Mánudagur, 30. maí 2011
Ég er ekki Evrópusinni, og ég er ekki Evrópusambandssinni
Evrópa er ekki til sem áþreifanleg staðreynd. Það eru hins vegar til fimmtíu ríki í Evrópu þar sem töluð eru fleiri en hundrað tungumál. Þegar Hitler réði stærstum hluta Evrópu vildi enginn nema þumbi vera Evrópusinnaður.
Þegar var og hét vildu Rúmenar og Búlgarar helst vera Júgóslavar. Þeir horfðu í leyni á júgóslavneska sjónvarpið. Þar var allt svo gott. En svo kom martröð og örtröð. Þá vildu þeir vera Grikkir eða Ungverjar. En svo kom martröð og örtröð á ný. Þá vildu þeir verða eitthvað annað. Bæði eru löndin nú í Evrópusambandinu og að minnsta kosti annað landið líka í meðferð hjá AGS.
Núna líta Grikkir norður til Íslands og Noregs. Fleiri lönd munu gera það og vilja vera Íslendingar eða Íslandssinnaðir. Svona er þetta þegar menn nenna ekki að vera þeir sjálfir eins og Þorsteinn sem gékk frá Pálssyni og Jóhanna sem fékk inni hjá skipamálningu ríkisins. Menn eiga að ganga í sjálfum sér. Það er best - og hollast.
Hvaða sinni er ég?
Ég er eiginmaður
Ég er faðir
Ég er Íslendingur
Ég er Norðurlandabúi
That's it.
Ég er ekki Evrópusinni því þá væri ég um leið fullkomin spagettíflækja án jarðsambands við neitt. Ég gæti miklu frekar verið Bandaríkjasinni, eða Bretlandssinni, eða Ísraelsinni eða Ástralíusinni. Bara ekki Evrópusinni eða Evrópusambandssinni. Aldrei. Það er einfaldlega ekki nema smá brot af eftirfarandi löndum Evrópu sem ég gæti verið sinnaður í. Hvaða maður með fullu viti getur verið sinnaður öllum þessum löndum samtímis - í fullri einlægni. Eða hvað þá öllum 27 löndum Evrópusambandsins í einu? Hættið þessari hræsni.
Albania - nei (Jóhanna, Össur og Steingrímur)
Andorra - nei
Armenia - nei
Austria - nei
Azerbaijan - nei
Belarus - nei
Belgium - nei
Bosnia and Herzegovina - nei
Bulgaria - nei
Croatia - nei
Cyprus - nei
Czech Republic - nei
Denmark - tja
Estonia - nei
Evrópusambandið, er orðið fullvalda: nýtt ríki í smíðum - NEI
Finland - nei
France - nei
Georgia - nei
Germany - nei
Greece - nei
Hungary - nei
Iceland - ég er Íslendingur
Ireland - nei
Israel - tja
Italy - nei
Kazakhstan - nei
Kosovo - nei
Latvia - nei
Liechtenstein - nei
Lithuania - nei
Luxembourg - nei - blöff land
Macedonia - nei
Malta - nei (77 sardínur)
Moldova - nei
Monaco - nei
Montenegro - nei
Netherlands - nei
Norway - tja
Poland - nei
Portugal - nei
Romania - nei
Russia - nei
San Marino - nei
Serbia - nei
Slovakia - nei
Slovenia - nei
Spain - nei
Sweden - ó nei, nei, nei
Switzerland - tja
Turkey - nei
Ukraine - nei
United Kingdom - nei
Vatican City - nei
Svo eru það Færeyjar og Grænland en þau eru ekki sjálfstæð. En ég er mjög sinnaður í Færeyjum og Færeyingum og sérstaklega vildi ég óska þess að þeir létu nú verða af því að lýsa loksins yfir sjálfstæði landsins.
Mæli með lestri; How I was wrong about the euro
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 08:21 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.11.): 2
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 161
- Frá upphafi: 1387248
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Blesaður Gunnar.
