Sunnudagur, 21. mars 2010
Sameiginleg mynt hefur ekki leitt til meiri viðskipta á milli evrulanda
Myntbandalagið gagnslaust og hinn "innri markaður" aðeins kenning á blaði
Samkvæmt frétt netútgáfu fréttablaðs háskólans í Bergen, Forskning Norge, sem fjallar um rannsóknir í Noregi og á alþjóðavettvangi, hafa viðskipti á milli evrulanda ekki aukist neitt umfram það sem gerst hefur hjá öðrum löndum heimsins frá því sameiginlegur myntvafningur myntbandalagsins, evra, kom í umferð fyrir 11 árum. Forskning Norge vitnar í rannsókn hagfræðinganna Joao M. C. Santos Silva við University of Essex og Silvana Tenreyro við London School of Economics (ég hef ekki lesið skýrsluna ennþá)
Auknum viðskiptum á milli evrulanda var lofað þegar myntvafningnum evru var komið á fót. Eins átti evran að vera vopn í alþjóðasamkeppninni og þá sérstaklega við Bandaríkin og Asíu. En samkvæmt rannsókninni hefur aukning í viðskiptum á milli evrulanda ekki verið meiri en aukningin var á milli annarra landa heimsins á sama tímabili (aukin hnattvæðing almennt). Verslun og viðskipti á milli evrulanda hefur ekki aukist meira en viðskiptin á milli evrulanda, EES-landa og ESB-landa sem nota ekki evru sem gjaldmiðil.
Rannsóknin tekur til hóps OECD-landa og leggur til grundvallar, EES-lönd (athugið, Ísland er í EES) sem eru ekki með evru, ESB-lönd án evru og svo sjálfra evrulandanna. EES-lönd sem hafa ekki tekið upp evru hafa aukið viðskiptin við evrulönd og ESB-lönd án evru jafn mikið og evrulöndin hafa upplifað sín á milli, segir Joao M. C. Santos Silva prófessor.
Forskning.no bendir einnig á hina frægu rósarskýrslu eftir hagfræðinginn Andrew K. Rose sem sagði að verslun og viðskipti á milli evrulanda myndi þrefaldast þegar löndin fengju sameiginlega mynt. En raunveruleikinn, samkvæmt þessari og fleiri rannsóknum, er sem sagt núll, hvað varðar verslun og viðskipti.
Jan Tore Klovland prófessor við verslunarháskóla Noregs segir að evran sé meira pólitískt verkfæri en efnahagslegt verkfæri. Um efnahagslega ávinninga séu fáir sammála segir hann. Steinar Holden prófessor við Óslóarháskóla segir að erfitt sé að sanna neitt í þessum efnum. Hann álítur að viss ávinningur og samhæfing hafi náðst á fjármálasviðinu
[já, t.d. opnað á möguleika á sameiginlegu gjaldþroti evruríkja sem nú hugsanlega stendur fyrir dyrum. Eftir að internetið kom með verðsamanburðarvélar handa öllum þá er sameiginleg mynt orðin nánast fornaldargripur, afsakið. Það þurfti t.d. ekki sameiginlega mynt til að erlendir ferðmenn uppgötvuðu verðfall á Íslandi]
En í núverandi kreppu, segir Steinar, að það sé augljóst að þau lönd sem hafa sjálfstæða mynt hafi notið mikils góðs af þeim sveigjanleika sem því fylgir; Forskning Norge
Sama sagan í Danmörku? Hinn innri markaður ESB, engin áhrif
Síðasta haust kom einnig út dönsk rannsókn sem sýndi að vera Danmerkur í hinum svo kallaða innri markaði ESB og í ERM hefur ekki leitt til neinnar aukningar í utanríkisviðskiptum Danmerkur við evrulönd né ESB lönd. Tilgangur rannsóknarinnar var ekki að sanna né afsanna neitt í þessum efnum, en lesa mátti þetta út úr skýrslu þjóðhagfræðistofnunar viðskiptadeildar Árósarháskóla, sem kom út í júní 2009. Þar kom í ljós að eftir að Danmörk gerðist aðili að hinum svo kallaða innri markaði ESB hefur útflutningsfyrirtækjum fækkað. Það hefði ekki skipt neinu máli fyrir Danmörku að standa utan við þennan innri markað ESB, skrifaði rannsóknarvefurinn "Videnskab DK" í þessu tilefni; Videnskab
20% raunvextir á útlánum á Írlandi (lögleiddir okurvextir?)
