Fimmtudagur, 14. apríl 2011
Bjartur í Sumarhúsum kominn með hitaveitu, nóg rafmagn og 200 sjómílur
Mynd BBC: vísitala launakostnaðar nokkurra evrulanda
All mikið vatn Bjarts í Sumarhúsum er nú runnið til sjávar í gegnum virkjanir þær sem sjávarútvegur og landbúnaður Íslands skaffaði öllum sveitungum þessa manns sem ákvað að ganga ekki í Sovétríkin á sínum tíma. Fyrir vikið hefur verið hægt að byggja hér upp heilar nýjar atvinnugreinar sem þó enn hvíla á breiðum öxlum landbúnaðar og sjávarútvegs Íslands. Tvíburar þeir sem ennþá eru og verða um langa framtíð undirstaða hinnar efnahagslegu tilveru okkar Íslendinga.
Hans Bjarts er hér á þessu heimili minnst með virðingu. Samkvæmt arfleið þrjóskunnar vill Bjartur ekki láta af velmegun þeirri sem brjóstborin þrjóskan skaffaði okkur. Hann vill heldur ekki gifta afkvæmi sín þeirri þverrifnu flatbrjósta fjöl sem Paul Mason hjá BBC Newsnight kallar fyrir brúðina í hinu Feita Fíaskó-brúðkaupi Evrunnar, undir stjórn tréhestsins frá Lyon, Jean-Claude Trichet.
Trichet: welcome to my great big fat Euro fiasco
Myndin hér fyrir ofan sýnir Íslendingum hve mikið mismunandi haltir í sumarvinnubúðum myntbandalags Evrópusambandsins hafa fengið í launahækkun síðustu 16 árin, eða svo. Við skulum byrja á Kínverjum Evrópu, Þjóðverjum; Þeir, mínar dömur og herrar, hafa fengið samtals 5 prósent launahækkun á 14 árum. Já, fimm prósent á 14 árum. Og það sem verra er; Evran falsaði á kínverskan hátt gengi hagkerfis Þýskalands of lágt svo útflutningur þess mætti óhindrað flæða til landa Suður-Evrópu en nákvæmlega ekkert komast þaðan inn í Þýskaland til baka. Ekkert var keypt af Suður-Evrópu í staðinn því hún varð auðvitað ósamkeppnishæf á fimm mínútum sléttum, fastlæst inni í myntbandalagi ESB.
Paul Krugman; During the eurobubble years, there were huge capital flows to peripheral economies, leading to a sharp rise in their costs relative to Germany. Now the bubble has burst, and one way or another those relative costs need to be brought back in line. But should that take place via German inflation or Spanish deflation?
Þetta er þá samtals 15 ára innvortis gengisfelling Þýskalands í skjóli myntbandalags Evrópusambandsins sem árið 1999 tók útvortis gengi allra landanna og læsti það inni í skáp seðlabanka Evrópusambandsins, ásamt vaxtavopninu, sem varanlega var faststillt á þarfir Þýskalands, only.
Til að styðja við þetta fjarstýrðra efnahagslega sjálfsmorð Suður-Evrópu frá Frankfürt í Þýskalandi, var suðrinu um stundarsakir logið inn í bankakerfi heimsins á vaxtastigi Kínverja Evrópu, en sem reyndist falsað, eins og nú hefur komið í ljós. En á meðan lygin hélt gátu löndin í suðri fengið lán til innkaupaferða sinna inn í Þýskaland á vöxtum Þýskalands.
Mynd; Paul Krugman; Langtímavextir; leiðir skilja á ný. Ekki lengur hægt að blöffa fjármálamarkaði með Jacques Delors lyginni um "einn markaður, einn peningur".
Nú skilja leiðir á ný. Fávísir þýskir Kínverjar Evrópu halda sig heppna að sitja í ordnung norðurfrá með fangið fullt af peningum þeim sem nú vantar á tóma kistubotna Suður-Evrópu. En þessi hlátur þeirra á leiðinni í bankann er við það að þagna og breytast í fimmtu hysteríu aftansöngs rúgbrauðsins. Heljargreipar fjármálamarkaða hafa nú læst risavöxnum járnkrumlum um þyrnibelli þá sem heima í Þýskalandi héldu að allt væri svo gott. Að þeir ættu einungis eftir að fá greitt fyrir græjurnar sem sendar voru af stað frá árinu 1999 til 2008. Hahahaha. Þeir halda ennþá að þeim verði greitt um hárin.
