Föstudagur, 20. maí 2011
Síđasta hálmstrá seđlabanka Evrópusambandsins tekiđ í notkun. Og kanslari Ţýskalands messar yfir Grikkjum
Mynd: Cepos - međal vinnustundafjöldi allra í ţjóđfélögum OECD landa áriđ 2006, á hvern mann.
Eins og vandrćđi Grikklands vćru ekki nćg fyrir, eftir ađ hafa veriđ ţrýst út á bjargbrún ríkisgjaldţrots vegna 30 og 10 ára ESB- og evruađildar landsins. Nú hótar ECB yfir-seđlabanki landsins Grikklandi alla leiđina frá Frankfurt í Ţýskalandi.
ECB hótar ađ neita ađ taka viđ veđhćfum eignum Grikklands í endurhverfum viđskiptum ríkis og bankakerfi ţess viđ seđlabankann, sem er handhafi einkaréttar allrar peningaútgáfu Grikklands um alla eilífđ. Hótunin var sett fram á fundi ţar sem ECB seđlabankastjórinn gékk út. Til umrćđu hafđi komiđ ađ yfir-yfirvöld Grikklands, sem eru stađsett í borginni Brussel í Belgíu, sendu landiđ í ríkisgjaldţrot, ađ hluta til. Ađal stjórnmálamađur evrusvćđisins, seđlabankastjóri Evrópusambandsins, Jean-Claude Trichet, tekur ţađ ekki í mál. Basta.
Síđan kom fröken Angela Merkel fram á svalirnar, eftir ađ hafa veriđ á intensífu dráttarvélanámskeiđi evrusvćđisins árum saman, og lýsti ţví yfir ađ Grikkir og Suđur-Evrópubúar vćru latir, ynnu svo ađ segja ekki neitt og vćru alltaf í fríi. Tölurnar segja okkur hins vegar allt annađ, einnig um frídagana, eins og t.d. portúgalska Jornal de Negocios bendir á.
Nćst kom fram Dirk Hoeren á Bild-Zeitung í Ţýskalandi og sagđi ađ hinn "góđi efnahagur Ţýskalands hefđi ekki falliđ af himnum ofan heldur vćri hann árangur af harđri vinnu".
Hiđ rétta er auđvitađ ađ ţýska hagkerfiđ hefur stundađ massífa innvortis gengisfellingu gagnvart öllum evrulöndunum í 12 ár. Ţau geta ekkert ađ gert ţví ţau eru í lćstu gengisfyrirkomulagi viđ Ţýskaland um aldur og ćvi. Allir hugsandi menn vita ađ vćri ţýska hagkerfiđ međ frjálst fljótandi eigin gjaldmiđil, ţá vćri gengi hans miklu hćrra en ţađ er í dag. Ţýskaland ríđur áfram á bökum minna ţróađri hagkerfa evrusvćđisins í suđri sem norđri - á fölsuđu gengi. Svona hefur Ţýskalandi tekist ađ raka saman hátt í 1000 miljörđum evra í viđskiptahagnađ viđ umheiminn, sérstaklega gagnvart evrulöndum. Ţau fara ţrot.
Yfir-yfirvöld Grikklands í Brussel hafa nú krafist tvöföldunar á niđurskurđi gríska ríkisins og ađ meira land og eignir verđi seldar - sell, sell, sell. En lóđa- og ţinglýsingaskár eru eins og ţćr eru í gamla Grikklandi, ţannig ađ nú geta Grikkir hafiđ innbyrđis styrjöld um eignir landsins á sama tíma og ţeir berjast viđ yfir-yfirvöld lands síns í Brussel. Ţetta endar međ nýrri herstjórn. Sanniđ til.
Svo eru ţađ Írland og Portúgal sem nćst fara í skemmtiferđalag. Og síđan Spánn og Ítalía. Ţetta smá kemur.
Mynd 1 Cepos: međal vinnustundafjöldi allra í ţjóđfélaginu áriđ 2006, á hvern mann.
Mynd 2 Cepos: dálkur 1: fjöldi vinnustunda á hvern mann sem hafđi atvinnu áriđ 2006. Dálkur 2: Atvinnuţátttaka fólks á vinnualdri. Dálkur 3: međal vinnustundafjöldi allra í ţjóđfélaginu áriđ 2006.
Athugiđ: Ísland er efst á mynd 1 ţví hér höfđu flestir atvinnu ţannig ađ atvinnustig var ţađ besta í öllum löndum OECD. Mest var ađ gera, flestir höfđu atvinnu en unnu ţó fćrri tíma en hver Grikki sem hafđi atvinnu.
Krćkja: Financial Times: The ECB goes all-in - The Economist; Sell, sell, sell
Fyrri fćrsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 22:22 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítiđ fćrt okkur
- Ísrael er búiđ ađ vinna stríđiđ í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórđa stćrsta hagkerfi veraldar. Lánshćfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnađar
- Víkingar unnu ekki. Ţeir "ţáđu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiđis til Úkraínu
- Geđsýki rćđur NATÓ-för
- "Ađ sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miđađ viđ allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-ţvćttingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokiđ
- Sjálfstćđ "Palestína" sýnir morđgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hrađleiđir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Ţjóđaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfrćđingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernađi
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfrćđingur - klassísk frćđi
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áđur hafi stofnađ og stjórnađ Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Ţekkir ţú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtćkjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtćki (SME)
• Ţau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Ađeins 8% af ţessum fyrirtćkjum hafa viđskipti á milli innri landamćra ESB
• Ađeins 12% af ađföngum ţeirra eru innflutt og ađeins 5% af ţessum fyrirtćkjum hafa viđskiptasambönd í öđru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bćkur
Á náttborđunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandiđ ESB er ein versta ógn sem ađ Evrópu hefur steđjađ. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagiđ gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 21
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 381
- Frá upphafi: 1387146
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 216
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Vćri Belgía ekki komin á hausinn ef ekki vćri fyrir pappírsskrímsliđ ţarna í Brussel?
Jón Steinar Ragnarsson, 20.5.2011 kl. 02:01
SSŢetta er bara gamla lénsskipulagiđ endurvakiđ sýnist mér.
Jón Steinar Ragnarsson, 20.5.2011 kl. 02:11
Ţađ er veriđ ađ beila út bankakerfiđ á kostnađ ţjóđa. En getur ţú svarađ mér ţví hvernig töpuđu bankarnir ţessum peningum og hvar eru ţeir? Voru ţessir peningar nokkurntíma til? Er ţetta ekki bara racket og svindl í tröllauknum stćrđum?
Hvorki Grískir, Írskir né Portúgalskir borgarar eru ađ njóta góđs af lánum. Ekki ríkisbúskapurinn. Ţau hverfa jafn óđum í einhverja hít sem enginn veit hver er. Á sama tíma er veriđ ađ rćna ríki og borgara ţví litla sem ekki er búiđ ađ rćna nú ţegar.
Hvađ er á seyđi Gunnar?
Jón Steinar Ragnarsson, 20.5.2011 kl. 02:32
Tyrkir eru ţess eins og Frakkar og Ţjóđverjar hvorki duglegir né latir: ţrćlar. Ég heyrđi í ţeim á Ţýska ţinginu fyrir nokkrum árum n bera sama Íslendinga og Grikki viđ vorum dugleg en Grikkir latir. Ţjóđverjar sjálfir og Frakkar ţurfa ađ vera út í búđ og á veitinghúsum alla daga. Hjólin eru byrjuđ ađ snúast hrađar. Ţetta er allt ađ fara til fjandas í ESB. Kína flytur mest inn af öllum ríkjum heims og má segja ađ bjargi útflutningi ESB sem hefur minnkađ um 20 % til 30% síđustu ár.
Júlíus Björnsson, 20.5.2011 kl. 02:38
Athugiđ: engir peningar eru tapađir Jón Steinar. Ţeir eru jafn margir eftir sem áđur. En ţađ sem hins vegar var keypt fyrir ţá reyndist vera súr mjólk.
Eins og í bönkum hér á landi. Mjólkin sem var keypt var fyrir peningana reyndist ónýt, súr eđa keypt á uppsprengdu bóluverđi.
Peningarnir eru hjá kaupmanninum. Hann hlćr alla leiđina í bankann međ ţá.
Svona er peningastjórnun á evrusvćđinu. Bólugrafin undir stjórn seđlabanka Evrópusambandsins. Hinum fullkomna. Ţangađ sóttu einnig íslenskir bankar sér fé til bólugraftarstarfsemi
Gunnar Rögnvaldsson, 20.5.2011 kl. 02:51
Leyfi mér ađ vekja athygli á ţessari bloggfćrslu međ hreint afbragđs myndskeiđi frá Írlandi:
Nokkru vel valin um ESB og Írland frá Pat Condell
Gunnar Rögnvaldsson, 20.5.2011 kl. 22:18
NB faul 1) Moderig > musty
2) arbeitsunlustig í merkingu leggur sig í vinnunni: afkasta lítill
3) säumig skilasein: ein fauler Schuldner
4) unsicher : faule Aktien
Ţjóđverjar báru saman Íslendinga og Grikki einu sinn á Ţýska ţinginu. Sem andstćđur sennilega eru Íslendingar álitnir eiga meira raunvirđi fyrir skuldum en Grikkir ţegar ţetta var mćlt. Grikki latir mun eiga ađ merkja óskilvirkir og raunvaxta afkasta litlir. Ţjóđverjar er međ mikiđ lćgra af vöxtum í sínum ţjóđartekjum, og afskrifa verđbólgu jafn óđum , ţannig ţótt ţeir séu međ 32.000 $ á ári á mann, ţá er ţađ í kjöti án mygluskánar.
Júlíus Björnsson, 21.5.2011 kl. 03:56
Hinsvegar borga Íslendingar í orku, og fiski, en Grikkir í hveiti, rúgi, tókbaks iđnađi og túristaiđnađi á uppgagnstímum.
2) Sá sem svíkist um í vinnu. Mig grunar ađ ţýskir atvinnurekendur ráđi ekki letingja.
Júlíus Björnsson, 22.5.2011 kl. 03:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.