Fimmtudagur, 30. júní 2011
Grikkir minnast orða Margaret Thatcher um Evrópusambandið
Fréttir frá Evrópuúrsambandi - úr gríska blaðinu Kathimerini
"Þetta er allt saman óskhyggja", hefði Margaret Thatcher sagt þegar að "sameiningu Evrópu" kemur í gegnum glansmyndaútgáfufélagið í Brussel, sem virðist hafa lært markaðsfærslu hugmynda sinna í bestu skólum Moskvu Sovétríkjanna. Þegar Þýskulöndin voru sameinuð í eitt varaði Thatcher Evrópumennin í Brussel við:
"Þið hafið ekki bundið Þýskaland kjölfast við bryggju Evrópu. Þið hafið bundið og kjölfest Evrópu við nýtt ráðandi sameinað Þýskaland. Vinir mínir, á endanum munuð þið komast að því að þetta mun ekki virka."
You have not anchored Germany to Europe. You have anchored Europe to a newly dominant, unified Germany. In the end, my friends, you will find it will not work.
Grikkir eru komnir í Pakkann. Alla grein Petros Papaconstantinou er að finna hér: The end of Europe as we know it
Með sameiginlegri mynt, peninga og vaxtavopnum, hafa glæframennn Brussels fært Evrópu aftur á Schteinöld.
Í Brussel situr ekki neinn Árni Johnsen við völd. Sem var dæmdur. Sem afplánaði og sem var kosinn inn úr kuldanum aftur af meðborgurum sínum. Nei, þar sitja menn sem enginn kaus, sem ekki er hægt að dæma, ekki er hægt að reka, og sem aldrei munu þurfa að svara neinum neitt um hvorki glæpi né sekt. Ég kýs Árna_Johnsen_samfélagið fram yfir allt annað og þar með er talið þetta ESB-bæli í Brussel. Árnafélagið er bæði betra og fegurra.
Þetta er ekki frétt frá DDRÚV.
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 10:43 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 167
- Frá upphafi: 1390762
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Ég skal segja þér hvað átti að gera: þegar Grikkland lenti í vandræðum, átti að bjóða sameiginlega ábyrgð til Grikklands, ekki veita lán. Ábyrgðin hefði þítt að Grikkland hefði getað verið að taka sjálft lán á 3,5-4% vöxtum sl. ár í stað allt að 30%, eða 5,5% skv. björgunarplani.
Ath. ábyrgð er hægt að veita alveg eins og um væri að ræða AGS plan, með því að hækka hana um tiltekna upphæð per endurskoðun.
Þetta hefði því virkað algerlega eins, þ.e. skilyrði um niðurskurð, sölu eigna sem í þessu tilviki færu raunverulega til skuldalækkana til Grikkja, en ábyrgðir væru þá veittar fyrir allar lánveitingar-þörf gríska ríkisins, svo það væri aldrei að taka lán á ofurvöxtum.
Síðan, hefði Írland farið inn í sama dæmið, svo Portúgal.
Munurinn er sá, að þ.s. öll lán eru á 3,5-4% vöxtum, þá er greiðslubyrði mikið - mikið lægri. Endurgreiðslugeta allra 3-ja landa, hefði haft mikið meiri trúverðugleika. Svo, þá hefðum við ekki skapast þessi upphleðsla ótta á mörkuðum gagnvart stöðu Evrunnar og stöðu landa í vandræðum.
Dínamíkin hefði verið allt - allt önnur og jákvæðari. Löndin væru á leið úr vandræðum, í stað þess að vera á leið í verri og verri vandræði. "Vicious cycle vs. virtuous cycle".
Leiðin sem var farin, hefur sífellt verið að magna krýsuna - einmitt vegna þess að vaxtabyrðin er svo bersýnilega of há. Þetta sjá markaðirnir, sem sést á því að tiltrú á getu ríkjanna í vanda, hefur sífellt farið minnkandi, vaxtakrafa til þeirra sífellt hækkandi, þetta er svo að ógna stöðu Spánar og Ítalíu.
Ef Evran hrynur, þá er það vegna þeirra röngu ákvörðunar sem tekin var vorið 2010, þegar valin var kolröng aðferð til að glíma við krýsuna.
Þ.e. búið að búa til skuldabólu sem á eftir að hynja yfir Evrópu, vegna þess að ekkert landanna 3-ja er fært um að greiða lánin til baka á núverandi vöxtum. Og Grikklandi dugar ekki einu sinni vaxtalækkun + lenging. Einungis afskrift + lenging + vaxtalækkun.
Ný heimskreppa er þ.s. það þíðir! Allt út af einnig rangri ákvörðun, sem síðan hefur verið endurtekin 3-svar, og það hættulega ástand sem sú ákvörðun skapar undið upp í þau 3. skipti.
Einar Björn Bjarnason, 1.7.2011 kl. 00:04
Takk fyrir þetta Einar Björn
Article 125
1. The Union shall not be liable for or assume the commitments of central governments, regional, local or other public authorities, other bodies governed by public law, or public undertakings of any Member State, without prejudice to mutual financial guarantees for the joint execution of a specific project. A Member State shall not be liable for or assume the commitments of central governments, regional, local or other public authorities, other bodies governed by public law, or public undertakings of another Member State, without prejudice to mutual financial guarantees for the joint execution of a specific project.
Ábyrgðir Einar Björn, eru bannaðar samkvæmt 125. greininni. Annars hefðu líklega engin ríki tekið upp evru nokkurntíma.
En það er þegar búið að brjóta þessa reglu að hluta til með því að senda ECB yfir Roubikon (Evru lygarar - "Die EZB hat den Rubikon überschritten")
Svo bendi ég á þýska stjórnarskrárdómstólinn. Menn bíða þar bara eftir að geta staðið Brussel að verki við brotið.
Svo myndu ábyrgðir hafa neikvæð áhrif á vaxtakjör Þjóðverja og lánshæfnismat.
Björgunarsjóðurinn er því fyrirbæri sem er ætlað að fara í kringum löggjöfina, en hann brýtur þó algerlega anda laganna.
Það er engin leið út úr þessu. Þetta er eins og lekt skip. Það er alveg sama hvað þú reynir að millifæra fossandi sjóinn á milli lestarýma. Báturinn í heild þolir aðeins ákveðið magn af sjó innanborðs. Hann sekkur í heild á ákveðnum tímapunkti.
Sökk-hraðinn fer eftir snjóboltaáhrifunum í skuldastöðunni sem er háð vaxtakjörunum á nýjum lánum til að rúlla þeim gömlu áfram. Dósin þyngist og þyngist við hvert spark niður eftir götunni.
Niðurskurðaraðgerðir yfirvalda myntbandalagsins sjá svo til þess að landsframleiðslan dregst ennþá meira saman og hlutfall skulda miðað við einmitt landsframleiðsluna eykst og eykst.
Evrusvæði var þegar komið í þá stöðu að vera lélegasta hagvaxtarsvæði heimsins áður en kreppan skall á. Svo staðan var ömurleg frá upphafi.
Myntsvæðið er dauðadæmt. Því lengur sem dauðastríðið stendur yfir því mölbrotnari munu löndin koma út úr þessari misheppnaða pólitíska brjálsemisverki.
Gunnar Rögnvaldsson, 1.7.2011 kl. 01:13
Auðveld hjáleið, því ríkin gátu ákveðið að veita hana án tilstillis stofnana ESB, ef út í það er farið.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 1.7.2011 kl. 01:48
"Svo myndu ábyrgðir hafa neikvæð áhrif á vaxtakjör Þjóðverja og lánshæfnismat. "
Sem hin leiðin er einnig að orsaka - þ.s. hún krefst einnig ábyrgða, nema í stað þess að veita hana beint, var búið þetta afstyrmi sem veitir okurkjara-lán. Svo þetta er eins og kallað er á ensku "worst of both worlds".
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 1.7.2011 kl. 01:52
1) Nei Einar Björn. Ríkin mega ekki gangast í ábyrgðir fyrir skuldum annarra evruríkja.
Það sama gildir í Bandaríkjunum. Þetta mínar dömur og herrar er hlutverk ALRÍKISSTJÓRNAR. Í Bandaríkjunum hefur hún (alríkisstjórnin) yfir 30 prósentum af landsframleiðslunni að ráða.
Myntbandalaginu bráðvantar því að setja á stofn Bandaríki Evrópu í einum grænum hvelli til að bjarga myntinni og sem hefur ríkissjóð til að gegna einmitt þessu hlutverki: þ.e. TRANSFER UNION.
2) Já, þetta er vel orðað hjá þér. Svona er að vera platmynt í platmyntbrandaralalgi Evrópusambandsins; blíðviðrisfyrirbæri kjána.
Gunnar Rögnvaldsson, 1.7.2011 kl. 02:02
En þeir eru að veita öðrum meðlimaríkjum ábyrgðir.
Ath., Seðlabanki Evrusvæðis, hefur einnig lagt til hliðar eigin reglur.
Það virðist ekki þvælast fyrir þeim að íta til hliðar eigin reglum.
Þeim á sjálfsagt eftir að hefnast fyrir það fyrir rest, en það drepur trúverðugleika þeirra regluverks - að ítrekað sjá því vikið til hliðar umsvifalaust.
--------------
Sameiginleg fjármálastjórn sannarlega, myndi stórfellt auka skilvirkni svæðisins.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 1.7.2011 kl. 12:12
Já Einar Björn. Þarna er skalkað og valkað með það sem fólkinu var sagt í byrjun að gæti og mætti ekki gerast.
Reynt er að leggja lag (layer) á milli þess sem fer raunverulega fram og þess sem regluverkið átti að gæta þ.e. að lögunum og anda laganna væri framfylgt. Þetta er eins konar intermediate-layer til að komast framhjá reglum þessi svo kallaði björgunarsjóður. Hann er sagður vera "general purpose vehicle", en allir vita þó fyrir hverja hann er ætlaður.
Átti ekki ESFS-björgunarsjóðurinn að vera AAA-rated fyrirbæri þar sem á bak við liggjandi lönd, með sem flestar AAA eða svipaðar einunnir, áttu að standa í ábyrgð? Og því gæti sjóðurinn gefið úr AAA-klassa-skuldabréf (govt.backed.bonds) sem markaðurinn væri sólginn í og sem kæmu í stað verðlausra ríkispappíra stakra evrulands á leið í ríkisgjaldþrot?
Ef þessu (downgrades) heldur svona áfram þá munu skuldabréf EFSF missa AAA einkunnina, eða þá að færri og færri evrulönd geta komið að stuðningi við þennan sjóð og þannig þyngja og þyngja álagið á þau lönd sem enn eru með AAA eða svipaða lánshæfni og sem standa enn á bak við sjóðinn.
Á endanum munu þau öll þurfa lán úr sjóðnum, þ.e. nema þau forði sér úr evrusvælunni.
Þetta er eins og menn sem ætla að koma skipi sínu af strandstað með því að henda vélinni fyrir borð. Eða að synda með björgunarbát fullan af fólki í bandi vegna þess að það var ekki pláss fyrir alla, en hoppa síðan um borð þegar hákarl kemur og þá sökkva allir.
Gunnar Rögnvaldsson, 1.7.2011 kl. 12:32
Rétta nafnið á EFSF er CDO.
Sem sagt; enn einn vafningurinn, en í þetta skiptið gefið út af brjáluðum pólitíkusum í örvæntingu.
Nomura’s European rates strategist Nikan Firoozye um EFSF:
"We are effectively analysing a super-senior tranche of a CDO"
Sjá FT; The CDO at the heart of the eurozone
Gunnar Rögnvaldsson, 1.7.2011 kl. 12:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.