Mánudagur, 1. mars 2010
The Euro does not work. Bara við hefðum aldrei tekið upp evru
Hvernig brjóta á upp myntbandalag
Ég man núna hvað það var sem kallaði fram hroll og gerði mig óttasleginn yfir ESB umræðunni á Íslandi vorið 2008. Það var sú snilld einfaldra manna að ekkert mál væri fyrir Ísland að taka upp evru. Ef Íslendingum líkaði ekki myntin, þá væri bara að skila henni aftur og taka krónuna í notkun á ný. Ég varð skelfingu lostinn. Þessi ótti minn fæddi af sér tvær greinar í tímaritinu Þjóðmálum: 1) Þrífst frelsið í faðmi ESB og evru? (hér) - og 2) Seðlabankinn og þjóðfélagið (hér).
Allt þetta mál er svipað því að sjá borgarísjaka í fyrsta sinn á ævinni. Ef það væri ekki búið að sýna manni á teikningu að 11 sinnum meira af jakanum er neðan sjávarborðs en ofan þess, þá myndi maður aldrei trúa því að óreyndu. Að taka upp annarra þjóða mynt er svipað. Á myntinni hangir stór hluti sjálfstæðis landsins, stór hluti lífsafkomu landsins og stór hluti lífsafkomu þjóðarinnar sjálfrar um alla framtíð.
Fari málið illa, sérstaklega ef um örsmáa þjóð er að ræða, þá getur þessi nýja mynt bundið enda á líf fólksins í landinu sem verandi sjálfstæð þjóð í eigin ríki. Í stuttu máli sagt. Fyrir Ísland getur málið í hæsta máta þýtt endalokin fyrir íslensku þjóðina. Við gætum misst landið okkar og hætt að vera þjóð. Þetta hefur gerst annars staðar í heiminum og gerist þar ennþá. Hvað munar heiminum um einn örsmáan ættbálk á eyðieyju í Norður Atlantshafi? Smápeð sem engin önnur lönd myndu sakna nógu mikið.
Þetta mál á Íslandi er þó nokkuð erfiðara viðureignar nú en oft áður, því Ísland hýsir nú í fyrsta sinn í sögu landsins heila kynslóð sem hefur ekki kynnst neinu öðru en velmegun og velferð - og jafnvel ekki þurft að dýfa hendinni í kalt vatn alla æfi. Nú liggur því fyrir sú staða að töluverð hætta er á því að hluti af áhöfninni geti fundið upp á því óvitaverki að selja vélina úr bátnum okkar. Eingöngu til þess að eiga fyrir næsta sjúss.
Notwithstanding the fact that we think the Euro survives intact, it is relatively clear that (in economic terms) the Euro does not work. That is to say, parts of the Euro area would have been better off (economically) if they had never joined
Nú er þetta að birtast okkur í frekar óþægilegri mynd. Fjögur Miðjarðarhafslönd, eitt Írland og þrjú Eystrasaltslönd eiga mjög um sárt að binda núna. Komið er í ljós að myntbandalag þeirra í Evrópusambandinu virkar ekki. Nákvæmlega eins og efasemdarmennirnir vöruðu við. En málið er miklu verra en þetta. Það er ekki hægt að komast út úr myntbandalaginu aftur. Engin útgönguleið er út úr þessum efnahagslega pyntingarklefa þjóðanna án sjálfsmorðs þeirra sjálfra í leiðinni.
Á leiðina til hagvaxtar fyrir þessi lönd er líka búið að loka fyrir næstu áratugina. Hagvöxtur er það sem alla vantar tilfinnanlega núna. Í góðærinu gerðu sumir grín að hugtakinu "hagvexti" og þóttust vel geta lifað án hans. Annað væri mikilvægara. En ekki lengur. Núna öskra menn á hagvöxt. En hann mun bara ekki birtast í myntbandalagi Evrópusambandsins aftur. Aldrei aftur. Ekki nema að myntbandalaginu verði fórnað. Bandalagið drepur hagvöxt því forsendur myntbandalagsins eru þannig að þær útiloka hagvöxt, atvinnusköpun og framfarir. Þetta er hin dimma hlið myntbandalagsins.
