Leita frttum mbl.is

Hva er eiginlega a gerast EMU? - J myntbandalaginu?

Eilfarverkenfi og haugalygin
Eilfarverkefni og haugalygin
eir sem hafa fylgst me, vita a um essar mundir er veri a reyna a bjarga myntbandalaginu sinni nverandi mynd. Hvorki meira n minna. En etta er gert me hangandi hendi, og ekki af stulausu. Grikkland er bara eitt af einkennunum frsjku myntbandalagi ESB. Flestum er n ori ljst a myntbandalagi gengur ekki upp me svona lk lnd innanbors. Myntbandalag me 16 lndum var glapri. Sumir eru ekki viljugir til a viurkenna etta enn. ar fremstir flokki eru skriffinnar Brussel, sem n ttast um hrif og framt sna. sama flokki eru lka nokkrir frlingar slandi.

a er a mnu mati bi a viurkenna einn stran og mikilvgan hlut: myntbandalagi virkar ekki eins og til var tlast. einni nttu kom kviksyndi ljs og opinberai sig, svart og kalt. En a er mjg mikilvgt a hafa viurkennt etta. Um a bil 20 mikilvg r Evrpu hafa fari ekki neitt. Framfarir og hagsld hafa sem afleiing siglt fram hj essu efnahagssvi. rin hafa fari formsatrii og skriffinnsku mean efnahags- og lrislegir landvinningar hafa fari forgrum. N er ekki miki sem getur sporna vi hnignuninni lengur. Sporna vi hinni efnahagslegu og demgrafsku hnignun mannfjldans sem bara mun halda fram a taka til hendinni ESB.

  • Sameining skalands er misheppnu. Str tkifri fru ar forgrum.
  • Hrslan vi sterkt skaland hefur eyilagt mest.
  • Sem afleiing er skaland ori rekald sem verur a halda fram a byggja efnahagsstefnu sem krefst a haldi s fast nverandi tflutningsstefnu skalands og sem hin rkin ola ekki gegnum sameiginlegu myntina
  • skaland hefur haldi ESB uppi, fjrhaglega s. Einungis vegna slmrar samvisku eftir seinni heimsstyrjldina. skaland hefur borga ennan brsa og veri gur egn og gert mest. En ekki er hgt a refsa njum kynslum endalaust fyrir syndir feranna. a gengur ekki.

g giska a skaland s bi a f ng. A tla sr a lta nnur lnd borga fyrir gngur annarra landa myntbandalaginu er ekki hgt. etta er hvorki mgulegt framkvmd, hagfrilega, n fjrmlalega - og allra sst stjrnmla- og lrislega s. etta hafa menn n viurkennt me grska klrinu. Grikklandi verur ekki bjarga. Hvorki er hgt a berja Suur-Evrpu til ess a passa inn myntbandalagi - og ekki er hgt a berja skaland til ess a umturna hagkerfi og jinni allri, svo skaland passi betur inn myntbandalag me hinum lndunum.
skaland mun ekki frna tflutningsknna hagkerfi snu, a mun ekki frna stjrnarskrr lgfestum markmium um hmarks 0,35% fjrlagahalla fr og me rinu 2016. a mun ekki frna sr og ekki koma Evrpu til bjargar me straukinni eftirspurn sem bta tti innri spennu hagkerfanna. A bija skaland um a htta a vera samkeppnishft er sprenghlgilegt.
The first is that a monetary union comprising 16 or more EU members will ultimately require a fully fledged fiscal union, or fail
egar g fr a skrifa um a a myntbandalagi myndi aldrei geta rifist n samruna rkisfjrmla landanna, var hlegi a mr slandi. etta virkai svo afskaplega vel, hldu sumir slandi - og halda jafnvel enn. En n vitum vi a etta var rtt. ESB verur anna hvort a fara fram ea afturbak. a getur ekki veri eins og a er nna.

Brum munu jverjar leggja til a lnd eins og Grikkland yfirgefi myntbandalagi. tgngudyr vera smaar og endanum munu mrg lnd notfra sr lei. En essar dyr vera einstefnudyr. Enginn mun komast inn um r aftur. endanum verur a skaland, Frakkland, Benelux-lndin og Austurrki sem vera einu lndin myntbandalaginu. Finnar munu t.d. f marki sitt aftur. Fjrmlarherra skalands hefur n egar vira essa hugmynd um tgngudyr. En um lei er veri a setja endahntinn veru margra landa EMU.
The second conclusion is that a rules-based monetary union is still possible, but only among a group of similar countries – in terms of their economic development, and their fundamental political attitudes towards economic policy
Tilvist svona tgnguleiar mun lklega f markainn til a knja lndin t gegnum dyrnar. etta vita jverjar mjg vel. En ekki er um anna a ra. etta er eina raunverulega bjrgunarleiin til fyrir alla Suur-Evrpu. En svo er hin leiin, a skaland sjlft segi sig r myntbandalaginu. a gti lka gerst.
The Schuble proposal tells me that Germany’s conservative establishment longs for the second option. They should be careful what they wish for. One way or the other, they might eventually get it.
A tla sr a troa slandi arna inn, er svo heimskulegt a menn ttu a skammast sn fyrir yfir hfu a lta sr detta a hug. a lsir algerri vanekkingu mlunum. etta er sama vanekkingin og bj til tmasprengju-bankakerfi slandi.

a er vel hgt a fyrirgefa slandi v sland var a lenda flugvelli opinna frjlsra hagkerfa fyrsta sinn sgu landsins. slandi fipaist v miur lendingin, en a mun ekki gerast aftur. Flestar jir urfa a brotlenda til a geta lrt af biturri reynslunni. N er hins vegar kominn tmi a seinna tmasettu sprengjur ESB springi. a er gott a fyrirbri tmi er til. Ef tminn vri ekki til myndi allt gerst samtmis allsstaar;
Meira efni og frttir hr glugganumtilveraniesb.net
Fyrri frsla

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Kalikles

Vi heyrum fr eim fljtlega a a veri a koma einum "heimsgjaldmili" me heimsbanka auvita. svo sar koma "crisis" str = vandaml "plutskur glunduroi"= lausn "heimsstjrn".

Oldest trick in the book: crisis= problem=solution. TD. 9-11= crisis......Terrorism = problem......Patriot act = solution. Fjrmlakrsa = crisis....vill eitthver giska hva gerist nst:-)

g spi v a a veri engin innrilandamri innann ESB. nini framt.

Kalikles, 23.3.2010 kl. 16:58

2 identicon

Takk Fyrir etta Gunnar

Gaman a lesa

Oft hefur s a sem arir sj ekki

Sr Vel

g s a sama

Kveja

sir (IP-tala skr) 23.3.2010 kl. 21:39

3 Smmynd: Einar Bjrn BjarnasonSj Skringarmynd:

Samkeppnish?fni vinnuafls ? Evr?pu.s. essi mynd snir er run, vinnu-afls kostnaar, fr rinu 2000 til 2009.

vert ofan spr, hefur samkeppnishfni vinnuafls landanna ekki batna, vi upptku Evru, a v er best verur s.

Myndin virist sna, a skaland, nesta lnan, hafi haldi samkeppnishfni sinni mjg vel, mean a samkeppnishfni hinna landanna hefur minnka, r fr ri.

  • .s. essi mynd segir, er a innlendur kostnaur .e. verblga, hafi veri hrri hinum lndunum, yfir tmabili, heldur en skalandi.
  • etta segir me rum orum, a nnur rki hafi stunda mun meiri lausamennsku hagstjrn en jverjar, heimila enslu a eiga sr sta sem hafi lst sr stugum kostnaarhkkunum.
  • ar me, hafi launastig fari hkkandi, og .s. Evran hkkai ekki mti, heldur miaist vi ska hagkerfi, skilai etta sr eins og hr landi, hrri kaupmtti um tma.
  • Almenningur ar eins og hr, lifi um efni fram, me rum orum, og stjrnvld vikomandi rkjum, alveg eins og hr, geru ekkert til a halda vi.
  • Afleiingin sem sagt, grarleg skuldasfnun alveg eins og hrlendis, sem n skilar sr alveg eins og hr, mjg erfiri stu, heimila - fyrirtkja; alveg eins og hr.