Krækjur:
- BBC; Trichet: welcome to my great big fat Euro fiasco
- Krugman; The Road to the Euro Crisis
- Krugman; Why People Say Eeh! When They Learn About the ECB
- FT/Alphaville; The IMF on the state of Europes banks | European banks by the (NPL) numbers
- Dönitz mynt Evrópusambandsins er hættulegur rekaviður
Þrákelkni Bjarts í Sumarhúsum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 23:16 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.11.): 26
- Sl. sólarhring: 59
- Sl. viku: 360
- Frá upphafi: 1387113
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 212
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Ég vona að þú gerir úttekt á framvinduskýrslu framkvæmdastjórnar ESB til Evrópuþingsins, sem Páll Viljhjalmsson tók fyrir í stuttu máli.
Mér finnst þetta hvað mest aðkallandi að menn átti sig á af öllu helvítins plottinu. Þ.e. hvað í þessu felst. Það er líka athyglivert að sjá þann grun staðfestann að fyrningarfrumvarpið og stjórnlagaráðið tengjast beint þessum landráðum og að raunar allt sem þessi stjórn hefur verið að vinna snýr alfarið að markmiðinu um að þvæla okkur inn í þriðja ríki ESB.
Það hefur verið logið að þjóðinni og hún blekkt og flestir hafa haft það á tilfinningnni raunar. Nú er samhengið ljóst að mínu mati og spurning hvort ekki þurfi að fara að koma þessu hyski í járn.
Allavega eru komin staðföst rök fyrir því að leysa upp ólöglegt stjórnlagaþing og afturkalla umsóknina, þótt ekki væri meira til að byrja með.
Jón Steinar Ragnarsson, 15.4.2011 kl. 03:15
Eurogeddon.
Euroflation.
Jón Steinar Ragnarsson, 15.4.2011 kl. 17:19
Þjóðverjar fengu að þjófstarta þegar þeir skiptu Dm í Evru á 2 :1.Þegjandi kostaði allt sem kostaði 1 DM fyrir skipti strax 1 Everu. Þeir skáru kaupið niður um helming og lögðu til orrustu við ræflana í suðri. Svona svipað og útgerðin okkar eftir gengisfallið. Svo er þessi dásamlega stóíska ró sem einkennir Þýskarann. Fyrir hann skiptir stabílitetið öllu máli, bjórinn og sígarettan þarf að kosta það sama í dag og á morgun, þá er flest annað í lag. Þeir vilja ekki fara í neitt stríð, þeir fyrirlíta Hitler og allt sem honum tengdist. Þeir vilja hafa Ordnung og Arbeit í ríkinu og umhverfinu, líta niður á suðrænar þjóðir en upp til Íslendinga vegna Nonna og Manna, Laxness og der Sagas.Þeir vilja vinna og hver þeirra elskar sitt Heimat-hérað. Fjölskylduböndin eru sterk og reynt er að varðveita ættaraðinn með skynsamlegum hjónaböndum. Verkvöndun og nákvæmni er aðalsmerki.
Hvernig í ósköpunum geta Tyrkir,Rúmenar, Sígaunar, Grikkir, Íslendingar osfrv. staðist þessari þjóð snúning ?Þjóðir sem vantar alla þessa eginleika mismunandi mikið.Er það ekki bara svo bí-bí vitlaust að halda að þessar hálfsiðuðu þjóðir geti haft sömu mynt og Þjóðverjar ?
Þessvegna er EVRAN dauðadæmd og Evrópubandalagið á ekki aðra framtíð sem Gross-Deutschland með misjafnlega friðsamt samband við Frakka og Breta og Rússa.
Halldór Jónsson, 16.4.2011 kl. 08:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.