Leita í fréttum mbl.is

Ađeins tímamunur á ISIS og klerkaveldi Írans

Klerkaveldi Írans er ađeins –ef yfir höfuđ nokkru– hćnufeti frá ţví ađ samsama sér međ ISIS, eđa Ríki íslams. Klerkaveldi Írans hefst viđ í ríki sem nýtur réttinda samkomulagsins um fullveldi ríkja, sem kennt er viđ Vestfalíufriđinn 1648. En á sama tíma vinnur ţađ ađ ţví ađ tortíma ţví fyrirkomulagi fullvalda ríkja heimsins

Ţađ rekur ekki bara ríkisher eđa landvarnarliđ, heldur rekur ţađ líka sérstakan byltingarherafla sem starfar viđ ađ flytja út byltinguna sem leggja á fyrirkomulagiđ um fullvalda ríki frá 1648 í rúst. Ekkert hefur lýđur landsins um neitt ađ segja í ţessu hryllingsbćli. Hann er miskunnarlaust tekinn af lífi í sínu eigin ríki af byltingarvarđliđinu sem viđhalda- og flytja á út tortímingu Vesturlanda

Ađ vitsmunalega örkumlađir vinstrimenn á Vesturlöndum skuli halda andlegum verndarvćng yfir ţessu skrímsli, sem gert er sérstaklega út til ađ tortíma ţví sjálfu, er ekki bara inngróin heimska úr grútmygluđu forđabúri kommúnismans, heldur vitsmunaleg örkumlun sem ađeins líberalistavćngur sósíalismans er fćr um ađ koma heilabúum manna í. Ađeins ţannig leppalúđar taka ţetta ríki sem góđa og gilda vöru

Ţađ fór ţví vel á ţví ađ Bandaríkin skyldu taka úr umferđ útflutningsstjóra tortímingar á fyrirkomulagiđ frá 1648. Hann var réttdrćpur hryđjuverkamađur sem herjađi á önnur ríki og sitt eigiđ fólk, og drap ţađ í bunkum, eins og ađeins vígamenn Ríkis íslam gera. Hann var útflutningsstjórinn sjálfur og hafđi ekkert međ sjálfsvarnarliđ eđa her Írana ađ gera

Ef ađ betri menn hefđu ekki ráđiđ niđurlögum ISIS, ţá vćru stórir hlutar Íraks og Sýrlands á valdi manna eins og hans; í nýju morđríki, sem síđan krefđist viđurkenningar hjá ţví fólki sem ég nefni á nafn hér fyrir ofan

Eini munurinn á klerkaveldi Írans og ISIS er sá ađ Klerkaveldiđ kom á undan og lifđi lengur en ţađ. Ţví miđur

Fyrri fćrsla

Tapsgefandi "nýjungar": er veriđ ađ skrúfa fyrir heita vatniđ?


mbl.is Segjast hafa skotiđ vélina óvart niđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 11. janúar 2020

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband