Leita í fréttum mbl.is

Wuhan-veiran: Blađamannafundur Hvíta hússins 8. apríl 2020

Frá vefsetri Hvíta hússins á YouTube; Blađamannafundur 8. apríl 2020; Heimsfaraldur kínversku Wuhan-veirunnar

****

Alríkisteymi Donalds J. Trump forseta hélt enn einn blađamannafundinn vegna kínversku Wuhan-veirunnar í dag. Fundarstađur er ađ sjálfsögđu Hvíta húsiđ. Alla daga situr forsetinn međ teymi sínu og hlustar á ráđ ţess ásamt ţau sem ráđherrar ríkisstjórnar hans koma međ. Síđan tekur forsetinn ţćr ákvarđanir sem taka ţarf og brćđir daglega saman ţá heildstćđu hernađaráćtlun sem Bandaríkin síđan keyra máliđ samkvćmt. Passa ţarf ađ valda ekki fleiri dauđföllum síđar međ ţví ađ taka rangar ákvarđanir núna, sbr. hiđ harkalega niđurskurđarprógramm sem viss stór evrulönd í evruskuldakreppunni ákváđu ađ ţvinga yfir Grikkaland og sem leiddi til bylgju af sjálfsvígum er fjórđungur gríska hagkerfisins var sviđinn burt undan Grikkjum á evrubálinu

Blađamannafundir Trumps ná ţví til allra áhrifasviđa faraldursins á öll 50 ríki Bandaríkjanna. Allt er ađ gerast ţarna; og "ef ţiđ eruđ međ ríkisstjóra sem er ađ bregđast ykkur, ţá leitiđ til mín, ţví ég er hér til ađ bjarga ykkur", sagđi forsetinn en bćtti um leiđ viđ ađ ţess sćjust sem betur fer lítil merki. Blađamađur reyndi ađ spyrja forsetann um hráolíumál Bandaríkjanna, en fékk ekki ađ spyrja spurningarinnar ţví hann vissi ekki hvađ hún kostađi. "Ef ţú veist ekki hvađ olían kostar ţá ćttir ţú ekki ađ spyrja um ţau mál", sagđi Trump og snéri sér ađ nćsta blađamanni

Meirihlutaleiđtogi Demókrata í fulltrúadeildinni, Nancy Pelosi, heimtar til dćmis STRAX rannsókn á fölsunar-ţćtti Kína í málinu og hvernig Bandaríkin ýti ţví landi sem lengst út í hafsauga. Rúsínubóndinn og prófessorinn Victor Davis Hanson segir ađ ţađ svari til ţess ađ krafist hefđi veriđ rannsóknar á mannfalli Bandaríkjamanna í innrásinni í Normandý á međan á innrásinni stóđ. Ţetta mun koma síđar sagđi hann

Steve Mnuchin fjármálaráđherra Trumps sagđist í viđtali ekki búast viđ ţví ađ bandaríska ţingiđ ţurfi ađ setja sérstök lög sem skipa bandarískum fyrirtćkjum ađ loka niđur í Kína og koma sér heim. Hann sagđi ađ ţau myndu sennilega sjá um ţađ sjálf. Ţau ummćli hans munu vćntanlega ćsa Demókrata enn meira upp, ţannig ađ hver veit hvađ gerist nćst

En ţarna má sjá alríkisteymi Trumps segja bandarísku ţjóđinni frá ţví hvađ veriđ er ađ gera á öllum sviđum, hver stađan er og hvernig horfurnar eru. Sumar stóru bandarísku sjónvarpsstöđvarnar sem ná til alls landsins hafa valiđ ađ sýna ekki suma ţessa blađamannafundi eđa klippa hluta ţeirra burt, ţví ţćr óttast ađ fundirnir auki vinsćldir forsetans sem ţćr fá flestar tekjur sínar frá fyrir ađ hata – og eru jafnvel ekkert ađ fela ţađ og segjast gera út á ađ vera á móti forsetanum, eins og CNN hefur til dćmis sagt

Dánartalan í Ţýskalandi tók óvćntan kipp upp á viđ í dag, ţannig ađ ţar létust 333 og nýjum tilfellum fjölgađi um 5633 manns. Skilst mér ađ fáir hafi búist viđ ţessari aukningu. Frá Ítalíu berast ţćr fréttir ađ varaforseti ítalska ţingsins hafi tćtt Evrópusambandsfánann niđur af skrifstofu sinni og ađ margir bćjar- og sveitastjórar Ítalíu hafi gert hiđ sama, skrifar Ambrose Evans-Pritchard á breska Telegraph. Segir hann jafnframt ađ ný hćgri-ríkisstjórn bíđi í hliđarsölum međ um 50 prósent stuđning ţjóđarinnar í bakiđ og ađ hún sé međ bara-ítalskar en ekki Brusselskar lausnir í töskunni. Ansa segir ađ kafli-tvö á Ítalíu ţýđi ađ enginn ferđist um landiđ í sumar. Varđberg skrifar ađ 93 ţúsund manns séu fastir um borđ í nú óskemmtiferđaskipum í annađ hvort bandarískum höfnum eđa undan ströndum landsins

Ennfremur berast fréttir af ţví ađ faraldurinn hafi blossađ upp ađ nýju í Hong Kong, og ađ Japan sé enn á ný á leiđ inn í hertar ađgerđir. Telegraph segir í Front Bench tölvupósti blađsins ađ Kínverska ríkisstjórnin hafi ekki hugmynd um smit- og dánartölurnar í landinu ţví landshéruđ kommúnistaríkisins ţori ekki ađ senda slćmar fréttir inn til ađalstöđva Kommúnistaflokksins í Peking. Óstađfestur orđrómur um ađ 12 milljón símaáskrifendur séu skyndilega horfnir úr uppgjörum hafa veriđ á sveimi. Sem kunnugt er fást fáar tölur frá Kína stađfestar, svipađ og reglan var um Sovétríkin sálugu. Kommúnistastjórnin hefur meira ađ segja orđiđ uppvís ađ ţví ađ láta verksmiđjur ganga tómar til ađ reyna ađ blekkja hagtölumenn međ tölum um raforkunotkun

Ţeir sem sjá fyrir sér ađ breska ríkisstjórnin standi viđ ţá ákvörđun sína ađ heimila kínverska Huawei-fyrirtćkinu ađ bjóđa í bara hluta af innviđum 5G-netverks Stóra-Bretlands í smíđum, rétti upp ţriđju höndina

Enn sem komiđ er standa 30 af 50 ríkjum Bandaríkjanna sig betur en Ísland ţegar ađ mannfalli á hverja milljón íbúa kemur; sjá hér. En ţetta kann ađ sjálfsögđu ađ breytast ţar vestra og hér heima, miđađ viđ ţađ ađ páskar eru framundan, og lönd og ríki eru stödd á mismunandi stađ á tímaás heimsfaraldurs kínversku Wuhan-veirunnar

Fyrri fćrsla

Hvernig er stađan í heimsfaraldri kínversku Wuhan-veirunnar?


Bloggfćrslur 9. apríl 2020

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband