Sunnudagur, 12. september 2010
Krónan er ekki hlutabréf. Hún er gjaldmiðill.
Rallod
Íslenska krónan er ekki hlutabréf. Hún er gjaldmiðill. Hún er mynteining og um leið leiðréttingar mekanismi hagkerfis okkar. Virkni hennar sem hagvaxtargjafi og áfallabráðavakt er óumdeilanleg.
Bandaríkjadalur hefur misst 95% af verðgildi sínu gagnvart ýmsum myntum heimsins eftir að hann fór af gullfæti. Er hann þá slæmur gjaldmiðill? Nei það er hann ekki. Hann er stærsti gjaldmiðill heimsins og kemst engin önnur mynt með tærnar þar sem hann hefur hælana.
Evrópusambandið hefði sennilega átt að taka upp maltíska líru því lengi vel var hún hæst metni gjaldmiðill heimsins. Það einkennir marga ESB-sinna að þeir vilja helst fá gjaldmiðil sem hækkar bara og hækkar, no matter what.
Nú er á ýmsum stöðum heimsins rætt um hvernig koma megi verðbólgu í gang á ný. Það þarf mikið og sterkt afl til að búa til verðbólgu. Ýmislegt kemur til greina. Til dæmis væri hægt að banna peninga í umferð og setja neikvæða vexti á innistæður. Þá myndu menn taka út peningana sína, eyða þeim og fjárfesta.
Það er einnig hægt, með ýmsum aðferðum, að komast undir zero lower bound á nafnvöxtum myntar sem ekki nýtur hinnar eftirsóttu verðtryggingar sem alltaf styður svo dyggilega undir hagvöxt og fjárfestingar hagkerfisins - þ.e. það er hægt að skapa neikvæða vexti án þess að vera svo heppinn að vera aðnjótandi verðbólgu. Verðbólga er mikið eftirsótt fyrirbæri í dag.
Til dæmis væri hægt að banna mynt Evrópusambandsins, Japans og Bandaríkjanna. Þetta eru myntsvæði stödd í peningagildru og í verðhjöðnunarhættu. Í staðinn er hægt tefla fram tímabundinni staðbundinni mynt sem konverterast yfir í þá upphaflegu á neikvæðu gengi þ.e. gengi sem er lægra en einn. Hægt væri þá að setja neikvæða vexti á innistæður í upprunalegu myntinni. Í alvöru: þetta er rætt núna af nokkuð fúlustu alvöru. En þessi umræða fer þó ekki hátt. Hún er einungis hvísl ennþá.
Einn anga þessarar umræðu má þó finna hér í krækjunni að neðan, hjá manninum sem kom, sá og hélt evruguðsþjónustu í Háðsskólabíó Landsbankans, Glitnis og Kaupþings. Enn er verið að þurrka upp blessunarvökvann sem rann þar volgur niður alla palla.
Hvað getum við gert til að skapa verðbólgu sem svo mun knýja eyðslu og fjárfestingar í gang á ný? Það er málið. Fáar þjóðir heimsins eru svo vel settar að hafa V8 tryllitækið okkar; íslensku krónuna. Við erum öfunduð.
Grein Willem Buiter í WSJ: Is this the Right Time for the Fed to go Negative? Þess skal getið að nýr atvinnurekandi knýr þennan mann núna.
Þeir sem eiga enn hlutabréf ættu að hugleiða þennan ómöguleika. Hætt er við að þeir myndu kjósa að eiga þau áfram. En það krefst þó hugsunar. Svo fáir virðast hugsa. Sem sagt: mynt er ekki hlutabréf og á heldur ekki að vera það.
Tengt efni
Poul Krugman; af hverju er verðbólga betri en verðhjöðnun? Inflation, Deflation, Debt
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 21:21 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 167
- Frá upphafi: 1390762
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Góð spurning hjá þér Gunnar með dollarann. Hún gildur auðvitað um evruna líka, því hún hefur auðvitað fallið með verðbólgunni. Þessi blessuð börn eins og hann Sighvatur Björgvinsson, sem fordæmir krónuna á Útvarpi Sögu og Höskuldur hrópar upp yfir sig af hrifningu yfir snilldinni hjá Sighvati, virðist alls ekki skilja að verðbólga nagar alla gjaldmiðla og þess meira sem þeir verða eldri.
Stundum finnst mér umræðan um gjaldmiðla vera hreinlega vonlaus. Þessir bankaseðlaspekingar eru svo mikið bláeygðir bjálfar sem blaðra mest um það sem þeir vilja ekki skilja. Það er enginn hlutur verðmætari en það sem aðrir vilja gefa fyrir hann.
