Sunnudagur, 10. október 2010
Er Þorsteinn Pálsson jafnaður maður? Dæmigert Evrópusamband.
Hérna er Evrópusambandinu rétt lýst.
Hagfræðingurinn Nouriel Roubini deilir með okkur heimssýn sinni á hreyfimynd hér fyrir neðan. Japan er nú þegar farið í vaskinn til frambúðar. Vinnuafl í öldrunarhagkerfi Japans fer að verða álíka sjaldgæft og atvinnuleysi var á Íslandi áður en bankamenn landsins lærðu á sér handgenginn töflureikni og hættu að nota reiknivél með strimli. Evrópa er í dauðateygjum. Bandaríkin eiga við mikil vandamál að stríða. Hins vegar eiga nýmarkaðslönd heimsins framtíðina fyrir sér. Ísland er einmitt nýmarkaðsland og ætti því ekki að giftast hinu efnahagslega og mannlega öryrkjabandalagi Evrópusambandsins.
Allt evrusvæðið hrundi í fangið á embættis- og stjórnmálamönnum Evrópusambandsins fyrir aðeins fimm mánuðum síðan (helgina 7. til 9. maí 2010). Myntsvæðið er þó rétt rúmlega tíu vetra gamalt. Grikkland varð gjaldþrota á því að taka upp evru og á því að vera í Evrópusambandinu í 29 ár. Spánn fylgir hægar en örugglega á eftir. Portúgal fylgir líka eftir en á aðeins meiri fallhraða. Ítalía er jafn vonlaus og hún var fyrir 15 árum. Írland er að verða glatað land og skuldum vafið fyrir komandi kynslóðir þess. Það tók nefnilega upp evru. Finnland er að undirbúa efnahagslegt sjálfsmorð í evrum. Öll þessi lönd þoldu ekki evruna. Eystrasaltslöndin þoldu heldur ekki pyntingarklefa ERM II. Brútalt setja Eystrasaltslöndin heimsmet í efnahagslegu hruni sem er enn verra en það var í þrúgum reiðinnar í Bandaríkjum kreppunnar miklu 1930. Sjálft Ísland þoldi ekki einu sinni umsókn inn í Evrópusambandið. Evrópa er að verða kirkjugarður þjóðfélaga og ríkisstjórna þeirra. Þökk sé Evrópusambands útópíunni í Brussel.
Roubini hitti forsætisráðherra Belgíu um daginn. Land þess manns er að detta í sundur. En maðurinn sagði samt Roubini frá því að Evrópusambandið myndi "sameinast" til að hindra splundrun þess myntbandalags sem sýnt hefur næst lélegasta hagvöxt heimsins á undanförnum 16 árum. þ.e.a.s á eftir Japan. Bara Japan er verra. Sem sagt: á meðan land þessa manns er að detta í sundur þá skálar hann fyrir Evrópusamrunanum á einhvers konar jafnaðardópi niðri í Brussel. Hann, þið vitið, er nefnilega að sameina Evrópu. Ég þyrfti eiginlega rifja upp bíómyndina Der Untergang og beina sérstakri athygli að Evrópusamruna fundarhöldum Speers með mið-evrópska manninum sem svo undarlega var . . . grænmetisæta!
Sönnunargögnin hrannast upp. Forsætisráðherrann í landinu sem er að detta í sundur eyðir tíma sínum í Brussel. Það gera líka hinir í öllum ESB-löndunum. Þeir sitja og drekka kaffi lattég á bar í Brussel á meðan lönd þeirra detta í sundur og verða örkumla. Þetta sagði forsætisráðherra Svíþjóðar, herra Persson. Hann sagðist hafa eytt meiri tíma í kaffidrykkju í Brussel en hann eyddi með ríkisstjórn sinni heima. Svo eru það allir hinir fyrrverandi stjórnmálamenn í Evrópu, með aðeins fáum undantekningum. Í stað þess að hundskast til að hafa hægt um sig og verða venjulegir þegnar á ný, oft eftir misheppnaðan stjórnmálaferil, þá þráast þeir við, þeir þrá völd og sviðsljós svo heitt á ný. Þessir leita til Brussel. Þar geta þeir komist í kaffi og með því fyrir ekki neitt nema eitt, fullveldi og frelsi lands síns heima. Þetta eru jafnaðir menn.
Áminning
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 20:08 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 11
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 105
- Frá upphafi: 1387449
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 73
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Hægfara "Harakiri" fyrir EU og US í humátt á eftir Japan. Nú þegar sjáum við merki um andlegt og siðferðilegt niðurbrot í þessum samfélögum.
Ragnhildur Kolka, 10.10.2010 kl. 10:11
-
Þakka þér innlit Ragnhildur
Gunnar Rögnvaldsson, 12.10.2010 kl. 10:13
Takk fyrir þetta Gunnar. Ég hlustaði á bandið með Roubini, hann talar með einhverjum hreim sem ég á erfitt með að fylgja en ég held að ég hafi samt náð honum. Makalaust að heyra hvernig Bandaríkin eru að verða þegar 2/3 Bandaríkjamanna eru ekki tækir í herinn, of feitir,of heimskir,of glæpahneigðir,of óupplýstir, of múslímiséraðir. Enda eru Bandaríkjamenn orðnir þrælahaldarara aftur, bara á miklu ódýrari hátt en áður, þegar þú varst skuldbundinn þrælnum þínum til æviloka. Nú er bara sparkað í ólöglega innflytjendur sem vinna fyrir skít og kanel.Það er þessi degeneration sem kommatittirnir hérna eru að reyna að troða ofan í okkur í nafni fjölmenningarstefnunnar, sem enginn vil sjá en þorir ekki að mótmæla fyrir þessum grimmu hundum sem gelta þá um rasisma og nasisma. Ég held að við ættum að fara að hægja verulega á þessum innflutningi óskyldra kynstofna og trúarhópa, sem ráðast á grunnstofnanir þjóðfélagsins okkar undir yfirskyni fjölþjóðahyggju, evrópusamabandsaðildar og gömlu alþjóðahyggju kommúnistanna hans Leníns sem sögðu að á ÍSlandi mætti skjóta án allrar misskunnar bara ef það kæmi Sovétríkjunum að gagni. Þetta fólk er sprellifandi meðal okkar í dag en bara ekki lengur stimplað sem fávitar heldur kosið á þing fyrir minnihlutahópa.
Halldór Jónsson, 18.10.2010 kl. 11:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.