Leita í fréttum mbl.is

Hverjir fengu best borgađ fyrir ađ sjá inn í framtíđina?

  • Stjórnmála- og embćttismenn
  • Háskólar
  • Fjölmiđlar
  • Sérfrćđingar
  • Bankar
  • Seđlabankar
  • Lögfrćđingar
  • Hagfrćđingar
  • Viđskiptafrćđingar
  • Fjárfestar
  • Félagsfrćđingar
  • Borgarstjórar
  • Bćjarstjórar

****

Allir áttu ţađ sameiginlegt ađ hafa veriđ í háskólum. Nćstum án undantekninga. Ţar voru allir ţessir verđlaunađir fyrir ađ hugsa ţráđbeint í ţráđbeinum línum. Ţeir komu ţví út úr háskólunum međ ţá sannfćringu ađ ţeir vćru gáfađir og snjallir. Og ţađan gengu ţeir í hópinn sem fékk best borgađ fyrir ađ sjá inn í framíđina. Fóru á ţing, fóru í bankana, fóru í ráđuneytin og háskólana. Ţeir fóru í allsherjar gáfna-think-tank ţeirra sem hugsa eins. Ţeir sáu ekkert, gátu ekkert og geta ekkert enn. Á ţessa leiđ sagđi Írinn David McWilliams á SIC ráđstefnunni um daginn (Strategic Investment Conference)

En launin fá ţeir enn. Og ţađ eina sem ţeim dettur í hug í dag er ađ kalla ţá populista sem eru ekki í gáfumannafélagi ţeirra

Heimsstyrjöldin fyrri skall á. Rétt á undan hafđi öllum veriđ sagt ađ slíkt ćtti ekki ađ geta gerst, vegna ţess hversu "samofin viđskipti" á milli landa vćru orđin í Evrópu. Bretland varđ nćstum undir vegna fríverslunar. Engu mátti muna

Svo skall Heimsstyrjöldin síđari á. Ţađ átti heldur ekki ađ geta gerst vegna ţess ađ Ţýskaland átti jú ađ vera búiđ ađ vera. Enginn sá neitt, nema Winston

Svo skall Kalt stríđ á, ţví hálf-sovéskir háskólar gáfnafélags Vesturlanda héldu ađ Sovétríkin vćru eins konar Sameinuđu ţjóđir embćttismanna. Og ţeir menn gátu ekki haft rangt fyrir sér, var ţađ nokkuđ? En aftur var ţađ samt íhaldsmađurinn Winston sem vissi betur og sagđi svo í litlum bć í Missouri fylki Trumans

Svo féllu Sovétríkin ţráđbeint ofan á gáfumennafélag Vesturlanda. Ţau féllu beint ofan á háskólana. Ţráđbeint. Enginn sá neitt koma. Ekki einu sinni viku fyrir fall ţeirra

Og svo hrundi yfirríkislegt Evrópusambandiđ og alţjóđavćđingin haustiđ 2008 og eru enn ađ hrynja. Ekkert múkk heyrist úr útvarpsturnum háskólanna. Ţvert á móti, útvarpsstjórarnir ganga áfram í Viđreisn og Samfó

Síđan er Donald Trump kosinn til valda, og ţá, já ţá veit turnspíruveldi gáfumannafélagsins loksins hvađ er ađ gerast, eđa svo halda ţeir. Ţeir klína merkimiđa á ófögnuđinn og á honum stendur popúlismi (lesist: ekki einn af okkur). En ţeir vita samt ekkert enn. Hah ha ha ha. Ţeir halda ađ máliđ snúist um "alţjóđleg viđskipti" (prump) og nokkur prósent til eđa frá í landsframleiđslunni (meira prump). Ţetta er sprenghlćgilegt, hah ha ha ha

Ţađ eina sem dugar viđ svona varanlegri vitskerđingu er ađ lćkka launin, eđa loka háskólunum. Ţađ er ţví lítiđ undarlegt viđ ţađ ađ stuđningur viđ háskóla sem menntastofnanir međal Repúblikana, sé kominn undir fimmtíu prósentin. Ţví miđađ viđ háskólana í dag var Kaţólska kirkjan ţegar orđin Apollo-11 á miđöldum

En ţetta hafa ungir drengir ţegar séđ. Ţeir sjá ađ háskólarnir eru ađ mestu orđnir ađ hellum á heiđi hundheiđinna frummanna, en nú međ blúndum og bróderuđum gardínum fyrir gluggunum. Gluggatjöldin eru komin aftur

Fyrri fćrsla

Auđlegđ ţjóđanna


Bloggfćrslur 13. mars 2018

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband