Leita í fréttum mbl.is

Hvađ gerist ţegar unga fólkiđ missir vonina?

Atvinnuleysi ungmenna í Evrópusambandinu 
Atvinnuleysi ungmenna í Evrópusambandinu - "tifandi tímasprengja"
 
Norska dagblađiđ Dagsavisen var međ grein um atvinnuástand hjá ungmennum Evrópusambandsins undir fyrirsögninni "tifandi tímasprengja Evrópu". Eins og er standa 20% af ungmennum Evrópusambandsins án atvinnu og eru heldur ekki í skóla. Ţetta er aldurshópurinn frá 15 ára og til 25 ára. Ţetta ţýđir ađ einn af hverjum fimm í ţessum aldurshóp er hvorki í vinnu né skóla. Samtals er um 5,5 milljón ungmenni ađ rćđa. Ţetta er skuggalega há tala ţví um sögulega litla árganga er ađ rćđa, hlutfallslega séđ.

Atvinnuleysi ungmenna í Evrópusambandinu síđustu 10 árin
Blađiđ bendir á ađ atvinnuleysi ţessa hóps sé ađ aukast. Ţetta er alveg rétt hjá blađinu en máliđ er mun verra en ţetta ţví atvinnuleysi evrópskra ungmenna hefur veriđ mjög hátt síđastliđin 10 ár og jafnvel miklu lengur. Ţađ var ađeins í bóluástandi síđustu fárra ára ađ atvinnuleysi ţessa hóps mjakađist undir 15% í ca. eitt ár. Frá árinu 2000 hefur ţađ veriđ mun hćrra mestan hluta tímans.
 
– Pĺ 30-tallet opplevde vi at bĺde brunskjortene, svartskjortene, men ogsĺ rřdskjortene marsjere i gatene i Tyskland. Historien viser at slike politiske reaksjoner kan slĺ begge veier. Hřyere kriminalitet er ofte en direkte konsekvens av hřy ledighet blant unge, noe de baltiske landene er et eksempel pĺ, sier Aarebrot.
 
 
Ástandiđ er grafalvarlegt í Suđur- og Austur-Evrópu. Tölurnar eru hvergi sćmilegar nema í Noregi og Hollandi. Einn af frammámönnum norsku verkalýđshreyfingarinnar, Knut Arne Sanden, bendir á ađ stór hluti Evrópu hafi misst mikiđ af sínu unga fólki í styrjöldum á síđastliđnum 100 árum. En í dag er ţađ atvinnuleysiđ sem kemur í veg fyrir ađ unga fólkiđ komist inn á vinnumarkađinn. Ţetta er fólkiđ sem fćr síđast atvinnu í uppsveiflum og ţađ fyrsta sem sagt er upp ţegar niđursveiflur koma.

Atvinnuleysi í Ţýskalandi og kosningafylgi öfgahóps nasista
Ţetta er einnig pólitískt vandamál, segir Frank Aarebrot prófessor viđ háskólann í Bergen. "Ţađ afl og ţau áhrif sem svona stór hópur fólks getur haft má ekki vanmeta. Brúnstakkar, svartstakkar o.fl. komust til áhrifa í Ţýskalandi 1930. Sagan segir okkur ađ pólitískir vindar geta blásiđ til beggja átta. Ađ hafa atvinnu er ţađ sama og ađ tilheyra samfélaginu" | Dagsavisen
 
Mynd; kosningafylgi nasista og atvinnuleysi í Ţýskalandi 1920-1932, Brad DeLong
 
Meira efni og fréttir hér í glugganum á tilveraniesb.net
 
Fyrri fćrsla
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Já Gunnar,

Ţađ er athyglisvert ađ ţessi aldurshópur hafđi lengi ţađ hlutverk ađ vera fallbyssufóđur. Nú ţegar engin stríđ eru ţá er ekkert fyrir ţessa hermannakynslóđ ađ gera. Próblemiđ er svo gert verra af vinstra liđinu sem veit ekkert flottara en ađ flytja inn múslíma og ađrar óţjođir  til ađ hirđa ţá vinnu sem ţetta fólk hefđi ţó annars fengiđ. Ţađ ţarf ađ hćtta ađ flytja inn framandi vinnuafl til Vesturlands ţar sem ţađ bara eykur á vandann.Ţjóđverjar eiga ađ fara ađ vinna sjálfir til dćmis.

Halldór Jónsson, 19.3.2010 kl. 12:29

2 Smámynd: Theódór Norđkvist

Hvađ segiđ ţiđ, hvenćr eigum viđ ađ stofna nasistaflokkinn?

Theódór Norđkvist, 19.3.2010 kl. 21:01

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur innlitiđ 

Halldór, sennilega verđur unga kynslóđin í Evrópusambandinu í dag sú fyrsta í sögunni sem verđur fátćkari en foreldrar sínir.

Ţjóđverjar geta ekki fariđ ađ "vinna aftur" ţví ţađ er of litla vinnu ađ hafa - og svo eru ţeir líka ađ verđa of gamlir til ađ geta unniđ. Ţađ fćđast svo fáir nýir einstaklingar í Ţýskalandi, enda ekki furđa. Hver vill fćđa börn inn í massíft 30 ára atvinnuleysi. 

Theódór, ef ţú skođar línurit Brad DeLong ţarna fyrir ofan yfir kosningafylgi nasista og atvinnuleysi í Ţýskalandi 1920-1932 ţá sérđu ađ ţú munt varla eiga séns í frambođi fyrir nasistaflokkinn ţinn á Íslandi ennţá. En annađ mál vćri ef ţú flyttir til Miđ-Evrópu. Ţar blómstra nú upp öfgahópar til vinstri-hćgri/upp-niđur sem mannađir eru međ reiđu ungu fólki. Fólki sem finnst ţađ ekki vera hluti af samfélaginu lengur. Vonleysiđ er orđiđ svo mikiđ og langvarandi.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 19.3.2010 kl. 21:26

4 Smámynd: Theódór Norđkvist

Ég var nú bara ađ skjóta á hann Halldór, skođanabróđur ţinn í ESB-málum ađ minnsta kosti.

Öllu gríni fylgir ţó einhver alvara, en atvinnuleysiđ hér og erfiđleikarnir geta auđveldlega skapađ öfgasinnađar hreyfingar.

Theódór Norđkvist, 19.3.2010 kl. 21:54

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Theódór, ég ţóttist vita ađ ţú vćrir ađ skjóta međ ţessum venjulegu skotum sem alltaf er skotiđ ţegar einhver leyfir sér ađ setja spurningarmerki viđ stefnu hinnar rétttrúuđu elítu í ESB og víđar, eins og Halldór leyfir sér. 

En ţú misstir marks. Stjórnmála elíta Evrópusambandsmanna er höfundur ţeirrar tímasprengju sem greinin í norska blađinu fjallar um. Elítan er búin ađ skapa réttu skilyrđin fyrir öfgasinnađ reitt ungt fólk í Evrópu. 

Evrópa er ţví miđur ađ breytast í meginland samfélagslegra tapara.

Kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 19.3.2010 kl. 22:18

6 Smámynd: Theódór Norđkvist

Ţetta eru stór orđ. Ekki veit ég hvernig frćndur vorir á Norđurlöndunum, sem eru kannski međ hvađ 10-20% sinna heimila ađ tapa húsunum sínum, taka ţví ađ vera kallađir samfélagslegir taparar af íbúa ţjóđar ţar sem hlutfall heimila er stefna í gjaldţrot eđa eru komin ţangađ, er 50-60%.

Theódór Norđkvist, 19.3.2010 kl. 22:55

7 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ef ţú átt enga íbúđ né hús til ađ missa, engan bíl til ađ láta bjóđa upp, enga vinnu og hefur aldrei haft vinnu á ćfinni og ert peningalaus, ţá hefđurđu ekki svo miklu ađ tapa Theódór. Er ţađ?

Fólk í svona ađstćđum eignast ekki börn. Ţađ eingast ekki framtíđ. Ţađ fer í hundana - eđa í öfgasamtök.

Gunnar Rögnvaldsson, 19.3.2010 kl. 23:16

8 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Enn eitt frábćrt innlegg frá ţér Gunnar. Hér heima er atvinnuleysi međal ungs fólks einnig um 20%, og fer ekki batnandi. Heldur ţú ađ ţađ sé hluti af stefnu Samfylkingarinnar ađ halda ţeirri stöđu til ţess ađ venja okkur viđ ástandiđ í ESB?

Sigurđur Ţorsteinsson, 19.3.2010 kl. 23:57

9 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Viđ skulum vona ađ svo sé ekki Sigurđur. En ég sé ţví miđur engar sannanir fyrir hinu gagnstćđa. 

- og kćrar ţakkir fyrir innlitiđ

Kveđjur 

Gunnar Rögnvaldsson, 20.3.2010 kl. 02:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband