðuðið.
Ekki það að hann ég viti svo sem hvar við værum núna án þess QE, hvað þá enn meira QE og öðrum nýjum peningum eins og Paul Krugman aðhyllist. Ekki nógu hátt IQ til þess! :)
Jón Ásgeir Bjarnason, 4.7.2011 kl. 22:37
Keynes er gratís, Jón Ásgeir. Gott og sögulegt framlag til hagfræðinnar.
Ef þú ætlar upp á fjöll þá notar þú hesta eða fjallajeppa.
Ef þú ert á hraðbraut þá notar þú helst ekki fjallajeppa eða hesta.
Ef þú þarft að komast yfir haf, þá notar þú skip eða flugvél.
Ekkert eitt ökutæki eða landakort kemur okkur á hvaða áfangastað sem er Jón Ásgeir. Maður notar það sem við á og hentar hverju sinni.
Ókosturinn við verðhjöðnun er sá að þú munt alltaf bíða eftir að verðið lækki það mikið að þú getir keypt þér þrjár karamellur. En bíddu, ef þú bíður enn lengur færðu fjórar karamellur fyrir sama pening og svo koll af kolli. Þetta er fullkomin andstæða verðbólgu. Á endanum færðu enga karamellu því kaupmaðurinn sem selur karamellur og verksmiðjan sem framleiðir þær er kominn á hausinn því allir bíða og bíða eftir að verðið lækki enn meira. Og laun þín hafa einnig lækkað jafn mikið og karamellan - en það hafa lán þín hins vegar ekki gert Jón. Það er þarna sem þú ert dauður. Bæði til skamms og langs tíma litið. Grafinn í skuldabyrði, gjaldþrota og atvinnulaus í vaxandi skattpíningu til frambúðar því tekjur ríkissjóðs eru að þorna upp; þær koma nefnilega ALLAR frá atvinnustarfsemi.
Verðhjöðnun er versta martröð fjárfesta. Ekkert er eins fráhrindandi fyrir þá eins og deyjandi eignir.
Góðar kveðjur til þín.
Gunnar Rögnvaldsson, 4.7.2011 kl. 23:47
Blessaður Gunnar.
Lýsing þín á verðhjöðninni hér að ofan í andsvari þínu er klassísk, segir allt sem segja þarf í stuttu máli.
Allt lækkar nema lánin þín. Það er það sem á að gera í Grikklandi, og á Írlandi. Hvað halda ráðamenn ESB og AGS að einstaklingurinn, og fyrirtæki hans, endast lengi ef laun lækka en húsnæðislánin standa í stað eða hækka vegna vaxtahækkana???
Það er ótrúlegt að hinn venjulegi maður skuli ekki skilja þessa hagfræði dauðans, og hafna henni.
Á Íslandi í dag eru tveir menn, vissulega með mismunandi útgangspunkt, en fullir af fróðleik og miðla henni til fólks.
Það ert þú og Einar Björn.
Og ég sem hélt að HÍ hefði menntað hagfræðinga í einhverja áratugi.
Enn og aftur takk fyrir mig, tenglarnir sem gefa af sér aðra tengla, eru frábærir.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 5.7.2011 kl. 08:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.