Miðvikudagur, 15. desember 2010
Slóvakar vonsviknir með evru. Bjuggust við gjaldmiðli. Vilja skila henni.
Mikil er einfeldni mannanna hér. Slóvakar hefðu átt að stunda þá sönnu upplýstu ESB-umræðu sem hvergi hefur farið fram í Evrópusambandinu nokkurn tíma. Stjórnmálamenn landsins áttu að segja Slóvökum að mynt Evrópusambandsins væri það sem hún er; þ.e.a.s. pólitískur gjaldmiðill sem hefur nákvæmlega ekkert að gera með efnahagsmál. Þeir hefðu líka átt að upplýsa þjóðina um að engin leið væri út úr myntbandalaginu aftur. Einnig hefðu þeir átt að upplýsa þjóðina um að Slóvakía hafði ekki um neitt að velja, hún var skyldug til að leggja niður sinn eigin gjaldmiðil. Það stendur í sáttmála ESB. Þeir hefðu átt að segja þjóðinni að hún má aldrei aftur gefa út sína eigin mynt. Aldrei! Þetta eru reglur Evrópusambandsins. Þegar þjóðir ganga í ESB þá missa þær fullveldið að fullu og öllu leyti, með smáum sem stórum skrefum, og fá það aldrei aftur - án styrjaldar.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 16:56 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 21
- Sl. sólarhring: 55
- Sl. viku: 437
- Frá upphafi: 1389057
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 249
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Það má nefna að Pólverjar stefndu á upptöku Evru árið 2012, en hafa hætt við. Segja að það liggi nú ekkert á og treysta henni ekki við núverandi ástand. (Eins og þetta sé bara one time dæmi, sem geti ekki endurtekið sig)
Þeim vegnar betur með Slosíurnar sínar. Hver hefði trúað því í öllum fagurgalanum um þessa mynt.
Aðrir segja ástæðuna fyrir þessum óskorðaða fresti vera þá að í innviðum ESB sé raunverulega verið að viðurkenna að evran sé að hrynja. Það má bara ekki segja það sem raunar blasir við öllum.
Í öðrum fréttum má nefna að Írar voru að svelgja eiturbikar sambandsins með 6 atkvæða mun á þinginu. Blessuð sé minning þeirra.
Neyðarlögin okkar voru lögleg og þar með mismunun, enda höfðu bretar jú mismunað sparifjáreigendum á Isle of Man og Gunesey og svo Danir við við fall einhvers banka þar. Er þá nokkuð til fyrirstöðu fyrir okkur að senda Icesave fyrir dómstóla? Ég held ekki.
Jón Steinar Ragnarsson, 15.12.2010 kl. 16:32
Þeir eru alltaf að toppa sig á Evrópublogginu. Maður veit ekki hvort maður á að hlæja eða gráta.
Næsta viðmið þeirra við Evrópusambandið er komið í norður Kóreu. Verst að ég var bannaður þarna á fyrsta kommenti eins og allir þeir, sem ekki eru nægilega þroskaheftir til að taka undir spekina.
Jón Steinar Ragnarsson, 15.12.2010 kl. 19:48
Þakka þér Jón Steinar
Evrópusamtökin virðast þekkja Norður-Kóreönsk vinnubrögð mjög vel. Þeir þora heldur ekki að ljá málstaðnum nöfn sín, skömmin er svo mikil að allt þarf nauðsynlega að skrifast þar nafnlaust.
Um daginn settu þeir í loftið bloggfærslu um mig, en svo hvarf hún. Enda heiti ég ekki Gunnlaugur.
Eitt sinn kallaði ég hina svokölluðu "Evrópumenn" sem fótum troða lýðræði í Evrópu fyrir "upplýst skítapakk" á bloggsíðu þessara Evrópusamtaka, og var umsvifalaust bannfærður.
Skömmu seinna skrifaði ég nokkrar athugasemdir við ESB- og Icesave-bloggfærslu Uffe Ellemann-Jensen á Berlingske Tidende, athugasemdir sem féllu illa í Evrópu-jarðveginn eftir að Uffe hafði í tvígang svarað mér persónulega og krafist Icesave peninganna greidda að fullu til baka af íslensku þjóðinni, möglunarlaust. En þá var sú umræða umsvifalaust stöðvuð og ekki var hægt að pósta fleiri innlegg við færsluna eftir það.
Ósamhljóma raddir eru ekki leyfðar og hafa aldrei verið leyfðar í umræðunni um ESB. Því er verulega illa komið fyrir þessu þriðju kynslóðar áætlunarbúi Evrópu núna. Hið fyrsta var Sovét og hið seinna var Nazi-Þýskaland. ESB er að verða að nýrri og veikari útgáfu þeirra fyrri. En þeir sækja í sig veðrið, það mega þeir eiga. Dugnaðurinn er til staðar og mikill. Bráðum fáum við allsherjar ordnung í Evrópu. Við verðum fixuð.
Danskur þingmaður sagði fyrir nokkru að hann vildi heldur ræða málin við ný-nasista heldur en við efasemdarmenn ESB, hina svo kölluðu Eurosceptics. Þetta smá kemur. Smá kemur. Dugnaðurinn er mikill, eins og fyrri dagana. Evrópa breytist ekki.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 15.12.2010 kl. 20:29
Ég get ekki ímyndað mér að Evrópubloggararnir nafnlausu séu eldri en á fermingaraldri. Ég hef aldrei séð annað eins rað idíótý á prenti.
Jón Steinar Ragnarsson, 16.12.2010 kl. 00:00
Takk Jón Steinar, áhugaverður samanburður. Grikkland vs. N-Kórera. Þ.e. fátt orðið um fína drætti, ef svo langt þarf að seilast í samanburði til að líta vel út.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 16.12.2010 kl. 22:35
Gunnar, varstu búinn að lesa þessa grein:
http://www.telegraph.co.uk/finance/comment/ambroseevans_pritchard/8197780/The-eurozone-is-in-bad-need-of-an-undertaker.html
Sko, ég skil alveg af hverju Þjóðverjum líst ekki á það að ábyrgjast skuldir landa í vanda. En, þ.s. þeir eru þá að velja í staðinn, er hrun útflutnings til þeirra landa sem munu verða nett gjaldþrota og síðan það, að þurfa annað af tvennu endurfjármagna eigin bankakerfi eða að láta það gossa eins og gerðist hérlendis.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 17.12.2010 kl. 01:15
Breska Telegraph segir að myntbandalag Evrópusambandsins vanti sárlega útfararstjóra. Evru líkið fer að skemmast: The eurozone is in bad need of an undertaker
Þetta hér er varla hægt að segja betur.
1) Was EMU not dysfunctional from the first day?
2) Did it not inflict negative real interest rates on Club Med and Ireland in the boom years, driving them into distastrously pro-cyclical policies?
3) Did it not lock in chronic imbalances between North and South?
4) Has it not left victim states trapped in debt deflation or slumps which have gone too far to respond an austerity cure, and from which there seems to be no escape on terms acceptable to Germany?
Gunnar Rögnvaldsson, 17.12.2010 kl. 09:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.