Þú gleymdir kannski fyrsta atriðinu í upptalningunni, að þú sért maður.
Sem úskýrir það sem á eftir kemur í þröngri merkingu og í víðri merkingu kraft þinn að berjast gegn forheimskunni.
En múrinn er að falla, ég las á bloggi Einars Björns núna áðan tilvísun i frétt FT um hið nýja aðgerðarplan ESB til að leysa gríska vandann.
Þegar Hitler gamli gerði stórsókn með kubbum á Austurvígstöðvunum í ársbyrjun 1945, þá var jarðsamband hans meira en valdaelítu Brussel er í dag gagnvart vanda þeirra þjóða sem evran hefur rústað.
Samt er talið að jarðsamband hans hafi ekki mælst með þekktum mælitækjum raunvísindanna.
Jafnvel vitfirring útskýrir ekki það sem er að gerast í Brussel.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 30.5.2011 kl. 09:06
Bara menn geta orðið eiginmenn Ómar. Sorry.
Annars sæll og þakka þér innlitið
Eins sakir standa er ég að breytast í auðvald, er mér sagt. Það stendur til að ég eignist auðlindir Íslands.
Já evran er illa stödd, but not so fast Ómar, not so fast. En kannski er ég búinn að gleyma þessu:
Ég skrifaði víst sjálfur um þetta þann 22. apríl 2009: Hér; Evra: Frankenstein fjármála
Svona er að vera maður. Menn gleyma.
Gunnar Rögnvaldsson, 30.5.2011 kl. 09:33
Þú gleymir alveg að telja eitt upp...að þú ert Evrópubúi..he he...eða er það of sárt..??
Helgi Rúnar Jónsson (IP-tala skráð) 30.5.2011 kl. 13:37
Ísland tilheyrir ekki Evrópu í landfræðilegum skilningi. Við erum hvorki í Evrópu né í Ameríku (jarðskorpunni). Við höfum okkar eigin fleka sem er mitt á milli hinna fyrrnefndu.
Pólitískt landslag er þó alltaf heimagert, og sérstaklega nú um daga. En fyrir ekki svo löngu var víst vel hægt að deila um það hvort við Íslendingar tilheyrðum frekar Bandaríkjum Norður Ameríku í pólitískum skilningi en ekki einhverri tilvonandi mixtúru af níundu rúgbrauðssymfóníu markvissra brjálæðinga í löndum Evrópu.
Engum dettur í hug að við tilheyrum Venesúela, sem þó er í Ameríku. Nema kannski þeim sem líða undan vitfirrtri ríkissjórn Íslands. Hennar fórnarlömbum verður vafalaust hugsað til Venesúela inn á milli högganna.
Svo þannig liggur landið okkar: Ég er ekki Evrópubúi. Ég hef mitt á þurru. Á jarðskorpunni.
Gunnar Rögnvaldsson, 30.5.2011 kl. 14:02
Sæll, ég ætla að nefna eitt í tengslum við loforð JÓKU um Evru eftir 5. ár, þ.e. 3. árum eftir aðild:
Það kaldhæðnislega er að í sömu ræðu, var hún að fordæma fyrra svokallað einkavinavæðingarferli - og allt heimska liðið klappaði, og enginn klárlega skildir að ef hún ætlar að gera alvöru úr loforði sínu; þá þarf hún að framkv. einkavæðingu og sölu ríkiseigna á skala sem einungis þeir róttækustu meða ungra SÚS-ara dreymir um.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 30.5.2011 kl. 23:58
Sæll
Skildi ég þig rétt að
Karlkyns maður nefnist karl, en kvenkyns maður kona?
Annars hef ég búið lengi erlendis og hitt sýnishorn af flestum þessum þjóðum og enn hefur ekki nokkur þjóð lent á tja, ó listanum (Svíþjóð) þá síður á nei lista.
Nágranni minn var Albani frá Makedóníu hæglætismaður og ljúfmenni þar til dag einn að reyndi að keyra næsta nágranna niður (sem var ekki Albani frá Makedóníu) af því að hann hafði litið konu hans einhverjum skrítnu augnaráði.
Hann seldi svo bílinn minn fyrir mig eftir að ég flutti heim og sendi mér andverð hans í pósti. Ég var búinn að afsala mér bílnum í hans eigu áður en ég fór.
Hljómar eins Albanar séu ágætis fólk og skrítið eins og við
Kv. Sveinn
Sveinn Ólafsson (IP-tala skráð) 31.5.2011 kl. 00:32
Blessaður Gunnar.
Geta menn ekki orðið eiginmenn í Saudi Arabíu, er ekki fjölkvæni leyfilegt þar????
Annars minnir mig að þú hafir sannfært mig um fall evrunnar í pistli í feb. 2009, rökin og gögnin voru þá svo vísandi inn í framtíðina, að allt síðan hefur aðeins verið staðfesting þess sem þú sagðir þá.
Man þetta því ég kvaddi þig með þeim orðum að núna hefði ég ekki lengur áhyggjur af ICEsave því ljóst væri að við myndum ekki ganga í ESB, evran félli áður.
En enginn sá fyrir þann hrylling sem bruggaður er í Brussel þeim þjóðum sem evran eyðilagði. Og rökleysurnar eru algjörar eins og Einar bendir á hér að ofan.
Segir allt sem segja þarf um íslenska umræðuhefð, að ennþá sé látið eins og evran sé valkostur, steindauður gjaldmiðillinn. Við erum alltaf svona 5 til 15 árum á eftir raunveruleikanum.
Og spekingar komast upp með að fullyrða að Ekki þýðir að eitthvað sé, samanber hina meintu ríkisábyrgð á innlánum Landsbankans.
Og þú telur mig bjartsýnan á hið meinta fall evrunnar þegar raunveruleikinn er sá að við erum að tala um dauðan gjaldmiðil. Það á aðeins eftir að gefa út dánartilkynninguna.
Líkt og með ríkisstjórnina, hún dó haustið 2009 þegar Jóhanna rak Ögmund, hefur engu komið í verk síðan. Nema þá einhverjum óþurftarverkum. En andlát hennar hefur ekki verið staðfest. Samt öllum kunnugt.
Eina spurningin er, og ekki treysti ég mér að svara henni, og hún er hvort ESB lifir af fall evrunnar.
En við þeirri spurningu er til svar, og henni mun verða svarað á næstu mánuðum. Núverandi grundvöllur sambandsins er hruninn, spurningin er hvort það þjappi sér saman líkt og Bandaríki Norður Ameríku gerðu á sínum tíma, og þá vegna ytri ógnar, eða það leysist upp.
En evran, hún er dauð.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 31.5.2011 kl. 20:20
Þakka ævinlega þínar heimsóknir Ómar og elju. Og sem ykkur öllum hér fyrir innlit og athugasemdir.
ESB er óþarfi. Allir komast vel af án þess. EFTA stendur ESB ríkjum opið.
En já, líklegt er að ESB muni annaðhvort drepast alveg eða gengið yrði aftur til EEC (pre Maasticht) eða þá að eitthvað nýtt lítur dagsins ljós, en sem ég tel þó ólíklegt. Evrópa er orðin þreytt á að láta "hanna" sig upp á nýtt á 50 ára fresti.
En eins og þú segir Ómar; Á hvorn veginn ESB fellur, frá austri til vesturs eða frá vestri til austurs, er ekki enn alveg til að segja.
Ég held þó að ESB hafi orðið múrnum að bráð. Hann féll frá austri og yfir vestrið. Jöfnuðurinn og óskin um hann varð frelsishjörtum fólksins - sem slóu hve ákafast tímana fyrir fall múrsins - yfirsterkari.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 31.5.2011 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.