"Indeed, fourteen years ago UBS economists concluded that a monetary union extending beyond the core six [European] economies would not work properly in economic terms.
How to break up a monetary union: 16 síður
Það var því ekki seinna vænna en að einn af yfirhagfræðingum svissneska stórbankans UBS kæmi út með 16 síðna skýrslu sem segir að evran virki ekki og passi fáum. Evran er ónýt sem gjaldmiðill og hagstjórnartæki fyrir mörg lönd myntbandalagsins. Passar* ekki vel fyrir neinn nema kjarnalöndin fimm eða sex, segir Paul Donovan hjá UBS. Best hefði verið að mörg lönd bandalagsins hefðu aldrei gengið í það. (*efnahags- fjármála- og stjórnmálalega)
En: Nú munu brátt "sérfróðir menn" koma og segja að það eina sem getur fengið evruna til að virka sé í stuttu máli það að stofna þarf Sambandsríki Evrópu. United States of Europe með sameiginlegum fjárlögum og sameiginlegri skattheimtu. Sameignlegum skuldum og sameiginlegum öxlum sem sameiginlega eiga að bera byrðar og borga brúsann fyrir þá sem hafa ekki efni á honum. Borga þarf líka fyrir stóra elliheimilið. Ungir og duglegir skattgreiðendur verða sérstaklega velkomnir á elliheimilið ESB. Hentu svo sjálfstæði þjóðar þinnar í okkur í leiðinni.
Fiscal transfers are the price that has to be paid for a monetary union of any meaningful size
Þetta er ekkert nýtt. Þetta gátu allir vitað sem hugsa. En það er bara einn rosastór og óyfirstíganlegur hængur hér. Engin af 27 löndum Evrópusambandsins gengu í Sambandsríki Evrópu. Þau gengu öll í tolla- og efnahagsbandalag. Til þess að fá evruna til að virka þarf því fyrst að há eina til tvær borgarastyrjaldir, vopnaðar eða óvopnaðar. Svo þarf nýjar kynslóðir til sem þekkja ekki gömlu og flugbeittu tennur sjálfstæðis þjóðar sinnar. Þekkja ekki virka vöðva frelsisins. Sjálfstæðið og fullveldið er hin sívirka auðlind Íslands, eins og Ragnar heiðursmaður Arnalds segir í bók sinni.
Þetta var númer eitt. Númer tvö er svo að leyfa fólki í öðrum löndum að kjósa sig til auðæfa þinna. Kjósa sig til auðæfa annarra landa. Númer þrjú: það mun Jón Baldvin Hannibalsson og hans líkar væntanlega skaffa okkur, eins og venjulega, alveg gratís; FT Alphaville
Meira úr sömu skúffu hér í glugganum á tilveraniesb.net
Fyrri færsla
Má bjóða þér írska evru að láni?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 22:08 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 47
- Sl. viku: 441
- Frá upphafi: 1389084
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 246
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Þakka þér fyrir öll skrifin þín. Og frábærar greinar.
Vilhjálmur Árnason, 2.3.2010 kl. 15:25
Takk fyrir innlitið Vilhjálmur og fyrir góðar kveður. Ég segi takk sömuleiðis.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 2.3.2010 kl. 21:04
Argentína reyndi að tengjast Dollarnum....
http://www.vald.org/greinar/100222.html12 x 10 mínútur = 2 klst.
Það er þess virði að skoða þetta og bera saman við stöðu Íslands.
Ég mæli meðþví að AGS fái ávaxtakörfu og flugmiða frá Íslandi. Okkur er farsælla að vinna okkur út úr okkar vanda á eigin krafti og eigin framleiðlsu með eigin gjaldmiðli en að láta draga okkur á asnaeyrunum út fyrir örbyrgðarmörkin.
Króna = Já
AGS = nei
ESB = nei
Icesave skuldbinding = nei
Ísland = JÁ
Haraldur Baldursson, 3.3.2010 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.