Samkvæmt vef Money Guide Ireland eru vextir á yfirdráttarheimildum á venjulegum bankareikningum á Írlandi um það bil 14-15%. Sé bætt við þeirri 4-6% neikvæðu verðbólgu sem ríkir á Írlandi núna, eru raunvextir á svona lánum um og yfir 20%. Ofaní þetta kemur í mörgum tilfellum 25 evru gjaldtaka. Mynt Írlands er evra; MGI
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 14:52 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 49
- Sl. viku: 216
- Frá upphafi: 1390709
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 110
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Þarna skaustu stoðirnar undan röksemdafærslu Samtaka iðnaðarins fyrir inngöngu í ESB.
Ragnhildur Kolka, 21.3.2010 kl. 22:16
Það vara afskaplega gaman að heyra í Jóni Daníelssyni í Silfrinu í gær. Ekki aðeins tók hann undir orð kanadamannsins Alex Jurshevski um að AGS lánin væru óþörf, heldur staðfesti þinn boðskap Gunnar um ágæti krónunnar. Jón hefur reyndar áður viljað meina að okkar lausnir væru að finna í Evrunni, en virðist nú sjá ágæti sjálfstæðs gjaldmiðils.
Það er voðalega gaman að fylgjast með umræðunni þegar sannleikurinn fær svigrúm til að fljóta upp á yfirborðið
Haraldur Baldursson, 22.3.2010 kl. 08:41
Þakka ykkur fyrir innlitið.
Eins og málin standa núna er verið að útbúa andlátstilkynningu evrunnar. Þetta er að gerast beint fyrir framan augun á okkur. Þetta mun taka smá tíma, nokkur ár, en ljóst er að evran gagnast engum, passar engum, og virkar ekki fyrir neinn. Afleiðingarnar fyrir Evrópu (á meðan á andlátinu stendur) verða skuggalegar, þ.e. economic depression.
Það er gaman að heyra að hagfræðingur Daníelsson sér hlutina í réttu ljósi. Það er bara stórfínt. Samörk Iðnaðarins hafa ekki svona mann.
Fyrst hrundu Sovétríkin ofan á Finnland - og nú er evran hrunin ofan á þá líka. Ég finn til með vinum okkar í Finnlandi sem nú glíma við mesta efnahagslega samdrátt landsins síðan 1918.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 22.3.2010 kl. 14:58
Það er gríðarlega gaman að skoða hlutina í samhengi.
1. Egill Fær Alex Jurshevski í heimsókn :
http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4472556/2010/03/14/3/
2. Allir stjórnarliðar ráðast á persónu Alex, og sleppa síðan að mæta á fund með honum :
http://thorsaari.blog.is/blog/thorsaari/entry/1031722/
3. Jón Daníelsson kemur í Silfrið og styður í grundvallaratriðum það sem sagt var vikunni áður
http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4472557/2010/03/21/3/
4. Verður þá nú ráðist á persónu Jóns Daníelssonar ? Hvað gerir spunaverksmiðjan nú ?
Haraldur Baldursson, 22.3.2010 kl. 16:26
Ég held því fram að eldgosið sé Íslandið okkar að æla yfir ríkisstjórnina. Það er náttúrlega erfitt fyrir mig að sanna þetta. En ég skora á menn að reyna að afsanna þessa staðhæfingu mína.
Er það ekki svona sem spunavélin virkar Haraldur? Hún virkar sem fílter á milli kjósenda og stjórnmálamanna. Eitur fyrir lýðræðið.
Danir hafa komist að þessari niðurstöðu hjá sér og ætla að fara reyna að gera eitthvað í því að uppræta þetta illgresi.
Gunnar Rögnvaldsson, 22.3.2010 kl. 18:53
Þjóðverjar eru aðalhöfundar EUstofnannastýriskerfisins sem byrjaði að koma fram í Milliríkja samningum frá 1957. Með Lissabon samningnum var heildarverkið staðfest. Þótt alltaf hafi verið tekið fram að Samningarnir byggðust á sameiginlegri Menningararfleið [stofnaríkisins]. Innrimarkaðir eru allir í einni samkeppni innbyrðis, og EU er skilgreint sem einn markaður út á við. Þess vegna er þetta einokunarbandalag í sjálfum sér.
Stefna er að koma öllu fjármálavaldinu undir Seðlabanka EU [Seðlabankakerfi Meðlim-Ríkjanna þar undir] og Bankans fjárfestinga þar sem Þjóðverjar eru gulltryggðir með hæfan meirihluta til að stjórn bak við tjöldin í skjóli Brussel og Lúxemborgar. Lissabon tryggir UKskjóta aðgang þegar þeir hætta að reiða sig á sinni eigin gamla fjáröflunar markað.
Tekjum að fjármálkerfinu svo evru sölu á innri gengjum Meðlima [Pestar og Frankar eru ennþá skráðir t.d. þótt skipt sé á þeim fyrir evrur til að markaðasetja]er svo skipt eftir vegnu meðaltali, á innri raun virðisauka, þjóðartekjum Meðlimanna það er framlagi þeirra til miðstýringarinnar á 5 ára fresti.
Þar slá hinirþýsku hugsandi öllum öðrum öðrum við enda búa þeir við aðgang að öguðu innrætingarkerfi grunnmennta forréttinda stétta EU. Skólaþrældómurr frá 5 ára til 18 ára borgar sig þegar um þá sem eru yfirmeðalgreind er að ræða. Þetta vita líka kommarnir í Rússlandi og byrjuð snemma að skilja kjarna frá hisminu.
Hinsvegar gerði tölvan það að verkum að litla greind þarf til gegna kalli forrita svo sem exel. Skapaði þetta strax störf fyrir vaxandi atvinnuleysi sem átti að aukast með til komu hennar.
Það eru kjánar sem halda að hefðbundinn skólaþrældómskerfi sé gert til að pína nemendur. Það er gert til að tryggja samkeppni í stjórnun og yfirráðum á alþjóða mælakvarða. Norðurlöndin og Ísland geta haldið öðru fram, en þroskuðu þjóðarinnar standa fyrir sínu ennþá í dag.
EUátti ekki að tryggja aukinn viðskipti í evrum aðallega, heldur hvað varðar magn og framleiðslu: alvandamálið hefur alltaf verið að fela atvinnuleysi stórborga meginlandsins. Þeir sem læra ekki hefðbundna sögu skilja ekki hugtakið sameinileg menningararfleið, léleg alþýðu menntunarkerfi tryggja þá vanþekkingu.
Til var settur fram grunnur um sameiginlegt dreifingarkerfi milli stórborga, lámarksverð á tilteknum hráefnum, grunnvinnslu þeirra og orku. Í framhaldi kvótaskipt sérhæfing milli Meðlima-Ríkja.
Öll Meðlima-Ríki geta því lækkað framfærslu kostnað sinna þegna í framhaldi og bæði skapað tekjur til uppbyggingar eigin stofnanna kerfis og þess sameiginlega Miðstýringarinnar. Í Lissbon kemur skýrt fram að EU stefnir á ekki minni mannafla í hernað en USA til að tryggja Meðlima-Ríkjum í réttu hlutfallið aðgang að mörkuðum utan EU. Þau Meðlima-Ríkjandi sem vilja afsala sér endurgreiðslu úr sameiginlegum hernaðarsjóðum EU er frjáls um það, og leys sitt atvinnuleysi því á eigin kostnað. Hugleysingar og óþjóðhollustu lið er útskúfað í anda menningararfleiðarinnar. Efnahagslegra aðskildara tekjusvæða. Landmærin vor gerð ósýnileg gagnvart farand-flæði launþega og fjármagnsflutninga en eru en í full gildi samkvæmt stjórnlagasamningum. Tekið fram ef þörf er á að gera þau sýnileg hjá Meðlima-Ríki þá getur það sótt um slíka undatekningu.
Flestir þjóðverjar munu sammála mér að bestu Meðlimirnir á Íslandi er þeir þjóðhollu sem gera sér grein fyrir að Ísland getur lítið nýtt sér ávinninginn að einangrun í innri samkeppni.
Hér verða aldrei gerð göng til Meginlandsins eða brú. Hingað verða aldrei fluttar milljónir af atvinnuleysingjum EUtil að skapa grunn fyrir hlutfallslega stærri yfirstétt. Lálaunakostnaður er lægri þar sem veðurfar er betra og fjarlægðir frá lágvöru minni.
Það þarf greind og margra ára ásdundum til að skilja þýskan yfirstéttar hugsunarhátt. Ég kannast ekki við einn aðila í Samfylkingunni sem líkist þeim þroskuðu sem ég skil vel enda deili ég svipuðum grunni.
Störf til sveita og sjávar hér á landi fram til 1940 vor eins og herskóli og gerðu Íslendinga sterka og ábyrga stjórnendur almennt. Líka virðing við atkvæði lestur og rétt innrím.
Lís-a er Íslensk atkvæða skipting ekki Lí-sa. Eins ég sá í kennslu bók fyrir 30 árum. Þetta er latneska EU skiptingin.
Stjórnskrádrög EU eru um 480 grunn lög sem byggja á menningararfleiðinn. Til að skilja EU þarf að læra þau með skilningi.
Skilingur skapar vit sem lýsir upp.
Júlíus Björnsson, 22.3.2010 kl. 20:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.