Leita í fréttum mbl.is

Selja Rússar vinum sínum rusl? Eđa eru vinir ţeirra drasl?

Stćrđarhlutföll K25-byggingarinnar

Mynd: Fjögurra hćđa og ţrjú ţúsund vinnslu-ţrepa úraníum K25-skilvindu-byggingin í Oak Ridge áriđ 1944 í Bandaríkjunum -ţá stćrsta og flóknasta bygging veraldar- sett í hlutfall viđ stćrđ Tjarnarinnar. Stóđ klár og komin í notkun 18 mánuđum eftir fyrstu skóflustungu. Strćđ: 2,7 milljón rúmmetrar. Barnaskólakennari útskýrir máliđ. Hér er einnig 9mb fróđleikur á PDF-sniđi. En sjóleiđina til Oak Ridge stöđvarinnar verđur kjarnorkuvopnaprógramm Norđur-Kóreu flutt til gereyđingar. Vísindamenn Norđursins verđa hins vegar fluttir á hassbúllu sem skolar úr ţeim heilanum

****

Ísraelska varnarmálaráđuneytiđ hefur sent frá sér myndskeiđ ţar sem ísraelski flugherinn grandar án sýnilegra erfiđleika rússneskt framleiddu Pantsir-S1 loftvarnarkerfi í höndum Írans í Sýrlandi. Framleiđandinn, Rússland, afsakar sig međ ţví ađ segja ađ ţeir sem stjórnuđu Pantsir-S1 kerfinu, hafi ekki fariđ rétt ađ og sýnt af sér kćruleysi. Rússar hafa um tíma haldiđ ţví fram ađ loftvarnarkerfi ţeirra séu ţau "bestu í heimi"

Auđvelt er ađ sjálfsögđu ađ segja slíkt, ţar sem raunveruleikinn er oftast annar en áćtlađ og auglýst er. Lofvarnir eru háđar ratsjárkerfum og bendir margt til ţess ađ rússneskar ratsjár séu ekki ţađ sem ţćr eru sagđar vera, og ráđi ţví ekki viđ ţann raunveruleika sem ekki var auglýstur

Margir tóku eftir ţví um daginn er Bandaríkin, Bretland og Frakkland gerđu árás á efnavopnastöđvar í Sýrlandi -sem Rússar sjálfir virđast hafa notađ til árása- ađ ríkin ţrjú töldu ţađ ekki ţess virđi ađ taka fyrst út neinar rússneskt framleiddar loftvarnir á jörđu niđri. Löndin ţrjú sendu bara lágt fljúgandi flugskeyti sín beint á skotmörkin og komust ţau vel til skila, án borgaralegs mannfalls

Af ţessu má lćra ađ flókin vesturlensk vopn í höndum ţeirra sem framleiđa ţau, eru allt annar hlutur en flókin vopn í höndum vina á Neanderthalsstigi. Nú orđiđ segja vinir Rússlands meira um stöđu Rússlands í heiminum en um stöđu vinanna. Nema, ađ sjálfsögđu, ađ Rússar framleiđi rusl

Fyrri fćrsla

Sektarkennd Ţýskalands hefur tekiđ stökk (breytingum)


Bloggfćrslur 20. maí 2018

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband