Föstudagur, 24. júní 2011
Þýskaland í gjaldþrot? "Skuldar Grikklandi 575 miljarða evra"
Franski hagfræðingurinn Jacques Delpla segir að Þýskaland skuldi Grikklandi 575 miljarða evrur frá því að hið fyrr nefnda ríki réðst inn í það síðar nefnda, rændi þar, ruplaði og eyddi þar lifandi sem dauðu, fyrir aðeins 72 árum síðan. Þessi skuldasöfnun Þýskalands á að hafa gerst undir hinni fyrri stóru evrópsku sameiningartilraun Evrópusinnans og þjóðkjörna stjórnmálamanns, og síðar kanslara Þýskalands, Adolf Hitler, og ríkisstjórnar hans; Les Echos.
Bíddu. Hvað skyldi Þýskaland þá skulda Póllandi mikið? Það þori ég hreinlega ekki að hugsa út í.
Franski stjórnmálamaðurinn og yfirmaður fjárlaga franska ríkisins, Francois Baroin, fer fram á að sett verið á fót FBI-lögregla í Frakklandi (og ESB?) til að vinna bug á svindli með bæði bótagreiðslur úr hinu opinbera kerfi og svindli hins "svartra hluta hagkerfisins" sem hann segir að sé rosastór; Le Monde (hint; regluverkið fræga og stjórnsýslan góða)
Næsta skref verður auðvitað að taka þetta upp á "ESB-level", eins og flest annað sem lagt er fyrir valdalaus þjóðþing ríkja Evrópusambandsins. "Því miður væni minn, tillagan krefst þess að við leggjum málið fyrir yfirríki ríkjanna í Brussel". Fyrsta forstöðukona E-FBI gæti orðið brynjaða dísin Schram.
Fyrst var það utanríkisþjónustan (er komið), svo varnarmálin (er byrjað) og næst er það evrópsk FBI-alríkislögregla sem eltir fyrirhugað "svindlandi fólk" og þá á milli ESB-fylkja, auðvitað.
Þetta kemur. Framsalið á milli landa er að minnsta kosti komið. Fólk í einu ESB landi getur verið dæmt fyrir brot í öðru ESB landi og sem þarf ekki að vera ólöglegt í heimalandi borgarns. Og síðan saksótt frá einu ESB-landi yfir í annað og framselt til fangavistar í öðru ESB-landi en heimalandi viðkomandi. Þetta kemur, og er þegar komið að hluta til.
Summa summarum;
Þegar ég flutti til ESB árið 1985 var ESB ekki til. Og okkur var sagt að það yrði aldrei til því Evrópusambandið væri steindautt sem hugmynd. Það sagði forsætisráðherrann okkur. En lítið vissi sá maður þá, þótt sjálfur forsætisráðherra í litlu landi hann væri. ESB varð til aðeins nokkrum árum síðar. Og nú eru Svíar og sænskur sósíalismi - nokkrum árum eftir ESB inngöngu þeirra - að verða bannvæn vara í sjálfu ESB. Það sem fékk Svíþjóð til að ganga í ESB er horfið. Gríska ríkið stöðvar allar greiðslur sínar í júlí næstkomandi. Þá eru allir sjóðir landsins uppurnir eftir 30 ára aðild þess að Evrópusambandinu, 10 ár í myntbandalagi þess og eftir móttöku 80 miljarða evra í ölmusuhjálp á 30 árum. Þannig fór með ESB-sjóferð Grikkja.
Þetta ESB er sem sagt það ESB sem löndin gengu upphaflega í, er það ekki?!. Nýtt stórslys Evrópu einu sinni enn! Það eina sem vantar er vopnin! En þau koma eðlilega í kjölfarið á þessu elítumyrkraverki ESB. Löndin ganga í skrokk og taka vopn upp úr jörðu, en ekki evrur.
Hét hún ekki annars Bryndís Schram, þ.e. bréfritarinn sá? Og gekk hún ekki um í Alþýðuflokknum? Hvar er hann nú? Bannaður?
Fyrst hægt er að gera þýska skattgreiðendur ábyrga - oftast aðeins í orði kveðnu en á slæmum stundum einnig í praxís - nú árið 2011 eða 72 árum síðar, mætti spyrja þeirrar spurningar hvort þeir, þ.e. þýskir skattgreiðendur, hafi í raun og veru "gengið í þriðja ríkið" á sínum tíma? Eða kom það bara? Þróaðist þriðja ríkið þannig? Tóku Þjóðverjar virkilega upp Adolf Hitler? - og sem síðar breyttist í ESB? Eða voru þeir bara að kíkja í pakkann?
Fyrri færsla
Nú hefst kvöldsagan eftir Jóhönnu Sigurðardóttir
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 21:35 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 167
- Frá upphafi: 1390762
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Takk fyrir að vera til Gunnar!
Það er ómetanlegt hvað þú nennir að stinga á þessum Evrópukýlum sem grafa um sig dag og nótt á þjóðarlíkamanum þegar aðeins 10 % skilja að pro og contra. Án baráttumanna eins og þín horfði í verra. Bestu kveðjur og haltu áfram að bendsa okkur á kjarna málanna!
Halldór Jónsson, 24.6.2011 kl. 10:51
Sjálfur takk Halldór minn. Ekki hrósa mér of mikið, þá verð ég fúll. Þú er nógu gamall til að þekkja þetta.
Gunnar Rögnvaldsson, 24.6.2011 kl. 11:16
Ég tek undir það sem Halldór segir og þú þarft ekkert að vera fúll yfir því að segja sannleikann.
Ég hef oftlega bent á skuldseiglu Hollendinga gangvart gyðingum landsins og mjög réttilega bent það í tengslum við Icesave málið. Hollendingar fengu vissulega ekki Marshallhjálp en þeir héldu fast í stolnar eignir gyðinga í stað þess að fara fram á almennilegar skaðabætur við Þjóðverja.
Gaman var að hitta þig og frúna um daginn.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 24.6.2011 kl. 12:01
Þakka þér Vilhjálmur. Og sömu leiðis. Það var góður dagur og ekki stolinn.
Gunnar Rögnvaldsson, 24.6.2011 kl. 12:48
Það eina sem vantar er vopnin!
Þú hlýtur að hafa heyrt talað um fjárhagsleg gereyðingarvopn.
Hér er enginn skortur á þeim. IMF, ECB, EMU, EFSF, EMSF o.s.frv.
Guðmundur Ásgeirsson, 24.6.2011 kl. 15:03
Til að menn átti sig á stærðunum og aðstæðum Þýskalands þá er rétt að nefna það hér, sanngirninnar vegna, að þýskir skattgreiðendur og þýska samfélagið hafa greitt 76 prósent af öllum þeim peningum sem ríki Evrópusambandsins hafa innt af hendi til ESB síðan 1976.
Þessi upphæð sem Þýskaland hefur greitt til ESB er nú orðin 263 miljarðar evrur. Næst á eftir Þýskalandi kemur Frakkland með 90 miljarða evra og Bretland með 86 miljarða evra, þ.e. á þessu 35 ára tímabili.
Grikkland fékk hins vegar greitt 89 miljarða evrur á tímabilinu og er nú gjaldþrota. Svona ESBAfríkuhjálp gagnast engum, nema ef væri gefendunum.
Þýskaland getur ekki bjargað þessu fyrirbæri sem heitir ESB. Þá yrði það bara samgjaldþrota. Og ekki væri það gott.
Gunnar Rögnvaldsson, 24.6.2011 kl. 20:48
Island 66 ár 1944-2010
„En þegar á Íslandsströnd eru risnir þýskir fiskibæir og þýsk kauptún, hve leingi mun þess að bíða að þar rísi og þýskir kastalar með þýskum kastalaherrum og málaliði. Hver er þá orðinn hlutur þeirrar þjóðar sem skrifaði frægar bækur? Þeir íslensku mundu þá í hæsta lagi verða feitir þjónar þýsks leppríkis. Feitur þjónn er ekki mikill maður. Barður þræll er mikill maður, því í hans brjósti á frelsið heima." Laxness (Eldur í Kaupinhafn. 13. kafli. Arnas Arnæus
Björn Emilsson, 25.6.2011 kl. 01:01
Gunnar, það er erfitt að hafa rétta skoðun þegar hún er óvinsæl.
Hvað er fóstra mín Þýzkaland að segja með þessum 263 milljörðum á móti 90 hjá Frökkum? Er hún enn reiðubúin að borga Versalasamningaígildi til þess að sannfæra heiminn um að hún ætli ekki í stríð aftur og vilji frið?
Ég held að þýska þjóðin vilji frið umfram allt. Hvergi fann ég stríðsandstyggð á hærra stgi en hjá þeirri þjóð og kannski skiljanlega. Þýzkaland hefur því virkilega lagt sig fram fyrir Evrópuhugsjónina.
Eigum við ekki að fara varlega í að hlakka yfir slæmu gengi Evrópusambandsins ? Þetta gæti verið öðruvís og svo allt öðruvísi, að við vildum ekki vita það. En vandamálið sýnist mér vera að hugsónin er búin að teygja sig of langt. Það sem átti að vera efnahagsbandalag jafningja er orðið að framfærslubandalagi efnahagslegra öryrkja eins og undirþjóðirnar eru flestar. Hugsjón Schumanns og hans félaga er hinsvegar enn við lýði og ég held að Þjóðverjar trúi ennþá heitt á hana. Annars væru þeir ekki búnir að láta teyma sig svona langt.
Björn,
Mið-Evrópa á afskaplega lítið erindi við Ísland og Ameríkuþjóðirnar.Við viljum ekki verða feitir þjónar neins heldur feitir útrásarvíkingar sem eru allra vinir. Okkur skortir bara vitið þegar helmingur þjóðarinnar er reiðubúin til að ganga fyrir björg.
Halldór Jónsson, 25.6.2011 kl. 01:37
Halldór, Okkur skortir ekki vitið, heldur viljann . Geta menn ekki sameinast um verkið, rétt eins og gerðist þegar Icesave 2 var barið niður. Það er ömurlegt að horfa uppá feita þjóna eins og Össur og quisling eins Steingrím leiða þjóðina fyrir björg.
Björn Emilsson, 25.6.2011 kl. 01:49
Stóra plottið hefði getað verið...þrengja svo mikið um fjárhag allra að sameining hefði litið vel út ef Þśykaland hefði borgað brúsann og "bjargað" öllum... þetta plot gengur hins vegar ekki upp ýskaland á enga peninga heldur...bankar þess eiga hins vegar mikið af útistandandi skuldum hjá ríkjum sem ekki geta borgað... nýjustu fréttir herma samt að USA hafi lánað þessum bönkum verulegar upphæðir....hver lánaði þeim ?
Haraldur Baldursson, 25.6.2011 kl. 22:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.