Sunnudagur, 28. febrúar 2010
Má bjóða þér írska evru að láni?
Þú getur fengið hana á 10% raunvöxtum á Írlandi í dag. Það er mínus 4 til 5% verðbólga á Írlandi núna. Írski hagfræðingurinn David McWilliams vill alls ekki þessa írsku evru.
Má bjóða þér einn írskan banka? Þeir eru allir liðnir og náfölir sem lík. Líkfylgdin er írska þjóðin sem nú er bundin á skuldaklafa um komandi kynslóðir. Hinir fáu græddu á því fjármálasukki sem seðlabanki Evrópusambandsins jós yfir í aska nokkurra feitra írskra evruvíkinga.
Nú er tapinu þurrkað yfir á þjóðina. Þetta er kjarninn í grein David McWilliams á bloggsíðu hans. David vann áður hjá seðlabanka Írlands.
Atvinnuleysi ungra karlmanna á Írlandi er yfir 30%, og eykst hratt, segir David. Fólksflótti er að aukast. Hrikalegur samdráttur er í útlánum úr dauða-bönkum Írlands. Mismunurinn á milli innlána og útlána er 100% af landsframleiðslu. Yfir 300.000 manns eru með neikvæða eign í fasteignum sínum. Landið er gersamlega ósamkeppnishæft. Allt er of dýrt. Smásala fellur, atvinna minnkar, skattatekjur ríkisins falla, vinnuafl flýr landið og þrýstir fasteignaverði ennþá lengra niður.
Þetta var á árunum 1980 kallað "misheppnuð tilraun til jafnvægis í ríkisfjármálum". Reynt er að stoppa í tekjugöt ríkissjóðs með niðurskurði, svo er farið út í skattahækkanir. Þegar þær mistakast og skattatekjurnar halda áfram að falla, þá hvolfist þjóðarskútan og ríkisstjórnirnar gefast upp og falla. Þá hættir fjármálamarkaðurinn að sinna liðnu líkinu. Nýjar ríkisstjórnir koma og fara. Fjármagnið flýr svo sköttun og ríkisgjaldþrotaáhættu í senn.
Næst flýr svo fjármagnið það óhjákvæmilega. Allir vita að á endanum verður hið læsta gengisfyrirkomulag landsins að bresta. Fjötrar evru munu þá falla eins gullfóturinn féll. Fyrst var það bara Keynes sem talaði einn í eyðimörkinni gegn frosnu gengisfyrirkomulagi frosinna manna. En í tak með að armæða ríkjanna jókst, vissu þau öll innra með sér að Keynes hafði rétt fyrr sér. Gengisfelling kom. Írland yfirgefur myntbandalagið og rífur af sér evruhandjárnin. Það er ósk Davids McWilliams;
Innlánsvextir í ERM landinu Danmörku
Daninn Kurt Nøhr Pedersen er viðskiptavinur í Lån & Spar Bank í Danmörku. Hann er þar með "hávaxta bankareikning". Innlánsvextirnir á þessum hávaxtareikningi eru núll komma núll prósent á ári. Í Danmörku hafa sjö bankar skrúfað innlánsvexti niður í núll. Þetta þýðir að þú borgar bankanum peninga fyrir að geyma peningana þína. Ódýrara væri að grafa þá niður úti í garði.
Já en menn verða að muna, segir John Christiansen bankastjóri Lån & Spar bankans, að við bjóðum 0,25% ársvexti ef þú setur 100 þúsund danskar krónur inn og lætur þær standa þar kyrrar. Svona virkar Dansave; Børsen
Það er eins gott að hinn svo kallaði "innri þjónustumarkaður" Evrópusambandsins virki ekki. Þá væri fjármagnið flúið yfir í verðtryggða íslenska krónu. Gengi íslensku krónunnar væri þá komið þangað sem íslenskir ESB-menn vilja hafa það; ein á móti öllum
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 00:08 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 167
- Frá upphafi: 1390762
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Gott og vel, rök þín gegn EMU-aðild eru góð og gild. En mér hefur fundist svolítið skorta á það í mótrökum þínum gegn ESB-aðild og EMU-aðild, hvað er annað í stöðunni fyrir Ísland.
Ég persónulega myndi vilja að Ísland gengi í NAFTA og tengdist Kanada enn nánar.
Hvaða skoðun hefur þú á því og hvað er í stöðunni fyrir Ísland að þínu mati?
P/S Ertu búinn að kynna þér fjárlagahallann í DK og afleiðingar fastgengisstefnunnar þar? Óhugnalegt.
Mbk.
Hermundur Sigurðsson (IP-tala skráð) 28.2.2010 kl. 16:30
Fyrir Ísland eru margir valkostir...já í alvörunni...sá sem hljómar gáfulegastur er að snúa baki við AGS og byggja landið upp á útflutningstekjum. "Hvernig á að borga erlendar skuldir okkar sem falla á okkur á næsta ári?"...jú eins í hverjum öðrum viðskipum...við borgum að sem við getum og semjum um hitt.
Hvað ætlar erlendur banki að gera sem fær ekki greitt og fær ekkert upp í veð sín ?
Hann kýs að semja að nýju...AGS hefur eina dagskrá og aðeins eina...breyta einkaskuldum í ríkisskuldir og giski svo hver á hver næsta skrefið á að verða....
Haraldur Baldursson, 28.2.2010 kl. 17:08
Þakka ykkur kærlega fyrir innlit og athugasemdir.
Hermundur: Ég vissi ekki að framtíð Íslands ylti á því að ganga í hitt eða þetta. Víðsýnar þjóðir sem eru svo heppnar að njóta þeirrar landfræðilegu legu og landfræðilegu kosta sem Ísland er aðnjótandi, þurfa ekki að ganga með ESB-hækjur eins og kjarnaþjóðir gömlu og styrjaldarhrjáðu Evrópu: þær semja sig fram til árangurs í heiminum og halda áfram að vinna sig út úr ógöngum með eigin vélarafli. Ekkert utanaðkomandi getur læknað Ísland af því sári sem það olli á sjálfu sér.
Ef þú átt við hinn alþjóðlega hluta banka- og fjármálakerfis Íslands, þá þarf að hugsa þann hluta upp á nýtt. Fyrst geigvænlegar, hrikalega verðmætar og þjóðhagslega mikilvægar fjárfestingar í áliðnaði á Íslandi geta keyrt í dollara-nominated mynt, þá ætti hinn alþjóðelgi hluti banka- og fjármálageira Íslands að geta gert það líka. Svona eins og í Sviss.
Ef vel er haldið á spöðunum þá ætti það að standa utan við ESB að geta orðið ein stærsta og verðmætasta eign Íslands og allra Íslendinga.
En númer eitt er að gefast ekki upp. Svo þarf að hætta að skríða um gólfið með snuð og bleyju eins og ríkisstjórn Íslands gerir. Ekkert gott mun koma út úr því að vera gólftuska. Svo þarf að muna það að lækning bankahruns tekur tíma.
Haraldur kemur hér með góða byrjun á nýju upphafi.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 28.2.2010 kl. 18:27
Sæll Gunnar
Góð sagan um Kurt Nöhr Pedersen. Hefurðu hugmynd um hvað hann þarf að borga Lån&pare fyrir tímabundinn yfirdrátt ? Eða ef hann fengi lán til segjum fimm ára, kúlu í evrum eða Dkr sem er væntanlega sama ?Þurfa okkar evruspekingar ekki að skoða þá hlið líka þegar þeir fimbulfamba um íslenskt vaxtastig sem hindrun framfara ?
Bestu kveðjur
Halldór Jónsson, 4.3.2010 kl. 11:41
Sæll Halldór og takk fyrir innlit
Vextir á yfirdrætti hjá þessum banka og flestum öðrum bönkum í Danmörku eru á bilinu 9-21%.
Ef þú notar t.d. að staðaldri 50% af yfirdráttarheimildinni þá borgarðu 10-17% vexti. Ef þú ert alltaf í botni með kreditina þá borgar þú 9-16%.
Því lélegri pappír sem þú ert því hærri vexti þarftu að borga.
Innlánsvextir á þessum reikningi eru: 0,000%
Verðbólga í Danmörku er næstum engin og stýrivextir seðlabanka Danmerkur eru 0,75% eða 0,25% lægri en hjá Brusselbankanum.
Þetta gildir fyrir venjulega launþega með bankareikning þar sem launin koma reglulega inn.
Svo er líka fullt af smáu letri, gjöldum og smásnýkjum ofaní þetta allt saman.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 4.3.2010 kl. 14:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.