Halldór Jónsson, 12.9.2010 kl. 22:23
Þetta er stórfurðulegt tal þeirra sem röfla yfir verðfalli krónunnar, eins og hvert verðgildið er skipti nokkru hinu minnsta máli.
Dæmið, röflið um það hve lán í öðrum gjaldmiðlum hafa hækkað mikið mælt í krónum, og síðan hin broslega hugsmynd að lækka skuldirnar með því að hækka verðgildi krónunnar.
Ef það væri hægt að finna upp öruggari leið til að sökkva okkar hagkerfi í "depression" en að hækka gengi krónunnar verulega, þá veit ég ekki um hana - nema þá einna helst að skipta yfir í Evru.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 12.9.2010 kl. 22:46
Sæll Gunnar
Langt skal hugmyndir sækja í von um að geta haldið vitleysunni gangandi. Með e-h hætti verður að gjörbylta hagkerfi(um) heimsins. Kerfi þar sem öll viðskipti veraldar, þau ólöglegu líka, verða að fara í gegnum risavaxnar afætur sem hirða hagnaðinn, en skíta tapinu í andlit almennings má bara ekki viðgangast lengur.
Þetta brjálaða system njörvar niður þá misskiptingu heimsins gæða sem veldur því að helmingur mannkyns þarf að draga fram lífið sem dýr merkurinnar. Hver dagur er barátta við sult og sjúkdóma slegist er um hvern vatnsdropa og menntun fæst einungis þegar þeir betur settu fleyja molum af nægtaborðinu tilviljunarkennt hingað og þangað.
Heimsframleiðsla matvæla og annarra gæða er nægjanleg til að allir jarðarbúar geta haft það gott. En banka og fjármálakerfið er byggt upp á því, að hægt sé að mergsjúga auðlindir þjóðanna án nokkurs tillits til þess hvort íbúarnir drepist úr hungri eða eitrunum.
Gjörspillt stjórnvöld og einvaldar víða um heim hafa komist til valda fyrir tilstuðlan risaeðlunnar og goldið með auðlindum landsins, en það var óþekkt með öllu að lýðræðislega kjörin stjórn menntaðrar og ríkrar nútíma þjóðar, gæfi vinum sínum og erlendum auðhringjum auðlindir þjóðarsinnar, þar til Sjálfstæðisflokkur Íslands taldi slíkt vera þjóðráð.
Með aðstoð smáflokks úr flokki flokka sem kallast pólitískar mellur, tókst svokölluðum Sjálfstæðisflokk að gera hið ríka Ísland gjaldþrota á innan við 20árum.
Þó ekki sé verið að væna neinn um nokkuð misjafnt, er áhugavert að rifja það upp, að formaður og varaformaður smáflokksins urðu á örfáum árum í hópi ríkustu manna landsins fyrr og síðar og eru það enn!
Dingli, 13.9.2010 kl. 08:35
Money is like muck, not good except it be spread. (F.Bacon)
Það þarf að skattleggja þá ríku og færa ungu og eigna litlu fólki peninganna því þau munu eyða þeim hraðar en eldra fólk. Þ.e. fjármagn í hendur á fólki sem kann að eyða þeim og þar af leiðandi dreifa því hraðar um hagkerfið og skapar margfeldiaáhrif í hagkerfinu. Verðbólga við óverðtryggðar aðstæður gerir þetta sjálfkrafa, hún færir fjármagn frá fjármagnseigendum til skuldara.
En verðtryggða íslenska krónan ýtir ekki undir eyðslu við verðbólguaðstæður, hún færir stærri hluta ráðstöfunartekna til lánastofnana. Hún rýrir verðgildi launa og er því ekki góð til auð dreifingar. Við höfum prófað óverðtryggingu hér og er stór ástæða þess að eldri borgarar kvartan sáran undan slæmum kjörum, og líka skýring af hverju Arnarnesið er eins og það er.
Hér á landi þarf að færa fjármagn frá bönkum til atvinnulífs og virkur hlutabréfamarkaður er leiðin til þess. En þá þurfa varnir til handa minnihlutaeigendum gagnvart meirihlutaeigendum að vera öflugar. Ekki einungis, seldu ef þér líkar ekki stjórnun okkar.
Evran hér á landi er leið að aga í hagstjórn landsins. Hún mun krefjast meira af atvinnulífinu og meiri virðisaukandi framleiðslu í landinu, tækifæris til þess að lækka gengi til að auðvelda fyrirtækjum lífið með gengislækkunum. Hún refsar fyrir mistök en launar fyrir árangur með traustari eignastöðu (enginn blóðlaus eignaupptaka)
Sem fyrr þakka ég fyrir pistla sem ég get ávalt verið ósammála.
Magnús Bjarnason (IP-tala skráð) 14.9.2010 kl. 17:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.