Stra hugavera niurstaan, er s a Evran virist ekki hafa orsaka a a hagkerfin nnur en ska hagkerfi ruust tt a meiri skilvirkni, heldur vert mti.

Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 24.3.2010 kl. 00:38

4 identicon

a er gaman egar rk eru rotin a kalla menn frlinga. Auvita er gott a skrifa um eitthva sem er fjarska.

a er ekki evra slandi n Danmrku!!

Evran er komin til a vera. Heldur a Bandarkjamenn hafi aldrei endurskoa starfsemi Selabanka Bandarkjanna og hlutverk hans? M Evrpski Selabankinn ea Stjrnssla ESB ekki gera a sama?

a er vita ml a margt fr rskeiis vi sameiningu skalands. a voru margar plitskar kvaranir teknar sem voru skjn vi rleggingar hagfringa. a er augljst a ert ekki jverji sem upplifi essa tma.

Lausnin var a sameina BRD og DDR innan 10 ra. mean tti a gera DDR "samkeppnishft"! Heldur virkilega a standi fyrrverandi rkjum DDR vri betra? Telur a a hefi veri sanngjarnt a gera DDR a 2. flokks BRD mean a vera vri a gera a "samkeppnishft"? a var plitsk kvrun a sameina rkin. Allir eru sammla um a a plitska kvrunin var rtt. Hagfringar taka engar plitskar kvaranir ea kvaranir yfirleitt!

g get aeins sagt ykkur a umran skalandi sjlfu er miklu hrra plani en hr. Hj sku jinni, hagfringum og stjrnmlamnnum. g tti a vita a.

Stefn Jlusson (IP-tala skr) 24.3.2010 kl. 07:06

5 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

akka ykkur fyrir innliti

Einar Bjrn: Hva me essa hr einfldu tskringu - (fr AEP The Telegraph)

"Eurozone nations driven to ruin by the wrong monetary policy."

Er hgt a segja etta einfaldari mta? a efast g um. a er alveg rtt hj r a evran virkar ekki, passar engum og gerir ekkert gagn.

Mynt n fiscal transfer mechanism milli sva virkar ekki og mun aldrei virka. Ergo: mynt sem er ekki himnesku jarsambandi vi skattgreiendur (rkissj) er dauadmd. etta er one off mynt. A once in a lifetime party is now over.Myntbandalagi var "a monetray union too far"eins og Kurgman orai a svo skemmtilega.

Selabanki ESB dldi fjrmagni neikvum raunstrivxtum til PIGS landanna. v eru au sprungin loft upp., og a eina sem au geta gert nna er a leita til AGS. etta er eins brillilant og hgt er a hafa a. Nna eru lndin lst inni evru. Lyklinum er svo hent burt, og au munu vera ltin kla hvort ru me innbyris gengisfellingum (internal devaluations) => og vi fum depression og deflation evrusvi.

Stefn: v miur er innlegg itt svo innilega byggt vanekkingu a maur fr tilfinninguna a srt skrbent vef Evrpusamtakanna hr Moggablogginu. eir sem eru a lkja evrusvi vi Bandarkin hafa skili minna en ekki neitt af kjarna vandamlsins. En r er svo innilega fyrirgefi v jafnvel sjlfur bankastjri selabanka Evrpusambandsins er haldinn smu vanekkingu - egar a honum er sorfi, kemur nefnilega essi sama rvntingar romsa.

Sjlf evran er dauadmd. ess utan vill meirihluti jverja a skaland yfirgefi myntbandalagi. a gti vel gerst hvenr sem er.

Kvejur

Gunnar Rgnvaldsson, 24.3.2010 kl. 12:58

6 identicon

Gunnar: akka r fyrir a lyfta umrunni svona htt plan og nota sama tkifri vi a lkja mr vi Jean Claude Trichet, Selabankastjra ECB.

Stefn Jlusson (IP-tala skr) 25.3.2010 kl. 07:19

7 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

Tja, g get lka bent 2. greinar eftir Martin Wolf.

http://www.ft.com/cms/s/0/3bcc011c-3164-11df-9741-00144feabdc0.html

http://www.ft.com/cms/s/0/d23c785e-2bb3-11df-a5c7-00144feabdc0.html

Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 29.3.2010 kl. 19:49

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband