Leita í fréttum mbl.is

Viđskiptastríđ ljósmćđra - og Bandaríkjanna

Áhöfnin á Halastjörnunni (hans Gylfa): Ég hvísla yfir hafiđ

****

Í reynd er enginn eđlislćgur munur á viđskiptastríđi ljósmćđra og viđskiptastríđi landa. Ljósmćđur eru hluti af ţjóđinni sem heldur ţeim uppi. Ţćr eignast börn, borga skatta og geta ţví orđiđ fyrir barđinu á sjálfum sér eins og gerist í viđskiptastríđum á milli landa. En sum stríđ eru ţó mikilvćgari en önnur, sérstaklega ţau ţar sem viđskipti flestra liggja undir. Allir geta eignast börn án ljósmćđra. Ţćr eru ekki afhendingarkeđja sem allt byggist á. Eins er ţađ međ afhendingarkeđjur í hinum stóra heimi. Hćgt er ađ setja upp nýjar keđjur eins og hendi sé veifađ. Ţađ er í reynd auđveldara en margir halda. Ţannig ađ viđskiptahallalöndin eru oftast sigurvegarar í viđskiptastríđum

Ljósmćđur eru ekki međ krónískan viđskiptahalla. Ţví er ekki hćgt ađ halda fram. Og börn munu halda áfram ađ fćđast, án ţeirra. En viđskiptahalli Bandaríkjanna er hins vegar kerfislega mikilvćgur fyrir öll Vesturlönd, ţví án Bandaríkjanna hćtta Vesturlönd ađ vera Vesturlönd. Viđskiptahagnađarlöndin munu tapa viđskiptastríđi viđ Bandaríkin, ţađ segir sagan langa. Ţađ er ţví rangt ţegar háskóaliđiđ segir ađ "allir tapi" í viđskiptastríđum. Ţađ er ekki rétt, ţví annars myndi enginn há kjarabaráttu. Háskólar vorir eru ađ verđa ansi lélegir. Í ţá mun brátt ei borga sig ađ fara

Fyrri fćrsla

Ađeins flokkur skíthćla hafnar forseta danska ţjóđţingsins


Bloggfćrslur 20. júlí 2018

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband