Þriðjudagur, 19. janúar 2010
Smjörfjöll Evrópusambandsins vega nú 2,5 milljón tonn. Danskir bændur á félagsmálastofnun og á leið í gjaldþrot
Smjörfjöll Evrópusambandsins hækka
Hvort sem menn eru vanir að tala um smjörfjöll, kornfjöll eða kjötfjöll þá eru þessi fjöll oft nefnd einu nafni hér í ESB, þ.e. einungis smjörfjall. Nú er svo komið að þetta smjörfjall ESB vegur 2,5 milljón tonn og þar af er korn 2,4 milljón tonn af fjallinu. Mest af fjallinu er ræktað í landbúnaðargeira Þýskalands (850.000 tonn), Frakklandi (390.000 tonn), Póllandi (230.000 tonn) og í Finnlandi (216.000 tonn). Það er landbúnaðarframleiðsla bænda í Evrópusambandinu sem fer í að byggja þetta fjall embættismanna ESB í Brussel. Þessa framleiðslu geta bændur ekki selt og því er það hin sameiginlega landbúnaðarstefna ESB sem kaupir framleiðsluna og býr til úr henni fjall. Skattgreiðendur í löndum ESB borga; Land
Bændur á félagsmálastofnun
Sem dæmi um eyðileggingu þessarar stefnu má nefna að landbúnaður í Danmörku er núna, samkeppnislega séð, orðinn svo illa staddur að 62% af tekjum bænda koma frá því að vera á bótum hjá félagsmálastofnun ESB, þ.e. frá styrkjum; Børsen
Kveikja í dýra korninu - gjaldþrot bænda blasir við
Smjörfjall ESB hefur lengi verið tákn fyrir sóun á auðæfum Evrópusambandslanda. Sóunin er víða. Í Danmörku nota bændur t.d. kornið sem þeir rækta til að kynda upp með því. Hveiti, hafrar og bygg eru í svo lágu verði að það borgar sig betur að kveikja í því en að selja það. Reiknað er með að 3500 danskir bændur muni verða gjaldþrota á þessu ári og um 25% af öllum 13.000 dönskum bændum muni hætta búskap innan næstu fárra ára. Að meðaltali skuldaði hver danskur bóndi 27 milljón danskar krónur á síðasta ári. Núna er matur dýrastur í Danmörku af öllum 27 ríkjum ESB og enn dýrari en á Íslandi; BB | Land | Børsen | DST
Fleiri og oft daglegar fréttir hér í glugganum
Fyrri færsla
Pólitísk rétttrúarbrögð: Af hverju er Finnland yfir höfuð með í myntbandalagi Evrópusambandsins?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 01:34 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 15
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 132
- Frá upphafi: 1387415
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Minnir á sambandsárin hér og haftastefnuna. Frábært að fá þennan samanburð.
Þeim fækkar óðum hér, sem hafa sig frammi um kosti evrópusambandsaðildar og að sama skapi fjölgar þeim röddum, sem leggja til að umsóknin verði dregin til baka hið snarasta, enda hefur hún verið notuð óspart sem þumalskrúfa í IceSave kúguninni.
Raunar er þessi umsókn það sem hefur helst tafið framgang réttlætis í málinu og er sennilegast alstæsta pólitíska klúður íslenskrar stjórnmálasögu í þessu samhengi.
Þetta sjá allir nema Þeir sem hafa stungið hausnum í steypufötu og leyft henni að harðna. Ergó: Össur Jóhanna og Steingleymur.
Jón Steinar Ragnarsson, 19.1.2010 kl. 05:53
Ég undrast oft grímulausan áróður og skrumskælingu staðreynda frá "sérfræðingum" Háskólans í Reykjavík og á Bifröst. Þessar Evrópumoskur og Mullar þeirra og Imamar fara hér með yfirnáttúrulegar möntrur í föstum slottum á RUV m.a. (spegillinn) og hafa gert ansi lengi.
Mér er spurn í því sambandi hvort þessir skólar og prófessorar þeirra njóti einhverra feitra styrkja frá Evrópusambandinu og séu í raun aðeins að verja eigin hagsmuni þvert ofan í öll rök. Ég fæ ekki annað séð. Allavega erþetta verðugt rannsóknarefni.
Jón Steinar Ragnarsson, 19.1.2010 kl. 06:02
Þetta held ég að fái vita um það er hinn verðstýrða samkeppnigrunni EU þótt hann hafi markað upphafið að lokum öllum hinum frægu uppboðsmörkuðum Evrópu ég komið árið eftir til Parísar en þessir markaðir voru á fullu í Portugal.
Grunnurinn, sameiginlegt flutningakerfi: vegir,brýr, göng,teinar fljótaprammar til að tengja miðlægar stórborgir. Kostnaður fyrir okkur. Getum heldur ekki nýtt Umboð Valdhafanna sem eiga tryggja lámarks flutningskostnað á þessi neti með útboðum.
Svo eru það lágmarks verðkröfur um orku og orkunet til miðlægra stórborga.
Hráefni og hentistefnu skilgreiningar hvað er fyrsta 1 stig vinnslu.
Þetta er aðalatrið til að lækka framfærslukostnað [laun] fjöldans í EU.
Allt sem sagt eru landbúnað gildir líka um sjávarfang, alltaf gleymst að minnast á það.
Þessu er svo skipað heimakvóta og skipta miðað fornar hefðir svo sem umfram innflutta magnið utan EU.
Við fáum að halda því sem getum í okkar látið enda ekki búin að vinna okkur inn fullvinnslu kvóta á sameiginlega markaðinum.
Lissabon markar lok landvinninga og upphaf fullkomnunar eða lykta innrimarkaðar.
EU þarf ekki að halda aðildar fyrirgreiðslum áfram þegar skuldaklafarnir eru festir sessi.
Þá eigum við fara inn sem óþverrarnir sem lögðumst á líknarfélög og almenning í EU.
Þegar fullkomnun þessar viðfangsefna Umboðsins eru staðreynd þá eigum við að reyna fara inn.
Virðing í EU er hlýðni það er að hlusta á sér æðri eða jafna. Virðingin er ekkert keypt þar aftur 1.2 og 3.
Við fáum ósýnileg gjaldeyris höft helmingi færri evrur á haus en Danir samkvæmt opinberu mati IMF fyrir 2014.
Engin veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur.
Það er búið heilaþvo stóran hluta þjóðarinnar og þar með mig líka áður en ég las stjórnaskrá EU, í fyrra. Um uppspuna þeirra sem kunna ekki að lesa reglur EU með yfirstéttarréttum skilningi.
Þjóð eða heimili sem er skammtað tekjur er ekki sjálfstæð eða fær um að taka þátt í samkeppni.
Hvað ætli Bretar hafi þurft að svara mörgum tossa spurningum fyrir inngöngu í EU.
Hver verður svo auka gjaldeyris kostnaðurinn við að taka þátt í hinum 350 ráðgefandi nefndum og fulltrúanna sem eiga að samþykkja lifandi stjórnarskrá á Evrópuþinginu alltaf í endurskoðum.
Við erum komin niður fyrir EU hlutfallið í sjávarútvegi og landbúnaði.
Samkvæmt EU stjórnarskránni á að kaup alla út á EU mannsæmandi kjörum sem hætta í grunninum til æviloka. Flutninga aðila bændur og sjómenn.
Þess vegna verða allar undanþágur fljótt úreltar eftir innlimun sem er fullkomnunar viðfangsefni Umboðsins.
Commission nú ranglega uppnefnt framkvæmdanefndin var áður uppnefnt Ráðstjórnin í hinum Sameinuðu Ráðum Sósíal Lýðvelda: USSR botnað á þýskum hagstjórnarfræðum og frönskum.
Hlutir breyst ekki við nafnabreytingar þótt sumar manneskjur umturnist af uppnefnum. Svo sem þessir nútíma stjórnaliðar Íslands.
Júlíus Björnsson, 19.1.2010 kl. 07:04
Þetta eru nú engin ósköp, ekki nema kannski innan við 10 kg af mjöli á hvert mannsbarn. Úr því mætti framleiða hið besta 2 kg af fleski.
Hins vegar vigtar ESB sjálft meira á hvert mansbarn, og "vandamálið" við þessa slettu sem dygði kjarnafjölskyldunni bara í örfáa daga í hallæri er mest fólgið í skrifræði og vandræðum með birgðastefnu.....
Jón Logi (IP-tala skráð) 19.1.2010 kl. 11:08
Jamm. Hvaða kjarnafjölskylda gæti neitað sér um að eiga 50 kíló af smjöri í kæliskápnum Jón Logi?
Jón Steinar Ragnarsson, 19.1.2010 kl. 12:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.